Morgunblaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2011 20.00 Hrafnaþing Hrafninn heillaðist af GusGus í Hörpu og bauð þeim á Hrafnaþing. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 7. þáttur úr ævistarfi Hreiðars Marteinssonar. Skoðað í gullkistu hafsins. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil Font Baldursson 22.00 Hrafnaþing 23.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 23.30 Kolgeitin Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Guðbjörg Jóhannesd. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Biblían í sögu og kveðskap Egils Skallagrímssonar. Umsjón: Torfi H. Tulinius. Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir. (Áður flutt 2000) 09.00 Fréttir. 09.03 Geldingarnir og sönglistin. Pétur Halldórsson ræðir við Michael Jón Clark söngvara og söngkenn- ara. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Einn á ferð og oftast ríðandi. Um skáldið og hestamanninn Sig- urð Jónsson frá Brún. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Séra Auður Inga Einarsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Þagnið dægurþras og rígur. Um Hrafnseyri við Arnarfjörð og há- tíðahöld á afmæli Jóns Sigurðs- sonar allt frá 1911. 14.00 Ég heiti Barbara. Þáttur um bandarísku sópransöngkonuna Barböru Bonney sem kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 15.00 Eldur geisar undir. Umsjón: Árni Kristjánsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Graduale Nobili. Hljóðritun frá tónleikum stúlknakórsins Graduale Nobili í Langholtskirkju 10. apríl sl. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Um- sjón: Ingibjörg Eyþórsd. 17.15 Smásaga: Skýhnoðri eftir James Joyce. Sigurður A. Magn- ússon les eigin þýðingu. (Hljóðritun frá 1982) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Hugleiðing á uppstigning- ardag. Jenna Jensdóttir rithöfundur flytur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníutónleikar: Mahler- veisla. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu sl. laugardag. 20.58 Homo Sapiens. Valgarður Egilsson skoðar atferli tegund- arinnar Homo Sapiens með gler- augum Darwins. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Frið- geirsdóttir flytur. 22.20 Útvarpsperlur: Blómið sem þú gafst mér. Dagskrá úr verkum Nínu Bjarkar Árnadóttur. . (Frá 2001) 23.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.59 Loftslagsvinir (Klima nørd) (e) (2:10) 11.30 Kastljós (e) 12.00 Landinn (e) 12.30 Nagandi óvissa (Flirting with Disaster) (e) 14.00 Hugvit Þáttur um Einar Þorstein Ásgeirsson arkitekt og hönnuð. 14.25 Gamalt er gott Heimildarmynd um Sverri Hermannsson, húsasmíða- meistara og safnara. (e) 15.05 Kristinn Sigmunds- son á Listahátíð Upptaka frá tónleikum Kristins Sig- mundssonar söngvara 5. júní 2010. (e) 16.30 Tíu fingur (Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason) Frá 2006. (5:12) 17.25 Skassið og skinkan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.30 Dansskólinn (7:7) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Þingeyrakirkja – Þjóðardjásn og dýrindi Mynd um Þingeyrakirkju í Austur-Húnavatnssýslu, gripi kirkjunnar og sögu. 20.00 Önnumatur frá Spáni – Villtur matur (3:8) 20.35 Aðþrengdar eig- inkonur 21.20 Krabbinn (The Big C) Bannað börnum. (13:13) 21.50 Glæpahneigð (Crim- inal Minds IV) Stranglega bannað börnum. 22.35 Downton Abbey (e) (6:7) 23.25 Lars og sú útvalda (Lars and the Real Girl) Gamanmynd. (e) 01.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 10.30 Búi og Símon Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Vinir (Friends) 12.25 Svona kynntist ég móður ykkar 12.50 Gáfnaljós 13.15 Fiskurinn Wanda (A Fish Called Wanda) 15.00 Leyndarmál konung- legrar brúðarmeyjar (Sec- rets of a Royal Bridesma- id) Ein af brúðarmeyjum Díönu prinsessu lýsir í fyrsta sinn upplifun sinni af þessu margfræga brúð- kaupi hennar og Karls Bretaprins. 15.50 Hugsuðurinn 16.35 Mæðgurnar 17.20 Orange-sýsla 18.05 Simpson fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.50 Veður 19.00 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.25 Nútímafjölskylda (Modern Family) 19.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 20.35 Steindinn okkar 21.00 NCIS 21.45 Vofan (The Phan- tom) Fyrri hluti fram- haldsmyndar sem byggð er á samnefndum has- arsögum eftir Lee Falk. 23.15 Regnmaðurinn (Rain man) Faðir auðnuleysingj- ans Charlies Babbitts er látinn og hann mætir á staðinn til að hirða arfinn. 