Morgunblaðið - 16.06.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.06.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2011 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing Efnahagslega landslagið sem blasir við. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 5. þáttur úr ævistarfi Hreiðars Mar- teinssonar endursýndur. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil Font Baldursson. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 23 .30 Kolgeitin Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Landið sem rís. . (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Heimsmenning á hjara ver- aldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistarlíf á fjórða áratug síðustu aldar. Franz Mixa og fleiri forkálfar. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Frá 1997) (2:7) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Þriðja ástin eft- ir Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur lýkur lestri. (Hljóðritað 1999) (8:8) 15.25 Skurðgrafan. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Listahátíð í Reykjavík 2011. Hljóðritun frá tónleikum Tony Allen og Stórsveitar Samúels Sam- úelssonar í Hörpu 1. júní sl. Kynnir: Sigríður Stephensen. 20.30 Afi minn og ég. Um hlutverk og gildi afa í nútíma samfélagi. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (e) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (8:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðg. 22.13 Útvarpsperlur: Forn í háttum og föst í lund. Þáttur um Margréti Sigurðardóttur frá Hrafnseyri, systur Jóns forseta og Jens rektors. Um- sjón: Ágúst Sigurðsson. Lesari: María Ágústsdóttir. (Frá 1996) 23.20 Tropicalia: Bylting í brasilískri tónlist. Umsjón: Kristín Bergsdóttir. (e) (2:12) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Úkraína – England) (e) 15.55 Golf á Íslandi (e) (2:14) 16.25 Tíu fingur (Ásdís Valdimarsdóttir víóluleik- ari) Frá 2006. (7:12) 17.25 Skassið og skinkan (10 Things I Hate About You) (11:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Dýraspítalinn 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Kjöt (5:8) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur 21.30 Tríó (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Kviksjá (Síðasti bær- inn, Smáfuglar og Anna) Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmyndir Rún- ars Rúnarssonar og að sýningu þeirra lokinni ræðir hún stuttlega um þær við hann. 23.10 Síðasti bærinn Stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson um gamlan bónda sem býr með konu sinni í afskekktum dal þar sem allir aðrir bæir eru farnir í eyði. (e) 23.35 Smáfuglar Marg- verðlaunuð stuttmynd eft- ir Rúnar Rúnarsson. (e) 23.55 Anna Stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson. 00.30 Kastljós (e) 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Hugsuðurinn 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Orange- 13.45 Löggilt ljóska (Legally Blonde) 15.30 Afsakið mig, ég er hauslaus 16.00 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.10 Gríman 2011 Bein útsending frá afhendingu Grímunnar, íslensku leiklistarverð- launanna, í Borgarleikhús- inu. Gunnar Hansson og Katla Margrét Þorgeirs- dóttir kynna hátíðina. 21.45 NCIS 22.30 Á jaðrinum (Fringe) 23.15 Brúðkaupssöngv- arinn (The Wedding Singer) 00.50 Hugsuðurinn 01.35 Rizzoli og Isles 02.20 Skaðabætur 03.00 Kyrrahafið 03.50 Sjónarhóll (Vantage Point) 05.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.45 Fréttir/Ísland í dag 16.15 Golfskóli Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 16.45 The Masters Útsending frá fyrsta keppnisdegi á fyrsta risa- móti ársins, The Masters, en þar keppa allir bestu kylfingar heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golfheiminum, græna jakkann. 20.30 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þetta mót mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar teg- undar í heiminum. 