Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.11.1955, Síða 1

Siglfirðingur - 12.11.1955, Síða 1
 fnaup 19. tölublað. '.t-wy' Laugardaginn 12, nóv. 1955 28. árg. ATVINN og sannleikurinn Ný milliliðastarfsemi! „Margt er skrýtið í kýrhausnum" iÞeir, sem leita sannleikans, viðurkenna staðreyndir. I atvinnu- málum þessa byggðarlags ber hæst þessar staðreyndir: 1) Fyrir forgöngu ríkisstjórnar flokkanna, ekki sízt atvinnumála- ráðherra Ölafs Thors, var hér reist hraðfrystihús S.R. 2) Ríkisstjórn íslands, fyrir forgöngu borgaraflokkanna hér, hefur æ ofan í æ veitt fé, svo milljónum nemur, til að halda gangandi togurum Bæjarútgerðar Siglufjarðar. 3) Fyrir milliríkjasamninga, sem ríkisstjórnin hefur haft allan veg og vanda af, eru til markaðir fyrir framleiðslu togaranna og frystihússins. Sú atvinna, sem verið hefur hér í haust, byggist einvörðungu og Fyrir nokkru hóf það vetrar- starfsemi sína. Hefur það að und- anförnu verið að undirbúa til sýn- ingar gamanleikinn ,,Gimbil“ eftir H-kon H-dal, leiknum, sem svo mjög var umdeildur í Rvík á sínum tíma vegna höfundarréttar. En þetta er gamanleikur af létt- ari tegund og gerizt í Grindavík á vorum dögum. Er nú ákveðið að sýningar hef j- ist næstk sunnudag 13. þ.m. — Leihfélag Siglufjarðar er enn ungt. Frumbýlisárin ekki enn lið- in hjá. Enn er að fremsta megni verið að byggja grunninn, er ætl- azt er til, að framtíð fél. hvíli á. Sjálfboðalið, ýmsum störfum hlaðið, hefur gengið fram fyrir skjöldu og hugsað sér að tryggja framtíðarstarfsemi félagsins. Það er laglega að verki verið. En það er erfitt verk, því á leið- inni eru margir erfiðleikar. Listin fagra, hvort sem hún heitir leiklist eða sönglist eða eitthvað annað, er heimtufrek. — Hún krefst þjálfunar, stöðugt vaxtar og þroska, en umfram allt vinnu. Þessvegna er áríðandi, ef skapazt á hér listrænt menningar- iíf, að virða og meta rétt starf óumdeilanlga á þeim staðreynd- um, sem hér hafa verið nefndar. Svo skeður það broslega. Mjöln- ir, málgagn kommúnista, sem enginn hlustar á né vill með vinna, þakkar þeim þessa at- vinnu!!! I tilefni hvers leita þeir Mjölnis- menn svo frekt á vit ósanninda? Jú, skýringin fylgir í kjölfar þeirra. Happdrætti hefur verið hleypt af stokkum. Þrír bílar í boði! Og sem þakklætisvott fyrir veitta atvinnu (!) á siglfirzkt verkafólk að festa vinnulaun sín i þeim dýrðlegu verðbréfum sem happdrættismiðar kommúnista eru. Þannig auglýsa þeir vöru sína þessir blessuðu ,,milliliðir“ atvinnunnar handa Siglfirðingum! En Siglfirðingar brosa út í annað munnvikið og láta sér skiljast, að ,,milliliða“-skrif kommúnista eru harla undarlegr- ar tegundar. þessa fólks, sem listina iðkar, og styðja viðleitni þess. Á þessari verðbólguöld læðizt verðbólgan inn til Leikfélagsins.; leiga á húsnæði til æfinga og sýn- inga hefur hækkað talsvert, svo félagið hefur neyðzt til að hækka aðgangseyrinn hér úr kr. 15,00 upp í kr. 20,00. Vonandi fjölmenna Siglfirðing- ar á þessa sýningu Leikfélagsins, bæði til þess að hlæja og svo til þess að styðja starfsemina. Þegar Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar nú fyrir skömm'u hóf almenna söfnun um bæinn til hins árlega bazars félagsins, er haldinn var 6. þ.m. safnaðist í pen ingum og bazarmunum röskar kr. 17.000,00 — sautján þúsund krón- ur. Sýndu Siglfirðingar nú sem fyrr hug sinn til Sjúkrahússins. Af alhug þakkar Kvenfélag Sjúkrahússins þessa miklu rausn 1 aðalmálgagni Framsóknar- flokksins, ,,Tímanum“ er komizt þannig að orði út af samtali við hinn norska athafnamann Lúðvík Braaten: „Braathen hafði áætlunarflug til Austurlanda um nokkurt ára- bil og var flugfélag hans búið að afla sér mikilla vinsælda á flug- leið alla leið til Hong Kong í austri. En vegna þess ,að Norð- menn eru þátttakendur í S.A.S., sameiginlegu flugfélagi Dana, Svía og Norðmanna urðu Norð- menn að fórna starfsemi þessa norska vö'kumanns og fá flug- leyfið í hendur SAS, til þess að draga úr samkeppni, sem áttast var, að það félag gæti ekki með frjálsum aðferðum staðizt.