Morgunblaðið - 07.06.2011, Síða 1

Morgunblaðið - 07.06.2011, Síða 1
Þ R I Ð J U D A G U R 7. J Ú N Í 2 0 1 1  Stofnað 1913  132. tölublað  99. árgangur  ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Hagstæð kaup af ljúffengum samlokuosti 25 sneiðar SVEITTIR Á HJÓLUM Í SVEITASÆLU ÓSAMRÆMIS GÆTIR VÍÐA KLOFGRIP OG KLÓKIR KYNNAR HUNDA- OG KATTAHALD 18 MTV-VERÐLAUNIN 33300 KM HRINGUR 10 Fréttaskýring eftir Steinþór Guðbjartsson Öskurykið þyrlaðist upp í skýstrókum á Skeiðarársandi á laugardaginn var. Fyrrihluta dagsins var bjart á sandinum og sólin skein í heiði. Nálægt Skaftafelli og uppi undir jökli var fremur hæglátt veður. „Við höfum verið að ryksuga ösku úr gluggunum í allan dag,“ sagði Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, hótelstjóri á Hótel Núpum, sem er 25 km austur af Kirkjubæjarklaustri, í gærkvöldi. Á hótelinu eru 12 erlendir ferðamenn og þeir hafa lítið getað verið utandyra vegna foksins. „Það fer enginn í gönguferð núna, það er búið að skafa í öskuskafla.“ Sigrún segir að ekki sé hægt að nota helming herbergjanna vegna öskufoksins. „En við erum jákvæð og tökumst á við þetta.“ Skýstrókadansleikur á Skeiðarársandi Morgunblaðið/RAX Rúnar Pálmason Una Sighvatsdóttir Útlitið er ekki gott fyrir lunda- og kríuvarp í ár. Síendurtekinn af- komubrestur hefur orðið síðustu sumur vegna breytinga á lífríkinu í sjónum og hefur umhverfisráðherra biðlað til landeigenda að takmarka eða fella niður eggjatöku og hlunn- indaveiðar í sumar vegna lélegs ástands margra sjófuglastofna. „Þetta byrjar frekar endasleppt og maður er nú hálfkvíðinn fyrir sumrinu,“ segir Erpur Snær Han- sen, líffræðingur í Vestmannaeyjum. Lundinn í Eyjum er enn ekki orpinn, en í eðlilegu árferði hefst varp þar í kringum 20. maí. „Það verður spenn- andi að sjá hversu mikið af þeim verpir. Ef fuglinn hefur ekki ofan í sig sjálfan þegar hann kemur þá hættir hann bara við.“ Gangi það eftir verður þetta sjö- unda sumarið í röð sem varpið bregst. Erpur telur að lundastofninn þoli ekki mörg svona ár í viðbót. Svipað má segja um kríuna á Suð- vesturlandi. „Þetta lítur ekki vel út í augnablikinu, þær eru ekki mjög varplegar en þetta getur breyst fljótt,“ segir Freydís Vigfúsdóttir, doktorsnemi í líffræði sem hefur rannsakað kríuvörp á Snæfellsnesi í þrjú sumur. Varpið hefur brugðist nær algjörlega þar í mörg ár í röð og er ástandið farið að verða alvarlegt fyrir tegundina á heimsvísu. Um 20- 30% stofnsins verpir á Íslandi. Varpið seint og útlitið ekki gott  Dapurlegt ástand lunda og kríu  Viðvarandi fæðuskortur Veiðitölur lunda 1995-2010 19 95 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 20 02 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 * 250.000 200.000 150.000 100.000 50.000 0 215.517 Heimild: Umhverfisstofnun * Tölur fyrir 2010 þegar um 90% af veiðiskýrslum liggja fyrir 232.936 33.074 Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur í fiskveiðistjórnarkerfum við Laga- stofnun Háskóla Íslands, gerir alvar- legar athugasemdir við nánast öll ákvæði í minna frumvarpinu um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu, sem var til umræðu í landbúnaðar- og sjávarútvegsnefnd í gær. Í umsögn sinni um frumvarpið leggur hann til að frumvarpið í heild verði fellt eða þá að það taki verulegum breytingum í meðförum þingsins. „Það er mín skoðun að þetta lagafrumvarp eigi sér fáa líka í flokki óvandaðra lagafrum- varpa á sviði íslenskrar fiskveiði- stjórnar,“ ritar Helgi. Stærra fisk- veiðifrumvarpið var tekið af dag- skrá þingsins í gær en nýtt frum- varp verður lagt fyrir það í októ- ber. Það mun byggja á því sem nú var til umræðu að sögn Lilju Rafneyjar Magnúsdótt- ur, formanns sjávarútvegs- og land- búnaðarnefndar. »7 Frumvarpið þarf að taka verulegum breytingum Helgi Áss Grétarsson Hamskipti lífríkis og landslags Dauðanum frestað 14 Skelfing að tapa þessu lífríki 14 Lundinn í lóðréttu falli … 15 2. hluti af 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.