Siglfirðingur


Siglfirðingur - 16.12.1955, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 16.12.1955, Blaðsíða 2
SIGLFIRÐINGUR Siglfirðingur MALGAGN siglfirzkra SlALFSTÆÐISMANNA Rltstjórn: Blaðneindin Abyrgöarmaíur: Ólafur Ragnars Auglýsingar: Franz Jónatansson u——------— K55i - r\ Nylonsokkar frá 26/90 Perlonsokkar frá 31/- Isgarnssokkar Crepe-sokkar Náttföt VÖRUHUS SIGLUFJARÐAR 2æS 2533 S3 Í3ES 335-..333 233 733 S33 733 £23 223 733 733 733 733 733 733 223 733 223 V. S. F. Sparksleðar Skíðastafir FJÖLBREYTTAR JÓLAVÖRUR Verzlunarfélag Siglufjarðar Allt í jólanaksturinn Ódýrar og góðar vörur. Símið. — Við sendum. GESTUR FANNDAL Skíði og skíðastafir Skíðaáburður o.fl. Allskonar jólavörur Lítið inn. — Gerið kaup. Það borgar sig. Verzlun Ásgeirs Jónassonar Ljósakrónur Standlampar Borðlampar Veggljós er kærkomin jólagjöf. LTILABÚÐIN URVAL AF FALLEGUM Jólagjöfum GESTUR FANNDAL Svartir undirkjólar Svört stíf skjört Svartar nælonbuxur Svört nælonteygjubelti Svört brjóstahöld. Verzlunin Túngata 1 h.f. 33CÍ 333 ^ótítl 0# ífÓSÍH Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. Foreldrar! Leiðbeinið börnum yðar um meðferð á óbirgðu ljósi. Um leið og yér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum gledilegia jóla 733 733 Brunanótafélag Islands 733 733 733 733 733 723 733 733 733 733 733 733 733 73i 733 SAUMAKÖRFUR, REGN- HLÍFAR, Ný VESKI og HANZKAR VERZL. G. RÖGNVALDS VANTI YKKUR JÓLAGJAFHi þá komið í LITLUBUDINA LJÓSAPERUR Allar stærðir. LITLABUDIN Eldhúsklukkur Skápklukkur Vekjaraklukkur Herra- og dömuúr Urarmbönd Vérið velkomin. Ura- og skartgripaverzlun KRISTINS BJÖRNSSONAR Jólavörur Herratreflar, Herrahanzkar, — Barnatreflar með myndum, — Dúkar, margar tegundir. Ilmvötn og skrautvörur í miklu úrvali. VERZL. G. ROGNVALDS Konfektskálar Konfektskeiðar Tertu-sett Barnasett Teskeiðar Kökuhnífar o.fl. Smjördiskar, saltkór Ávaxtasett Ura- og skartgripaverzlun KRISTINS BJÖRNSSONAR JÓLAGJAFHl Ilmvötn: Coty, Yardley o.fl. — Steinkvötn, Reykelsi, No. 7 snyrti- vörur. Egg Shampoo, Herra rakvörur. Verzlun Halldórs Jónassonar NYTT! NÝTT! Útlend leikfijng Kubbakassar, smábrúður, Bangs- ar, Hundar, ísbirnir, Kettír, — Strákar, Boltar, Munnhörpur o.fl. Verzlun Halldórs Jónassonar Orðsending Um leið og við látum í ljós virð- ingu og þakklæti til ykkar, fbr- eldrar, fyrir það traust, sem þið sýnið okkur, með því að senda toörnin í sunnudagaskólann og á aðrar samkomur, leyfum við okkur í sambandi við jólin að benda ykkur á söfnunarbauka, sem settir hafa verið í verzlanir bæjarins til styrktar barnastarf- inu. i ! I i Við þökkum hjartanlega fyrir allan þann stuðning, sem starf okkar hefir orðið aðnjótandi, síðan við komum hingað í sumar. Biðjum ykkur Guðs blessunar og gleðileg jól í Jesú nafni. Ellen Skifeld, Ástrós Jónsdóttir Hjálpræðishersforingjar. JÓLAGJAFHl Knipplingsdúkar, Damaskdúkar 69 kr., Borðdúkar misl., Rúm- teppi. Verzlun Halldórs Jónassonar KARLMANNASKÓHLÍFAR með stífum hælkappa Verzlun Halldórs Jónassonar Undirföt, nælonundirkjólar, kvenkrepsokkar. Verzl. Halldórs Jónassonar Utgerðarmál (Frh. af 1. s.) Tekjurnar verða: Fiskur og lýsi ........................ kr. 490.000,00 Útgerðarsítyrkur .................. — 60,000,00 kr. 550.000,00 Tapið verður því um 110 þúsund krónur á mánuði, eða u,m 4 þúsund krónur á dag. Að sjálfsögðu verður a'fkoman betri ef meir aflast, en öllum má vera ljóst, að grundvöllurinn fyrir rekstri skip- anna er ekki fyrir hendi eins og nú er. Til þess að lokum að gera ljóst, hversu geysi þýðingu togaraútgerðin hefir fyrir afkomu Siglfirðinga, má að lokum upplýsa, að reikna má með því, að bein vinnulaun í sambandi við Sigluifjarðartogarana á þessu ári nemi um 10 milljónum króna, er skiptast þannig: Kaup skipverja............ kr. 4.400,000,00 Fæði skipverja ............ — 600.000,00 Kr. 5.000.000,00 Vinnulaun greidd af útgerðinni vegna upp- skipunar o.fl................... — 1.000.000,00 Kr. 6.000.000,00 Vinna við frystingu, herzlu, mjölvinnslu, ojs.frv..................................... — 4.000.000,00 .... Kr. 10.000.000,00 Vinnulaunin nema því um 1 millj. króna á mánuði ef miðað er við 10 mánaða úthald skipanna. öll þessi vinnulaun skapa svo aftur hringrás í viðskiptalífi og fjár- hagskerfi bæjarfélagsins.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.