Morgunblaðið - 09.06.2011, Side 38

Morgunblaðið - 09.06.2011, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2011 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing Þorvaldur Davíð Kristjánsson útskrifaður úr Julliard. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 4. þáttur úr ævistarfi Hreiðars Mar- teinssonar endursýndur. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil Font Baldursson. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 23.30 Kolgeitin Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.05 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Landið sem rís. . (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Heimsmenning á hjara ver- aldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistarlíf á fjórða áratug síðustu aldar eins og Franz Mixa, Viktor Urbancic, Ró- bert Abraham Ottóson, Heinz Edel- stein, Carl Billich og Fritz Weiss- happel. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður flutt 1997) (1:7) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Þriðja ástin eft- ir Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur les. (Hljóðritað 1999) (4:8) 15.25 Skurðgrafan. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Dagskrá frá útskriftartón- leikum Listaháskóla Íslands 2011. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (4:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.14 Útvarpsperlur: Ísland til sölu. Þáttur um fólk sem hefur verið að selja hluti eða dýr í gegnum smá- auglýsingar. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson og Jón Karl Helgason. Lesari: Hanna G. Sigurðardóttir (Frá 1999) 23.20 Til allra átta. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.55 Golf á Íslandi Fjallar um almennings- og keppnisgolf á Íslandi. (e) (1:14) 16.25 Tíu fingur (Guðný Guðmundsdóttir fiðluleik- ari) Frá 2006. (6:12) 17.25 Skassið og skinkan (10 Things I Hate About You) (10:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Dýraspítalinn 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Sælkeramatur (Anne- Mad i Spanien) (4:8) 20.40 Aðþrengdar eig- inkonur 21.25 Tríó Ný íslensk gam- anþáttaröð. Tilvera blað- berans Friðberts og lík- snyrtisins Þormóðs fer öll á annan endann þegar ungt og glæsilegt par flyst í íbúðina á milli þeirra í raðhúsi í Mosfellsbæ. Höf- undur og leikstjóri er Gestur Valur Svansson og aðalhlutverk leika Bergur Þór Ingólfsson, Sveinn Þ. Geirsson, Þórhallur Sverr- isson, Tinna Hrafnsdóttir, Steinn Ármann Magn- ússon og María Guð- mundsdóttir. (1:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Downton Abbey Segir frá Crawley- fjölskyldunni og þjón- ustufólki hennar. (e) (7:7) 00.10 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Hugsuðurinn 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Fyrsti sunnudag- urinn (First Sunday) Aðalhlutverk: Ice Cube og Tracy Morgan. 14.45 Orange-sýsla 15.30 Afsakið mig, ég er hauslaus 16.00 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.10 Grillskóli Jóa Fel Jói Fel kennir okkur réttu handtökin og sýnir okkur að vel megi grilla annað og meira en bara kjötsneiðar, hamborgara og pylsur. 20.45 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 21.30 NCIS 22.15 Á jaðrinum (Fringe) 23.00 Hugsuðurinn 23.45 Drápkynslóðin 00.55 Rizzoli og Isles 01.40 Skaðabætur 02.20 Kyrrahafið 03.05 Samsæri 04.35 NCIS 05.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.45 Fréttir/Ísland í dag 17.00 LA Liga Review 18.05 Small Potatoes – Who Killed the USFL Heimildamynd um tilraun sem gerð var árið 1983 til að setja á fót nýja deild í amerískum fótbolta í beinni samkeppni við NFL. Hún kallaðsti Unit- ed States Football League (USFL) og leiktíðin hófst á vorin. Tólf lið hófu leik og deildin gekk vel í byrj- un en síðan fór að halla undan fæti. 19.00 Golfskóli Birgis Leifs 19.30 OneAsia samantekt (OneAsia Tour – Highl.) 