Morgunblaðið - 25.06.2011, Page 32

Morgunblaðið - 25.06.2011, Page 32
32 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Halldór Magnússon prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 11. Jens Danielsen prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björg- vin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, sr. Þór Hauks- son þjónar fyrir altari og prédikar. Reynir Jónasson er org- anisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Léttar veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir héraðs- prestur prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari Lilja Dögg Gunnarsdóttir, organisti er Magnús Ragnarsson. Minnt er á sumarferð Safnaðarfélags Áskirkju 3. júlí nk. Uppl. og skrán- ing hjá í síma 5814035 og 5888870. ÁSTJARNARKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Organist er Zbigneiew Zuchowich. Prestur sr. Kjartan Jónsson. Heitt á könnunni á eftir. BESSASTAÐASÓKN | Sameiginleg kvöldmessa Garða- sóknar og Bessastaðasóknar í Garðakirkju kl. 20. Organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur Hans Guðberg Al- freðsson. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 19.30, frá Jónshúsi kl. 19.35, frá Hleinum kl. 19.40 og til baka að lokinni at- höfn. BOÐUNARKIRKJAN | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Marta Guðrún Halldórsdóttir leiðir safnaðarsöng, organisti er Örn Magnússon. Kaffi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Bústaðakirkju syng- ur undir stjórn kantors Jónasar Þóris, prestur sr. Pálmi Matt- híasson og messuþjónar aðstoða. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Helgistund kl. 11. Prestur sr. Guðni Már Harðarson. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Hjálmar Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta í útileikhúsinu í Selskógi kl. 11 (ef veður leyfir, annars í Egilsstaðakirkju). Torvald Gjerde leikur á harmoniku, prestur er Þorgeir Ara- son. Grillaðar pylsur og gleði eftir stundina. EIRÍKISSTAÐAKIRKJA | Messa sun. kl. 14. Fermd verð- ur Hólmfríður Jakobsdóttir, Litluskógum 2, Egilsstöðum. Sóknarpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Magnús Magnússon. EMMANÚELS baptistakirkjan-Emmanuels Baptist Church | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli fyrir börn (Mass & Sundayschool) nk. sunnudag kl. 12-13.30 í Stærðfræðistofu 202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólabraut 6. Boðið er upp á kaffi, gos og meðlæti eftir messu. Prestur sr. Robert Andrew Hansen. Guðsþjónusta á ensku og íslensku (in English & Icelandic). Ath. skráning á Biblíunámskeið enn opin. Þurfi að sækja hringið í s. 8470081. FELLA- og Hólakirkja | Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prest- ur sr. Svavar Stefánsson, organisti og söngstjóri er Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Anna Alexandra Cwalinska sópran syngur einsöng. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 16.30, sú síðasta fyrir sumarleyfi hjá kirkjunni. Guðmundur H. Svav- arsson prédikar og tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð. Kaffi að samkomu lokinni. Samkomur hefjast að nýju 21. ágúst. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Kærleiksóður kl. 20. Sr. Bryn- dís Valbjarnardóttir flytur hugleiðingu. Fríkirkjukór og Anna Sigga leiða söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. GARÐAKIRKJA | Sameiginleg kvöldmessa Garðasóknar og Bessastaðasóknar í Garðakirkju kl. 20. Organisti er Jó- hann Baldvinsson og prestur Hans Guðberg Alfreðsson. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 19.30, frá Jónshúsi 19.35 og frá Hleinum kl 19.40, til baka að lokinni athöfn. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. For- söngvari: Einar Clausen. Organisti er Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Messuhópur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá félags fyrrum þjónandi presta. Sr. Guðmundur Þorsteinsson prédikar og sr. Úlfar Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organisti er Kári Allansson. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjónusta kl. 20. Prestur sr. Sigríður Guðmundsdóttir, oreglleikari Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kaffi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Helgistund kl. 11, prestur sr. Þórhildur Ólafs. HALLGRÍMSKIRKJA | Laugard.: Hádegistónleikar kl. 12. Pétur Sakari leikur. Sunnud.: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ás- geirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar að- stoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Alþjóðlegt orgelsumar kl. 17. Pétur Sakari frá Finnlandi leikur. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti er Douglas A. Brotchie, prestur sr. Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Samstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma kl. 20. Umsjón Áslaug Haugland. HÓLADÓMKIRKJA | Sunnudagur kl. 11. Barokkmessa í Hóladómkirkju. Vigslubiskup messar. Lokatónleikar Barokkhátíðar 2011 kl. 14. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma kl. 11. Mike Fitzgerald prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Samkoma á ensku hjá alþjóðakirkjunni kl. 14. English speaking service. Sonia Tahome prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Ræðukona kvöldsins verður Dögg Harð- ardóttir. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Kvöldmessa í kyrrð og ró með Elmari og séra Sigfúsi kl. 20, Arnór Vilbergsson situr við hljóðfærið. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14, athugið breyttan messutíma. Sr. Guðni Már Harðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Almennur safnaðarsöngur. LANGHOLTSKIRKJA | Vegna sumarleyfa sóknarprests og starfsfólks er Langholtskirkja lokuð til 1. ágúst. Bent er á prestsþjónustu og messur í Bústaðakirkju. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 14. Óskar Einarsson leiðir tónlistina. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11, Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Prestur sr. Ragnheiður Jóns- dóttir. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar að- stoða. Kaffi á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Okkar árlega gúllasguðsþjón- usta verður haldin kl. 11. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyr- ir altari, kór Óháða safnaðarins syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar kórstjóra. Súpan verður seld á vægu verði. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safn- aðarheimili Grensáskirkju. Ræðuserían: Þú hefur fengið póst. Ræðumaður er Margrét Jóhannesdóttir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukór Selfoss undir stjórn Jörgs Sondermann leiðir sígildan messusöng. Prest- ur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Aase Gunn Guttormsen djákna. Félagar úr kór Selja- kirkju leiða söng. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl. 11. Prestur sr. Toshiki Toma, sálmasöngur, hugvekja og bæn. STRANDARKIRKJA | Messa kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14., sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. Neskirkja (Lúk. 16) Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Merktu gæludýrið Fyrir gæludýr. Merki með hlekk, nafni dýrsins og símanúmeri eiganda. Verð 2000 kr. Fannar, Smiðjuvegi 6, Kóp. Rauð gata. Sími 551-6488. fannar@fannar.is Cavalier HRFÍ Til sölu ruby tík með yfirbit, fer á afslætti og tveir ruby rakkar. Eru núna 5 vikna, afhendast um 20. júlí. Eru seldir með ættbók frá HRFÍ. Endilega ef þið hafið áhuga hafið samband við mig í síma 847 3744, Berglind. Blíð, róleg, hlýðin og góð fæst gefins Hún Emma okkar fæst gefins. Hún er 2ja ára, geld Golden Retriever. Barngóð og vön kisum. Hún er falleg, hlýðin, góð, ofboðslega róleg og undirgefin. Hún er fyrirmyndarhundur. Hún óskar sér góðs heimilis með ástríkum "foreldrum". Uppl. emmagefins@gmail.com Border Collie hvolpur til sölu Einn fallegur rakki til sölu. Undan margverðlaunuðum foreldrum. Blíður og góður. Örmerktur, bólusettur með ættbók frá Hundaræktarfélagi HRFÍ. Nánari upplýsingar í gsm: 696 1196 og jorunn@veb.is. Tilbúinn til afhendingar. Garðar Er mosinn að eyðileggja grasflötinn? Erum með góðar lausnir við því. Eiríkur, s. 774-5775. Garðaþjónusta Reykjavíkur 20% afsláttur fyrir eldri borgara Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir garðinn þinn. Trjáklippingar, beðahreinsanir, trjáfellingar, garða- úðun, þökulagnir, sláttur, hellulagnir o.fl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt verð. Eiríkur, s. 774-5775. Þórhallur, s. 772 0864. Gisting Hótel Sandafell Þingeyri Býður gistingu og orlofsíbúðir. Sími 456 1600. Húsnæði íboði Til leigu í Danmörku Einbýlishús í nánd við háskólabæinn Sønderborg á Suður-Jótlandi. Stutt frá landamærunum að Þýskalandi. Langtímaleiga. Nánari upplýsingar eru veittar í síma: 0045-58101589 eftir kl. 14 alla daga vikunnar. Atvinnuhúsnæði Um 300 m2 veitinga- eða verslunar- húsnæði að Bæjarhrauni 26 Hafnar- firði til leigu eða sölu. Uppl. s. 664 5900 og 664 5901. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Kjósinni Til sölu eignarlóðir í landi Möðruvalla 1 (Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í símum 892 1938 og 561 6521. ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ S: 561 2211                             !     #          Gestahús - sumarhús til sölu 25 m² gestahús til sölu, fokhelt, full- frágengið að utan. Tilbúið til flutn- ings. Verð 2.600.000. Upplýsingar í síma 893 2853. Gestahús, ósamansett, til sölu Verð kr. 870.000. Spónasalan ehf. Uppl. í E-mail Snotra1950@gmail.com Eignarlóðir undir sumarhús til sölu Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín. akstur frá Reykjavík. Landið er einkar hentugt til skógræktar og útivistar. Falleg fjallasýn. Upplýsingar í símum 824 3040 og 893 4609 Festu þér þinn sælureit í dag. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tölvur Tölvuþjónusta Alhliða tölvuviðgerðir; Stýrikerfi og vélbúnaður tölvu settur upp og stilltur; Vírushreinsun; Vírusvarnir; Verðtilboð. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Pétur TVA 106 A+ sími: 615 4530. tolvuthjonustan@yahoo.com Golf Rafmagnsgolfhjól Eigum á lager rafmagnsgolfhjól á góðu verði. 250.000 kr. H-Berg ehf. Sími 565 6500 . Til sölu Ódýr gæðablekhylki og tonerar í prentarann þinn. Öll blekhylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517 0150. Flóamarkaðurinn í Dæli Fnjóskadal Opinn alla daga í sumar frá kl. 13 - 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, smávegis af húsgögnum o.fl. Velkomin á markað, erum með posa. Fjarstýrðar innanhússþyrlur í úrvali Erum með mikið úrval af fjarstýrðum inni- og útiþyrlum, flugvélum, bátum og fl. Kíktu á síðuna Tactical.is og skoðaðu úrvalið. Netlagerinn slf. Sími 517-8878. Harðpressuð steinull (Roofing boards) 135 mm þykk, st. 60 x 200 cm. Uppl. í E-mail Snora1950@gmail.com Verslun Íslensk hönnun á frábæru verði Bolir, peysur, buxur, úlpur, kjólar o.fl. 22. júní til 10. júlí. Opið alla daga 14:00 til 19:00. Skipholt 25. Þjónusta ÞÖK OG GLUGGAR 2 smiðir geta bætt við sig verkefnum. Áratugareynsla í viðhaldi húseigna. Uppl. í s. 692 6692 og 777 6116. Laga ryðbletti á þökum. Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Upplýsingar í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com. Málarar Íslandsmálarar ehf. Þakmálun - Þakmálun!! Húsfélög - Húseigendur Þarf að huga að viðhaldi á þakinu? Við sérhæfum okkur í málun og viðgerðum á þökum. Gerum tilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Löggiltur málarameistari. Grétar, s. 899 2008. islandsmalarar@gmail.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.