Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.03.1955, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 25.03.1955, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 szÆ^PÍntíftaslcáÚ-did xzÆ. (Z. xzAndatsen Laugardaginn 2. apríl n.k. verTnir 150 úra ,afmælis danska skálds- ins H. C. ANDERSENS minnzt víða um heim, og 'gengst Norræna fé- lagi5 í Reykjavík fyrir því, að skáldsins verður 'minnzt hér á landi í skólum og útvarpi. Þá liyggst Norræna félagið hér lielga skáldinu að miklu leyti árs- hátíð þá, sem væntanlega verður haldin á næstunni og hér á Siglufirði mun þessa merka dags verða minnzt á margan hátt. Fer hér á eftir og í næsta blaði stutt æviágrip skáldsins í isl. þýð. Fyrir 150 áruin, þann 2. apríl 1885, fæddist Hans Christian Andersen í sárustu fátækt í smábænum Odense í Danmörku. Framtíðarhorfur lians virtust allt annað en glæsilegar, en þó varð hann frægasti sonur þjóðar sinnar, eitt mesta ævintýraskáld heimsins. 1 ellinni auðnaðist honum að sjá nafn sitt sett á bekk ineð Íiomer, Dante, Cervantes, Shake- speare, Goete. Það var, eftir því, sem honum sjálfum fannst og eins og liann orðaði það, ævintýri, sem varð að veruleika, veruleika dásamlegri en nokkur liugsiníð ímyndunaraflsins. Hvernig mátti það verða? Er liægt að gefa nokkra skýringu, eða eiguin við að láta okkur nægja að kalla liann snilling, og standa agndofa gagnvart ráðgátum tilverunnar. Við skulum svara því til, að við erum fær um að skilja þessa rágátu að nokkru leyti. Skýringar á ráðgátum eru venjuleg- ast fólgnar í því, að atvik og að- stæður fléttast saman á kynlegan liátt, svo úr verður eins konar gestaþraut örlaganna. Einnig má blátt áfram kalla þetta „heppni". Það er aug- ljóst, að tilviljun og „heppni“ liafa verið mikill styrkur elju og óbifandi sjálfstrausti Hans Ghristians heppnin bregst ekki hugdjörfum, segir danskur málsháttur. — Einnig má ætla, að ef heppnin hefði brugð- izt, þó ekki hefði verið nema í einu tilfelli, hefði aldrei orðið neinn H. C. Andersen. 1 raun og veru var an.d- streymið nokkrum sinnum svo mikið, að hann var kominn á fremsta hlunn með að leggja árar í bát. Gera iná ráð fyrir því, að margur mikill gáfu- maður hafi glatazt á liðnum öldum, liafi liorfið í gleymsku sögunnar, vegna þess, að atvikin skipuðust ekki gáfuðu barni í hag, vegna þess að því voru blátt áfram allir bjargir bann- aðar. Allir vandamenn, kunningjar og velunnarar Hans litla Christians réðu honum eindregið frá því að stefna að háu marki, og öll skynsemi og sanngirni var þeirra megin. Áform lians voru þvílíkir hugarórar, að jaðraði við geggjun, en samt var hann svo aðlaðandi og barnslega hrífandi, a ðhann bauð þeim góðvild og hjálpsemi. Ein ástæðan fyrir láni Hans Christians var hið velviljaða föðurlega liugarfar, sem var svo al- gengt meðal embættismanna í hinu litla einvaldskonungsdæmi Friðriks sjötta. H. C. Andersen liefur að sjálfsögðu verið gæddur sérstökum gáfum frá fæðingu. Hrifnæmi hans var óeðli- legt (í föðurætt hans var geðveiki) og ímyndunarafl lians var mjög fjörugt. Það voru örlög hans að vera einbirni, og um leið var það hamingja hans, að liann skyldi vera eina barnið á góðu og ástríku heimili, þar sem foreldrarnir unnu hvort öðru og Idrengnum. Hann fékk að vaxa upp í friði, liæglátur og dulur. Hann lék sér einn í lieimi hugarflugsins og að jnyndum, sögum, brúðum og