Morgunblaðið - 04.06.2011, Síða 40

Morgunblaðið - 04.06.2011, Síða 40
40 MESSURá sjómannadaginn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédik- ar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju að- ventista í Reykjavík. Mankfred Lemke prédik- ar þar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Tveir sjómenn heiðraðir. Börn borin til skírnar. Gengið að minnismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjónustu lokinni. Minning- arstund við minnismerkið í kirkjugarðinum kl. 10. AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag kl. 10.30. Prestur er sr. Svav- ar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Á sjómannadaginn er messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson, félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. Reynir Jónasson organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og ferming kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, Kór Áskirkju syngur, organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Sjá www.askirkja.is. BREIÐHOLTSKIRKJA | Göngumessa kl. 20. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir og Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni prédikar. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Örn Magn- ússon. Vöfflukaffi á eftir. Safnast saman við Seljakirkju kl. 19 og gengið að Breiðholts- kirkju. Á eftir er bílferð frá Breiðholtskirkju að Seljakirkju. BÚSTAÐAKIRKJA | Sjómannamessa í Bú- staðakirkju kl. 11. Kantor Jónas Þórir ásamt félögum úr Kirkjukór Bústaðakirkju flytur tón- list. Jónas Þórir tekur á móti kirkjugestum með sjómannalögum fyrir messu. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Á eftir er boðið upp á Sæmund í sparifötunum og kaffisopa. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Zbigniew Zuchowich, kór Digraneskirkju leiðir söng. Sjá www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Sjómannamessa kl. 11. Biskup Íslands prédikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syng- ur, organisti er Kári Þormar. Gissur Páll Giss- urarson syngur einsöng. Sjómenn frá Land- helgisgæslunni lesa ritningartexta EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Messa og sunnudagaskóli (Mass & Sunda- yschool) kl. 12 í Stærðfræðistofu 202 í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ. Veitingar á eftir. Prestur er sr. Robert Andrew Hansen. Guð- þjónusta á ensku og íslensku (in English & Icelandic). Þurfi að sækja hringið í síma 847- 0081. FELLA- og Hólakirkja | Gönguferðir um Breiðholtið sem allar byrja og enda við kirkju. 5. júní verður gengið frá Seljakirkju kl. 19 til kvöldmessu í Breiðholtskirkju en þar hefst messa kl. 20. Boðið upp á hressingu á eftir FRÍKIRKJAN Kefas | Vitnisburðarstund kl. 16.30. Þar geta þeir sem vilja sagt frá lífi sínu og reynslu. Tónlist og söngur. Á eftir er boðið upp á veitingar. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Kvöldmessa til heiðurs Sjómannadeginum kl. 20. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir altari. Anna Sigríð- ur Helgadóttir, tónlistarstjóri og Jónas Þórir, organisti, leiða tónlistina. Bjarna Ara og fé- lagar flytja okkur Gospel lög að hætti Elvis. GARÐAKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir alt- ari og Jóhann Baldvinsson leiðir almennan safnaðarsöng. Hjördís Ásta Þórisdóttir syngur einsöng en hún er félagi í gospelkór Jóns Ví- dalíns. Boðið er upp á akstur frá Vídal- ínskirkju kl. 19.30, frá Jónshúsi kl. 19.40 og Hleinum kl. 19.45. Sjá gardasokn.is GRAFARVOGSKIRKJA | Hátíðarhöld sjó- mannadagsins í Grafarvogi hefjast kl. 10.30 með helgistund við fornt naust, bátalægi sem er fyrir neðan kirkjuna. Félagar úr björg- unarsveitinni Ársæli standa heiðursvörð við naustið. Flutt verða ritningarorð og sungnir sjómannasálmar. Sjómannamessa hefst kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari og Örn Pálsson framkv.stjóri Landsam- bands smábátaeigenda flytur hugvekju. Sjó- menn flytja ritningarorð. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hörður Bragason. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Ásta Haraldsdóttir, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. GRINDAVÍKURKIRKJA | Sjómannadags- messa kl. 13. Ræðumaður Birgir Her- mannsson. Kór Grindavíkurkirkju syngur undir stjórn Helgu Bryndísar Magnúsdóttur org- anista. Einsöngvari er Berta Dröfn Ómars- dóttir. Ritningarlestra lesa Sigurður Jónsson og Fanney Pétursdóttir. Ingibjörg Sigurð- ardóttir ber blómakrans niður að Von. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Hörður Áskelsson. Sögu- stund fyrir börnin. Opnun listsýningar á verk- um Þóru Þórisdóttur að lokinni messu. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og ferming kl. 11. Organisti er Douglas A. Brotchie, prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20, ath. breyttan tíma. Kafteinn Sig- urður Ingimarsson talar. Rannva Olsen og Dorthea Dam syngja. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 14. Prestur er sr. Hjörtur Pálsson, organisti og kórstjóri er Jóhann Bjarnason. HRAFNISTA Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli, 4. hæð í að- albyggingu. Einsöng syngur Kristján Ingi Jó- hannesson. Félagar úr kór Áskirkju syngja ásamt söngfélögum Hrafnistu, organisti er Kári Allansson. Ritningarlestra lesa starfs- menn Landhelgisgæslunnar, Jón Páll Ásgeirs- son og Harald Holsvik. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HVALSNESKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Stein- ars Guðmundssonar organista. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Blóm lögð að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn á eftir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Helgi Guðna- son prédikar. Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Alex Couper prédikar. Sunnu- dagaskóli kl. 14.25. Bænastund kl. 20. Hluti af tíu daga bænaátaki fram að hvítasunnu- degi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. www.kristskirkjan.is KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11 á sjó- mannadaginn. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr María Ágústsdóttir messar. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Organisti Ólafur W. Finnsson. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Erla Björk Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi prédikar við fermingarmessuna en við báðar athafnir þjón- ar sr. Bjarni Karlsson ásamt Gunnari Gunn- arssyni, Kór Laugarneskirkju og hópi messu- þjóna. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Vorboð- arnir syngja undir stjórn Páls Helgasonar, org- anisti er Bjarni Þ. Jónatansson, kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Prestur er sr. Skírnir Garðarsson, meðhjálpari Arndís Linn. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Óskar Einarsson leiðir safnaðarsönginn og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. ATH. fyrirhugaðri og áður auglýstri guðsþjónustu með tónlist Bítlanna, sem vera átti í samstarfi við Jazz - og blúshá- tíð Kópavogs er frestað fram til haustsins. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Há- skólakórnum leiða söng, organisti er Gunn- steinn Ólafsson. Sr. Sigurvin Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Messuþjónar aðstoða. Kaffi á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Messa í dag, laugardaginn hefst með guðsþjónustu í kirkj- unni kl. 9. Hljómsveitin Tilviljun sér um tón- listina. Farið í rútuna um kl. 9.30. Gengið verður um hina gömlu þjóðleið Skógfellaveg milli Voga og Grindavíkur. Fargjaldið er kr. 5.500 og greiðist í peningum. Happdrætt- ismiði er innifalinn í fargjaldinu, dregið verður í happdrættinu undir borðum. Sjá www.oha- disofnudurinn.is SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Fjöl- skyldumessa kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Sigrún Steingrímsdóttir organisti leiðir söng. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er Hermann Bjarnason. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, kirkjukór Sel- foss undir stjórn Jörgs Sondermann leiðir söng. SELJAKIRKJA | Gönguguðsþjónusta safn- aðanna í Breiðholti. Gengið verður frá Selja- kirkju kl. 19 til Breiðholtskirkju þar sem guðs- þjónusta hefst kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar. Sr. Karl V. Matthíasson, pre- dikar, sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyr- ir altari. Kaffi í safnaðarheimilinu. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarna- son. ÚTSKÁLAKIRKJA | Sjómannadagsmessa kl. 14. Karlakórinn Víkingarnir syngja í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar. Stjórnandi Jó- hann Smári Sævarsson, organisti Steinar Guðmundsson. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Blómsveigur lagður að minn- isvarðanum um drukknaða sjómenn. Skilti af- hjúpað við minnisvarðann. Vöfflukaffi á eftir í Þorsteinsbúð á vegum Slysavarnadeildarinnar Unu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sjó- mannadagsmessa kl. 11. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Kára Allans- sonar. Prestur: sr. Bragi J. Ingibergsson. Minningarstund kl. 10.45 við altari sjómanns- ins og blómsveigur lagður að minnismerkinu. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Orð dagsins: Þegar huggarinn kemur. (Jóh. 15) Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Garðar Garðskáli 10 fm - Lusthus Glæsilegur garðskáli sem gerir gott sumar enn betra. Tveir skálar til af- hendingar nú þegar. Gott verð. Einnig garðgeymslur 4.6- 15 m². JABOHÚS, Ármúla 36, Rvík. Sími 581 4070. www.jabohus.is Húsgögn Húsnæði íboði Til leigu 82 fm íbúð ásamt stórum bílskúr í Grafarholti. Sérinngangur. Langtímaleiga. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma 848 5269. Glæsilegt einbýlishús Til leigu einbýlishús í Staðarhverfi í Grafarvogi, á einni hæð, rúmlega 250 m2, 4 svefnherbergi og inn- byggður bílskúr. Stór afgirt verönd, gróinn og viðhaldslítill garður. Áhugasamir sendi póst á box@mbl.is merkt „H-24540“ fyrir 9. júní. Tónlist Lifandi tónlist Vantar þig lifandi tónlist í veisluna? Líttu við á www.lifanditonlist.com Til sölu Evrur til sölu 3% yfir seðlagengi. Sími 857 6711. Ódýr gæðablekhylki og tonerar í prentarann þinn. Öll blekhylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517 0150 Vélaskemma 82 ferm. til sölu Hvít. 15 metra löng, 5,3 m á hæð. Verð nú 749 þús. kr. Aðeins ein eftir. Upplýsingar í s. 845 5252. Til sölu harðpressuð steinull St. 60x200 cm. þykkt 135 mm. Uppl. í síma 699 0415. snotra1950@gmail.com Óska eftir Kaupi gamla mynt og seðla Kaupi gömul mynt og seðlasöfn, geri tilboð á staðnum. Gull- og silfurpen- ingar. Sími 825 1016, Sigurður. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Laga ryðbletti á þökum. Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Upplýsingar í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com. Byggingar Fasteignaskoðun og ráðgjöf Skoðum eignir v/kaupa, sölu eða leigu. Ráðgjöf v/viðgerða, nýsmíði eða breytinga. Fasteignaskoðun og ráðgjöf. Sími 821-0631. Byggingavörur Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Hjólbarðar TIL SÖLU VÖRUBÍLADEKK 315*22,5 10 stk. nýsóluð. uppl. í s: 896-1226 17 Óska eftir 17" felgum, 6 gata undir Pajero 2007, aðrar felgur koma til greina. Uppl. í síma 898 6759. Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is – s. 551-6488. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.