Morgunblaðið - 09.06.2011, Page 35

Morgunblaðið - 09.06.2011, Page 35
núna veit ég betur hvernig þetta fer allt fram. Ég hef líka verið að skoða sölusýningar eða „showroom“ og hverjar eiga best við fatamerkið mitt og fékk fund með Capsule, sem er „showroom“ fyrir unga og upprenn- andi hönnuði.“ Ýr er nú að klára samninga- viðræður við almanna- tengslafyr- irtækið War- dencliff og næsta skref er undirbún- ingur að sýningu fyrir haustið þar sem vor/ Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir stefnir á útrás en hún hannar undir nafninu YR. Hún flytur alfarið til New York í haust og mun þar sýna og selja næstu línu sína. Eftir Reykjavík Fashion Festival höfðu erlendir aðilar samband við Ýri og í kjölfarið fóru hjólin að snúast. „Einn af þeim sem höfðu samband við mig heitir Hunter Lee Soik og er fyrr- verandi framkvæmdastjóri nýsköp- unarsviðs Gucci Group, það er hópur sem sér um merki á borð við Balen- ciaga, YSL, Stella McCartney, Alex- ander McQueen og fleiri. Hann er nú að stofna sitt eigið almannatengsla- fyrirtæki sem heitir Wardencliff. Fyrirtækið mun sjá um allt er við- kemur umfjöllun og útliti á ungum merkjum sem þeir fara í samstarf við.“ Wardencliff hefur áhuga á að bæta umgjörð merkisins og stað- setja það á meðal dýrari merkjavara. „Ég var úti í New York um daginn í þrjár vikur og það er búið að kynna mig fyrir alls konar bransaliði. Með- al annars fór ég á fund með kaup- anda hjá Barney’s New York sem kynnti mig fyrir samningaferlinu sem á sér stað þegar stórar versl- unarkeðjur gera samninga svo að Tælandi Fallegi munstraði samfest- ingurinn er úr nýjustu línunni. Upprennandi hönnuður á leið til New York  Ýr Þrastardóttir fatahönnuður á framtíðina fyrir sér í tískubransanum  „Ég er búin að fá ótrúlega góð viðbrögð við því sem ég er að gera“ Töff Ýr fer nú að undirbúa sýningu fyrir vor/sumarlínu 2012. Andstæða Skærum litum blandað saman við dökka tóna. Dimm Ýr hannar vandaðar flíkur. sumar-línan 2012 verður kynnt. „Ég er búin að fá ótrúlega jákvæð við- brögð við því sem ég er að gera. Ég er komin með fjárfesti með mér í fyrirtækið sem er búsettur í New York og ég mun sýna þar næstu fjögur tímabil og tek þátt í sölusýn- ingu um leið.“ Náttúra Robert Hamada skaut nokkrar auglýsingamyndir fyrirYR í íslenskri náttúru. Myndirnar voru teknar við Reynisfjöru hjá Vík. MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 Nýtrúlofuð Kim Kardashian hefur verið sökuð um framhjáhald. Í nýju og óbirtu tölublaði slúðurtímaritsins InTouch er von á forsíðufrétt þar sem stendur að Kim hafi verið góm- uð við að halda framhjá ástmanni sínum Kris Humphries. Viðhaldið á að hafa verið ameríski fótboltamað- urinn Bret Locket. Fjölmiðla- fulltrúar Kim vísa þessum sögusögn- um á bug og halda því fram að Kim hafi hvorki hitt Bret né talað við hann. Hins vegar tjáir Bret sig í blaðinu um meint ástarsamband hans og Kim og segir meðal annars að hann hafi vitað allan tímann að þetta væri bara leikur fyrir henni. Flott Kim og Kris á góðri stundu. Kim Kardashian í framhjáhaldi? Poppstjarnan Lady Gaga fékk tísku- verðlaun á ráðstefnu amerískra fatahönnuða, CFDA, nú um helgina. Ráðstefnan er árlegur viðburður og var hún haldin í New York í ár. Eins og flestum er kunnugt er söngkonan þekkt fyrir stórskrítinn klæðaburð, til að mynda hefur hún mætt á við- burði klædd kjöthleifum frá toppi til táar. Að sögn CFDA fékk hún verð- laun fyrir að vera ákveðinn bylting- arsinni í tískunni. Lady Gaga mætti á ráðstefnuna með skærblátt hár, í stuttum kjól með sítt og mikið slör og í himinháum skóm sem minntu einna helst á stultur. Frumkvöðull Gaga í múnderingu. Tískutáknið Lady Gaga FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR - FRÉTTATÍMINN “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á BRIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 BRIDESMAIDS Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L HÆVNEN KL. 5.40 12 FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12 - MBL EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA GAMANMYND SUMARSINS! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30 og 9 X-MEN: FIRST CLASS Sýnd kl. 7 og 10:10 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 og 6 KUNG FU P 2 3D ENSK TAL (ÓTEXTUÐ) Sýnd kl. 4 PAUL Sýnd kl. 8 FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 10 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „Djarfasta og best skrifaða X-Men-myndin til þessa.” -T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „Þetta er sannarlega fyrsta flokks ofurhetjumynd!“ -Þ.Þ., Fréttatíminn ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST - BOX OFFICE MAGAZINE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI  “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.