brúðu- leikhúsi. Hann var sérstaklega hug- myndafrjótt barn. Gagnstætt öðrum fátækum börnum fékk hann að lifa samkvæmt eðli sínu, fékk að vera eins og hann vildi, liann liefur blátt áfram búið við eftirlæti í stað þess að vera íþyngt með vinnu og skyld- um. Til þess hefði þó verið næg ástæða á liinu fátæka heimili. Faðir- inn var „frí-skóari”, þ.e.a.s. skósmið- ur utan gilda, en hann var sjálf- stæður, hugsandi og gagnrýninn andi, sem fannst sér ætlað eitthvað ineira en að vera skósmiður og liann las þúsund og eina nótt og gamanleiki Holbergs fyrir son sinn. Móðirin var þó nokkruð eldri og hafði áður eign- ast barn utan hjónabands. Að föð- urnum látnum 1816 tók fátæktin að sverfa að og varð þegar frá leið bein- línis neyð. Móðirin dró fram lífið við þvotta og lagðist síðar í drykkju- skap, en Hans Christian lifði áfram í heimi drauma sinna og leikja. öreigaumliverfið veitti hinu verð- andi ævintýraskáldi tvennskonar mikilvægan stuðning, — tvíþætta reynslu, sem ekki stóð jafnaldra hæfileikamönnum af hærri stigum til boða. 1 fyrsta lagi fæddist hann upp í heimi alþýðunnar, frumstæð- um eða öllu heldur forneskjulegum, fullum leifa þjóðtrúar, þjóðsagna, galdra og heiðni. Móðir lians var sér í lagi lijátrúarfull, og einstakir þættir í ævi H. C. Andersens bera þess ljós merki, hve djúpar rætur kyngitrúin átti í honum. Allt þetta auðgaði og styrkti hugarflug hans að miklum mun. Hinn þáttur öreigaumhverfisins styrkti aftur á móti mjög raunsæi lians, lians raunhæfu kynni af lífs- kjörunum. Sem fátæklingur kynntist hann ranghverfu þjóðfélagsins, eymd og tötrum, drabbi og saurlifnaði, mannreköldum í fangelsinu eða geð- veikrahæli Odensebæjar. Hann vandi göngur sínar víða, var skemmtilegt barn, sem sagði sögur og söng frum- samdar vísur. Það hafði úrslitaþýðingu fyrir framtíð hans, er hann sá leikflokk frá konunglega leikhúsinu sýna í Odense; hann vildi komast að leik- húsi, annað hvort sem dansari eða söngvari. Þvert ofan í öll heilræði og aðvaranir hélt hinn krangalegi og skrýtni 14 ára unglingur áleiðis til Kaupmannaliafnar til að leita gæf- unnar, með 10 ríkisdali upp á vas- ann, snauður að öðru en öruggu sjálfstrausti og trúnni á velvild for- sjónarinnar. Vitaskuld fór illa, hon- um var vísað á bug bæði af stjórn konunglega leikhússins og einnig af dansmey, sem liann lieimsótti og skaut skelk í bringu með því að dansa sólódans í stofu hennar. Én samt sem áður öfluðu lieppnin og sérstæðir hæfileikar hans honum vel- unnara ineðal Hafnarlistamanna, svo að honum áskotnaðist fé til lítils liáttar menntunar. Hann dró fram lífið í höfuðborginni uin þriggja ára skeið, sökk aftur í örbirgð og aftur virtist allt vera að fara út um þúfur. Sem „statisti" við konunglega leik- húsið lifði hann sig inn í undraiheim leiksviðsins og tók að semja sjón- leiki. Hann varð að gerast skáld, þar sem liin fagra söngrödd hans var liorfin og útlit hans gerði hann óhæf- an sem leikara. Hann kom saman tveim leikritum eftir beztu fyrirmynd um samtíðarinnar. Þau voru klaufaleg og gagnstætt ætlun hlægileg, en samt urðu þau björgun hans. Leikhús- stjórninni fannst þau gefa góð fyrir- heit, og mesti velgerðarmaður H. C. Andersens, fjármálaráðunauturinn Jónas Collin, einhver voldugasti maður ríkisins, bjargaði honum úr sárustu neyð og kom honum fyrir með aðstoð konungsins í latínuskól- anum í Slagelse. (Framhald í næsia