Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2011 RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA! „MYNDIN ER FRÁBÆR: KYNÞOKKAFULL OG FYNDIN“ - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHH - IN TOUCH HHHH SÝND Í ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU TA LIDÝRA FJÖR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDAR ÆVINTÝRAMYND MEÐ JOHNNY DEPP, PENÉLOPE CRUZ, IAN MCSHANE OG GEOFFRY RUSH. JACK SPARROW ER MÆTTUR Í STÆRSTU MYND SUMARSINS! HHHH “SANNKALLAÐUR GIMSTEINN! HIN FULLKOMNA SUMARMYND Í ALLA STAÐI. JACK SPARROW ER SANNARLEGA KVIKMYN- DAFJÁRSJÓÐUR” - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE “STÓRKOSTLEG! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI” - L.S - CBS “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV “FRÁBÆR SKEMMTUN! JOHNNY DEPP OG PENÉLOPE CRUZ ERU TÖFRUM LÍKUST. EINSTAKLEGA ÞOKKAFULL” - D.S HOLLYWOOD CLOSE-UPS HHHH “SJÓNRÆN VEISLA” “STÓR SKAMMTUR AF HASAR” - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSIEGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH „Djarfasta og best skrifaða X-Men-myndin til þessa.” -T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt HHHH „Þetta er sannarlega fyrsta flokks ofurhetjumynd!“ -Þ.Þ., Fréttatíminn MIÐASALA Á SAMBIO.IS KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. tali kl. 4 - 6 L KUNG FU PANDA 2 3D M/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 Ótextuð L THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 3 - 6 - 9 10 DÝRAFJÖR 3D ísl. tal kl. 4 L KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 6 L THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 6 - 9 10 KUNG FU PANDA 2 ísl. tal kl. 5:50 L THE HANGOVER 2 kl.5:50-8-10:20 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 8 10 PRIEST kl. 10:40 16 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK KUNG FU PANDA 2 ísl. tal kl. 6 L THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN kl. 8 10 LINCOLN LAWYER kl. 10:45 12 / SELFOSSI Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn á Pat- reksfirði um hvítasunnuhelgina, 10.- 12. júní. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar á hátíðinni og verkefni í vinnslu verða kynnt. Heiðursgestur Skjald- borgar í ár er Ómar Ragnarsson. Stiklur úr áður óbirtum Kára- hnjúkamyndum Ómars verða frum- sýndar á hátíðinni. Janus Bragi Jakobsson, einn að- standenda hátíðarinnar, segir stefna í mjög góða veislu um þessa helgi, en hann var einmitt í þeirri nefnd sem velur inn á hátíðina og spurður um hvað hafi verið haft til grund- vallar við val á myndum segir hann að reglurnar séu þær að til þess að koma til álita verði að vera um frumsýningu að ræða og að einhver tenging sé við Ísland. „Þegar sú krí- tería er uppfyllt þá er valið út frá gæðum. Nú í ár frumsýnum við yfir tuttugu heimildarmyndir. Þar má nefna Land míns föður sem er mynd Olafs de Fleur um bændasamfélagið í Dölunum. Hún er frá því tímabili þegar þeir voru að gera bíómyndina Kurteist fólk. Þetta er mynd um bændafólk og saga um líf fólks í sveitum Íslands. Svo má nefna myndina Jón og séra Jón, eftir Steinþór Birgisson. Hún er um Jón prest, sem var bóndi á Vestfjörðum og ekki síður um samfélagið þar sem hann starfar sem prestur þótt hann sé þannig karakter að hann sé ekki allra,“ segir Janus. Á meðal annarra mynda sem frumsýndar verða eru Bakka- Baldur eftir leikstjórann Þorfinn Guðnason og Húdas Húdas eftir Frosta Jón Runólfsson. Halldór Halldórsson mun kynna verk í vinnslu, HKL: Anti-American Wins Nobel Prize, sem er heimildarmynd um pólitíkina í lífi Halldórs Lax- ness. Meira en myndir Á hátíðinni verður ýmislegt annað í boði en myndir, því þar verður plokkfiskveisla í boði kvenfélagsins, fiskiveisla í Sjóræningjahúsinu, uppistandskvöld, sveitaball og af- hending á Einarnum, áhorf- endaverðlaunum hátíðarinnar. „Á lokakvöldinu mun Benni Sig, Vestfirðingur seinasta árs, koma með hljómsveit og skemmta fólki,“ segir Janus. „Benni Sig getur auð- veldlega haldið uppi stuðinu einn hér á Vestfjörðum en hann kemur með hljómsveit með sér í þetta skipti. Þess má geta að hann er með það mottó að gera eitt góðverk á dag og hefur víst haldið það mottó mjög lengi,“ segir Janus. Afmælishátíð Skjaldborgar á hvítasunnu á Patreksfirði Feðraveldið Land míns föður er heimildarmynd eftir kvikmyndaleikstjórann Olaf de Fleur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.