Morgunblaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.06.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 2011 Virkir morgnar á Rás 2 verða ætíð fyrir valinu þeg- ar ég ek til vinnu á morgn- ana. Útvarpsfólkið Gunna Dís og Andri Freyr hafa ein- stakt lag á því að hjálpa manni við að drepa tímann í þessar tólf mínútur sem ökuferðin tekur. Samtöl á borð við það sem hér fer á eftir eru einfaldlega til þess gerð að láta tímann líða: Er það? – Er það ekki? Nú er það, já? – Nei, ég veit það ekki. Ekki veit ég það. – Nei, þetta skiptir engu máli held ég. Nei, nei. Er það nokkuð? – Nei, það held ég ekki. Þótt ég hrósi þeim Gunnu Dís og Andra Frey fyrir gott efni hér er líka pláss fyrir dálitla gagnrýni. Sú til- hneiging morgunútvarps- fólks, og vísa ég þá ekki sér- staklega til þeirra á virku morgnunum, að telja upp í lok þáttar hvað var gert í þættinum, er mjög skrýtin. Sá sem ekur í vinnuna klukkan níu að morgni vill hvorki heyra hvað var í út- varpinu fyrir klukkutíma né hvað verður í útvarpinu eft- ir klukkutíma. Hann vill að það sé eitthvað í útvarpinu þann stutta tíma sem hann er að hlusta. Að öðru leyti hef ég ekk- ert út á útvarpsfólk að setja að neinu leyti og hrósa því í hástert fyrir framlag þess. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Gunna Dís Hress að morgni Eitthvað í útvarpinu Önundur Páll Ragnarsson 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20.30 Golf fyrir alla Bjarki Pétursson klúbb- meistari GB. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands. 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi og Viðar Freyr í eldhúsi veitinga- staðarins Madonna. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsd. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Konungur slaghörpunnar: Franz Liszt. Pílagrímsárin. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Lesari: Óskar Ingólfsson. Frá 2001. (2:9) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár. Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur eftir Sigurbjörgu Árnadóttur. Höfundur les. (6:17) 15.25 Fólk og fræði. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Heimsmenning á hjara ver- aldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistar- líf á fjórða áratug síðustu aldar. Victor Urbancic. (e) (3:7) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hefðarkettir og ræsisrottur. Þáttaröð um sögu Parísarborgar. Umsjón: Arndís H.Egilsd. (e) (1:6) 21.10 Um Njáls sögu. Samræður og umfjöllun úr þættinum Þjóðarþeli frá 1994. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (3:6) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (14:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðg. 22.15 Girni, grúsk og gloríur. (e) 23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.35 Leiðarljós 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja 18.08 Húrra fyrir Kela 18.30 Sagan af Enyó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Horfnir heimar – Lýðveldi dyggðarinnar (Ancient Worlds) Heim- ildamyndaflokkur frá BBC um rætur siðmenning- arinnar á tímabilinu þegar fyrstu borgirnar urðu til í Mesópótamíu og til falls Rómaveldis. Í fimmta þættinum er fjallað um rómverska lýðveldið, frá goðsagnakenndu upphafi þess og bræðrunum Róm- úlusi og Remusi til Pom- peiusar mikla og Júlíusar Sesars, ofbeldisverkanna og endalokanna. (5:6) 21.10 Leitandinn (Legend of the Seeker) Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Bannað börnum. (30:44) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Umsjónarmaður: Hjörtur Hjartarson. 23.15 Liðsaukinn (Rejse- holdet) Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Bryg- mann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarps- verðlaunin og Emmy- verðlaunin. Bannað börnum. (6:32) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Smallville 10.55 Hamingjan sanna 11.35 Buslugangur 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Bandaríska Idol-stjörnuleitin (American Idol) 15.00 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.50 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.05 Oprah 20.50 Lagaflækjur (Fairly Legal) 21.35 Nikita 22.20 Björgun Grace 23.05 Skrifstofan (Office) 23.40 Nútímafjölskylda 00.05 Svona kynntist ég móður ykkar 00.30 Bein (Bones) 01.15 Vel vaxinn (Hung) 01.45 Rithöfundur í redd- ingum (Bored to death) 02.10 Konungurinn 03.50 Geggjað: Ég fokkíng myndaði þetta! (Awsome: I Fuckin’ Shot That!) Mynd frá Beastie Boys tónleikum árið 2004 í Ma- dison Square garðinum. 05.15 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Kings Ransom Heimildamynd um óvænta sölu íshokkístjörnunnar Wayne Gretzky frá Ed- monton Oilers til Los Ang- eles Kings árið 1988. Hann hafði leitt kanadíska liðið til fjögurra meistaratitla í Stanley-bikarnum og var almennt talinn besti ís- hokkíleikmaður heims. Það setti því allt á annan endann í íshokkíheiminum þegar þjóðargersemi Kanada voru send í sólina í Kaliforníu. 18.35 Sumarmótin 2011 (Norðurálsmótið) 19.15 Veitt með vinum (Grænland) 19.45 Pepsi deildin (Fram – FH) Bein útsending. . 22.00 Pepsi mörkin 23.10 Pepsi deildin (Fram – FH) Útsending frá leik. 01.00 Pepsi mörkin 08.00 Groundhog Day 10.00/16.00 Mr. Deeds 12.00/18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14.00 Groundhog Day 20.00 Copying Beethoven 22.00/04.00 Curious Case of Benjamin Button 00.40 You Don’t Mess with the Zohan 02.30 A Nation Without Women 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 Top Chef Efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 19.00 Kitchen Nightmares Kjaftfori kokkurinn Gord- on Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 19.45 Will & Grace 20.10 One Tree Hill 20.55 Hawaii Five-O 21.45 CSI: New York 22.35 Green Room with Paul Provenza Það er allt leyfilegt í græna herberg- inu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. 