Morgunblaðið - 04.06.2011, Side 50

Morgunblaðið - 04.06.2011, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2011 15.30 Eitt fjall á viku 16.00 Hrafnaþing 17.00 Motoring 17.30 Eitt fjall á viku 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eitt fjall á viku 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarna 22.30 Veiðisumarið 23.00 Gestagangur hjá Randver 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðbjörg Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sjö dagar sælir. Fjallað um sunnudag frá ýmsum hliðum í þjóðtrú, hjátrú og bókmenntum. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Frá 2001. (1:8) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fjármálamiðstöðin Ísland. Fyrsti þáttur: Draumurinn um auð- stjórn almennings. Umsjón: Magnús Sveinn Helgason. (1:5) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðríður Gissurardóttir og Jón Árnason. 17.00 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlust- endur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Stjórnarskrá að eigin vali. Ágúst Þór Árnason ræðir við sér- fræðinga um stjórnskipun lýðveld- isins til framtíðar. (e) 21.00 Ég heiti Barbara. Þáttur um bandarísku sópransöngkonuna Barböru Bonney sem kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Frið- geirsdóttir flytur. 22.20 Undantekningin. Um Søren Kierkegaard, heimspeking og guð- fræðing. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (e) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.30 Enginn má við mörg- um (Outnumbered) (e) 11.00 Að duga eða drepast (Make It or Break It) (e) 11.50 Kastljós (e) 12.25 Biðsalur eða betri stofa (e) 13.00 Altunga (e) 13.30 Mörk vikunnar (e) 14.00 Íslenski boltinn (e) 14.55 Vormenn Íslands Textað á síðu 888. (e) (6:7) 15.25 Vísindakirkjan – Sannleikurinn um lygina (Scientology: The Truth About a Lie) (e) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Ástin grípur ungling- inn (The Secret Life of the American Teenager) (5:10) 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fót- bolta (Ísland – Danmörk) Karlalandslið Íslands og Danmerkur eigast við á Laugardalsvelli í beinni útsendingu. Leikurinn er liður í undank. EM 2012. 20.40 Lottó 20.50 Popppunktur (Mezzóforte – Hljóm- sveitin Ég) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna. 21.55 Dalur óttans (In the Valley of Elah) Maður grennslast fyrir um son sinn sem hvarf eftir að hann sneri heim frá her- þjónustu í Írak. Leikstjóri er Paul Haggis. Leik- endur: Tommy Lee Jones, Charlize Theron og Susan Sarandon. Stranglega bannað börnum. 23.55 Risaskrímslið (Cloverfield) (e) Bannað börnum. 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni i 11.00 iCarly 11.25 Söngvagleði (Glee) 12.10 Glæstar vonir 13.35 Vinir (Friends 2) 14.00 Allt er fertugum fært 14.25 Ný ævintýri gömlu Christine 14.55 Sjálfstætt fólk 15.35 Blaðurskjóðan 16.25 Þeir fyrrverandi (The Ex List) 17.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon. 21.00 Kærustur fortíð- arinnar (Ghosts of Girlfri- ends Past) Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Michael Douglas. 22.40 Óvissa (Unknown) Greg Kinnear í aðal- hlutverki. Fimm menn vakna upp í rammlæstu og yfirgefnu vöruhúsi. 00.20 Afritun Beethovens (Copying Beethoven) Ed Harris og Diane Kruger í aðalhlutverkum. 02.00 Eftirlýst (Wanted) Með Angelinu Jolie, James McAvoy og Morgan Freeman í aðalhlut- verkum. 03.50 Rocky Balboa 05.30 Fréttir 12.00 Golfskóli Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 12.30 Veiðiperlur Farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem teng- ist stangaveiði. 13.05 OneAsia Golf Tour 2011 (Nanshan China Masters) 15.35 Undankeppni EM (England – Sviss) Bein útsending frá lands- leik í undankeppni EM í knattspyrnu. 17.45 Þýski handboltinn (Magdeburg – Füchse Berlin) Bein útsending. 