21.15 European Poker Tour 6 22.05 NBA úrslitin (Miami – Dallas) 08.00/14.00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 10.00 The Women 12.00 Búi og Símon 16.00 The Women 18.00 Búi og Símon 20.00 Marley & Me 22.00 Loving Leah 24.00 Me, Myself and Irene 02.00 The Hoax 04.00 Loving Leah 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.25 Girlfriends 16.45 Dynasty 17.30 Rachael Ray 18.15 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 19.00 Million Dollar Listing 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Rules of Engage- ment 20.35 Parks & Recreation 21.00 Running Wilde 21.25 Happy Endings Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. 21.50 Law & Order: Los Angeles Störf rannsókn- arlögreglumanna og sak- sóknara í borg englanna, Los Angeles. 22.35 Penn & Teller 23.05 The Good Wife 23.55 CSI: Miami 00.40 Smash Cuts Hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtileg- ustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 01.05 Law & Order: LA 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 Fedex St. Jude Classic – Dagur 3 11.10/12.00 Golfing World 12.50 Fedex St. Jude Classic – Dagur 4 15.10/15.45 Golfing World 16.00 US Open 2009 – Official Film 16.35 Inside the PGA Tour 17.00 US Open 2011 – Dagur 1 – BEINT 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America Ég ætla að vera hreinskilin og viðurkenna að ég horfi nánast aldrei á sjónvarpið. Ef ég girnist sófann og sjón- varpsgláp tek ég leigumynd, hendi flakkaranum í gang eða einfaldlega set gömlu Friends-þættina í tækið. Það eru þættir sem ég fæ aldrei nóg af og get horft á enda- laust en fyrir vikið er mikið hlegið að kellu. Ég á það þó til að kveikja á sjónvarpinu endrum og eins, til dæmis á meðan ég dunda mér við hvers kyns heimilisverk. Sérstaklega þykir mér ánægjulegt að detta í fyndið eða hugljúft efni. Langoft- ast blasa þó við mér glæpa- þættir af einhverju tagi. Að sjálfsögðu geta þessir þættir verið æsispennandi en per- sónulega finnst mér vanta kómík og kátínu í íslenskt sjónvarp í dag. Fáum við ekki nóg af fréttum tengd- um stríði, glæpum og nei- kvæðni á hverjum degi? Ef til vill má kalla mig væmna eða vonlausa en ég vil sjá meira af því sem vekur gleði, til þess að gefa fólki hlutdeild í því sem er fal- legt, ekki í því sem er ljótt. Ég vil fá meira af efni sem er uppbyggilegt fyrir sálina. Ætli það sé ekki einmitt það sem heldur ást minni gang- andi á gömlu þáttunum um vinina sex, enda ekta þættir sem fjalla um lífið sjálft, hið mannlega og raunverulega, og þau færa mér alltaf gleði. ljósvakinn Ávallt til staðar fyrir þig. Meiri kómík og kátínu í sjónvarp Gunnþórunn Jónsdóttir 08.00 Blandað efni 13.30 Blandað ísl. efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Breed All About It 15.45 Planet Wild 16.15/20.50 Daniel and Our Cats 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/ 23.35 Cheetah Kingdom 19.00 Max’s Big Tracks 19.55 I Was Bitten 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.55 Fawlty Towers 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30/22.50 Lark Rise to Candleford 18.20/23.45 Jonathan Creek 19.10/ 22.00 Top Gear 20.00 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Graham Norton Show 21.30 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Daredevils 20.00 Mighty Ships 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dea- lers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 18.15 Fight Sport: Fight Club 21.15/21.50 Clash Time 21.20 This Week on World Wrestling Entertainment 21.55 Pro wrestling 23.00 Tennis: ATP Tournament MGM MOVIE CHANNEL 13.10 Trade-Off 14.45 Nell 16.35 Johnny Be Good 18.00 Killing Mr. Griffin 19.30 The Thomas Crown Affair 21.10 Rush 22.30 American Pimp 23.55 The January Man NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 History’s Secrets 16.00/23.00 I Didn’t Know That 16.30/23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Megafactories 20.00/22.00 Megastructures ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.15 Ein Fall von Liebe 19.45 Monitor 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Rocky Balboa 22.20 Nachtmagazin 22.40 Joe and Max – Rivalen im Ring DR1 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Drommehaver 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Spise med Price 18.30 90’erne tur retur 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 Sport- Nyt 20.00 Drengen der skrumpede 20.45 Verdens værste naturkatastrofer 21.35 Min italienske drøm DR2 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Forbrydelsens ansigt 18.50 Taggart 19.40 Hurtig opklaring 20.30 Deadline 21.00 For farligt for piger? 