20.30 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) 21.15 European Poker Tour 6 22.10 NBA úrslitin (Dallas – Miami) 24.00 LA Liga’s Best Goals 01.00 NBA úrslitin (Dallas – Miami) Bein útsending. 08.00/14.00 Journey to the Center of the Earth 10.00 Zoolander 12.00 Gosi 16.00 Zoolander 18.00 Gosi 20.00 Love Wrecked 22.00 The Love Guru 24.00 Snow Angels 02.00 The Groomsmen 04.00 The Love Guru 06.00 Ghosts of Girlfriends Past 08.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 WAGS, Kids & World Cup Dreams 17.10 Girlfriends 17.30 Rachael Ray 18.15 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 19.00 Million Dollar Listing 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Rules of Engage- ment 20.35 Parks & Recreation 21.00 Running Wilde – NÝTT 21.25 Happy Endings – NÝTT Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. 21.50 Law & Order: Los Angeles 22.35 Penn & Teller 23.05 The Good Wife 23.55 CSI: New York 00.40 Smash Cuts 01.05 Law & Order: LA 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 The Memorial Tournament – Dagur 3 11.10/12.00 Golfing World 12.50 The Memorial Tournament – Dagur 4 16.50 PGA Tour – Highlights 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 Fedex St. Jude Classic – Dagur 1 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2008 – Official Film 23.50 ESPN America Ég hef ekki verið mikill aðdá- andi útvarpsstöðvarinnar FM 957 í gegnum tíðina. Tónlistin þar höfðar lítið til mín og finnst mér þáttastjórnendur þar vera helst til óeinlægir. Ekki bætti það úr skák að Ás- björn nokkur Kristinsson (Bubbi Morthens) hvatti fólk beinlínis til þess að hlusta ekki á stöðina og kallaði hana orð- rétt „notaðan smokk“. Þessi orð lét Bubbi falla á tónlist- arhátíð á vegum FM 957, þar sem honum voru veitt verð- laun. Það fannst honum ekki við hæfi því hann fékk litla sem enga spilun á stöðinni. Eftir að þessi orð féllu ákvað ég að halda mig frá stöðinni þar sem ég er nú mikill aðdá- andi Bubba og mér fannst það alveg ónýtt að hlusta á út- varpsstöð þar sem litlar eða engar líkur voru á því að fá að heyra í konungnum eða ,,kon- unginum“eins og Bubbi myndi segja. Nú hef ég hins vegar upp- götvað ansi skemmtilegan þátt sem er nýr af nálinni hjá FM 957, en hann ber heitið „Villta Vestrið“. Stjórnendur þáttarins eru fjórir ungir og hressir menn, sem rífa mig upp úr morgunfýlunni og smella brosi á smettið á mér á leið minni hingað upp í Hádeg- ismóa. Það er eitthvað við þessa drengi sem fær mig til þess að brosa og jafnvel hlæja. Ég mæli með því fyrir alla morgunfúla, sem og aðra, að stilla á „notaða smokkinn“ milli klukkan 7 og 9 alla virka morgna og hlusta á „Villta Vestrið“. ljósvakinn FM Villta Vestrið. „Notaði smokkurinn“ hans Bubba Róbert B. Róbertsson 08.00 Blandað efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Breed All About It 15.45 Planet Wild 16.15/20.50 Chimp Family Fortunes 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/ 23.35 Cheetah Kingdom 19.00 Max’s Big Tracks 19.55 I Was Bitten 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.55 Fawlty Towers 16.30 ’Allo ’Allo! 17.30/22.55 Lark Rise to Candleford 18.20/23.45 Jonathan Creek 19.10/ 22.00 Top Gear 20.00 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Graham Norton Show 21.30 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Daredevils 20.00 Mighty Ships 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dea- lers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 15.30 Tennis: ATP Tournament 17.30 Le Mans 24 Minutes 18.00/20.00 Le Mans 24 Hours 19.00 Euro 2012 Qualif- iers 22.00 Cycling: Dauphine Libere MGM MOVIE CHANNEL 13.05 Kuffs 14.45 Homeless 16.20 Crisscross 18.00 I Want to Live! 20.00 Rush 21.40 Yanks NATIONAL GEOGRAPHIC 15.30 Världens tuffaste reparationer 16.30 Haverikom- missionen 17.30 Rymning 18.30/21.