Alþýðublaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1923, Blaðsíða 1
9 Gefið úé af Alþýðuflokknnm , S 1923 Fimtudagion 1. nóvember. 259. tölublað. Síöustu dagar, sem selt verður kjöt í kroppum í kjötbúðinni á Laugavegi 47 (hornbúðin). Fengum í gær úr- vals sauði og geldar ær. Kaupfélag Grímsnesinga. Alalfnndnr íþróttafélags Reykjavfkur verður haldinn næst komandi miðvikudag, 7. þ. m., í Iðnó uppi. Dagskrá samkvæmt félags'öguDum. Stjórnin, Happdrætti Stúdenta Sökum þess, hve margir þeirra, sem fengið hafa happ- drættisseðla vora tli útsölu, enn þá ekki hafa gert skil, verðum vér að fresta drætt- inum nokkuð fram yfir 1. nóv. Eru hlutaðeigendur beðnir að gera skii hið allra fyrsta. Rvík, 29. okt. 1923. Happdr.nefnd Stúdentaráðsins. Mensa academica. — Reykjavík. Erlend símskeyti. Khöfn, 31. okt. Bonar taw látinu. Prá Lundúnum er símað: Bonar Law, fyrr forsætisráöherra Breta, er látinn. Bagamein hans var lungnabólga. Tyrkland lýðveldi. Frá Angora er símab: Þjóðar- samkoman hefir samþykt, að Tyrk- land skuli vera lyðveldi. Mustapha Kemal er kjörinn forseti. Saxar mótmæla. Frá Dresden er símað: Sam- eígnarmenn hafa boðað þriggja daga allsherjarverkfall til mót- mæla gegn framferði alríkisstjórn- arinnar. Dm daginn og veginn. Kosningaúrslit. í Kjósar- og Gullbringu sýslu voru kosnir Ágúst Fjygenring með 1457 at- kvæðum og Björn Kristjánsson með 1369 atkvæðum. Sigurjón |«oon»o«»uw»()eoonec»(| lLucana bfk,a bezll 8 :•■■■.,■ ■ Reyktar mest | ■»oet»oec»oec»oet»oec»(i Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Fataskápur og stólár tii sölu. A. v. á. Á. Ólafsson fékk 708 atkvæði og Felix Guðmundsson 566 at- kvæði. Ógildir og auðir voru 94 seðlar.í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsiu var kosinn Halldór Steinsson læknir með 666 at- kvæðum, Guðmundur Jónsson kaupfélagsstjóri frá Narfeyri fékk 214 atkvæði, en Jón G. Sigurðs- son frá Hofgörðum fékk 24 at- kvæði. í Austur-Skaftafellssýslu er kosinn Þorleifur Jónsson með 124 atkvæða meiri hluta. Upptalning atkvæða. í dag er talið .upp f Vestur-Skaftafells- sýslu, Strandasýslu, Vestur- Húnavatnssýsiu og Skagafjarð- arsýslu. I verzluninni á Laugavegi 48 fæ^t: Hveiti o 30. Hrfsgrjón 0.35. Soya 0.65. Hveiti (Go'd Mf dai) 0.35. Mais 0.21. Sveskjur 065. Rúsínur 0.65. Kúrennur 1.60. Þurkuð epli 1.35. Grænar baunir 1.50, 2,75 pr. dós, Ávextir pr, 1h dós. Ananas 2.75. Apricots 3.30. Ferskjur 3 05. J->rðarber 2.50. Lax. Fiskbollur 2.20. Skild- padde. Bayerskar pylsur. Lever- postej. Sennep. Syltetöj. BJákka 0.12. Brasso 0.40 Stangasápa 0.75 pk. Skósve t4, stórar dósir, o 60. Eidspítur 0.35, Krystalsápa (dönsk) 0.60. Anchovis (bued) 0.80 Sardínur í Tomat og olíu 0.65. CLcao 1.10, 1.30, |i,6o. Mjólk 0.85. Margarlne. Palmin. Kaffi. Export (kannan). Melis og alls konar kökur fást í verzluninni á Laugavegi 48. —................ í' Útbreiðlð Alþýðublaðið hvar sem þið eruð o® hvert aem þlð farlðl Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr f Kanpfélaginn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.