Morgunblaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2011 AF SJÓMANNA- LÖGUM Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ég hef starfað við her-mennsku, blaðamennsku,ritstörf og leikstjórn en ekkert þessara starfa hefur fyllt mig jafn miklu stolti og sjó- mennskan. Göfugleiki starfsins er ekki sambærilegur við neitt annað. Markmið þess er að fæða fjöl- skyldur. Starfið er hættulegt og starfsaðstæður geta verið hrikaleg- ar í brælu. Nálægðin við nátt- úruöflin gerir mann hógværan og lítillátan. Maður finnur fyrir lotn- ingu við að vera á lítilli trillu þegar ekki sést til lands og öldurnar ganga yfir bátinn. Fyrir neðan mann hyldýpi hafsins og fyrir ofan mann óralangt í himinbotn. Loft og vatn. Algjörlega á valdi veðursins og náttúruaflanna. Að þræla sér út við að drepa dýr á meðan öldurnar skella á þér. Skera fisk eftir fisk á háls og rífa úr honum innyflin. Með er allt lagt saman verður til róm- antík. Þúsundir íslenskra sönglaga fjalla um hættur hafsins og líf sjó- mannsins. Komin er út plata með þremur diskum og samtals 60 göml- um, rómantískum sjómannalögum. Það komst í tísku á níunda og tíunda áratug síðustu aldar að semja lög sem réðust á helgimynd sjómanns- ins en engir þessara höfuðsyndara og niðurrifsmanna komast á disk- inn. Hér er glansmyndalögunum haldið á lofti. Haukur Morthens, Vil- hjálmur Vilhjálmsson, Ragnar Bjarnason og Guðmundur Jónsson Sjómennska og karlmennska Platan Safnið er gefið út af Senu og er veglegt mjög. tætlur af innyflum og blóð framan í þér, á fötum þínum og útum allan bát. Lyktin ógeðsleg. En áfram er drepið án þess svo mikið sem þurrka sér í framan. Maður skilur betur hversvegna ógeð og karlmennska er oft nátengt. Koma svo með fullan bát í land; það er engin tilfinning sem jafnast á við hana. Sigla rólega inní öryggi hafnarinnar með mat fyrir hundruð fjölskyldna í bátnum. Illa lyktandi og alblóðugur en því- líkt stolt og þvílík hamingja.    Sjómennska er hættulegastastarf í heimi. Ekkert starf er með jafn háa slysatíðni. Á und- anförnum áratugum hafa tækni- framfarir náð að snarminnka hætt- una sem sjómenn á Íslandi lifa við. En langt fram á síðustu öld voru sjó- slys jafn tíð hjá okkur og öðrum þjóðum. Enda hefur alltaf verið vel borgað fyrir þetta erfiðisstarf. Lífs- hættulegt starf, barátta við nátt- úruöflin, göfugleiki, erfiðisvinna, blóð og miklir peningar, þegar þetta Óðinn Valdimarsson Söng um sjó. HHHH “IT ACTUALLY IMPROVES ON THE JOKES” - TIME OUT NEW YORK “BANGKOK ADVENTURE IS NOT WITHOUT ITS SHOCKING, LAUGH-OUT-LOUD MOMENTS.” - HOLLYWOOD REPORTER 80/100 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH “EIGINLEGA NAUÐSYNLEGT FYRIR MIG AÐ SJÁ MYNDINA AFTUR...” - R.M. - BÍÓFILMAN.IS á allar sýningar merktar með grænu á allar sýningar merktar með appelsínugulu 750 kr.SPARBÍÓ1.000 kr.SPARBÍÓ 3D JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SPARBÍÓ FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L X-MEN: FIRST CLASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:45 14 THE HANGOVER 2 kl. 3 - 5:40 - 8 - 8:20 - 10:20 - 11 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 2 - 5 - 8 - 10:40 10 THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl.4 -7-83D -10 10 THE HANGOVER 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 VIP DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 2 - 4 L KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. tali kl. 2 - 3 - 4 - 5 - 6 L SOMETHING BORROWED kl. 8 L KUNG FU PANDA 2 3D M/ensku tali kl. 10:50 Ótextuð L KUNG FU PANDA 2 M/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 10:20 M. texta L / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.