Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 Húsnæði íboði Tilboð óskast í fasteignina Sigtún 25, Patreksfirði. Húsið er parhús, samtals 138,8 m², byggt árið 1977 skv. Fasteignaskrá Íslands. Nánari upplýsingar gefur Katrín Guðmundsdóttir í síma 692 5519. Þeistareykir ehf. Bjarnarflagsvirkjun og Þeistareykjavirkjun Útboðsgögn NAL-60, nr. 20042 Ráðgjafarþjónusta Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. óska eftir tilboðum í ráðgjafarþjónustu vegna fram- kvæmda við fyrirhugaða Bjarnarflagsvirkjun og Þeistareykjavirkjun samkvæmt útboðsgögnum NAL-60, nr. 20042. Báðar þessar virkjanir verða á Norðausturlandi. Landsvirkjun áformar að byggja 90 MW jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Skútustaða- hreppi. Reiknað er með tveimur 45 MW einingum og er gert ráð fyrir að virkjunin verði byggð í tveimur þrepum. Fyrirhugað er að virkjunarframkvæmdir hefjist á árinu 2012 og ljúki í lok árs 2014. Þeistareykir ehf. áforma að byggja allt að 200 MW virkjun á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit. Í þessu útboði er boðin út ráðgjafarvinna við Þeistareykjavirkjun fyrir 90 MW. Reiknað er með að setja niður tvær 45 MW vélasam- stæður í beinu framhaldi hvor af annarri. Fyrirhugað er að virkjunarframkvæmdir hefjist á árinu 2012 og ljúki í lok árs 2015. Ráðgjafarverkefninu er skipt upp í eftirfarandi verkhluta og verkáfanga: Verkhluti 1, Bjarnarflagsvirkjun, NAL – 60: Fyrsti verkáfangi sem innifelur útboðs- hönnun fyrir 1. og 2. þrep virkjunarinnar og að fullgera útboðsgögn fyrir 1. þrep virkjun- arinnar. Annar verkáfangi sem innifelur endanlega hönnun fyrir 1. þrep virkjunarinnar ásamt því að aðstoða verkkaupa við eftirlitsvinnu á virkjunarstað. Þriðji verkáfangi sem innifelur að fullgera útboðsgögn og endanlega hönnun fyrir 2. þrep virkjunarinnar ásamt því að aðstoða verkkaupa við eftirlitsvinnu á virkjunarstað. Þessi verkáfangi er valkvæður fyrir verk- kaupa. Verkhluti 2, Þeistareykjavirkjun NAL-60: Fyrsti verkáfangi sem innifelur útboðs- hönnun og að fullgera útboðsgögn fyrir 1. og 2. þrep virkjunarinnar, þ.e. tvær vélasamstæður. Annar verkáfangi sem innifelur endanlega hönnun fyrir 1. og 2. þrep virkjunarinnar ásamt því að aðstoða verkkaupa við eftirlits- vinnu á virkjunarstað. Gert er ráð fyrir að vinna við ráðgjafar- þjónustuna hefjist í september/október 2011 og ljúki í desember 2015. Útboðsgögn NAL-60, nr. 20042 verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 16. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000.- fyrir hvert eintak. Útboðið er svokallað tveggja umslaga útboð en þá á bjóðandi að skila inn tveimur umslögum þar sem annað umslagið innheldur upplýsingar um nafn og hæfi bjóðanda og hitt inniheldur verðtilboð. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík eigi síðar en kl. 12.00 þann 9. ágúst 2011 þar sem þau verða opnuð sama dag kl. 14:00 og nöfn bjóðenda lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Að loknu mati á hæfi bjóðenda verða verð- tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem uppfylla kröfur útboðsgagna um hæfi. Safnaðarheimili Grensáskirkju Samkoma kl. 17 sunnudaginn 19. júní. Ræðuserían „þú hefur fengið póst”. Ræðumaður Haraldur Jóhannsson. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Samkoma sunnudag kl. 20.00 Umsjón: Salvation Riders. Söngstund og morgunbæn - alla daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Sóknarnefnd Háteigskirkju Aðalsafnaðarfundur Framhaldsaðalsafnaðarfundur Háteigsóknar verður haldinn mánudaginn 27. júní klukkan 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Sóknarnefnd. Fundir/Mannfagnaðir Verðkönnun Idea ehf. óskar eftir verktökum til þátttöku í verðkönnun vegna 1000 m² iðnaðarhúss að Klafastaðarvegi 12 Grundartanga Um er að ræða staðsteypt hús 620 m² verkstæðisbyggingu og 380 m² þjónustu- byggingu á 2 hæðum. Vegghæð er 8 metrar. Innifalið í verki skal vera jarðvinna, frágangur á lóð og lagnir. Lóð afhendist fullunnin. Bygging skal skilast fokheld og fullfrágengin að utan. Verkkaupi útvegar allt efni til verksins. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. okt. 2011. Verðkönnunargögn verða afhent rafrænt frá miðvikudeginum 23 júní 2011. Áhugasamir sendi beiðni um verðkönnunar- gögn og hugsanlegar fyrirspurnir á verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar haukur@vha.is fyrir kl. 16.00 þriðjudag 21. júní 2011. Verðum skal skilað á Verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar fimmtudaginn 30. júní 2011 kl. 11.00. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR 24.-26.6. Jónsmessunæturganga Brottf. frá BSÍ: kl. 17:00, 18:00 og 19:00. V. í skála 25.500/21.500 kr., í tjaldi 22.000/19.000 kr. Brottfarir frá BSÍ 17:00, 18:00 og 19:00. 24.-26.6. Jónsmessuhlaup Brottf. frá BSÍ kl. 17:00. Bókun á www.hlaup.is 29.6.-3.7. Laugavegurinn Brottf. frá BSÍ kl. 08:30. V. 60.000/51.000 kr. Fararstjóri Sverrir Andrésson. 30.6.-3.7. Strútsstígur Brottf. frá BSÍ kl. 08:30. V. 47.000/39.000. Snorri Guðjónsson. Sjá nánar á www.utivist.is Smáauglýsingar Dýrahald Merktu gæludýrið Fyrir gæludýr. Merki með hlekk, nafni dýrsins og símanúmeri eiganda. Verð 2000 kr. Fannar, Smiðjuvegi 6, Kóp. Rauð gata. Sími 551-6488. fannar@fannar.is Rat Terrier Von er á Rat Terrier goti eftir 3 vikur undan innfluttum, sýndum foreldrum, endilega kynnið ykkur tegundina, mjolniskennels.123.is - Uppl. á ratterrier87@gmail.com eða í síma 694 8225. St. bernhards! St. bernhards! Þín draumategund?? Frábær hvolpur leitar að góðu og öruggu framtíðarheimili hjá fólki með reynslu af hundahaldi! Allar uppl. um tegundina og hvolpa gefur Guðný Vala, s. 699 0108, www.sankti-ice.is. Gisting Hótel Sandafell Þingeyri Býður gistingu og orlofsíbúðir. Sími 456 1600. Veitingastaðir Grillum Njáluspjótin í Eldstó Café á Hvolsvelli Með kjúkling, lambi og kálfakjöti (beint frá bónda). www.eldsto.is - S. 482 1011. Eldstó Café á Hvolsvelli - nýtt - nýtt Empanadas Chilenas í fyrsta sinn á Íslandi. Fjölskylduuppskrift frá Chile, algjört æði. Verðum með tilboð um helgina, sjá www.eldsto.is - S. 482 1011. Hollur bröns Bílar 1,2 milljón staðgreitt Óska eftir station bíl fyrir 1,2 stgr. Tilboð um tegund, árgerð, ekna km og annað sendist á: 1.2 milljon@gmail.com Mazda 5...........7 manna Mazda árg. '07, ek. 79.000 km, með þjónustubók, nýjar bremsur, skoðaður ´12. Uppl. s. 663 4844. FORD MONDEO 11/2007, ek. 105 þús. km Til sölu FORD MONDEO 1600 Trend, 4 dyra. Með spólvörn, loftkælingu, rafdrifið ökumannssæti og fl. Kr. 2.000.000. Bensín. Skuldlaus. Uppl. í síma 897 3660. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar, gler og gluggaskipti. og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647.                ! " #$% #### Stigateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. sími 533 5800, www.strond.is Tónlist Rafbassakennsla Býð upp á kennslu á rafbassa bæði fyrir byrjendur og lengra komna á sanngjörnu verði. Hef mikla reynslu af kennslu og spilamennsku. Hafið samband, s. 865 4485, sigmarthorm@gmail.com ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.