Morgunblaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.06.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2011 18.00 Hrafnaþing 19.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Spyrnumenn og blár reykur, Stígur keppnis er kominn aftur til leiks. 21.30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatnsheiði. 2. þáttur af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar . 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. Lesari: Sigríður Jóns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.05 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Þriðja ástin eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höf- undur les. (Hljóðritað 1999) (5:8) 15.25 Skrafað um meistara Þórberg. Í tilefni af aldarafmæli Þórbergs Þórðarsonar árið 1989. Umsjón: Árni Sigurjónsson. (2:10) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun Kanadíska útvarpsins á tón- leikum Diana Kroll djasspíanóleik- ara og söngvara í Vancouver 14. maí í fyrra ásamt hljómsveit henn- ar og Sinfóníuhljómsveitinni í Van- couver. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (5:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.10 Allar mættar Heimildarmynd um hóp kvenna í Reykjavík sem hafa í viku hverri í hálfa öld hist til þess að dansa og gera líkamsæfingar. (e) 16.50 Vormenn Íslands (e) (7:7) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin 18.22 Pálína (Penelope) 18.30 Galdrakrakkar (Wizard of Waverly Place) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Notting Hill Líf hæg- láts bókabúðareiganda umturnast þegar hann kynnist frægustu kvik- myndastjörnu í heimi. Leikstjóri er Roger Mic- hell og meðal leikenda eru Julia Roberts, Hugh Grant og Rhys Ifans. Þessi breska gamanmynd, sem er frá 1999, hefur unnið til fjölda verðlauna. (e) 22.15 Barnaby ræður gát- una – Dauðadansinn (Midsomer Murders: Dance with the Dead) (1:8) 23.55 Uppvöxtur Hanni- bals (Hannibal Rising) Eftir lát foreldra Hanni- bals Lechters í seinni heimsstyrjöld flyst hann til frænku sinnar og hygg- ur á hefndir gegm villi- mönnunum sem bera ábyrgð á dauða systur hans. Leikstjóri er Peter Webber og meðal leikenda eru Gaspard Ulliel, Li Gong, Helena-Lia Tac- hovská, Dominic West og Rhys Ifans. (e) Stranglega bannað börnum. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Jamie Oliver og mat- arbyltingin 11.45 Líf á Mars 12.35 Nágrannar 13.00 Vinir (Friends) 13.25 Sveitasetrið Grey Gardens Aðalhlutverk: Drew Barrymore og Jessica Lange. 15.05 Auddi og Sveppi 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Getur þú dansað? (So you think You Can Dance) 21.10 Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg (Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous) Aðalhlutverk: Sandra Bullock, þar sem hún snýr aftur í hlutverki lög- reglukonunnar fögru. 23.05 Ráðgátur: Ég vil trúa (The X-Files: I Want to Believe) 00.50 Piparsveinafélagið: Síðasta freistingin (Bachelor Party: The Last Temptation) 02.30 Tapið stöðvar (Stop-Loss) 04.20 Sveitasetrið Grey Gardens (Grey Gardens) 06.00 Simpson fjölskyldan 07.00 NBA úrslitin (Dallas – Miami) Útsending frá fimmta leik Dallas Maver- icks og Miami Heat. 17.20 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) 18.05 LA Liga’s Best Goals 19.00 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi deild karla. 20.10 NBA úrslitin (Dallas – Miami) 22.00 F1: Föstudagur Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning lið- anna fyrir kappaksturinn. 22.30 European Poker Tour 6 23.20 Box – Juan Manuel Marquez – Michael Kat- sidis 08.00 Proof 10.00/16.00 12 Men Of Christmas 14.00 Proof 20.00 Ghosts of Girlfriends Past 22.00 Copying Beethoven 24.00 The Godfather 1 02.50 Shoot ’Em Up 04.15 Copying Beethoven 06.00 The Nutty Professor 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 Running Wilde 16.40 Happy Endings Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. 17.05 Girlfriends 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected 18.55 Real Hustle 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace 20.10 The Biggest Loser Barátta ólíkra ein- staklinga við mittismálið. heimi skyndibita. 21.00 The Bachelor 22.30 Parks & Recreation 22.55 Law & Order: Los Angeles 23.40 Whose Line is it Anyway? 00.05 Last Comic Stand- ing 00.55 Smash Cuts 01.20 Girlfriends 01.40 High School Reu- nion 06.00 ESPN America 08.10 Fedex St. Jude Classic – Dagur 1 11.10/12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Highlights 13.45 Fedex St. Jude Classic – Dagur 1 16.50 Champions Tour – Highlights 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 Fedex St. Jude Classic – Dagur 2 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2009 – Official Film 23.50 ESPN America Siggi Hlö er hress. Raunar má færa fyrir því rök að hann sé hressasti núlifandi Íslendingurinn. Siggi stjórn- ar vinsælasta útvarpsþætti landsins á Bylgjunni á laug- ardögum, þar sem hann laugar sig og landsmenn upp úr nostalgíu níunda ára- tugarins og hefur náð upp stemningu sem fáum sögum fer af í íslensku útvarpi. Það er bara einn galli á gjöf Njarðar, Siggi snið- gengur málm með kerfis- bundnum hætti. Þetta sætir furðu enda var málmur snar þáttur í tónlistarflórunni á þessum tíma – eins og allar götur síðan. Fyrir hönd Hins íslenzka málmvísindafélags, sem ég hef sett á