19.10 LA Liga Review Tímabilið í spænsku úr- valsdeildinni er gert upp. 20.15 OneAsia Golf Tour 2011 (Nanshan China Masters) 22.45 Undankeppni EM (England – Sviss) 00.30 Þýski handboltinn (Magdeburg – Füchse Berlin) 08.15/14.00 The Object of My Affection 10.05/16.00 What Hap- pens in Vegas… 12.00/18.00 Abrafax og sjóræningjarnir 20.00 Jerry Maguire 22.15/04.00 Prince of Persia: The Sands of Time 00.10 30 Days Until I’m Famous 02.00 Find Me Guilty 06.00 Köld slóð 12.50 Rachael Ray 15.05 High School Reu- nion 15.50 America’s Next Top Model 16.35 90210 17.20 An Idiot Abroad 18.10 Girlfriends 18.30 The Bachelor 20.00 Last Comic Stand- ing NÝTT 20.50 Rocky Hnefaleika- kappinn Rocky Balboa fær loks stórt tækifæri til að sanna sig og lappa upp á brotna sjálfsmynd sína þegar honum býðst að slást við sitjandi heims- meistara, Apollo Creed. 22.55 Soul Men Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson og Bernie Mac. Louis og Floyd voru bak- raddasöngvarar fyrir þekktan tónslitarmann fyrir mörgum árum en skildu ósáttir. 00.35 The Real L Word: Los Angeles 01.25 Smash Cuts 01.50 Girlfriends 06.00 ESPN America 07.20 Golfing World 08.10 The Memorial Tournament – Dagur 2 11.10 Golfing World 12.00 The Celtic Manor Wales Open – Dagur 3 – BEINT 16.00 Inside the PGA Tour 16.30 The Memorial Tournament – Dagur 3 – BEINT 22.00 Ryder Cup Official Film 2008 23.15 Golfing World 00.05 ESPN America RÚV kynnti skemmtilega skoðanakönnun Gallup í fréttatíma sínum síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kom fram að konur eru mun trú- aðri á Guð en karlar og þær eru einnig trúaðri en þeir á framhaldslíf. Þetta ætti ekki að koma svo mjög á óvart. Konur eru í eðli sínu hagsýnni en karl- menn og sjá heildarmynd betur en þeir gera. Eins og sannast svo vel í þessari könnun. Karlmenn eru oft svo bundnir af tíma og stað að þeir horfa ekki nógu rækilega út fyrir rammann. Það mun því sennilega taka marga þeirra nokkurn tíma að aðlagast himnaríki þegar jarðvistinni lýkur. Konur munu hins vegar skoppa glaðar inn um gullna hliðið. Í þessari könnun kom einnig fram að einungis helmingur þeirra sem eru með meira en milljón á mán- uði trúir á framhaldslíf. Þegar maður heyrir þetta skilur maður af hverju sum- ir kjósa að safna sem mest- um eignum og eiga fúlgur inni á bankabók. Þeir eru að reyna að hanga í núinu af því þeir trúa ekki á eilífðina. Við hin sem munum aldrei fá milljón á mánuði huggum okkur við þá tilhugsun að jarðlífið sé bara stuttur reynslutími og mikilvægara sé að safna varanlegum fjár- sjóði á himnum en að eiga veraldlegar eignir. ljósvakinn Morgunblaðið/hag Kirkja Konur trúa á Guð. Konur styðja Guð Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 13.30 Austin Stevens – Most Dangerous 17.10/22.40 Dogs 101 18.05/23.35 Shark Bait Beach 19.00 Shark Attack File 19.55 The Animals’ Guide to Survival 20.50 Zebras on the Move 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00 Keeping Up Appearances 18.00 Inspector Lynley Mysteries 21.10 Keeping Up Appearances DISCOVERY CHANNEL 16.00 Storm Chasers 17.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 18.00 MythBusters 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 River Monsters 22.00 How to Command a Nuclear Submarine 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 12.45/22.30 Tennis: French Open in Paris 15.00/23.30 Game, Set and Mats 15.30/18.15/21.00 Euro 2012 Qualifiers 16.25 Football: Toulon Tournament 19.45 Equestrian Global Champions Tour in Doha 22.00 Int- ercontinental Rally Challenge MGM MOVIE CHANNEL 14.05 Much Ado About Nothing 15.55 Big Screen 16.10 Down Came a Blackbird 18.00 The Object of Beauty 19.40 Rob Roy 21.55 Rush 23.20 The Trip NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 En resenärs guide till planeterna 16.00 Dagbok