blaði) 100 ÁRA VERZLUNARFRELSI (Framhald af 1- síðu) að eigendum þessara verzlana var gert að skyldu að hafa hér vetrar- setu, þ.e.a.s. höndla allt árið, í stað þess að áður hafði eingöngu verið verzlað yfir sumarið. Þetta var þýðingarmikil úrbót- Ekki ber mikið á því, að íslendingar sjálfir reyndu að stofna til verzlunar. — Enda kannske ekki von, því þreytan, sinnuleysið og fjárskort- urinn eftir þetta langa verzlunar- ólag, hefur dregið úr mönnum allan kjark til framkvæmda, og svo í ofanálag allar þær náttúru- hamfarir, sem yfir hana dundu á þessu tímabili. Á þriðja tug 19. aldarinnar rísa upp með þjóð vorri góðir og fram- sýnir menn, fullir áhuga fyrir því, að þjóðin svipti af sér drunga sinnuleysis og deyfðar, og fari að leggja orð í belg um sín mál og hafi áhrif á, hvernig nieð þau sé' farið í ríkiráði Dana. Og loks er það á Þjóðfundinum 1851, sem þjóðin vaknar til nýs lífs, er hún heyrir frelsisóm dáðríkra drengja frá fundinum. Það fer notaleg hræring um þjóðlífið. Þjóðin gerir fyrstu tilraun til að svifta af sér ófrelsishöftunum, og þá skeður fyrst, að með konungstilskipun í júní 1854, er lögleitt almennt verzlunarfrélsi, en til fram- kvæmda komu þessi lög 1. apríl 1855, og eru því 100 ár liðin þann 1. apríl næstkomandi. Smátt og smátt tóku Islending- ar verzlunina í sínar hendur, og fer hér á eftir tafla frá Hagstofu íslands, sem sýnir framfarirnar í þessu efni: Ar Innl. verzlanir Erl. verzlanir Sveitaverzl. 1865—1870 28 35 1881—1890 63 40 2 1891—1900 130 40 17 1901—1905 223 50 27 1906—1910 366 50 31 1911 377 46 23 1912 421 44 23 Árið 1912 hafa íslandingar 91% af verzlun landsins í sínum hönd- um, og hefur nú prósentutalan hækkað og mun nú vera 100%. Þegar svo var komið, að verzlun öll var komin í hendur Islendinga, þótti nauðsynlegt, að þjóðin eign- aðist eigin skipaflota til að flytja framleiðsluvörur landsmanna á erlenda markaði og fær erlenda varninginn heim, og þá er stofnað Eimskipafélag Islands, sem hefur eignast mörg skip og annast nú vöruflutninga að og frá landi. Þetta þrennt verzlunarfrelsið, átak íslenzku verzlunarstéttarinn- ar að taka alla verzlun í sínar hendur og stofnun Eimskipafélags Islands h.f. eru merkilegir og veigamiklir þættir í frelsisbaráttu þjóðarinnar. Það þótti sýnilegt, að til þess, að íslendingar gætu haft verzlun- ina á hendi, þurfti að sérmennta það fólk, sem við hana fengizt. Unnið var því strax að því að koma upp menntaðri verzlunar- mannastétt. Voru þá í fyrstu, meðan ekki voru nein skilyrði fyrir hendi hér, ungir menn sendir út til náms, en jafnframt var unnið að því að koma hér upp skóla handa þeim mönnum, sem ætluðu sér að starfa við verzlun- Sá skóli hefur starfað vel og blómgast undir stjórn góðra manna. Nú er svo komið, að ís- lenzka verzlunarmannastéttin stendur ekki að baki stéttarbræðr- um sínum hjá erlendum þjóðum. Það er óskin ein, að núverandi íslenzka frjálsa verzlunin blessist og blómgist í höndum íslenzku verzlunarstéttarinnar til heilla og hags fyrir alþjóð. Nýkomið Kjólaefni, m. teg. kr. 11,00 m. Kjólaefni, m- teg. kr. 42,00 m. Stores-efni, m. teg. Vinnuskyrtuefni, ódýr frá 13,50 Barnanærföt, allar stærðir Sokkar, snyrtivörur Skrautvörur, blóm m. teg. Alltaf mest órval í VERZL. TÚNGÖTU 1 Nýtt kjólaskraut Rínarsteinar Perlur, m. litir I I VERZLUNIN TÚNGATA t

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.