Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 55 43 0 06 /1 1 Opinn ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur 2011 www.or.is Orkuveita Reykjavíkur heldur í fyrsta sinn opinn ársfund 23. júní 2011 kl. 14:00 til 16:00. Það er gert til að auka gegnsæi í starfseminni og stuðla að upplýstri umræðu um málefni fyrirtækisins. Á fundinum verða kynntar áherslubreytingar í rekstri, skipulagi og þjónustu OR, drög að nýrri eigendastefnu fyrir fyrirtækið og staða úttektar eigenda á tildrögum fjárhagsvanda fyrirtækisins. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík. Vinsamlega skráið þátttöku á http://www.or.is/arsfundur Grunngildi OR eru virðing, hagsýni, heiðarleiki, eldmóður, traust og sveigjanleiki. Lítið hefur heyrst frá svoköll-uðu stjórnlagaráði. Það er vissulega fagnaðarefni eftir að- dragandann, kosningaklúðrið og kjaftshöggið á Hæstarétt.  Þó mun þarþjóðlegt og teknar rokur á milli tillagna en ekki í lokin eins og tíðkaðist í rétt- unum forðum og kannski enn, þótt fé hafi fækkað.  Stjórnlagaráðinu mun ekki sístvera hugleikið að koma um- gengnisvenjum sauðfjár fyrir í stjórnarskránni, svo hún mun því verða löng eins og Rannsókn- arskýrsla Kirkjuþings.  Nú þykir fínast að hafa langtmál um lítið efni.  Á 17. júní varpaði forsætisráð-herrann sprengju.  Upplýsti Jóhanna að Jón Sig-urðsson væri maðurinn á bak við stjórnlagaráðið.  Hæstiréttur hefði ekki veriðað derra sig þetta hefði hann fengið að vita þetta fyrr.  Sprengjurykið hefur enn ekkiað fullu sest. Því er ekki út- séð um hvaða Jón Sigurðsson þetta var. Þeir eru margir til og hver öðrum merkari. Einn nær- tækur fæddist á Ísafirði. Annar í Arnarfirði og svo þessi úr Dýra- firði, sem Hrannar kannast við, en fáir aðrir.  Er sá karl enn kominn ákreik? Jóhanna Sigurðardóttir Enn farið fjarðavillt STAKSTEINAR Veður víða um heim 17.6., kl. 18.00 Reykjavík 14 skýjað Bolungarvík 5 rigning Akureyri 6 alskýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vestmannaeyjar 9 alskýjað Nuuk 2 alskýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Ósló 11 skúrir Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Stokkhólmur 12 skúrir Helsinki 17 skýjað Lúxemborg 20 heiðskírt Brussel 15 skúrir Dublin 13 skýjað Glasgow 12 skýjað London 13 skúrir París 17 heiðskírt Amsterdam 17 skúrir Hamborg 17 skýjað Berlín 22 heiðskírt Vín 22 skýjað Moskva 18 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Madríd 31 heiðskírt Barcelona 23 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt Róm 27 léttskýjað Aþena 26 léttskýjað Winnipeg 22 alskýjað Montreal 22 skýjað New York 23 skýjað Chicago 27 skýjað Orlando 31 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 18. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:03 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:10 23:47 Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, flutti predikun í Dómkirkjunni í gær. Í ávarpi sínu lagði hann m.a. áherslu á að á þeim tímum er margir horfa reiðir um öxl og stara í skugga for- tíðar, sé mikilvægt að horfa fram til birtunnar í von. „Eigi víkja frá hug- sjón til æðri markmiða svo við séum þjóð, einstaklingar, sem bera virð- ingu fyrir sjálfum sér og hver öðrum og lotningu fyrir lífinu, þessu und- ursamlega, brothætta, dýrmæta lífi sem okkur er léð,“ sagði biskup. Karl vék að Brautryðjandanum, lágmynd þeirri er prýðir stall styttunnar af Jóni Sigurðssyni. „Við stöndum nú í urðinni eins og mannfjöldinn á lág- myndinni þarna úti. En það er enginn kraftajötunn sem ryður okkur braut, og við skulum ekki leita hans.“ Bisk- up sagði Jón Sigurðsson ekki hafa verið kraftajötun, ofurmenni né dýr- ling. „Hann var maður, með sína bresti og takmarkanir. Hvorki hann né nokkur annar maður, karl eða kona, á kröfu til ginnhelgi og dýrk- unar.“ Sú krafa um leiðtoga, sem öll ráð hafi á hendi sér, hafi oft leitt þjóð- ir undir ný ánauðarok. „Ofurmenni eru af skornum skammti,“ og bætti við að helgir menn væru öðrum frem- ur meðvitaðir um smæð sína, þörf fyrir fyrirgefningu, frelsara og Guð. khj@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg „Eigi víkja af bjarginu trausta“ Biskup biður þjóðina að horfa fram á veg Biskup Karl Sigurbjörnsson flutti predikun í Dómkirkjunni í gær. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.