Morgunblaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2011 20.00 Björn Bjarnason Andri Árnason hrl. lögfr. Geirs H. Haarde. 20.30 Veiðisumarið Árnar opna hver af annarri. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Freyr, eldar það sem hann selur. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur Ólafsson. 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Krist- jánsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Hátíðarþingfundur á Alþingi. Bein útsending. Kynnir: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Tónlist til lengri eða skemmri tíma. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Þriðja ástin eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höf- undur les. (Hljóðritað 1999) (7:8) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Héðinn Halldórsson. 17.00 Fréttir. og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (7:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 23.05 Fjármálamiðstöðin Ísland. Annar þáttur: Ris og fall hluta- bréfasjóðanna. Umsjón: Magnús Sveinn Helgason. (e) (2:5) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13.45 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Danmörk – Hvíta-Rússland) (e) 15.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Tékkland – Spánn) Bein útsending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (37:42) 18.30 Fínni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Úkraína – England) Bein útsending frá seinni hálfleik. Allur leikurinn sýndur beint á plúsrásinni. 20.40 Evrópumót landsliða – samantekt 20.55 Sakborningar – Saga Kennys (Accused) Bannað börnum. (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl- skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og ynd- isauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Um- sjónarmaður er Gunnar Hansson. 22.50 Flúreyjar Ný íslensk heimildamynd um íslenska húðflúrsmeistara sem fara til Færeyja til þess að skreyta heimamenn. Dagskrárgerð: Lárus Jónsson. Framleiðandi: Ravens Productions. 24.00 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Tékkland – Spánn) (e) 01.45 Landinn (e) 02.15 Fréttir 02.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lois og Clark 11.00 Óleyst mál 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Chuck 14.15 Lygavefur 15.00 iCarly 15.25 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.10 Blaðurskjóðan (Gossip Girl) 20.55 Út úr korti (Off the Map) 21.40 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.25 Þeir fyrrverandi (The Ex List) 23.10 Beðmál í borginni (Sex and the City) 23.40 NCIS 00.25 Á jaðrinum (Fringe) 01.10 Drápkynslóðin (Generation Kill) 02.15 Núll og nix (The Big Nothing) Grínmynd með David Schwimmer úr Friends og Simon Pegg. 03.40 Óleyst mál 04.25 Miðillinn (Medium) 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 18.15 Arsenal – Blackpool 20.00 Premier League World 20.30 Zico (Football Legends) Að þessu sinni verður fjallað um hinn brasilíska Zico. 21.00 Season Highlights 1996/1997 21.55 Everton – Liverpool, 2000 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir. 22.25 Everton – Liverpool Útsending frá leik Ever- ton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Full of It 10.00/16.00 Mozart and the Whale 12.00/18.00 How to Eat Fried Worms 14.00 Full of It 20.00 Bourne Identity 22.00 Insomnia 24.00 The Things About My Folks 02.00 Road Trip 04.00 Insomnia 06.00 Marley & Me 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 How To Look Good Naked – Revisit 19.00 The Marriage Ref 19.45 Will & Grace 20.10 Top Chef Efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.00 Blue Bloods 21.45 America’s Next Top Model 22.35 Penn & Teller 23.05 The Real L Word: Los Angeles 23.50 Hawaii Five-0 00.35 Law & Order: Los Angeles 01.20 CSI: Miami 06.00 ESPN America 08.10 Fedex St. Jude Classic – Dagur 2 11.10/12.00 Golfing World 12.50 Fedex St. Jude Classic – Dagur 2 16.00 US Open 2000 – Official Film 17.00 US Open 2002 – Official Film 18.00 Golfing World 18.50 US Open 2006 – Official Film 19.45 US Open 2008 – Official Film 20.45 Champions Tour – Highlights 21.40 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2009 – Official Film 23.50 ESPN America Jæja, einu sinni sem oftar flatmagar maður uppi í sófa á sunnudagskvöldi, ekki endilega að maður sæki í það vegna einhvers sérstaks lúxus eða að maður sé búinn að sirka eitthvað út til að horfa á. Nei, að kvöldlagi er maður stundum bara búinn á því, orkan að þrotum kom- inn og maður starir út í tóm- ið. Við þessar aðstæður „dettur“ fólk inn í þætti eða kvikmyndir, meira af slysni en ætlan. En nema hvað, fer ekki Landi Gísla Ein- arssonar í gang og ég sperrti óðar upp augu og eyru. Ég er nefnilega kom- inn á þá skoðun að hér sé á ferðinni ein allra besta dag- skrárgerð sem nú fer fram í Ríkissjónvarpinu og meist- ari Gísli hefur einstakt lag á að gera undarlegustu hluti ægispennandi og for- vitnilega. Ég vil kalla þetta snilligáfu en allt síðan Út og suður var á dagskrá hef ég reynt að halda merki þessa öðlings á lofti, reit t.d. pistil sem bar nafnið „Annað Ís- land“ þar sem ég klappaði Gísla duglega á bakið. Inn- slögin voru hver öðru betri á sunnudagskvöldið en upp- hafið sló allt út, en þar var Gísli, hálfur ofan í jarðhita- baði (hugsanlega nakinn) og flutti þar inngang að þætt- inum eins og ekkert væri. Mikil snilld og megi Landinn lifa svo lengi sem sól gyllir haf! ljósvakinn Kerskinn Gísli Einarsson. Landinn, hann lengi lifi Arnar Eggert Thoroddsen 08.00 Blandað efni 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Breed All About It 15.45 Planet Wild 16.15/20.50 Chimps – A Whisper Away From Us 17.10/21.45 Cats 101 18.05/23.35 Austin Stevens Adventures 19.00 Speed of Life 19.55 Buggin’ with Ruud BBC ENTERTAINMENT 15.20 Fawlty Towers 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30/22.15 New Tricks 19.10 Top Gear 20.25/22.10 Jack Dee: Live at the Apollo 21.10 Little Britain 21.40 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 Myt- hBusters 19.00 Man, Woman, Wild 20.00 The Colony 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 18.25 Riders Club 18.30 Golf: U.S. P.G.A. Tour 19.30 Wednesday Selection Guest 19.45 Golf Club 19.50 Sail- ing: Yacht Club 19.55 Wednesday Selection 20.00 WATTS 21.00 Tennis: ATP Tournament MGM MOVIE CHANNEL 14.10 Big Screen 14.25 The Madness of King George 16.15 The Killing Streets 18.00 Johnny Be Good 19.25 The Music Lovers 21.25 Texasville 23.30 A Breed Apart NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Is It Real? 16.00 I Didn’t Know That 16.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 19.00 History’s Secrets 20.00 Is It Real? 21.00 History’s Secrets 22.00 Is It Real? 23.00 I Didn’t Know That 23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos ARD 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wis- sen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Bloch 19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.30 Geheimsache Ghettofilm 23.00 Nachtmagazin 23.20 Eine sachliche Romanze DR1 16.00 DR-Derude i Island 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Ved du hvem du er? 