Morgunblaðið - 07.06.2011, Síða 31

Morgunblaðið - 07.06.2011, Síða 31
stjórn Roberts Kabara naut sín vel eftir að hafa haldið aftur af sér fyrir hlé. Margir misstu þó af því þar sem fækkaði verulega í salnum eftir hlé. Hljómurinn í Silfurbergi hefði get- að verið betri enda er salurinn ætl- aður ráðstefnuhaldi. Örðugleikar í upphafi voru smávægilegir en eig- inlega viðeigandi í svona óvissuferð þar sem Solaris, Daníel Bjarnason, Ben Frost, Krakársinfóníettan og Brian Eno flæddu saman á dáleið- andi hátt. Þegar óvissan hljómar vel … Tímalaus Solaris var frumsýnd í Cannes 1972 en 50 ár eru liðin frá útgáfu sögunnar. unni, var að sögn óánægja með hljóðrás myndarinnar. Úr varð að þeir félagar lokuðu sig inni í tvo daga og horfðu á myndina og spiluðu undir, svo héldu þeir áfram að vinna tónlistina án þess að mynd- in væri notuð frekar. Á laugardag- inn var afraksturinn svo fluttur þar sem Frost lék á gítar og sá um áhrifshljóð en Daníel á breyttan flygil þar sem skrúfum og öðrum aðskotahlutum var komið fyrir á milli strengja með tilheyrandi bjög- un. Verkið er minimalískt og bygg- ist rólega upp þar sem óvenjulegir hljómar Daníels í flutningi Krakár- sinfóníettunnar mynda framandi hljóðvegg. Ofan á honum flýtur píanóleikur Daníels sem leiðir hlustendur inn í óvissuna. Á köflum minnir verkið á tónlist síðrokk- sveita á borð við Godspeed you black emperor eða A Silver Mt. Zion en er þó blessunarlega laust við yfirkeyrða og fyrirsjáanlega dramatík. Ben Frost sem er þekktur fyrir að skapa ærandi hljóðveggi myndaði hljóðmynd með gít- areffektum og drunum sem urðu á köflum svo kraftmiklar að mér varð hugsað til sonar míns sem fékk að fljóta með í móðurkviði. Risið var þó aldrei yfirdrifið og ég er viss um að unginn hefur unað sér vel. Gaman verður að heyra hvernig verkið hljómar á upptöku sem verður gefin út síðar. Þessi fyrsta hlustun bendir þó tvímælalaust til að hún eigi eftir að falla í kramið hjá unnendum óhefðbundinnar tónlistar og ekki síður hjá aðdáendum myndarinnar.    Tónleikarnir öðluðust auknavigt með þátttöku Brians Eno (eða bara Brain One) en á síðustu árum hef ég ekki hlustað á neina plötu oftar en Another Green World sem hann gerði árið 1975. Mynd- verk hans og Nicks Robertsons var byggt á römmum úr mynd Tarkov- skys sem voru brotnir upp og settir saman á ný með tölvuforriti og mynduðu viðeigandi umgjörð um verkið án þess að stela athyglinni. Þegar Solaris var lokið lék Krakársinfóníettan verk eftir Penderecki og Gorecki af stakri snilld. Verkin voru vel valin þar sem þessi frábæra hljómsveit undir » Á köflum minnirverkið á tónlist síð- rokksveita … Frumkvöðull Brian Eno er einn áhrifamesti tónlistarmaður og upptökustjóri allra tíma. Hljóðverk Ben Frost nýtur leiðsagnar Eno um þessar mundir og vinna þeir að nýju efni. Stjórnandi Daníel Bjarnason stýrði sinfóní- ettunni. Verkið verður gefið út innan tíðar. LISTAHÁTÍÐ Hallur Már hallurmar@mbl.is Kvikmyndin Solaris eftir And-rei Tarkovsky frá árinu1972 hefur í tímans rás öðl- ast sess sem ein merkilegasta fram- tíðarmynd allra tíma, svar Rússa við 2001 Kubricks. Myndin byggist á skáldsögu pólska rithöfundarins Stanislaw Lem sem kom út árið 1961. Fjallað er um ferðalög manna út í geim og takmarkaðan skilning okkar aumu jarðarbúa á sjálfum okkur og alheiminum. Sagan var skrifuð þegar geimferðakapp- hlaupið á milli Rússa og Bandaríkja- manna var nýhafið. Ófyrirséðar af- leiðingar þess birtust í fersku sjónarhorni á stöðu jarðarinnar í al- heiminum, sbr. ljósmyndir sem teknar voru utan úr geimnum sem sýndu plánetuna í nýju samhengi. Solaris er því öðru fremur hugleið- ing um vanmátt manna til að eiga samskipti við önnur lífsform ásamt þeirri óvissu og skilningsleysi sem bíður fólks í geimnum.    Framvindan í mynd Tarkov-skys er hæg og þögnin á köfl- um þrúgandi. Kveikjan að verki Daníels Bjarnasonar og Bens Frosts, We don’t need other worlds. We need mirrors, sem flutt var á Listahátíð síðasta laugardag í Hörp- MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 2011 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 PAUL KL. 8 - 10 12 FAST FIVE KL. 5.40 SÍÐASTA SÝNING 12 LOKAÐ STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! X-MEN: FIRST CLASS KL. 4 - 5.15 - 8 - 10.45 12 X-MEN: FIRST CLASS Í LÚXUS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 FAST FIVE KL. 10.40 12 THOR 3D KL. 8 12 FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN 6. - 8. JÚNÍ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA GAMANMYND SUMARSINS! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum X-MEN: FIRST CLASS Sýnd kl. 7 og 10:30 (POWER) KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 KUNG FU P 2 3D ENSK TAL (ÓTEXTUÐ)Sýnd kl. 4, 6 og 8 PAUL Sýnd kl. 10 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 10 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „Djarfasta og best skrifaða X-Men-myndin til þessa.” -T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „Þetta er sannarlega fyrsta flokks ofurhetjumynd!“ -Þ.Þ., Fréttatíminn ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST - BOX OFFICE MAGAZINE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR POWE RSÝN ING KL. 10 :30 -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.