Morgunblaðið - 10.06.2011, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.06.2011, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2011 Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þrír Íslendingar koma til með að dæma í keppni grafískra hönnuða í Evrópu sem fer fram í Barcelona. Þau Kristján E. Karlsson, Haraldur Civelek og Rán Flygenr- ing, grafískir hönnuðir, leggja því land undir fót í byrjun júlí en viðburðurinn verður hald- inn 7.-10. júlí. Í tilkynningu frá samtök- unum kemur fram að það sé mikill heiður að hafa þau í dómnefnd. Keppnin er haldin í tuttugasta skipti, á vegum the Art Di- rectors Club of Europe sem eru sam- tök grafískra hönnuða í Evrópu. „Það er mikið fylgst með þessari keppni og sá sem hlýtur hönn- unarverðlaunin fær mikla athygli í Evrópu. Þetta er flott kynning fyrir hönnuðina og verkið sjálft,“ segir Rán Flygenring. „Það eru ekki ein- staklingar sem senda inn, það er Fé- lag íslenskra teiknara, FÍT, sem eru grafískir hönnuðir á Íslandi“. Fyrst er haldin forkeppni innan- lands, í hverju landi fyrir sig og sig- urvegarar áframsendir í stóru keppn- ina. Skráningu í keppnina lauk fyrir viku og hafa 887 keppendur frá 25 löndum skráð sig, þar á meðal Ísland. Keppni grafískra hönnuða haldin í júlí  Keppni grafískra hönnuða haldin í byrjun júlí  Mikill heiður að fá Íslendinga í dómnefndina Karlmennska Stikla úr Heineken auglýsingu sem vann stærstu verðlaun í keppninni sem haldin var í fyrra. Rán Flygenring Í fyrra báru Ítalir sigur úr býtum og var verkefni þeirra auglýsinga- herferð fyrir Heineken en verk- efnið fékk svokallað „Grand-Prix“. Auglýsingin gekk út á það að markhópur Heineken, sem er ung- ir menn á aldrinum 18-24 ára, væru að eldast. Börn, heimili, vinna og fleira fór að taka völdin og menn höfðu ekki tíma fyrir gullna mjöðinn með vinunum. Heineken fór því að taka málið í sínar hendur og athuga hvort þessir umræddu ungu menn væru örugglega enn með á nótunum. Hægt er að nálgast auglýsinguna á Youtube.com og slá inn Are you still with us Heineken. Skemmti- leg stikla. Karlar og bjórsopinn HÚMOR HHHH “IT ACTUALLY IMPROVES ON THE JOKES” - TIME OUT NEW YORK “BANGKOK ADVENTURE IS NOT WITHOUT ITS SHOCKING, LAUGH-OUT-LOUD MOMENTS.” - HOLLYWOOD REPORTER 80/100 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH “EIGINLEGA NAUÐSYNLEGT FYRIR MIG AÐ SJÁ MYNDINA AFTUR...” - R.M. - BÍÓFILMAN.IS á allar sýningar merktar með grænu á allar sýningar merktar með appelsínugulu 750 kr.SPARBÍÓ1.000 kr.SPARBÍÓ 3D JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SPARBÍÓ FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KU KU TH PIR DÝ KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 4 - 6 L X-MEN: FIRST CLASS kl. 5 - 8 - 10:45 14 THE HANGOVER 2 kl. 5:30 - 8 - 8:20 - 10:25 - 11 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 - 8 - 10:40 10 THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 12 KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. tali kl. 4 - 6 L THE HANGOVER 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 VIP KUNG FU PANDA 2 M/ísl. tali kl.4 -6 L PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 4 -7-83D -10 10 KUNGFUPANDA2 3D M/ensku tali kl. 10:50 Ótextuð L SOMETHING BORROWED kl. 8 L KUNG FU PANDA 2 M/ensku tali kl.4-6-10:20 M.texta L DÝRAFJÖR ísl. tal kl. 4 L / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.