från ett kryssningsfartyg 17.00 Byggarbetsplats 17.30 National Geographics bästa bilder 18.30 Fången på främ- mande mark 19.30 Alaskas delstatspolis 21.30 Gränsen 22.30 Megafabriker 23.30 Olycksvetenskap ARD 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.50/ 18.00/23.20 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.55 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bülowbogen 17.50/21.08 Das Wetter im Ersten 17.57 Glücksspirale 18.15 Das Sommer- fest der Rekorde 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Ta- gesthemen 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Erbar- mungslos 23.25 Pale Rider – Der namenlose Reiter DR1 15.50 Hammerslag 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Så stort – og så med modelbiler 18.00 Merlin 18.45 Befri Willy 3 20.05 Krim- inalkommissær Barnaby 21.40 Manden uden nerver DR2 13.45 OBS 13.50 De Omvendte 14.20 Fra Haifa til Nør- rebro 15.15 Løven Christian 16.00 Der er noget galt i Danmark 16.30 Debat 16.40 Hjælp min kone er skidesur 17.10 Mens vi venter på at dø 17.30 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 18.00 DR2-Tema 18.01 Længsler og lægeromaner 18.50 Forelsket i en fremmed 19.35 Chick flicks: Film som kvinder elsker 20.30 Deadline 20.55 Stig- mata 22.25 Spiral 23.15 Kængurukøbing NRK1 12.05 Kvinnen med apene 13.05 Glimt av Norge 13.15 Våre beste år 15.10 Elektriske drømmer 16.10 Det fan- tastiske livet 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Etter at du dro 18.25 Litt av en mann 19.40 Nye triks 20.30 Fakta på lørdag 21.00 Kveldsnytt 21.15 Friid- rett 22.15 Kill Bill Volume 1 NRK2 13.35 Monty Pythons verden 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Viten om 16.00 Trav: V75 16.45 Dávgi – Ur- folksmagasinet 17.00 Bankbussen 17.25 Islamske perler 18.05 Kjempesvermar 19.00 NRK nyheter 19.10 Historia om kristendommen 20.00 Slaget om den forbudte by 21.50 Jernkråkene 22.50 Si at du elsker meg SVT1 12.00 Den enskilde medborgaren 13.45 Rapport 13.50 Kate gör upp 14.50 Så ska det låta 15.50 Helgmålsringn- ing 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Skärgårdsflirt 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Fri- idrott: Diamond League 20.00 Kate gör upp 21.00 På väg till Malung 21.30 Rapport 21.35 Leonard Cohen: Bird on a Wire 23.35 Rapport 23.40 The Event SVT2 14.15 Mammas comeback 15.15 Magnus och Petski 15.45 Panama 16.15 Merlin 17.00 Min familjs galna sab- batsår 17.50 Mer än ett keldjur 18.00 Veckans föreställn- ing 19.30 W. 21.35 Svarttaxi 22.05 Sopranos 23.05 Nakamats uppfinningar ZDF 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.00 heute 17.20/20.58 Wet- ter 17.25 Der Bergdoktor 18.15 Kommissarin Lucas 19.45 Der Ermittler 20.45 ZDF heute-journal 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00 heute 22.05 Kommissarin Lu- cas 23.35 Tomahawk – Aufstand der Sioux 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Premier League World 17.30 Season Highlights 2010/2011 18.25 Alfonso (Football Legends) 18.50 Everton – Man. Utd. Útsending frá leik. 20.35 Fulham . 22.20 Liverpool – Bolton ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 16.45 Nágrannar 18.25 Lois and Clark 19.10 Ally McBeal 19.55 Gilmore Girls 20.40/01.40 The Office 21.15/02.10 Glee 22.00 The Phantom 23.25 Lois and Clark 00.10 Ally McBeal 00.55 Gilmore Girls 03.00 Sjáðu 03.30 Fréttir Stöðvar 2 04.15 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Annar þátturinn í fimm þátta New York mini-seríu Tónlistarstundar Arnars Eggerts fer í loftið í dag. Í þetta sinn er hann staddur í götu- partíi eða block-party í Brooklyn, þar sem suðrænir og seiðandi tónar réðu ríkjum. Arnar dansar sem óður í New York Þessi kóði virkar bara á Samsung- og Iphone-síma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.