Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1957, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 06.06.1957, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR r~—------------------------ Siglfirðingur mAlgagn siglfirzkra SJÁLFSTÆÐISMANNA Ritstjórn: Blaðnefndin Abyrgðarmaður: Ólafur Ragnars Auglýsingar: Páll Erlendsson ---------------------——J Hannes Jónasson (Frh. af 3. síðu) þess að opna honum nýtt og eilíft vor. Vér kveðjum hann því kveðju vors og sólar; kveðjum hann og færum honum þakkir. Biðjum honum blessunar og Guðs eilífu náðar og kærleika, og að Drottinn Jesus Kristur frelsarinn og meist- arinn mikli rétti honum hönd sína og leiði hann til Guðs. Vér treystum því og trúum, að hann fái trúrra þjóna laun. Vér trúum því, að hann hafi átt hina dýrmætu perlu í hjarta sínu, frelsarann Jesúm Krist, þann meistara, sem hann sjálfur svo fagurlega talar um í ljóði sínu Jóí, og vil ég láta þau orð hans vera sem hinzta ósk og hvatn- ingu til vor alra: Á hverri stund, um alla ævidaga, þú átt í hjarta að geyma meist- arann, og hugsun, orðum, öllum verkum haga eins og þú veizt, að býður sjálfur hann. Þá muntu eiga ævi ljúfa, bjarta við aðför dauðans fólíþínu hjarta. Blessuð sé minning þessa mæta samborgara. Frá Gagnfr.skólanum Sikólauppsögn fór fram í Siglu- fjarðarkirkju í gær. Skóla'stjóri, Guðbrandur Magnússon, gaf ýtar- lega skýrslu um störf skólans á iiðnu starfsári og fer úrdr. úr þeirri skýrslu hér á eftir: Gagnfræðaskólinn lýkur störf- um í dag. Á síðastliðnu hausti innrituðust 158 nemendur 1 skól-, ann, eða 25 nemendum fleira en árið áður. Skólinn starfaði í 7 deildum og var til húsa á kirkju- loftinu að mestu leyti. Þaðan var flutt í hið nýja húsnæði skólans við Hlíðarveg, 29. marz s.l. 13 nemendur lulku gagnfræða- prófi að þessu sinni. Fara hér á eftir nöfn þeirra og aðaleinkunn: Bogi Isak Nílson 9,15, I. ág.eink. Blsa H. Hjörleifsd. 7,62, I. eink. Hanney I. Árnad. 5,79, HI. eink. Jónas Jónsson 6,95, H. — Klara J. Arnbjörnsd. 6,91 n. — Kristinn Konráðsson 5,82 HI. — Margrét L. Friðriksd. 6,61 H. — Maron Guðmundsson 5,52 IH. '■— Níels Ingólfsson 8,18 I. — Númi Jóhannsson 6,53 H. — Sigríður Bálsdóttir 7,65 I. — Sigurlína Gísladóttir 7,65 I. — Svanhildur Freyst.d. 8,05 I. — Flestir gagnfræðinganna eiga eftir að ljúka sundprófi, en við það mun aðaleinkunn breytast eitthvað. Álhr nemendur 3. bekkjar, sem gengu undir próf, luiku almennt miðskólaprófi. 14 nemendur þreyttu landspróf, og munu 12 standast það að dómi skólans. Af þeim hlutu 9 fram- haldseinkunn, þ.e.a.s. rétt til að setjast í menntaskóla eða kenn- araskólann. Hæstu einkunn á landsprófi hlaut Páll Helgason, 8,79. Unghngaprófi lufcu ahs 42 nem- endur, 31 úr bóknámsdeiid og 11 úr verknámsdeild. Hæstu einkunn við unghngapróf hlaut Ólöf Bima Blöndal, I. ág.eink. 9,40 og er það hæsta einkunn í skólanum á þessu vori. Ársprófi 1 bdkkjar luku 74 nemendur, 48 úr bóknámsdeild og 26 úr verknámsdeild. 1. ág,- einkunn hlutu 3 nemendur: Indriði Jóhannsson 9,33 Sigríður Jóhannsd. 