Morgunblaðið - 18.06.2011, Síða 36

Morgunblaðið - 18.06.2011, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 Starfsmaður óskast Vegna mjög aukinna umsvifa óskum við eftir starfsmanni til starfa við endurvinnslu á rafbúnaði á endurvinnslustöð Hringrásar í Reykjavík. Starfið krefst góðrar íslensku- kunnáttu og gott ef viðkomandi hefur ein- hverja þekkingu á rafbúnaði. Hann þarf jafnframt að geta unnið sjálfstætt og stýrt og leiðbeint öðrum starfsmönnum við endurvinnsluna. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að senda inn umsókn með ferilskrá til Hringrásar hf. að Klettagörðum 9, 104 Reykjavík. Jafnframt er hægt að fá nánari upplýsingar um starfið hjá Jóhanni Karli Sigurðssyni rekstrar- stjóra spilliefnadeildar Hringrásar. Hringrás hf. Klettagörðum 9, 104 Reykjavík. Sími 550-1900. Hringrás er leiðandi í endurvinnslu rafbúnaðar, brotajárns og móttöku spilliefna á Íslandi. Félagið er með móttöku og endurvinnslu- stöðvar í Reykjavík, Helguvík, Skagaströnd, Reyðarfirði og Akureyri. www.hringras.is MÆLINGAMAÐUR Siglingastofnun Íslands óskar eftir að ráða mælingamann. Á hafnarsviði starfa 10 manns og þar er unnið að áætlanagerð, líkantilraunum, hönnun og eftirliti með hafnarframkvæmdum og sjóvörnum. Helstu verkefni:                Menntunar- og hæfniskröfur:                   ! " ##   $    #  # Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um %& '         (%   & # #   ) fjármálaráðherra. Umsókn merkt „Mælingamaður“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi eða á netfangið thorhildure@sigling.is fyrir 2. júlí nk. *  #       "## (   í síma 560 0000. Öllum umsóknum verður svarað +   "# #   # #     # ,     +) ##  #   (   #    %   #  " )   #& www.sigling.is Nordiska ministerrådet i Köpenhamn söker: Ekonomi-/administrativ medarbetare till avdelningen för administration och juridik Vi erbjuder ett spännande jobb och en god arbetsmiljö med kollegor från hela Norden samt goda utvecklingsmöjligheter. Vi förväntar oss att du har relevant utbildning och erfarenhet från administrativt arbete. Ansökningsfrist för tjänsten är torsdagen den 7 juli 2011. För mera information om tjänsten, se www.norden.org Nordiska ministerrådet är en aktiv internationell samarbetspartner och profilerar sig särskilt inom forskning och innovation, klimat och miljö samt välfärd och kultur. Nordiska ministerrådet Ved Stranden 18 DK-1061 Köpenhamn K EUROPEAN UNION DELEGATION OF THE EUROPEAN UNION TO ICELAND Driver/Administrative support The Delegation of the European Union to Iceland (www.esb.is) is seeking to recruit a Driver/Administrative Aid with the following qualifications and qualities: - Driver’s license and at least 5 years of driving experience - Secretarial and/or administrative experience or corresponding skills - Fluent in Icelandic and English - Flexible, pro-active, punctual, team player and organised - Computer skills Please e-mail a CV and a cover letter before July 1st 2011 (English only) to: delegation-iceland@eeas.europa.eu Yfirmaður hagdeildar Reiknistofa bankanna Reiknistofa bankanna er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum, kortafyrirtækjum og öðrum fjármálastofnunum. Reiknistofa bankanna er nú hlutafélag og framundan eru spennandi tímar og nýjar áskoranir. Hagdeild er ný deild innan félagsins og megin- hlutverk hennar verður: • Utanumhald um áætlunarferli félagsins • Þróun og innleiðing á heimildar- og samþykktarskema • Skilgreining og stöðlun rekstrarupplýsinga og skýrslna handa stjórn og stjórnendum • Útbúa vikuskýrslur sem sýna lykilmælingar á þjónustugæðum • Útbúa frávikaskýrslur og ferli fyrir frávikaskil • Sértækar tekju- og kostnaðargreiningar • Útbúa verðmatrixu sem vörustjórar þurfa að starfa innan, við verðlagningu á þjónustu félagsins • Stýra verkefnahópi um val og innleiðingu á nýju fjárhagskerfi Hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptagreinum • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góðir samskiptahæfileikar • Geta til að vinna undir álagi • Gott vald á íslenskri tungu, talmáli og ritmáli Við sækjumst eftir að fá hæfileikaríka og vel menntaða einstaklinga í vinnu og búa þeim gott og frjótt starfsumhverfi. Upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is, s: 520-4700 Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is, s: 520-4700 Guðbrandur Jónasson starfsmannastjóri Reiknistofunnar, gudbrandur@rb.is, s: 569-8877 Umsóknarfrestur er til og með 27. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Reiknistofa bankanna - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 ...trúr sjálfum sér og þjóðinni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.