Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.08.1955, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 06.08.1955, Blaðsíða 4
SIGLFIRÐINGUR Otsvör í Siglufjarðarkaupstað árið 1955. Niðurjöfnunarnefnd hefur nú fyrir skömmu lokið við að jafna niður útsvörum á bæjarbúa. Aðalupphæðin, sem til niðurjöfnunar kom var kr. 2.850.000,00 samkv. fjárhagsáætlun bæjarins. :Þessir gjaldendur • bera 10 þús. kr. og þar yfir í útsvar: Olíuverzlun íslands .... 54.000,00 ~ Shell h.f. ........................ 23.000,00 Kaupfélag Siglfirðinga 18.500,00 Ólafur Þorsteinsson .... 16.875,00 ;;'Verzlunarf#. Siglufj. 16.840,00 , Sig. Kristjánsson ........ 15.745,00 v Gunnar Halldórsson .... 15.685,00 • ^Þorgr.' Brynjólfsson .... 14.915,00 Jó'n Jóhannsson,........ 14.384,00 Rágnar Jóhannesson 14.320,00 Gestur Fanndal ........ 14.000,00 Helgi Sveinsson ........ 13.740,00 Bgerrt Bergsson ........ 13.740,00 1 Einar Ingimundarson 13.575,00 ''.., Jón Stefánsson ............ 13.452,00 ,'"Gunnl., Jónsson............ 12.972,00 . . Hjalti h.f." ..;................. 12.840,00 Þorm. Eyólfsson h.f. 12.780,00 Aðalgata 34 h.f......... 12.480,00 Jónas Halldórsson .... 11.475,00 Ármann Jakobsson .... 11.750,00 Aage Söhiöth .............. 11.505,00 Björn Dúason ............ 11.280,00 Ingólfur Níelsson ........ 11.070,00 Sigurður Jónsson ........ 10.970,00 Þormóður Eyólfsson 10.860,00 Kjötbúð Siglufjarðar .. 10.830,00 Hafliði Guðmundsson 10.755,00 Steinn Skarphéðinsson 10.585,00 Jóh. Jóhannesson ...... 10.425,00 Guðm. Árnason ........ 10.356,00 Guðm. Einarsson ........ 10.228,00 Þar næst koma sjómenn, verka- menn og starfsfólk opinberra stofnana upp til hópa með frá 5 þús. upp í næstum 9 þús. kr. ÞAKKARÁVARP Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför bróður okkar, VALDIMARS JÓNSSONAR Hvanneyrarbraut 50. Fyrir hönd vandamanna, Jóhanna Jónsdóttir Jón Jónsson Auglýsing um manntalsþing Hið árlega manntalsþing í Siglufjarðarkaupstað verður haldið í . bæjarþingsaínum við Gránugötu hér í bæ, laugardaginn 20. ágúst 1955 kl. 10 f.h. I -;/, Falla þá í gjalddaga eftirtalin gjöld fyrir árið 1955. Fasteignaskattur í ! ! ' j Tekju-, eigna-, viðauka- og stríðsgróðaskattur. Lestagjald ']¦ \ ,.';." Vitagjald í :. ..,,:.,.--,,. ,,,,. \,,:,' \-.':.aJli,^n':'k'.>.; Námsbókagjald ¦? ¦¦.;'.. í ¦'¦¦¦¦¦; Vélaeftirlitsgjald Persónuiðgjald til almannatrygginga, atvinnurekstrar- og áhættu- iðgjald. . ,1. _ .! . | ,.....i' | S^J \ ] ^jji.jiy.bll- Erhér með skorað á alla þá, sem inna eiga af hendi gjöld þessi á yfirstandandi ári, og ekki hafa þegar gert það, að gera skil á þeim á hér með auglýstu manntalsþingi. m Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 28. júlí 1955. EINAR INGIMUNDARSON íbúðtilsölu Til sölu er íbúðarhæðin í húsinu Túngata 1. Ibúðin er 4 herbergi, eldhús, bað, geymsla, allt ný standsett. Semja ber við eiganda ÞORGRlM BRYNJÓLFSSON TILKYNNING' Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör- líki, sem hér segir: Smásöluverð kr. 5,20 kr. 10,20 pr. kg. Heildsöluverð kr. 4.42 kr. 9,25 pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. , Reykjavík, 26. júlí 1955. VERÐGÆ^LUSTJÓRINN Vélritunarstúlka óskast Starf vélritunarstúlku við bæjarfógetaembæíiið í Siglufirði, er laust frá 1. sept. n.k. Umsóknir um starfið skulu sendar til bæjarfógetaskrifstofunnar fyrir 20. þ.m. og skal í umsóknum greindur aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda. Siglufirði, 3. ágú'st 1955. BÆJARFÓGETINN Er ríkisvaldið að yfirtaka Skeiðsfossvirkjun ina af Siglfirðingum fyrt rvaralaust ? ? Sú fregn hefur flogið um bæ- inn, að raforkumálaráðherra hafi sent rafveitustjórn bæjarins skjal til undirskriftar, þar sem Siglu- f jarðarbær lætur af hendi Skeiðs- fossvirkjunina til rafveitna ríkis-- ins. Blaðið hefur ekki fengið þessa fregn staðfesta, en á næstunni mun það verða lýðum ljóst. Er það Framsóknarflokkurinn, sem er þarna að leitast við að naga þá aflstöð undan bæjarfé- laginu, sem Siglfirðingar hafa byggt upp til eflingar og öryggis í athafna og iðnaðarlífi. Snorri Stefánsson SEXTUGUR í dag 6. ágúst á einn af mæt- ustu borgurum þessa bæjar sex- tugsafmæli, en það er Snorri Stefánsson framkvæmdastjóri Rauðku. „Siglfirðingur" vill hér með árna afmælisbarninu og f jöl- skyldu hans allra heilla á þess- um tímamótum. Afmælisgrein um þenna ágæta borgara bíður næsta blaðs. Stefán Jónsson Eyrargötu hér í bæ, átti sjö- tugs afmæli síðastl miðvikudag 3. ágúst. Hann er borinn og barn fæddur í Fljótum. Fluttist hann ungur hingað til Sigluf jarðar og hefur dvalið hér síðan. Hann er giftur Soffíu Jónsdóttur, mestu dugnaðarkonu. Eignuðust þau 3 börn mannvænleg og eru 2 þeirra á lífi. Stefán hefur verið dugnaðar- maður mikill og reglusamur í hví- vetna, og hefur löngum verið at- hugull um sína afkomu og verið efnalega sjálfstæður. Stefán er drengur góður og sómi sinnar stéttar. „Siglfirðingur" árnar honum og heimili hans góðs gengis á kom- andi árum. Reknetabelgir, skozkir Reknetakapall Reknetatóg | Allar stærðir nýkomið. Verzlun Sig. Fanndal SfLDVEH>IN Heildarsöltun á Norðurlandi var á þriðjudagskvöld 2. ág. s.l. 144.683 tn., þar af á Siglufirði 54.145 tn. TlDARFARE) hefur verið hagfellt til landsins s.l. júlímánuð. Að vísu hafa skipzt á skin og skúrir, en þó eru þurrk- og sólskinsdagar miklu fleiri, og hefur fengizt góð nýting á heyj- um. Vindátt hefur verið suðlæg og mjög mild. Á miðum úti hefur aftur á móti verið fremur van- stillt veður og ónæðisamt síld- veiðiflotanum. Hefur það valdið töfum og veiðitregðu,

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.