Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.12.1958, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 04.12.1958, Blaðsíða 3
SIGLFIEÐINGTJE T I L K Y N N I N G Nr. 22/1958. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: 1 heildsölu ..................... kr. 36,44 I smásölu ......................... — 43,00 Reykjavík, 11. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN (^^^^^^^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦^ ♦♦♦♦■ TILKYHNING Nr. 28/1958 Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar, verkamanna og aðstoðarmanna, hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur og blikksmiðjur. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Aðstoðarmenn ...... kr. 36,75 51,50 66,20 Verkamenn ........... — 36,00 50,40 64,80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Skipasmíðastöðvar. Dagvimna Eftirvinna Næturvinna Aðstoðarmenn ...... kr. 33,75 47,25 60,75 Verkamenn .......... — 33,05 46,25 59,50 Reykjavík 3. okt.1958. VERÐLAGSSTJÖRINN TILKVNNING Nr. 25/1958 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á imnum kjötvörum: Heildsala: Smásala Miðdegispylsur, pr. kg... kr. 24,15 kr. 29,00 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg. — 27,50 — 33,00 Kjötfars, pr. kg............. — 17,50 — 21,00 Söluskattur og útfkitningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 3. okt. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNING Nr. 27/1958 Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að framlengja fyrst um sinn ákvæði tilkynningar nr. 21 frá 8. seþtember 1958 um undanþáguverð á nýrri bátaýsu þar sem sérstakir örðugleikar eru á öflun hennar. Reykjavík, 15. okt. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN LÆKNAVAL Hús til sölu 1. Tilboð óskast í veitingahúsið Borgarkaffi (Aðalgötu 18), með eða án innbús. 2. Tilboð óskast í efri hæð húseignarinnar Túngötu 31 B. Tilboð sendist undirrtuðum fyrir 15. þjm. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HJÖRLEIFUR MAGNÚSSON Tiíkynning til söluskattgreiðenda í SigEufirði Hér með er skorað á alla þá, er skulda söluskatt og útflutningssjóðs- gjald fyrir III. tímabil 1958, svo og þá er skulda sömu gjöld frá eldri tíma, að greiða gjöld þessi fyrir 15. þ.m. Atvinnurekstur þeirra, sem ekki hafa gert full skil þá, verður stöðvaður án frekari viðvörunar. Bæjarfógetinn í Siglufirði, 4. des. 1958. EINAR INGIMUNDARSSON Sögulegt Alþýðusambandsþing Alþýðusamtökin hafna tilmælum vinstri stjórnar- innar um vísitölubindingu og kref jast nýrrar kjördæmaskipunar. Þeir, sem hugsa sér að skipta um lækni um næstu áramót, tilkynni það á skrifstofu samlagsins á tímabilinu frá 1. des. til 24. des. n.k. Siglufirði, 29. nóv. 1958 SJÚKRASAMLAG SIGLUFJARÐAR Sögulegu og athyglisverðu Al- þýðusambandsþingi er lokið. Um kjör fulltrúa á þingið og í störfum þess framan af var algjört sam- starf milli sjálfstæðisverkamanna og Alþýðuflokksmanna, en Fram- sóknarmenn léku eins konar tengi- lið milli Hannibalista og Moskva- kommúnista. Það athyglisverðasta, sem skeði á þinginu var m.a. 1) Að verkalýðssamtökin höfn- uðu tilmælum forsætisráð- herra um bindingu vísitöl- unnar með yfirgnæfandi meirihluta, enda þótt í veðri xæri látið vaka, að slíkt gæti þýtt fall ríkisstjórnar- innar. 1) Þingið krafðist í einu hljóði nýrrar kjördæmaskipunar, þar sem þingfylgi flokkanna væri í samræmi við fylgi þeirra meðal þjóðarinnar, en slík breyting er helzta hræðsluefni Framsóknar- flokksins. Um kjör forseta Alþýðusam- bandsins var algjört samstarf milli alþýðuflokks og sjálfstæðis- manna, en framsóknarmenn og sennilega róttækustu kratarnir sameinuðust um Hannibal Vald- emarsson, sem rétt skreið í em- bættið með aðeins 9 atkvæða meirihluta. Sýnir þetta að kommúnistar voru í raun og veru í algjörum minnihluta, hefðu lýð- ræðisflokkarnir borið gæfu til að standa saman, svo sem var vilji meginþorra fylgjenda þeirra. — Er hér var komið, létu kratamir enn einu sinni kommúnista tæla sig til samstarfs um kjör annarra meðlima stjórnar A.S.Í., bersýni lega þó gegn betri sannfæringa, og eftir skipunum Gylfaklíkunnar, sem metur ráðherrastólinn ofar réttri og drengilegri breytni, enda að hálfu leyti innan landamerkja SÍS - hringsins. Þetta þing var, þrátt fyrir brigð Alþýðuflokksins í lok þess, hið mesta áfall fyrir ríkisstjórnina, sér í lagi forsætisráðherra. Það sýnir hvað hægt er að gera, ef ar 'hinir skynsamari menn lýð- ræðisflokkanna fá að ráða, og að kommúnistar hafa raunar þegar fyrirgert framtíðarvaldaaðstöðu innan íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar. Ný verzlun Raflýsing h/f, sem hóf starf- semi sína s.l. vetur með því að leggja raflagnir í hús og taka að sér ýmsar viðgerðir á rafækjum, hefur nú opnað verzlun þar sem áður var verkstæðið í Aðalgötu 14 hér í bæ. Hefur verzlunin á boðstólnum alls konar raftæki, lampa, ryk- sugur og fl. Þess utan útvarps- tæki. Sölubúðin er glæsileg og öllu þar snyrtilega fyrir komið. Jafnhliða sölu og viðgerðum á raftækjum, er gert við rafútbúnað skipa, t.d. radartæki, dýptarmæla o.s.frv. Fólk er hvatt til að líta inn í nýju búðina að sjá og verzla, því eitthvað er þar, sem það þarfnast. hætti og tilgang.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.