Morgunblaðið - 09.06.2011, Page 39

Morgunblaðið - 09.06.2011, Page 39
Við erum stolt af starfinu í vetur og fögnum góðum árangri, en Þjóðleikhúsið fékk flestar tilnefningar til fagverðlauna Leiklistar- sambands Íslands, Grímunnar, að þessu sinni og uppsetning Þjóðleik- hússins á Lé konungi fékk flestar tilnefningar einstakra sýninga. Við óskum listafólki Þjóðleikhússins og aðstandendum samstarfs- verkefna innilega til hamingju! Miðasala Hverfisgötu Sími: 551 1200 www.leikhusid.is midi.is Þjóðleikhúsið þakkar áhorfendum samfylgdina í vetur og býður þjóðina velkomna í Þjóðleikhúsið á næsta leikári! Síðustu sýningar leikársins á gleðigjafa Ólafs Hauks Símonarsonar, Bjart með köflum verða 9. og 10. júní. Síðasta sýningin á Allir synir mínir eftir Arthur Miller verður þann 11. júní. Tryggðu þér miða - aðeins örfá sæti laus! Lér konungur 10 Grímutilnefningar, meðal annars sýning ársins Allir synir mínir 6 Grímutilnefningar, meðal annars sýning ársins AÐEINS EIN SÝNING EFTIR! Hedda Gabler 2 Grímutilnefningar Ballið á Bessastöðum Tilnefnd sem Barnasýning ársins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.