laggirnar í félagi við vin minn og koll- ega Arnar Eggert Thorodd- sen, mótmæli ég þessu tóm- læti. Félagið samþykkti á aðalfundi á dögunum að gefa Sigga Hlö tvo þætti til að bæta úr þessu í eitt skipti fyrir öll – flytja þjóðinni ósvikinn málm. Þá er ekki verið að tala um mála- myndagaul eins og Kiss og Bon Jovi, heldur þungavigt- arbönd á borð við Metallica, Slayer eða Pantera. Verði Siggi ekki við þess- um vinsamlegu tilmælum er hætt við því að félagar í Hinu íslenzka málmvísinda- félagi verði senn dregnir fyrir dóm, grunaðir um for- dæmislausan glæp í ís- lenskri réttarsögu – Hlö át. ljósvakinn Morgunblaðið/Ernir Hlö Málmleysingi dauðans. Hlö át Orri Páll Ormarsson 08.00 Blandað efni 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Cheetah Kingdom 16.15/20.50 Great Savannah Race 17.10/21.25 Dogs 101 18.05/23.35 Karina: Wild on Safari 19.00 Whale Wars 19.55 After The Attack 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.15 The Weakest Link 15.50 Fawlty Towers 16.20 ’Allo ’Allo! 17.30/21.35 Hustle 18.20/23.30 Waking the Dead 20.00 The Fixer 20.50 Spooks DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 Myt- hBusters 19.00 Danger Coast 20.00 Is It Possible? 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 15.30/18.00 Tennis: ATP Tournament 17.30 Le Mans 24 Minutes 19.00 Football: Toulon Tournament 21.00 Euro 2012 Qualifiers 22.00 Horse Racing Time 22.30 Inside WTCC with… 23.00 Eurosport for the Planet MGM MOVIE CHANNEL 13.40 Topkapi 15.40 I Want to Live! 17.40 Big Screen 18.00 Love Field 19.44 Blame It on Rio 21.25 Navy SEALs 23.14 Blood Vows: The Story of a Mafia Wife NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Caught in the Act 15.00 Megafactories 16.00/ 23.00 I Didn’t Know That 16.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00/19.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos ARD 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/ 21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Von Mäusen und Lügen 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Sommer ’04 23.00 Nachtma- gazin 23.20 Der Wolf – Auf eigene Faust DR1 14.40 Byggemand Bob 14.50 Mægtige maskiner 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Spise med Price 16.30 TV Avisen med Sport og Vej- ret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hva’ så Danmark? 19.00 TV Avisen 19.30 Mona Lisa Smile 21.25 Lost Junction DR2 14.10 Mens vi venter på at dø 14.35 The Daily Show 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Katedraler – got- iske giganter 18.50 Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.00 The Daily Show 21.20 Ong-bak – The Thai Warrior NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Sommerhuset 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40 Distriktsnyheter 17.40 Norge rundt 18.05 Oppdag Stillehavet 18.55 20 sporsmål 19.20 Mysteriet Norge 19.50 Tause vitner 21.00 Kveld- snytt 21.15 Tause vitner 21.50 Canal Road 22.35 To rockestjerner – en scene 23.35 Country jukeboks u/chat NRK2 15.00 Derrick 16.00/19.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.05 Polynesias gåte 18.00 Monty Pythons verden 18.50 Filmavisen 19.10 Kobra 19.40 Gift mann søker kvinnne 21.05 Yellowstone – historier fra villmarka 21.55 Jane Austens liv 23.20 Oddasat – nyheter på samisk 23.35 Distriktsnyheter 23.50 Distriktsnyheter Østfold SVT1 13.10 Gomorron Sverige 14.00 Rapport 14.05 Skärg- årdsflirt 14.50 Så såg vi sommaren då 14.55 Från Lark Rise till Candleford 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rap- port med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Minnenas television 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Arlövsrevyn 19.30 Förhandlaren 21.25 Norsk attraktion 21.55 Nio liv 23.50 Rapport 23.55 Soldater i månsken SVT2 14.50 Fashion 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Berlinmurens fall 16.55/20.25 Rap- port 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mat som håller 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Huff 21.40 Desmond Tutu möter Richard Branson 22.25 Hundra svenska år ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF heute-journal 20.29 Wetter 20.30 heute-show 21.00 aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht 22.50 heute-show 23.20 Law & Order Paris 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Premier League World 19.30 Liverpool – New- castle, 1995 (PL Classic Matches) Hápunktarnir. 20.00 Alfonso (Football Legends) 20.25 Everton – Manchest- er United, 1995 (PL Clas- sic Matches) 20.55 West Ham – Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.40 Chelsea – Sunder- land, 1996 (PL Classic Matches) 23.10 Tottenham – Black- burn Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25 The Doctors 20.10 Amazing Race 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS 22.35 Fringe 23.20 Generation Kill 00.30 Amazing Race 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Hlátur, vandræðagangur, aum- ingjahrollur og allt þar á milli í snilldar falinni myndavél hér á Mbl Sjónvarpi. Falin myndavél Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Golfkortið 2011 Spilað um Ísland - 23 golfvellir Upplýsingar á golfkortid.is Sumartilboð Einstaklingskort 9.000 kr. Fjölskyldukort 14.000 kr. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.