21.45 The Daily Show 22.10 Mens vi venter på at dø 22.30 Jan på Danmarks yderpunkter NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Verdensarven 15.25 Ardna – Samisk kulturmagasin 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Billedbrev fra Norge 16.40 Distriktsnyheter 17.45 Schrödingers katt 18.40 Vel- kommen til Hurtigruta! 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Mannen som elsket Yngve 21.05 Kveldsnytt 21.25 Farlig oppdrag 22.55 Elvis i glada Hudik 23.55 Blues jukeboks NRK2 11.10 Distriktsnyheter Nordnytt 11.30 Lunsjtrav 12.30 Toppform 13.00 Maze kommer tilbake 14.00 Svenske hemmeligheter 14.15 Aktuelt 14.45 4-4-2 17.00 Gjen- nom Russland på 30 dager 17.45 Hurtigruten SVT1 15.15 Vid lägerelden 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Spisa med Price 16.45 Genialt eller galet 17.05 Flugor 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regio- nala nyheter 18.00 Svaleskär 18.30 Hundra procent bonde 19.00 K Special 20.45 Black angels 22.20 Upp- drag Granskning 23.20 Rapport 23.25 The Tudors SVT2 13.50 Tager du 14.20 Den sköra tråden 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 En Stas- iagents död 16.55 Anslagstavlan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bättre puls 18.00 Enastående kvinnor 18.50 Stockholmspärlor 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Antikmagasinet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Mot södern 22.15 Kvartersdoktorn 22.45 Språkresan ZDF 13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fußball Frauen: Länderspiel 20.30 maybrit illner 21.30 Markus Lanz 22.35 ZDF heute nacht 22.50 Menschen am Fluß 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.15 Chelsea – Blackpool 20.00 West Ham – Brad- ford, 1999 (PL Classic Matches) 20.30 Premier League World 21.00 Season Highlights 1996/1997 21.55 Man. City – Arsenal 23.40 Fernando Hierro (Football Legends) Fjallað um Fernando Hierro, fyrrum leikmann Real Madrid. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Gossip Girl 22.35 Off the Map 23.20 Ghost Whisperer 00.05 The Ex List 00.50 In Treatment 01.15 The Doctors 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Í dag fáum við að sjá ótrúlega spennandi vippkeppni milli þeirra Jóns og Röggu. Þeir Brynjar og Ólafur Már kenna þeim grunn- atriðin í vippi enda gríðarlega mikilvægur þáttur til að lækka forgjöfina. Vippið lækkar forgjöfina Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Aðstandendur Ártúns, nýrrar íslenskrar stuttmyndar, leita nú að krökkum á aldrinum 11-15 ára í áheyrnarprufur fyrir aðalhlutverk sem og ýmis aukahlutverk myndarinnar. Myndinni er leikstýrt af Guðmundi Arnari Guðmundsyni og fjallar um þrjá stráka á viðkvæmum aldri. Opnar áheyrn- arprufur fara fram í dag og aftur 22. júní frá 14:00 -17:30 á Laugavegi 59, 4. hæð. Áhugasamir geta mætt hvenær sem er á þessum tíma en þeir sem ekki komast þá, geta haft samband við film.iceland@gmail.com. Guð- mundur Arnar útskrifaðist af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2006. Hann fluttist síðan til Danmerkur þar sem hann lagði stund á nám í hand- ritagerð. Guðmundur hefur unnið við kvikmyndagerð bæði á Íslandi og í Danmörku og hlotið nokkur alþjóðleg verðlaun fyrir stuttmyndir sínar. Leitað að krökkum í nýja íslenska stuttmynd Uppvöxtur Úr stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, Ártún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.