01.25 Hugsuðurinn 02.10 Drápkynslóðin 03.15 Rizzoli og Isles 03.55 Skaðabætur 04.40 Kyrrahafið 05.30 Steindinn okkar 05.55 Fréttir 07.00 Þýski handboltinn (Gummersbach – Kiel) 17.30 Þýski handboltinn (Gummersbach – Kiel) 18.50 Pepsi-deildin (Grindavík – Þór) 20.40 Pepsi-mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. 21.50 Golfskóli Birgis Leifs 22.20 European Poker Tour 6 23.10 The U Heimild- armynd um ótrúlegan árangur háskólaliðsins Miami Hurricanes í amer- íska fótboltanum í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Þjálfarinn tók þá umdeildu ákvörðun að sækja blökkumenn í fá- tækustu hverfin í Flórída og setja þá í lið háskóla sem hafði þangað til nær eingöngu verið með hvíta nemendur. 01.00 NBA-úrslitin (Miami – Dallas) Bein útsending. 08.00 Picture This 10.00 Bride Wars 12.00/18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 Picture This 16.00 Bride Wars 20.00 I’ts a Boy Girl Thing 22.00 Fargo 24.00 The Number 23 02.00 Shadowboxer 04.00 Fargo 06.00 I Love You Beth Cooper 11.25 Rachael Ray 12.10 America’s Funniest Home Videos 12.35 Golden Globe Awards 2011 14.50 Sense and Sensibi- lity Með Emma Thomp- son, Hugh Grant og Kate Winslet í aðalhlutvekrum. 17.10 Girlfriends 17.30 Rachael Ray 18.15 America’s Next Top Model 19.00 Million Dollar Listing 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Rules of Engagem. 20.35 Parks & Recreation 21.00 Royal Pains – LOKA- ÞÁTTUR 21.50 Law & Order: Los Angeles 22.35 Penn & Teller 23.05 The Good Wife 23.55 CSI: New York 00.40 Victoria’s Secret Fashion Show 2010 01.30 Royal Pains 06.00 ESPN America 08.10 HP Byron Nelson Championship – Dagur 3 11.10/12.00 Golfing World 12.50 HP Byron Nelson Championship – Dagur 4 15.35 Ryder Cup Official Film 2006 16.50 PGA Tour – Highlights 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 The Memorial Tournament – Dagur 1 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 Monty’s Ryder Cup Memories 23.40 ESPN America Ég veit ekki hvort það hefur eitthvað með það að gera að aðalhlutverkið er í höndum konu en þættirnir The Good Wife sem sýndir eru á Skjá einum eru þeir bestu í sjón- varpinu um þessar mundir. Ástæðan fyrir því að ég geri kynferði aðalleikarans að umtalsefni er sú að ég er orð- in rosalega þreytt á yfir- gengilegum gauragangi í ljósvakamiðlum. Þessi gauragangur er tvenns kon- ar. Annars vegar lýsir hann sér í því að í flestum þáttum eru karlar í aðalhlutverkum og hins vegar er um að ræða gauragang í orðsins fyllstu merkingu, þ.e. þætti um gaura sem gera hvað sem er til að vekja athygli, pissa í sig t.d.. Þessir gaurar eru ekk- ert endilega ungir og ferskir, ó nei, þeir eru á fertugsaldri en reyna hvað þeir geta að líkja eftir hegðun unglinga, væntanlega til að ná til þeirra. Sem betur fer er einn slíkur íslenskur gauraþáttur að hætta göngu sinni á Stöð 2 í haust. Þó að ég sé líklega komin af mesta mótunarskeiði lífs míns finnst mér frábært að sjá kynsystur mínar spila stórt hlutverk í sjónvarpi. Konur sem eru ekki að tala um förðun, megrun, barna- pössun eða lýsa fæðingu barna sinna heldur að klifra metorðastigann umtalaða og plotta bak við tjöldin. Svoleið- is konur eru nefnilega víst til. ljósvakinn Reuters Góð Good Wife eru góðir þættir. Geispað yfir gauragangi Sunna Ósk Logadóttir 08.00 Blandað efni 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Austin Stevens Adventures 16.15 Michaela’s Ani- mal Road Trip 17.10/22.40 Dogs 101 18.05/23.35 Cheetah Kingdom 19.00 Max’s Big Tracks 19.55 Shark- bite Summer 20.50 Natural World: Echo of the Elephants 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.00 Fawlty Towers 16.30 ’Allo ’Allo! 17.25/23.05 Lark Rise to Candleford 18.20/23.55 Jonathan Creek 19.10 Top Gear 20.00 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Graham Norton Show 21.45 Coupling 22.15 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 Machines! 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers 19.30 Get Out Alive 20.30 River Monsters 21.30 Ross Kemp: Extreme World 22.30 Gold Rush: Alaska EUROSPORT 12.00/20.15 French Open Tennis 16.00/23.00 Game, Set and Mats 16.30 Euro 2012 Qualifiers 16.40/22.00 Football: Toulon Tournament MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Dirt 14.40 Throw Momma from the Train 16.05 No Way Out 18.00 The Tie That Binds 19.35 Blood Vows: The Story of a Mafia Wife 21.05 Valley Girl 22.45 Scandal NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Historiska gåtor 15.30/20.30 Megafabriker 16.30 Haverikommissionen 17.30 Gränsen 18.30/21.