Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2011 19.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 19.30 Kolgeitin 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Spyrnumenn og blár reykur. Stígur keppnis er kominn aftur til leiks. 21.30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatnsheiði. 1. þáttur af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Guðbjörg Jóhann- esd. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur eftir Guðmund Andra Thorsson. Höfundur les sögulok. (24:24) 15.25 Skrafað um meistara Þórberg. Í tilefni af aldarafmæli Þórbergs Þórðarsonar árið 1989. Umsjón: Árni Sigurjónsson. (1:10) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (e) 21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.20 Kallakaffi Íslensk gamanþáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. Frá 2005. (12:12) 16.50 Vormenn Íslands Hitað upp fyrir Evr- ópumót. (e) (6:7) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin 18.22 Pálína 18.30 Galdrakrakkar (Wizard of Waverly Place) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bolti (Bolt) Hundurinn Bolti leikur hetju í hasarþætti og hefur búið í sjónvarpsmyndveri alla ævi. 21.50 Vera Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlög- reglumann á Norðymbra- landi. Eftir að fjölmiðlar fjalla um sjálfsvíg Jeanie Long koma fram ný gögn og Vera einsetur sér að leysa gátuna um morðið á Abigail Mantel. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. 23.20 Lögguland (Cop Land) Lögreglustjóri í smábæ í New Jersey þar sem fjöldi lögreglumanna í New York býr rannsakar spillingu innan þeirra raða. Leikstjóri er James Mangold og meðal leik- enda eru Sylvester Stal- lone, Harvey Keitel, Ray Liotta og Robert De Niro. Bandarísk spennumynd frá 1997. (e) Bannað börnum. 01.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Líf á Mars 11.50 Jamie Oliver og matarbyltingin 12.35 Nágrannar 13.00 Vinir (Friends) 13.25 Óþokkaskólinn (School for Scoundrels) 15.10 Auddi og Sveppi 15.35 Leðurblökumaðurinn 15.55 Ofuröndin 16.15 Nornfélagið 16.40 Ofurhundurinn Krypto 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Klikkaði prófess- orinn (The Nutty Profess- or) Aðalhlutverk: Eddie Murphy. 21.20 Vofan (The Phantom) Seinni hluti framhaldsmyndar. Leik- stjóri: Paolo Barzman. 22.50 Dansskóli Marilyn Hotchkiss (Marilyn Hotchkiss Ballroom Danc- ing and Charm School) 00.35 Laukmyndin (The Onion Movie) 01.55 Hulk (The Incredible Hulk) Edward Norton í hlutverki vísindamannsins Bruce Banner. 03.45 Surrogates 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir 07.00 NBA-úrslitin (Miami – Dallas) 17.55 Pepsi-mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. 19.05 LA Liga Review Tímabilið í spænsku úr- valsdeildinni gert upp. Barcelona fór á kostum með Lionel Messi í aðal- hlutverki á meðan Real Madrid var alltaf skrefi á eftir þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo setti nýtt markamet. 20.10 NBA-úrslitin (Miami – Dallas) 22.00 European Poker Tour 6 22.50 LA Liga Review 23.55 Box: Manny Pac- quiao – Shane Mosley Útsending frá hnefa- leikabardaga í Las Vegas. 08.00 Mr. Woodcock 10.00 More of Me 12.00 Astro boy 14.00 Mr. Woodcock 16.00 More of Me 18.00 Astro boy 20.00 I Love You Beth Cooper 22.00 Nights in Rodanthe 24.00 Blonde Ambition 02.00 Men at Work 04.00 Nights in Rodanthe 06.00 Jerry Maguire 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 WAGS, Kids & World Cup Dreams 17.05 Girlfriends 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected 18.55/19.10 Real Hustle Þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar. 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace 20.10 The Biggest Loser 21.00 The Bachelor 22.30 Parks & Recreation 22.55 Law & Order: Los Angeles 23.40 Whose Line is it Anyway? 00.05 Saturday Night Live 00.55 Smash Cuts 01.20 Girlfriends 01.40 High School Reu- nion 06.00 ESPN America 08.10 The Memorial Tournament – Dagur 1 11.10/12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Highlights 13.45 The Memorial Tournament – Dagur 1 16.50 Champions Tour – Highlights 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 The Memorial Tournament – Dagur 2 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America Eina dagskrárefnið sem ég horfi á í sjónvarpi núorðið eru fréttir og alþingisrásin. Þetta er ekki tilkomið vegna þess að ég fyrirlíti sjón- varpið, eina merkustu upp- finningu allra tíma, eða vegna þess að ég sé svo há- menningarlegur að ég eyði öllum tíma mínum í að lesa heimsbókmenntir. Nei, það er vegna þess að Síminn hætti nýlega hlið- rænum útsendingum og þegar það gerðist hafði ég engan tíma til að hugsa um, hvað þá leysa það vandamál. Nú horfi ég á fréttir á net- inu og sömuleiðis þarf ég stundum að horfa á alþing- isrásina í vinnunni. Þetta er í sjálfu sér ágætt. Ég hef tekið til við hrein- gerningar, aukna hreyfingu og gert ýmislegt upp- byggilegt. En mér finnst eins og eitt- hvað vanti í líf mitt. Þegar ég ryksuga veggi heimilis míns á kvöldin með litlum stúti með bursta á endanum, og renni svo yfir með blautri tusku á eftir, þegar ég velti því fyrir mér hvort raða skuli bókum í stærðar- eða litaröð inn í nýþvegnar hill- ur, verður mér stundum hugsað til þess hversu ljúft það var að gefa sig á vald dagskrárstjóra sjónvarps- stöðvanna. Slappa af uppi í sófa og fylgjast með snjöll- um raðmorðingja fremja voveifleg ódæðisverk. ljósvakinn Önundur Páll Ragnarsson Lecter Hvar hafa dagar lífs míns hryllingi sínum glatað? Söknuður í