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Vi mødes i retten 20.50 Onsdags Lotto 20.55 OBS 21.00 Ross Kemp in Afghanistan 21.45 Kyst til kyst DR2 14.35/21.50 The Daily Show 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Mitchell & Webb 18.20 W. 20.30 Deadl- ine 21.00 DR2 Global 22.15 Bonderøven 22.45 Der er noget galt i Danmark 23.15 Debat NRK1 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Billedbrev fra Norge 16.40/18.55 Dist- riktsnyheter 17.45 Drømmekysten 18.45 Vikinglotto 19.40 Lov og orden: London 20.30 Munch på flyttefot 21.00 Kveldsnytt 21.15 På kanten av stupet 22.05 Blod, svette og luksus 23.05 20 sporsmål 23.30 Svisj gull NRK2 17.00 Trav: V65 17.45 Uten minne 18.15 Aktuelt 18.45 Gjennom Russland på 30 dager 19.30 Kobra 20.00 NRK nyheter 20.10 Dagens dokumentar 21.40 Genial design 22.30 Grønn glede 23.00 Oddasat – nyheter på samisk 23.15 Distriktsnyheter 23.30 Distriktsnyheter Østfold 23.50 Distriktsnyheter Østnytt SVT1 15.00 Fjorden 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/23.35/ 23.55 Rapport 16.10/17.52 Regionala nyheter 16.15 En svensk sommar i Finland 16.55 Via Sverige 17.10 Kult- urnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 The Tudors 19.55 Undercover Boss 20.40 Bored to Death 21.05 Kvinnor som älskar 22.40 Vem tror du att du är? 23.25 Ouppklarat SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Hur hittar duvan? 16.50 Martin och Janne 17.00 Vem vet mest? 17.30 Språkresan 18.00 Married Single Other 18.50 Kvinnliga designers 19.00 Aktuellt 19.22/20.15 Regionala nyheter 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Panama 21.15 Fashion 21.45 På vädrets villkor 22.15 Tid för stillhet ZDF 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wismar 17.00 heute 17.20/2012 Wetter 17.25 Küsten- wache 18.15 Aktenzeichen XY … ungelöst 19.45 ZDF heute-journal 20.15 auslandsjournal 20.45 Hilfe, ich bin nackt! 21.15 Markus Lanz 22.20 ZDF heute nacht 22.35 Lotto – Ziehung am Mittwoch 22.40 Königliche Affären! 23.25 Aktenzeichen XY … ungelöst 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 NBA-úrslitin (Miami – Dallas) 17.35 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreið- arsson) Hermann sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auð- unn Blöndal áhorfendur í gegnum allan sannleikann um atvinnumanninn. 18.15 Meistaradeild Evr- ópu (Real Madrid – Milan) 20.00 NBA úrslitin (Miami – Dallas) 21.50 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Á þetta mót mæta flestir af bestu og sterkustu líkamsrækt- arköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. 22.35 Meistaradeild Evr- ópu (Arsenal – Shakhtar Donestsk) Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45/00.55 The Doctors 20.30 Grillskóli Jóa Fel 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Bones 23.00 Hung 23.30 Bored to death 24.00 Daily Show: Global Edition 00.25 Grillskóli Jóa Fel 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Longboard er í raun langt hjólabretti, þar sem tilgang- urinn er fólginn í að ferðast á milli staða eða „surfa“ malbikið eins og það er kallað. Í þættinum í dag hittir Andri Ingó sem er sérfræð- ingur í þessu hér á Íslandi. Hér heima geta menn rennt sér á um 60 km hraða en erlendis hafa menn rofið 100 km hraðamúrinn. Á 100 km hraða á hjólabretti Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Coco, dóttir Courtney Cox (Monicu úr Friends) og Davids Arquettes, átti sjö ára afmæli síðasta mánu- dag, sem ekki er í frásögur fær- andi nema hvað litla stúlkan fékk að lita á sér hárið daginn áður. Ef- laust hefur einhverjum foreldrum ekki litist á blikuna enda varla eðlilegt að sjö ára gamalt barn fái að lita á sér hárið. Á myndinni virðist sem liturinn hafi bláan og fjólubláan tón sem virðist afar ein- kennilegt á svo ungri stúlku. Spurning hvað foreldrarnir hafa hugsað þegar barnið bað um fjólubláan háralit! Spes? Coco litla fékk í afmælisgjöf að lita hárið fjólublátt. Kannski frekar einkennileg gjöf miðað við að stúlkan er aðeins sjö ára gömul. Sjö ára gömul dóttir Cox fékk að lita hárið fjólublátt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.