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30/23.00 Gigantiska byggen 20.30 Mega- fabriker 22.30 Sekunder från katastrofen ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die beliebtesten Komiker der Deutschen 19.45 KONTRASTE 20.15 Tagesthemen 20.45 The Wrestler – Ruhm, Liebe, Schmerz 22.30 Nachtmagaz- in 22.50 Verwegene Gegner DR1 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af- tenshowet 18.00 Spise med Price 18.30 Ulandsamatøren 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Manden der ikke græd 20.50 Verdens værste nat- urkatastrofer 21.40 Min italienske drøm DR2 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Forbrydelsens ansigt 18.50 Kunsten sti- ger 20.00 Moderne klassikere 20.30 Deadline 21.00 Dangerous Jobs For Girls 21.50 The Daily Show 22.10 Mens vi venter på at dø 22.30 Krysters kartel NRK1 14.50 Filmavisen 1960 15.00 NRK nyheter 15.10 Som- merhuset 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Friidrett 16.40 Distrikts- nyheter 17.45 Friidrett 20.00 Polynesias gåte 21.00 Kveldsnytt 21.15 Påpp og Råkk 21.40 1994 22.10 Elvis i glada Hudik 23.10 Etter at du dro 23.40 Blues jukeboks NRK2 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Hemme- lige svenske rom 17.15 Tekno 17.45 Spionen og den kalde krigen 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Yellowstone – hi- storier fra villmarka 20.20 Dagens dokumentar 21.55 Genial design 22.45 Si at du elsker meg 23.35 Oddasat – nyheter på samisk 23.50 Distriktsnyheter SVT1 15.05 Hon såldes i handeln med barn 15.15 Vid lägerel- den 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A- ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Spisa med Price 16.45 Kvinnor som hugger ved 17.00 Kult- urnyheterna 18.00 Svaleskär 18.30 Hundra procent bonde 19.00 K Special 21.00 Anklagad 22.00 Uppdrag Granskning 23.00 Rapport 23.05 The Tudors SVT2 13.05 Mortified 13.50 Tager du 14.20 Drömmen om Sverige 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uut- iset 16.00 Berlinmurens fall 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Magnus och Petski 18.00 Enastå- ende kvinnor 18.50 Stockholmspärlor 19.00 Aktuellt 19.30 Antikmagasinet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Fyra stjärnor 22.25 Kvartersdoktorn ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20/ 20.12 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Komm- issar und das Meer 19.45 ZDF heute-journal 20.15 may- brit illner 21.15 Markus Lanz 22.20 ZDF heute nacht 22.35 Wie sehr liebst du mich? 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.15 Man. Utd. – West Ham Útsending frá leik. 20.00 Liverpool – Black- burn, 1994 (PL Classic Matches) Svipmyndir frá leik Liverpool og Black- burn leiktíðina 1994-1995. 20.30 Premier League World 21.00 Goals of the Season 2010/2011 21.55 Arsenal – Bolton 23.40 Alfonso (Football Legends) ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Gossip Girl 22.35 Off the Map 23.20 Ghost Whisperer 00.05 The Ex List 00.50 In Treatment 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Það er svo merkilegt að 300 metra teighögg telur jafn mikið og eins meters pútt. Þess vegna beina þeir Brynjar og Ólaf- ur Már sjónum sínum að pútternum þessa vikuna og kenna þeim Jóni Jóns og Ragn- heiði Ragnars um púttgripið, stöðu og fleira. Svo endar þetta allt á grjótharðri púttkeppni. Mikilvægi púttersins Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Svo virðist sem knattspyrnumað- urinn Wayne Rooney hafi skorið upp herör gegn eigin hárleysi. Þessar myndir voru teknar af kapp- anum þar sem hann er í fríi með fjölskyldu sinni á Barbados og ekki er annað að sjá en að hann hafi far- ið í hárígræðslu sem hafi tekist bærilega. Þó má sjá stóran skurð sem vonandi grær þó vel en greini- legt var að Rooney passaði vel upp á að verja nýja hárið fyrir sólinni. Rooney-hjónin eru, eins og áður sagði, stödd í fríi á Barbados-eyju í Karíbahafinu en eyjan er í miklu uppáhaldi hjá þeim hjónum. Rooney sker upp herör gegn hárleysi © XPOSUREPHOTOS.COM Flottur? Enginn er maður nema sér hár eigi. Eða þannig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.