“ Svo heldur blaðið áfram: (Let- urbreyting hér): „Eru það að vísu aðferðir, sem ekki þættu hafandi um hönd í ís- lenzkri bændaglímu, en margt er skrítið í kýrhausnum eins og lterlingin sagði“. Svo mörg voru nú þessi orð. I. Engum dettur í hug að vé- fengja frásögn Lúðvíks Braathen. Og víst má telja, að blaðið fari rétt með. Hér er sem sé sagt frá, að þessi mikli atorkumaður, Braaten, hafi haft flugferðir milli Noregs og Austurlanda. Með sínum alkunnu hyggindum, víðsýni og dugnaði hefur hann hafið þennan rekstur. Sjálfsagt hafa byrjunarerfiðleik- arnir verið miklir á vegi brautryðj andans, en þá hefur Braaten yfir- stigið og komið þessari • starf- rækslu sinni á græna grein. Sagt er einnig frá því, að stofn- að hafi verið flugfélag, sem sé sameign Dana, Svía og Norð- manna og heitir (skammstafað) SAS. Þetta félag hyggst hefja flug- ferðir víða um heim. Það sér vel- gengni Braatens og langar til að koma föstum flugferðum milli Noregs og Austurlanda og afla og ánægjulegu samvinnu við allar konur bæjarins, og nú er í ráði að kaupa fyrsta flokks sjúkrarúm. Er ekki að efa að farið verður mjúkum höndum um sjúklingana í hinum góðu, mjúku rúmum, sem á skurðarborði væru. Nú bráðlega verður auglýstur aðalfundur Kvenfélags Sjúkra- hússins, og er þá skorað á allar konur, sem en eru utan félags að ganga í það. __ , L sér tekna. En félagið telur sér ekki fært að hefja flugferðir þessa leið í samkeppni við Braaten. Það óttast, að það geti ekki komið fótum undir sig með frjálsum aðferðum í samlteppni. Félagið fær því framgengt, að Braaten er vikið úr vegi. Hann verður að láta af hendi réttinn og leyfið til að halda þessum flugferðum áfram, en félagið fær einkaleyfi til að hafa þær á hendi. Gera má ráð fyrir, að Braaten hafi fengið þóknun fyrir að láta leyfið af hendi. En þó svo hafi verið, verður ekki annað séð, en að félagið SAS hafi sýnt tak- markalausa frekju og ósvífna ágengni og árás á athafnafrelsi einstaklingsins. H. Svo er að skilja sem „Tímán- um“ líki ekki þessi aðferð við Braaten, því hann bætir við, eins og sagt er hér að framan: „Þetta er að vísu sú aðferð, sem ekki þætti hafandi um hönd I ís- ienzkri bændaglímu“. Með öðrum orðum, hann átelur þessa aðferð, og telur hana ekki viðeigandi, ekki drengilega, ekki heiðarlega í bændaglímu, þ.e. í samskiptum manna á meðal. Það er ósköp fallega hugsað. En hefur nú ekki hliðstætt fyrirbæri birzt í íslenzku þjóðlífi ? Á hverju hefur meðal annars vöxtur og viðgangur Samvinnu- hreyfingarinnar hér á landi byggzt að mjög miklu leyti? Hefur hann ekki byggzt á því: 1. Að samvinnufélögin hafa fengið undanþágu með að ynna af hendi lögboðnar skyld- ur við þjóðfélagið og varpað þeim á aðra þegna, af ótta við það, að þau stæðust ekki sam- keppni með frjálsum aðferð- um. Er hér átt við skattfríð- indin, sem félögin hafa fengið. 2. Að samvinnufélögin hafa róið öllum árum að því að hefta einstaklingsframtakið og leitað margskonar ráða til þess, meðal annars fengið einkarétt (Framhald á 2. síðu) Munið: Draumur allra Siglfirð- inga er ný sjúkrahúsálma og við erum þar að hjálpa til með þess- ari samvinnu, og um leið hjálpum við að greiða ellliheimilis-vand- ræðin, sem er náskilt þessu máli. Siglfirzkar konur. Munið, að sameinaðar getum við velt mörgum steinum úr sjúkrahúss-götunni. Aðeins allar samtaka. Og mætið allar er boðað verður til fundar. Allar í félagið. Kjörorðið er bætt skilyrði þeirra sjúku. F.h. félagsins Bjarnveig Guðlaugsdóttir formaður, , Leikfélag Siglufjarðar Orðsending írá Kven- félagi Sjúkrahússins

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.