9,33 Lára Björnsdóttir 9,22 Prófdómendur, skipaðir af fræðslumálastjórn, voru, í bókleg- um greinum, þeir Hafliði Helga- son og Jón Stefánsson. Að lokinni skýrslu skólastjóra var útbýtt verðlaunum fyrir prúða hegðun, ástundun og stundvísi og ágæta frammistöðu í námsgrein- um: Barði Þórhallsson fékk bók í verðlaun fyrir góða hegðun og stundvísi. Verðlaunabikar fyrir mest og bezt afköst í vólritun, sem Bjöm Dúason gaf fyrir nokkmm árum, hlaut í þetta sinn Sigurlaug Gísla- dóttir, fósturdóttir frú Jóhönnu Þórðardóttur og Ólafs H. Guð- mundssonar. Bókaverðlaun frá Stúdentafélagi Siglufjarðar fyrir bezta frammi- stöðu í 4. békk hlaut Bogi ísaks- sson. Nýr verðlaunabikar fyrir bezta meðaleinkunn í þeim náms- greinum, sem snerta mest verzl- un, þ.e. bókfærslu, reikning og vélritun, var gefinn af Lions- Múbb Siglufjarðar. Hlaut hann nú Bogi ísaksson. Sömu fyrirmæh eru um þennan bikar og vélrit- unarbikarinn, að þeir sem hljóta hann hverju sinni fá hann ekki til eignar, heldur em nöfn verð- launahafa grafinn á hann hverju sinni. Geta 10 nemendur hloitið hann, en þá felllur hann til skól- ans sem eign. öllum fuhnaðarprófsbörnum, lásamt landsprófsbömum, þeim, isem hlutu hæstu einkunn við unglingapróf, og kennurum var boðið th kaffidrykkju af Rótarý- Múbbi Siglufjarðar. Fjórðungsþing sjálfstæðismanna (Framhald af 1. síðu) Kristinn Hahsson, söngvari, Sig- urður Ólafsson, söngvari, Fr. Weisshappel, píanðleikari og Skúli Hahdórsson, tónskáld. Ræðumenn á samkmu þessari Jón Kjartansson BÆJARSTJÓRI — FERTUGUR I gær, 5. þ.m., átti Jón Kjart- ansson bæjarstjóri fertugsafmæh. Siglfirðingur óskar honum og fjölskyldu til hamingju með af- mæhð. Huseigmn Hv.braut 3 er til sölu. Laus til íbúðar I september. — Semja ber við undir ritaðan. . voru: Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, form. Varðar, Reykjavík, og Stefán Friðbjarnarson, form. FUS, Sigílufirði. Að lokum var dansleikur, sem Sjálfstæðismenn! Kaupið Mutabérf í Sjálfstæðis- húsinu h.f. — 100,00 kr. 500,00 kr. og 1000,00 kr. Mutir. Léttið starfið og kaupið þessi hlutabréf. HÚSSTJÓRNIN Atvinna Starfsstúlku og dyravörð vantar í Sjálfstæðishúsið h.f. í smnar. Upplýsingar hjá þótti takast með sérstökum ágæt- um. Undirbúningur allur og mót- tökur voru ungum sjálfstæðis- mönnum í Skagafirði og á Sauðár- króki til mikhs sóma. Brynjólfur Jóhannsson HAMILY BJARNASON Tilkyraiing frá Sjúkrasamlaginu Ráðinn hefur verið hingað til bæjarins th 2 ára, Daníel Daináeils- son, læknir, og mun hann koma úr næstu mánaðarmótum. Þeir meðlimir samiagsins, isem óska þess að fá hann sem heimihs- læknir sirni, eru góðfúslega beðnir að thikynna það í skrifstofu sam- lagsins sem allra fyrst, þó ekki síðar en fyrir júnhok n.k. Siglufirði, 18. maí 1957. SJÚKRASAMLAG SIGLUFJARHAR Atvinnurekendur eru alvarlega áminntir um að skha mánaðarlega skýrslum um greidd vinnulaun th vdmnumiðhinarinnar, bæjarskrifstofumum, sbr. lög um vinnumiðlun og atvinmheysistryggimgar. Þá er vinnuveitendum bent á, að isnúa sér th skrifstofummar vaniti þá vinnukraft, þar eð enn eru mahkrir menn á skrá sem atvinnu- lausir. Siglufirði, 22. maá 1957. BÆJARSTJÓRI ÞAKKARÁVARP Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu oMoir sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR frá Stemaflötum. Guð blessi ykkur öll. Geirlaug Sigfúsdóttir og börn Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför KATRÍNAR JÓBEFSDÓT|TÚÍR Friður guðs sé með yður. Eyvindur Júlíusson, dætur og aðrir vandamenn.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.