23.05 Law & Order: Criminal Intent 23.55 CSI: Miami 00.40 Will & Grace 01.00 Hawaii Five-O 01.45 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 Travelers Cham- pionship – Dagur 4 Mótið fer fram í Connecticut. 11.10/12.00 Golfing World 12.50 Travelers Cham- pionship – Dagur 4 16.00 US Open 2006 – Official Film 17.00 US Open 2008 – Official Film 18.00 Golfing World 18.50 Travelers Cham- pionship – Dagur 4 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2002 – Official Film 23.50 ESPN America 08.00 Blandað efni 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 Helpline 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25/17.10/21.45 Dogs 101 15.20 Breed All About It 15.45 Planet Wild 16.15/20.50 Penguin Safari 18.05/ 23.35 Lions of Crocodile River 19.00 Mutant Planet 19.55 I’m Alive 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30/23.00 Dalziel and Pascoe 19.10 Top Gear 20.00/22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Desert Car Kings 20.00/22.00 Wheeler Dealers 21.00 Ultimate Survival 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 18.15 Strongest Man 18.45 WATTS 18.55/19.30 Clash Time 19.00 This Week on World Wrestling Entertainment 19.35 Pro wrestling 20.30 FIFA Women’s World Cup 21.30 Football: FIFA U-17 World Cup in Mexico MGM MOVIE CHANNEL 14.50 Trade-Off 16.20 The Party 18.00 Lost Junction 19.35 Big Screen 19.50 A Dry White Season 21.30 A Fistful of Dollars 23.10 Body of Evidence NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Caught in the Act 15.00 Richard Hammond’s Eng- ineering Connections 16.00/23.00 I Didn’t Know That 16.30/23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00/20.00/22.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Hard Time ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.40 Fußball Frauen: FIFA Weltmeisterschaft 2011 18.00 Tagesschau 18.15 Wildes Skandinavien 19.00 Wir Reiseweltmeister – Deutschland macht Urlaub 19.45 FAKT 20.15 Tagesthe- men 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Evet – Ich will! 22.15 Nachtmagazin 22.35 Puschel TV 23.05 Das Mädc- hen Irma la douce DR1 15.00 Hercule Poirot 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Kyst til kyst 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 2011 – WHATS ON 20.00 Den sidste jul 21.30 OBS 21.35 I regnskovens verden DR2 15.00 Deadline 17:00 15.10 P1 Debat på DR2 15.30 Kvinder på vilde eventyr 16.30 Columbo 18.00 Kongen, dronningen og hendes elsker 18.40 The Tudors 20.30 Deadline 20.50 De Omvendte 21.20 Mafia uden grænser 22.20 The Daily Show 22.45 Hvad med sovsen NRK1 15.05 Poirot 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet 16.40/ 18.55 Distriktsnyheter 17.30 Australias villmark 18.00 Tore på sporet 19.30 Sommeråpent 20.15 Boardwalk Empire 21.05 Kveldsnytt 21.20 Mysterier med George Gently 22.50 Sosialt sjølvmord 23.20 Sport Jukeboks NRK2 15.55 Fotball 17.55 Berulfsens pengebinge 18.25 Viten om 18.55 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.30 Fotoskolen Singapore 20.00 NRK nyheter 20.15 Dokusommer 22.05 Danske mord 22.45 Sommeråpent SVT1 14.05 Det goda livet 14.55 Engelska Antikrundan 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Luftslott eller drömslott 17.05 K-märkt form 17.10 Kult- urnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Cleo 18.30 Balett är kul! 19.00 Vem tror du att du är? 19.45 Semester, semester, semester 20.00 Hotellpraktikanterna 20.30 Hela apparat- en – om teknikens världar 21.00 Damages 21.45 Eng- elska Antikrundan 22.45 Rapport 22.50 Sommarpratarna 23.50 Rapport 23.55 Världens nyaste land SVT2 15.10 Sång från Kongshaug 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Bruce Parry i Amazonas 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Målet är Motala 18.00 Hundra svenska år 19.00 Aktuellt 19.22/20.15 Regio- nala nyheter 19.30 Entourage 19.55 Wallace & Gromit 20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 In Treatment 21.15 Tager du 21.45 Mat som håller 22.15 Antikmagasinet 22.45 Apostlahästar ZDF 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko 5113 17.0/23.50 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Al- les lecker, oder was? 18.15 Die Frau aus dem Meer 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Gran Torino 22.05 ZDF heute nacht 22.20 The Other Chelsea 23.55 Inspector Lynley 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.10 Copa America – upphitun Hitað upp fyrir Copa America 2011. Þetta er í 43. sinn sem þessi keppni er haldin. 18.00 Leeds – Man United, 2001 (PL Classic Matc- hes) 18.30 Liverpool – Stoke 20.15 Wigan – Man. Utd 22.00 Blackpool – Chelsea 23.45 Arsenal – Man. Unit- ed, 1997 (PL Classic Matches) ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Whole Truth, The 22.35 Rizzoli & Isles 23.20 Damages 00.05 Ally McBeal 00.50 The Doctors 01.30 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 stöð 2 extra Það var sannkallaður völlur á Gunnar í veð- ursældinni í Árbænum í gær þegar Fylkir fékk Þór Akureyri í heimsókn. Meðalhráir hamborgarar, ilmandi uppáhelling og góð- ur fyrri hálfleikur glöddu hjarta Gunnars, áður en hann fékk í magann. Gunnar hjólar í Óla Þórðar! Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. stöð 1 20.00 The Jigsaw Man 21.00 Naked Face - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.