Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hversu mikið sem Íslandi tekst að fara á hausinn, hversu mikill sem bölmóðurinn og volæðið er, þá virðist alltaf hreint vera árangur áfram – ekkert stopp, þegar kemur að tónleikahaldi. Þetta ár er t.d. fjölbreytt mjög hvað erlenda gesti áhrærir, risar eins og Eagles, Elvis Costello og Ja- mie Cullum, umtalaðar og virtar jaðarsveitir Cut/ Copy og Caribou og svo vantar sjaldan á öfgarokks- skammtinn. Eistnaflug mun t.a.m. skarta Trypticon, nýrri sveit Tom G. Warrior (fyrrum leiðtoga Celtic Frost) og nú á mánudaginn kemur engin smáræðis hljómsveit til landsins, nefnilega Converge. Um er að ræða eina áhrifaríkustu harðkjarnasveit allra tíma en plata hennar, Jane Doe (2001) markaði ákveðin tíma- mót í sögu stefnunnar. Þykir hún einskonar Sgt. Pep- per geirans en styrkur Converge liggur í hug- myndaríkri blöndun á þungarokki, pönki, harðkjarna og jaðarrokki um leið og „grúvið“ er geirneglt og melódíurnar grípandi Mikið tónleikaband Þessi stórkostlega sveit spilaði tónleika hérlendis í janúar 2004, en þá var stutt í plötuna You Fail Me (2004). Tvær plötur hafa komið út síðan þá, No Hero- es (2006) og Axe to Fall (2009). Í viðtali við blaðamann á þeim tíma sagði söngvari sveitarinnar, Jacob Bannon, eftirfarandi þegar hann var spurður um gildi sveitarinnar sem tónleikasveit- ar. „Þar [á sviði þ.e.] finnum við okkur sem „band“. Um ¾ af því sem við erum sem hljómsveit hefur með tónleika að gera.“ Converge mun ljúka Evróputúr hérlendis á Só- dómu, nú á mánudaginn. For a minor reflection og Logn hita upp. Harðkjarnahimnaríki  Goðsagnirnar í Converge spila á Sódómu næsta mánudag Ástríða Jacob Bannon lætur vaða á tónleikum. Fréttir af nýrri Jurassic Park-mynd eru orðnar sérstakur brandari í Holly- wood-hæðum, orðrómur þess efni kem- ur reglulega upp en deyr svo jafn- harðan. Empire er með uppfærslu hvað þessi efni varðar, en nú ku Spielberg, sá er hratt fyrstu Jurassic Park- myndinni úr vör árið 1993, vera í við- ræðum við handritshöfundinn Mark Protosevich (I Am Legend). Ekkert er þó fast í hendi og liggja víst nokkur handrit í gröfinni en heil tíu ár eru lið- in frá síðustu mynd. Það er því von- andi að hugmyndin sé ekki alveg út- dauð og þessi nýjasti orðrómur sé eitthvað aðeins meira en það. Útdauður? Sam gamli Neil lét sjá sig í þriðju myndinni. Jurassic Park 4? Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! - FRÉTTATÍMINN FRÁ STEVEN SPIELBERG OG J.J. ABRAMS KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS! BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L FAST FIVE KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 10.10 12 PAUL KL. 8 12 SUPER 8 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 12 SUPER 8 Í LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L PIRATES 4 3D KL. 6 - 9 10 RIO ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 10.15 12 HÆVNEN KL. 5.50 - 8 12 PAUL KL. 4 (TILBOÐ) 12 GNÓMÍÓ & JÚLÍA 3D KL. 4 (TILBOÐ) L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN! FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR ARKITEKTÚR HÖNNUN • LISTIR MIÐLUN • TÍZKA ALÞJÓÐLEGT FAGNÁM Barcelona • Madrid Firenze • Milano Roma • Torino • Venezia Glasgow • London New York LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHH “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN SÝND Í 2D OG 3D SUPER 8 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30, 9 og 10 X-MEN: FIRST CLASS Sýnd kl. 7 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr) og 4 KUNG FU PANDA 2 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(700kr) og 4 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr) EIN BESTA ÆVINTÝRA/ SPENNUMYND ÁRSINS -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.