tandurhreinu húsi 08.00 Blandað efni 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Cheetah Kingdom 16.15 Michaela’s Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs 101 18.05/23.35 Karina: Wild on Safari 19.00 Big 5 Challenge 19.55 Seven Deadly Stri- kes 20.50 Natural World 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.25 The Weakest Link 16.00 Fawlty Towers 16.30 ’Allo ’Allo! 17.25/22.10 Hunter 18.20/23.00 Waking the Dead 20.00 The Fixer 20.50 Spooks 21.40 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 How Machines Work 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers 19.30 Wheeler Dealers 20.30 How to Command a Nuclear Submarine 21.30 Der Checker 22.30 Desert Car Kings EUROSPORT 16.45/23.00 Game, Set and Mats 17.15/21.00 Euro 2012 Qualifiers 17.25 Football: Toulon Tournament 20.00 Strongest Man: Giants Live in London 21.45 Intercont- inental Rally Challenge 22.15 French Open Tennis MGM MOVIE CHANNEL 13.10 Madhouse 14.40 The Woman in Red 16.05 The Tie That Binds 17.45 Big Screen 18.00 Down Came a Black- bird 19.50 CQ 21.15 Pumpkin 23.10 Sketch Artist NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Historiska gåtor 15.30 Megafabriker 16.30 Haveri- kommissionen 17.30 Gränsen 18.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30/23.00 Fängelseliv 20.30 Alaskas del- statspolis 21.30 På patrull med amerikanska narkotikap- olisen 22.30 Sekunder från katastrofen ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00/15.00/18.00/23.45 Ta- gesschau 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15 Sportschau live 18.15 Sportschau live 21.30 Waldis EM-Club 22.00 Nachtmagazin 22.20 Der Wolf – Dein bis in den Tod 23.50 Der Wolf – Gefallene Engel DR1 14.15 Den fortryllede karrusel 14.30 Peter Pedal 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Bonderøven 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hva’ så Danmark? 19.00 TV Av- isen 19.30 The Patriot 22.05 Way of War DR2 13.40 DR-Friland 15.10/20.50 The Daily Show 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Monopolets Helte 18.50 Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.10 Sukiyaki Western Django NRK1 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05 Opp- dag Stillehavet 18.55 20 sporsmål 19.20 Mysteriet Norge 19.50 Tause vitner 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tause vitner 21.50 Canal Road 22.35 Alison Krauss – countrypop uten grenser 23.35 Country jukeboks u/chat NRK2 15.00 Derrick 16.00/19.00 NRK nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Ei ny og modig kunstverd 18.05 Monty Pyt- hons verden 19.10 Kobra 19.40 La den rette komme inn 21.30 Yellowstone – historier fra villmarka 22.20 Si at du elsker meg 23.10 Oddasat – nyheter på samisk 23.25 Distriktsnyheter 23.40 Distriktsnyheter Østfold SVT1 14.55 Himmelblå 15.40 Väsen 15.55 Sportnytt 16.00/ 17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Minnenas television 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Så ska det låta 19.00 Mr Brooks 21.00 Norsk att- raktion 21.30 Once Upon A Time In America SVT2 13.00 En bok – en författare 14.20 På vädrets villkor 14.50 Fashion 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Så fungerar kärleken 16.45 Vykort från Europa 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Romer i Europa 17.55 Samlaren 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Re- gionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Svarttaxi 21.15 Sopranos 22.15 Renée Zellweger möter Christiane Amanpour 22.55 Hundra svenska år ZDF 14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Land- arzt 18.15 Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.40 ZDF heute-journal 21.07 Wetter 21.10 heute-show 21.40 aspekte 22.10 ZDF heute nacht 22.25 SOKO Leipzig 23.05 heute-show 23.35 Law & Order Paris 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Premier League World 19.30 Ensku mörkin 20.00 Ronaldinho (Football Legends) 20.25 Tottenham – Man- chester Utd. (PL Classic Matches) 20.55 Bolton – Birm- ingham Útsending frá leik. 22.40 Man United – Ips- wich. 1994 (PL Classic Matches) 23.10 Liverpool – Black- burn Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25 The Doctors 20.10 Amazing Race 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Steindinn okkar 22.20 NCIS 23.05 The Phantom 00.35 Amazing Race 01.20 The Doctors 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra „Ég hélt að maðurinn væri eitthvað stórundarlegur,“ segir Nilli sem var tekinn illi- lega í gegn í nýjum þætti af Falinni myndavél sem hefst á Mbl. Sjónvarpi í dag. Nilli var þó ekki eina fórnarlambið því í þættinum fær Mið-Íslands-félaginn Jóhann Alfreð Kristinsson einnig að finna fyrir því ásamt nokkrum fleirum. Falin myndavél: Nilli tekinn! Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Rihanna er þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni og valda usla með, oft á tíð- um, ögrandi umfjöllunarefnum. Besta dæmið um þetta er mynd- bandið við síðustu smáskífu hennar S&M sem hefur verið bannað víða um heim. Rihanna ætlar þó ekkert að slá af, því að í nýjasta myndbandi hennar við lagið Man Down sést hún skjóta mann. Myndbandið er tekið upp í Kingston á Jamaica og þar má sjá hana sem unga og áhyggjulausa stúlku sem fremur skelfilegt ódæði og kemst í kland- ur í kjölfarið. Lagið er þrælfínt og athygli hef- ur vakið að Rihanna sönglar það með alvöru karíba-hreim. Reuters Rihanna skýtur mann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.