Morgunblaðið - 09.06.2011, Side 31

Morgunblaðið - 09.06.2011, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 Hljómsveitin Dægurflugurnar heldur tónleika á mánudag á Café Rósenberg. Hljómsveitin, sem skipuð er núverandi og fyrrverandi nemendum Tónlistar- skóla FÍH, leikur íslensk dægurlög frá árunum 1950- 1970. Öll eru lögin sungin á íslensku þó ekki séu þau öll íslensk að uppruna, en íslenskir dægur- lagasöngvarar hafa sungið þau í gegnum árin og gert þau ódauðleg. Sögur um lögin fá oftar en ekki að fljóta með. Sveitina skipa Erla Jónatansdóttir, söngur, Rósa Guðrún Sveinsdóttir, söngur og flauta, Baldur Tryggvason, gítar, Daníel Geir Sigurðsson, trompet, Ingi Bjarni Skúlason, hljómborð, Jón Óskar Jónsson, trommur, og Sigmar Þór Matthíasson, bassi. Hljóm- sveitin hóf starfsemi 2010 og hefur leikið víða. Perlur Dægurflugurnar leika á Rósenberg annan í hvítasunnu. Dægurflugurnar syngja dæg- urlög á Café Rósenberg Í gömlu verk- smiðjunni á Hjalteyri heldur hópur lista- manna, þar af níu búsettir í Arnarneshreppi, uppi listastarfi, stendur fyrir menningar- viðburðum og býður upp á vinnuaðstöðu. Fyrsti viðburðurinn í Verksmiðjunni í sumar verður á laugardag kl. 20:00, en þá flytja Margrét Lóa Jónsdóttir skáldkona og Páll B. Szabo tónlistarmaður frumsamið tónverk Páls við ljóð Margrétar úr bókinni Tímasetn- ingar. Verksmiðjan er opin um helgar frá kl. 14:00 til 17:00 og hægt er að skoða ljóðainnsetn- inguna Ástarsetningar til 26. júní. Sjá: verksmidjan.blogspot.com. Tímasetningar í Verksmiðjunni Margrét Lóa Jónsdóttir Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 / 864-5758 Forsala á alla viðburðina hafin í Eymundsson Fim.9.júní Rögnvaldur Gáfaði og Gísli Einarsson Uppistand kl. 21.00 Fös.10.júní Dúndurfréttir „Best of“ Tónleikar kl. 23.00 Lau.11.júní Creedence Travellin´ Band Tónleikar kl. 22.00 Fim.16.júní Blúsmenn Andreu Tónleikar kl. 22.00 Lau.18.júní og sun.19.júní Eivör Tónleikar kl. 21.00 568 8000 – borgarleikhus.is –midasala@borgarleikhus.is NEI RÁÐHERRA! –HHHH IB, Mbl NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi. Síðustu sýningar þessa leikárs Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 8/6 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 aukasýn Fös 10/6 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 aukasýn Sýningum lýkur í júní. Ósóttar pantanir seldar daglega Faust (Stóra svið) Fim 9/6 kl. 20:00 lokasýn Allra síðustu sýningar Klúbburinn (Litla sviðið) Mið 8/6 kl. 20:00 5.k Á Listahátíð - Leikhús, dans og tónlist renna saman í eina órjúfanlega heild TÓNLEIKAR ÍELDBORG HÖRPU MÁNUDAGINN13. JÚNÍKL. 20.00 (2. ÍHVÍTASUNNU) ÓPERUKÓRINN Í REYKJAVÍK &NORSKA SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN BÆRUM Miðaverð: 2900 -2500 (afsláttur fyrir eldri borgara, námsmenn og börn. Afsláttarmiðar fást eingöngu í miðasölu Hörpu) Miðapantanir á www.harpa.is Auglýsingin er birt með stuðningi fránorskasendiráðinu íReykjavík SÓPRAN ÞÓRA EINARSDÓTTIR ALT SESSELJA KRISTJÁNSDÓTTIR BASSI JÓHANNSMÁRI SÆVARSSON STJÓRNANDI GARÐAR CORTES TÓNLISTEFTIR NORSKU TÓNSKÁLDIN: EDVARDGRIEG GEIRTVEITT EIVINDGROVEN VÖLUSPÁ DAVIDMONRAD JOHANSEN (ÍSLENSKT/NORSKT EDDUKVÆÐI FRÁU.Þ.B. 1000) UPPLÝSINGAR WWW.HARPA.IS www.sinfonia.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 12-18 alla daga Sala nýrra áskrifta á tónleikaraðir starfsársins 2011/12 er hafin í miðasölu Hörpu og í síma 528 5050. Kynntu þér dagskrána á www.sinfonia.is. Sala Regnbogakorta hefst 16. ágúst. gula röðin rauða röðin græna röðin litli tónsprotinn Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Varsjáarbandalagið - Útgáfutónleikar Fim 9/6 kl. 20:00 Ferðasaga Guðríðar / The saga of Gudridur Sun 19/6 kl. 20:00 sýnd á ensku /in english Fös 24/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 16:00 Sun 26/6 kl. 20:00 sýnd á ensku / in english Hetja / Hero Sun 19/6 kl. 16:00 sýnd á ensku / in english Fös 24/6 kl. 18:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 16:00 sýnd á ensku / in english

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.