Morgunblaðið - 16.06.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.2011, Blaðsíða 5
Hafðu samband við okkur í síma 444 7000, á arionbanki.is eða komdu í næsta útibú. Við tökum vel á móti þér. ÍS LE NS KA SI A. IS AR I5 48 93 05 /1 1 Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans Það skiptir máli fyrir fyrirtæki eins og Símann að geta lagt sín lóð á vogarskálarnar til að vernda umhverfið. Þess vegna leggjum við hjá Arion banka mikið upp úr því að bjóða heildarþjónustu hvað varðar netbanka, útgáfu innheimtukrafna, útgáfu og birtingu netskjala og gjaldeyrisviðskipti á netinu. Fjölbreyttar rafrænar lausnir koma í staðinn fyrir pappírsnotkun og hlífa náttúrunni auk þess að auka þægindi viðskiptavina okkar. Það skiptir máli. Komdu í næsta útibú og ræddu við fyrirtækjaráðgjafa, hringdu í síma 444 7000 eða kynntu þér rafræna þjónustu fyrir fyrirtæki á arionbanki.is „Það skiptir máli að fara á undan með góðu fordæmi og nýta sér umhverfisvænar lausnir.“ Rafræn þjónusta fyrir fyrirtæki Hvað skiptir þig máli? „Að bankinn okkar sé leiðandi í rafrænum viðskiptum.“ „Að stunda umhverfisvæn viðskipti og senda út rafræna greiðsluseðla til viðskiptavina. “ „Að geta sent út rafræna launaseðla.“ „Að sýna frumkvæði í að nýta sér tæknina í þágu viðskiptavina Símans.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.