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30 Gigantiska byggen 22.30 Sek- under från katastrofen 23.00 Gigantiska byggen ARD 16.05/18.00 Tagesschau 16.10 Das Wunder von Bern 18.15 Star Quiz mit Kai Pflaume 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 Harald Schmidt 21.45 Nachtmagazin 22.05 In den Schuhen des Fischers DR1 12.25 Hercule Poirot 14.00 Timmy-tid 14.10 Chiro 14.15 Den fortryllede karrusel 14.30 Bamses Billedbog 15.00 Der var engang en dreng 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Kamæleonernes strand 18.00 Spise med Price 18.30 Bag Facaden 19.00 TV Avisen 19.15 SportNyt 19.20 Den sidste tempelridder 20.45 Rebecca 22.20 Kodenavn: Jane Doe DR2 13.40 DR-Friland 15.25 The Daily Show 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Forbrydelsens ansigt 18.50 Forhandleren 20.00 Moderne klassikere 20.30 Deadline 20.55 Taggart 22.00 The Daily Show 22.20 Krysters kartel 22.50 Mens vi venter på at dø NRK1 14.30 Cat Ballou 16.05 God som gull 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 18.30 Elefanten Echo – verdens beste mor 19.20 O’Horten 20.50 Turistferja i Geiranger 21.00 Kveldsnytt 21.15 Påpp og Råkk 21.40 Elvis i glada Hudik 22.40 Vamp i symfoni 23.10 Etter at du dro 23.40 Blues jukeboks NRK2 15.00 Derrick 16.00 Drikker jeg for mye? 16.55 Tekno 17.30 Shetlandsgjengen 19.00 NRK nyheter 19.10 Pro- gram ikke fastsatt 19.20 Yellowstone – historier fra vill- marka 20.10 Ei ny og modig kunstverd 21.10 Corleone 22.45 Si at du elsker meg SVT1 14.00 Rapport 14.05 Röda näckrosor 14.30 Biltokig 15.30 Fikapaus 15.50 Anslagstavlan 15.55 Sportnytt 16.0/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.55 Re- gionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Kinesisk sidenväv- stol 17.00 Livet på fyren 18.00 Mitt i naturen Australien 18.30 Hundra procent bonde 19.00 K Special 20.50 Anklagad 21.50 Uppdrag Granskning 22.50 Rapport 22.55 The Tudors 23.50 Bored to Death SVT2 13.00 Mammas comeback 14.00 Warm Springs 16.00 Nakamats uppfinningar 17.00 Vem vet mest? 17.30 Magnus och Petski 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.15 Sportnytt 19.30 Kautokeino-opprøret 21.05 Melody Gar- dot 22.00 Carl-Einar Häckner: En bättre värld ZDF 10.05 Liebe in letzter Minute 11.35/15.10 heute 11.40 Hallo, Mr. President 13.25 The Women – Von grossen und kleinen Affaeren 15.15 Margot Käßmann – mitten im Le- ben 15.30 Wer entführt meine Frau? 17.00 heute 17.14 Wetter 17.15 Leben unter Schweizer Palmen 17.30 Die Wiederkehr des Pharao 18.15 Das Traumschiff 20.20 ZDF heute-journal 20.34 Wetter 20.35 maybrit illner 21.35 Markus Lanz 22.40 heute 22.45 The Women – Von gros- sen und kleinen Affaeren 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.15 Blackpool – Wigan 20.00 Ensku mörkin 20.30 Premier League World 21.00 Season Highlights 2010/2011 21.55 Man. City – Liver- pool Útsending frá leik. 23.40 Ronaldinho (Football Legends) ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 The Office 22.00 Gossip Girl 22.45 Grey’s Anatomy 23.35 Ghost Whisperer 00.20 The Ex List 01.05 In Treatment 01.30 The Doctors 02.10 The Office 02.40 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Það gengur ágætlega hjá Ragnheiði Ragn- ars og Jóni Jóns að læra undirstöðuatriðin í golfi. Í dag kenna þeir Brynjar og Óli Már þeim hvernig á að miða auk þess sem þau nýta sér kennsluna og keppa sín á milli, enda bæði annálað keppnisfólk. Stjörnugolf: Lærðu að miða Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Lokaþátturinn í American Idol var í síðustu viku og nú hefur verið kunngjört að útgáfufyrirtækið Mercury Nashville sé búið að gera samning við sigur- vegarann, Scotty McCreery, sem og Lauren Alaina sem varð í öðru sæti. Bæði McCreery og Alaina hefur gengið allt í haginn síðan keppninni lauk og er fyrsta smáskífa McCreerys, I Love You This Big, í 32. sæti sveitalist- ans og Alaina í því 49. sem telst mjög góður árangur. Idol-krakkarnir komnir á samning Söngvin Idol- krakkarnir á góðri stund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.