Morgunblaðið - 03.06.2011, Side 32

Morgunblaðið - 03.06.2011, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2011 HHHH “IT ACTUALLY IMPROVES ON THE JOKES” - TIME OUT NEW YORK “BANGKOK ADVENTURE IS NOT WITHOUT ITS SHOCKING, LAUGH-OUT-LOUD MOMENTS.” - HOLLYWOOD REPORTER 80/100 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH “EIGINLEGA NAUÐSYNLEGT FYRIR MIG AÐ SJÁ MYNDINA AFTUR...” - R.M. - BÍÓFILMAN.IS á allar sýningar merktar með grænu á allar sýningar merktar með appelsínugulu 750 kr.SPARBÍÓ1.000 kr.SPARBÍÓ 3D JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SPARBÍÓ FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L X-MEN: FIRST CLASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:45 14 THE HANGOVER 2 kl. 3 - 5:40 - 8 - 8:20 - 10:20 - 11 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 2 - 5 - 8 - 10:40 10 THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl.4 -7-83D -10 10 THE HANGOVER 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 VIP DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 4 L KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. tali kl. 4 - 5 - 6 L SOMETHING BORROWED kl. 8 L KUNG FU PANDA 2 3D M/ensku tali kl. 10:50 Ótextuð L KUNG FU PANDA 2 M/ensku tali kl. 4 - 6 - 10:20 M. texta L / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL LISTAHÁTÍÐ María Ólafsdóttir maria@mbl.is Norðurljósasalurinn í Hörpuer fullur af orku á þessufallega vorkvöldi. Gest- irnir eru á öllum aldri og virðast bíða þess spenntir að Stórsveit Samma (Samúels J. Samúelssonar) stígi á svið ásamt trommaranum og lagahöfundinum heimsþekkta Tony Allen. Hann er frá Nígeríu en býr og starfar í París og er sagður skærasta núlifandi stjarna afróbíts- ins, fönktónlistar Afríku, sem rakin er til nígeríska tónlistarmannsins Fela Kuti. Stórsveitin stígur fyrst á svið og Sammi reiðir trommu til lofts eins og til merkis um að nú muni töfrarnir hefjast. Hljómsveit- armeðlimir eru allir klæddir í anda kvöldins, í litríkum fötum, sumir í skræpóttum samfestingum og aðrir með sólgleraugu á nefi eða hatt á höfði. Þeir byrja á nokkuð rólegu lagi úr sarpi sveitarinnar og er vel fagnað. Þá kynnir Sammi Tony á    Hljómsveitin er líka öll á iði oggreinilega góð stemning í hópnum. Eins er gaman að sjá sam- skipti Samma og Allens sem saman leiða tónleikana af stakri snilld. En Allen talaði um að tónlist væri al- þjóðlegt tungumál og þannig ætti hver sem er að geta spilað afró- tónlist. Sama hvaða hörundslitar hann væri. Undir lok tónleikanna er orðið vel heitt í salnum og dá- leiðslan hefur náð hámarki. Fólk vill meira og eru þeir félagar að sjálfsögðu klappaðir upp. Áfram líður kvöldið eins og í einhvers kon- ar trylltum en þó svo rólegum og gælandi afróbítfönkdraumi … Gælandi afrófönkbít Morgunblaðið/Árni Sæberg Skærasta stjarnan Stórsveit Samma ásamt Tony Allen í Hörpu. svið og hann birtist á sviðinu ósköp hógvær og sest við trommusettið. „Við erum ekkert að flýta okkur og ætlum að gæla við ykkur í allt kvöld,“ segir Sammi og þeir standa við orð sín.    Tónlistin rennur einhvernveginn áfram og ber mann ljúflega með sér. Smátt og smátt hefur hún fyllt hverja taug lík- amans. Enda er ómögulegt annað en að dilla sér svolítið og bæta höndunum við líka í kröftugum dansi þegar allt fer á fleygiferð. Tónleikarnir skiptast svolítið þannig að Stórsveit Samma spilar sín lög og þá trommar Allen undir. Á móti trommar hann og syngur lög sín eins Asiko, Afro Disco Beat og Secret Agent. Undir spilar stór- sveitin og syngur meira að segja með, sem er skemmtilegt. Saman ná tónlistarmennirnir fram mögn- uðum áhrifum sem eru í raun dálít- ið dáleiðandi, eins og Sammi lýsti tónlistinnni í viðtali í Morgun- blaðinu fyrir tónleikana. Afróbít við íslenskan afrófönkdjass er greinilega eitthvað sem virkar vel á íslenska áheyrendur. Fremst við sviðið er afrótími í gangi alla tón- leikana. Fólk dansar þar af miklum móð og leyfir sér að sleppa sér lausu í dúndrandi afróbíti. Ekki oft sem maður sér íslenska tónleika- gesti taka svo vel á. Oftast stöndum við bara og dillum okkur smá í mjöðmunum, eða kinkum kolli eftir tónlistinni. » Tónlistin rennureinhvern veginn áfram og ber mann ljúf- lega með sér. Smátt og smátt hefur hún fyllt hverja taug líkamans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.