Morgunblaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 11
aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Við viljum halda þessu boðorði á lofti í umgengnisvenjum í skólanum. Við sækjum visku í Orðs- kviðina og annað sem er að finna í Biblíunni og er í raun hluti af góðum íslenskum menningararfi, en kannski því miður hverfandi. Þetta er lítill skóli með kærleiksrík gildi og fá- mennið er mikill kostur fyrir marga nemendur. Sumir hafa komið til okk- ar sem eiga erfitt með að fóta sig í stórum skóla og við höfum séð það sem við köllum kraftaverk hér, þegar barn blómstrar eftir stuttan tíma. Það er miklu auðveldara að fyrir- byggja einelti í litlum skóla og ef eitt- hvað kemur upp á er líka auðveldara að setjast niður með fámennum hópi og takast á við vandann og leysa hann.“ Listrænar Þessar ungu stúlkur töfruðu fram listaverk með penslunum. Keppni Það er eins gott að láta ekki boltann sleppa í gegn í fótboltaspilinu. Brauðbakstur Það var vinsælt að baka brauð á grein yfir opnum eldi. www.sudurhlidarskoli.is DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2011 Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is 110% leiðin – átt þú rétt? · Ef skuldir eru umfram 110% af verðmæti fasteignar er hægt að sækja um að skuldirnar verði færðar niður að 110% af verðmæti eignarinnar. · Á við um lán til kaupa á íbúð til eigin nota sem áttu sér stað fyrir árið 2009. · Ef veðrými er á öðrum eignum umsækjanda lækkar niðurfærsla skulda sem því nemur. · Kannaðu málið fyrir 1. júlí nk., en þá rennur út frestur til að sækja um þessa niðurfærslu. · Sækja skal um rafrænt á www.ils.is. · Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2011. Um hvítasunnuhelgina 10.–13. júní blása Selfyssingar til fjölskyldu- og tónlistarhátíðar undir nafninu Kótel- ettan 2011 – Kjötfestival. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin, en markmiðið er að ýta undir neyslu á kjötafurðum og kynna matarkistuna á Suðurlandi. Á kjötdeginum verða heilgrilluð naut, svín og lamb, ís- lenskt grænmeti, sunnlensk kjöt- súpa, ís og aðrar mjólkurafurðir. Nóg verður í boði fyrir börnin, Sveppi, Björgvin Franz og Stundin okkar mæta á svæðið og líka Brúðubíllinn, Íþróttaálfurinn og Solla stirða, Skoppa og Skrýtla og haldin verður söngvakeppni barna. Kraftakeppni verður líka haldin, lasertag, paintball, go cart, risatívolí, kjötkappát, risa- hóptími í fitness, tónleikar, markaðir, barnaskemmtanir, barnaball, popp- útimessa og fleira. Tónlistaratriðin verða ekki af verri endanum, Páll Óskar, Skítamórall, Ingó og veður- guðirnir, Á móti sól, Hvanndals- bræður, Karma, Paparnir, Stuðla- bandið, Jet Black Joe, Geirmundur Valtýs, Haffi Haff, Mannakorn og Ell- en, Agent Fresco, dans á rósum, dj búni og margir fleiri. www.kotelettan.is og facebook Bæjar-, fjölskyldu- og tónlistarhátíð á Selfossi Morgunblaðið/Eggert Stuð Palli skemmtir á Kótelettunni. Kjötfestivalið Kótelettan Hagkaup Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Rifsberjalambalæri án/rófub ...... 1.665 2.378 1.665 kr. kg Holta heill kjúklingur .................. 689 979 689 kr. kg Holta kjúkl.leggir ferskir í magnp. 629 898 629 kr. kg Lambafile m/ fitu ...................... 3.398 4.598 3.398 kr. kg Ísl. naut piparsteik ..................... 2.198 3.398 2.198 kr. kg Ísl. grís kótilettur ........................ 998 1.498 998 kr. kg Baguettebrauð .......................... 169 219 169 kr. stk. Verónabrauð ............................. 249 599 249 kr. stk. Epla- og kanilhringur.................. 799 999 799 kr. stk. Egils pepsí cola, 50 cl dós.......... 99 139 99 kr. stk. Nettó Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Ferskt lambalæri ....................... 1.199 1.598 1.199 kr. kg Ferskt n.hamborgarar 4 x 80 g .... 419 598 419 kr. pk. Ferskt grísagrillpinni m/grænmeti 796 1.098 796 kr. pk. Ferskt grænmetisbuff 4 stk 320g 349 498 349 kr. pk. Okkar 1/1 kjúklingur ferskur ....... 698 798 698 kr. kg Ísfugl kalkúnagrillsn./grillpoki ..... 698 1.798 698 kr. kg Kjötsel grill lambalærissneiðar .... 1.599 1.989 1.599 kr. kg Tómatar stilk, 500 g ................... 269 449 269 kr. pk. Tómatar buff, kg......................... 199 331 199 kr. kg Tómatar plómu. ísl. pakkaðir ....... 489 698 489 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Bautab. lambalærissneiðar ........ 1.598 1.998 1.598 kr. kg Goði grísarif BBQ ....................... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Kjötborð/pakkað nautagúllas ..... 1.539 2.298 1.539 kr. kg Kjötborð nautafile m/fitu............ 2.330 3.798 2.330 kr. kg Kjötborð/pakkað nautainnralæri . 1.990 3.198 1.990 kr. kg Kjötborð n.hamborgarar, 90 g..... 98 179 98 kr. stk. Iceberg ..................................... 190 379 190 kr. kg Ísfugl grillpylsur/grillpoki, 220 g.. 249 309 249 kr. pk. Coop kartöflubátar 900 g ........... 391 489 391 kr. pk. Þín verslun Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Silungsflök................................ 1.990 2.498 1.990 kr. kg Helgartilboðin Morgunblaðið/Ásdís Lamba prime-rib........................ 2.998 3.498 2.998 kr. kg Svínahnakki .............................. 1.198 1.854 1.198 kr. kg Hámark súkkulaðidrykkur, 250 ml ............................................ 179 199 716 kr. ltr Trópí appelsínu .......................... 269 329 269 kr. ltr Myllu beyglur fínar, 6 stk. ........... 349 459 349 kr. pk. Hatting Panino-brauð, 420 g ...... 679 798 1.616 kr. kg Capri Sonne-safi, 10 x 200 ml .... 598 739 299 kr. ltr Kit Kat, 5 x 45 g......................... 398 549 398 kr. pk. Ballerina-vanillukex, 210 g ......... 269 335 1.280 kr. kg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.