Morgunblaðið - 28.06.2011, Side 9

Morgunblaðið - 28.06.2011, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2011 Birkir Fanndal Mývatnssveit Um síðustu helgi var farin fyrsta sumarferð Öskjurútunnar á vegum Gísla Rafns Jóns- sonar á þessu ári. Það var sumarið 1980 sem Jón Árni, faðir Gísla, hóf þessar ferðir sem nú eru að hefja sitt 32 starfsár. Mjög mikill snjór reyndist í hrauninu þeg- ar kemur inn fyrir Dreka og leiðin ófær bíl- um. Um helgina hafa menn með snjóruðn- ingstæki á vegum Vegagerðarinnar unnið að því að opna leiðina en snjórinn er þungur og hægt hefur miðað. Að sögn Gísla Rafns var snjómokstri hætt þegar komið var að svonefndu Ytra horni og var þá eftir nær þriggja tíma gangur inn að vatni. Gísli segist samt sem áður munu hefja daglegar ferðir í Öskju og hafa meðferðis snjóbíl sinn inn eftir svo sem hann hefur þurft að gera nokkur köld sumur. Þannig ferjar hann farþega inn að bílastæðinu og styttir gönguna um helming, en lengra er ekki heimilt að aka vélknúnum farartækjum. Spölinn þaðan inn að Víti verða allir að ganga og er það allt ganga á harðfenni nú, segir Gísli Rafn. Ljósmynd/Gísli Rafn Jónsson Mikið verk Það er ærið verk sem bíður Vegagerðarinnar á hálendinu á þessu kalda sumri. Myndin er tekin í Öskjuopi. Öskjurútan öslar snjórinn Íslensk hönnun með Swarowski steinum - 4 litir - Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Holtasóley Sendum ípóstkröfu Heimsæktu ráðgjafa Eignastýringar í Austurstræti 11, hringdu í 410 4040 eða sendu okkur póst á fjarmalaradgjof@landsbankinn.is. Velkomin í Eignastýringu Landsbankans Eignastýring Landsbankans er sérhæfð fjármálaþjónusta fyrir viðskiptavini sem vilja byggja upp öflugt eignasafn og njóta sérfræðiráðgjafar á öllum sviðum bankaþjónustu. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Sigurður B. Stefánsson Eyrún Anna Einarsdóttir Laugavegi 54, sími 552 5201 Útsalan hefst í dag Ótrúlegt úrval af sumarkjólum fyrir brúðkaupið og sumarveislurnar 20-80% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 63 • S: 551 4422 SUMARÚTSALA HAFIN 20%-50% AFSLÁTTUR Skoðið sýnishorn á www.laxdal.is (la Dolce Vita) Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500 www.flis.is • netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Eyrnalokkagöt sími 551 2725 - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.