Morgunblaðið - 28.06.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.06.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 2011 AF TÓNLEIKUM Andri Karl andri@mbl.is Með árunum hefur sókn míná minni tónleika minnkað.Sjaldnar er áhætta tekin á hljómsveitum sem eiga eftir að skapa sér orðspor, enda er mér engin skylda á herðum að fylgjast með því sem er að gerast við jað- arinn – þótt skemmtilegt geti verið. Með þessum orðum er sleginn sá varnagli að undirritaður er ekki tónlistargagnrýnandi en fremur unnandi misfagurra tóna. Að því sögðu er vert að geta fimmtudagskvöldsins í síðustu viku þegar tónleikagallinn var grafinn upp og haldið á vit hins óþekkta. Kannski orðum aukið en af þremur hljómsveitum var aðeins ein sem ég hafði séð áður á sviði. Ferðinni var heitið á Sódómu Reykjavík. Fámennt var þetta kvöld þó setið væri við hvert borð; þau eru heldur fá á Sódómu. Fyrst á svið var hljómsveitin Eldberg og þurfti að grípa til tækninnar, gúggla svo- lítið í símanum, áður en hún sté á svið. Kom í ljós að Eldberg var að gefa út plötu og hafði aðeins fyrir rúmum mánuði spilað í fyrsta skipti í Reykjavík, en kemur að norðan. Framvörður sveitarinnar hefur þó skapað sér nafn eftir þátttöku í söngvakeppni Bubba Morthens, Bandinu hans Bubba.    Eldberg hóf að spila en fram-vörðurinn var hvergi sjáan- legur. Eftir haganlega spila- mennsku í nokkrar mínútur lét hann þó á sér kræla og klöngraðist upp á svið, órakaður og illa til hafð- ur. Vaknaði sú spurning hvort söngvarinn væri að leika rokk- stjörnu eða hefði verið vakinn til að syngja með hljómsveit sinni. Röddin var góð og nýttist vel í ýmsum ópum og öskrum. Galli var þó á gjöf Njarðar þegar kom að því að syngja því þá þurfti söngvarinn að rýna í textablað sitt og leit vart upp á meðan. Ekkert var upp á hljóðfæraleik að klaga en áhugaleysi skein af söngvaranum og helst í síðasta lag- inu þegar hann fékk sér sæti á svið- inu og horfði tómum augum út í hálf tóman salinn. Kannski voru það vonbrigðin með mætinguna, kannski er rokkstjörnulífið svona erfitt. Og áður en síðasti tónninn var sleginn var söngvari sveit- leikið saman um nokkra hríð og verða eiginlega að teljast „nátt- úrutalentar“. Unaðslegt var að fylgjast með sveitinni spila flotta tónlist sína og hversu lipurlega þeir léku á hljóð- færin, án nokkurrar áreynslu en á við þá færustu. Að sama skapi var sárgrætilegt hversu margir tón- leikagestir höfðu yfirgefið staðinn þegar að þeim kom. Verst fyrir þá. Varð manni og hugsað til fyrstu hljómsveitar kvöldsins hvað viðkemur sviðsframkomu. Þrátt fyrir fámennið drógu drengirnir ekkert af sér og ekki var að merkja neinn leik á fasi þeirra. Það þarf ekki leðurjakka og kúrekastígvél til að spila góða tónlist.    Að tónleikum loknum þegargengið var út bjarta sumar- nóttina fylgdi sóninum fyrir eyr- unum sælutilfinning. Skrambi skemmtilegt að sækja þessa minni tónleika. Og þó að drykkjarföng séu dýru verði keypt og leigubíl- stjórar halda nánast eftir líffæri, er vel þess virði að lyfta sér endrum og eins á kreik og styðja með því við íslenskt tónlistarlíf. Þá sjaldan maður lyftir sér á kreik Ljósmynd/Páll Jens Reynisson Í sveiflu The Vintage Caravan skipa Óskar Logi Ágústsson sem leikur á gítar og syngur, Páll Sólmundur H. Eydal plokkar bassa og syngur bakraddir og Guðjón Reynisson mundar trommukjuðana. Þeir spila víða um land í sumar. arinnar á bak og brott með nótn- astandinn í fanginu.    Þá átti leik Ferlegheit. Afhenni hafði ég lítillega heyrt og bjóst við góðum blús. Varð ekki fyrir vonbrigðum og fékk raunar meira en góðan blús. Auðséð var að Ferlegheit hefur þróað stílinn með árunum og róið annað en að- eins á blúsmiðin. Ferlegheit tók lög af hljóm- plötu sinni sem kom út fyrr á árinu en vert er einnig að minnast á að sveitin frumflutti lag á tón- leikunum. Lag sem lögð var loka- hönd á í vikunni. Og þrátt fyrir það var afgreiðslan fumlaus og ekki var textablað að sjá á sviðinu. Taki það til sín sem eiga. Jafnframt má geta þess að sjaldan sér maður jafn þungaða konu á tónleikasviði og söngkonu Ferlegheita, en hún er komin um átta mánuði á leið. Var ekki að sjá að það hefði nein áhrif á rödd eða framkomu hennar og hafði á orði erlendur ferðamaður að tónleika- gestir þyrftu að búa sig undir fæð- ingu héldi hún áfram af sama krafti. Að lokum var það barnabandiðThe Vintage Caravan. Barna- bandið er sagt án nokkurs háðs en sveitina skipa þrír sextán og sautján ára strákar. Þeir hafa að sjálfsögðu ekki aldur til að vera inni á vínveitingastöðum og voru því vopnaðir fylgdarliði foreldra. Við fyrstu sýn var eins og ung- ur Axl Rose væri kominn upp á svið með sér litlu eldri Art Garfunkel við hlið. Lúkkið var því flott og í takt við tónlistina. Þétt og flott al- vöru rokk og ról. Piltarnir hafa » Við fyrstu sýn vareins og ungur Axl Rose væri kominn upp á svið með sér litlu eldri Art Garfunkel við hlið. Lúkkið var því flott. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L HÚN FER EKKI EFTIR NEINNI KENNSLUBÓK! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum - BOX OFFICE MAGAZINE  “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN 700 kr. ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Frábær fjölskyldu- og gamanmynd með Jim Carrey í fantaformi BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30, 9 og 10 MR. POPPER’S PENGUINS Sýnd kl. 4, 6 og 8 BAD TEACHER Sýnd kl. 6, 8 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 700 kr. 700 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉ R -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.