Morgunblaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2011 Þriðja Transformers-myndin, Dark of the Moon, er frumsýnd í Sambíóum í dag. Í þessari hörku- spennandi mynd komast hin góð- viljuðu Autobot-vélmenni að því að hin illu Decepticon-vélmenni ætli sér að taka yfir jörðina, en Auto- bot-vélmennin hafa unnið hörðum höndum að því að vernda mann- kynið fyrir þeim. Vélmennin komast fljótlega að því að á tunglinu leynist gríðarstórt geimskip frá Cybertron, sem gæti ráðið úrslitum í stríði Autobot og Decepticon um jörðina, og þá fær- ist harka í leikinn. Decepticon- vélmennin verða að sjálfsögðu fyrri til að ná í gripinn og byrja á því að nota vopnið til þess að tor- tíma heilli borg. Autobot-vélmenn- in verða að bregðast fljótt við og finna út hvað þau geti gert til að koma í veg fyrir að jörðin þurrk- ist út. Rotten Tomatoes: 42/100 Empire: 40/100 Bíófrumsýning Reyna að þurrka út allt líf Til sýnis! Góða vélmennið hér á myndinni, Bumblebee, getur breytt sér í bíl eins og flestir vita. Þessi bíll verður til sýnis í Egilshöll frá 27. júní til 11.júlí. Glastonbury-hátíðinni er lokið, en í ár hafði hún upp á allt að bjóða. Allt frá frábærri tónlist, til ástarsam- banda, skilnaðar og dularfulls dauðdaga stjórnmálamanns inni á klósetti. Beyoncé steig síðust á svið á meðan flugeldar sprungu á himn- inum og hún öskraði: „Glastonbury, ertu tilbúin!?“ Svo hófst 90 mínútna söngsýning þar sem hún söng lög eins og Single Ladies, Independent Women og Halo. Sú kjaftasaga hafði gengið um svæðið að hugs- anlega myndi maðurinn hennar, Jay-Z, syngja með henni enda höfðu þau sést saman að horfa á Coldplay spila en af því varð ekki. Reuters Ljóska Beyoncé er sæt með krullur. Beyoncé með lokasönginn Trilógía Peters Jacksons eftir sög- um Tolkiens sló rækilega í gegn en hún kom út árin 2001, 2002 og 2003. Þá var strax farið að vinna að und- irbúningi að því að hann héldi áfram að framleiða sjónleiki sína um dverga, álfa, fljúgandi dreka og dautt fólk en enn hefur ekkert birst. Hobbit var fyrsta sagan sem Tolkien skrifaði um þennan undraheim og er einnig sú stysta, en samt hefur reynst ótrúlega erfitt að koma henni út. En nú er farið að styttast í það og það sem meira er; úr þessari stuttu sögu munu þeir framleiða tvær bíó- myndir. Fyrsta auglýsingaplakatið er komið á markaðinn og prýðir það forsíðu tímaritsins Empire. Spennandi Plakat komið á markaðinn. Hobbitinn kemur SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR B.G. - MBL. NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á “ÞÚ MUNT EKKI SJÁ FLOTTARI HASAR Í SUMAR, OG ÉG VERÐ MJÖG HISSA EF VIÐ SJÁUM BETRI BRELLUSÝNINGU ÞAÐ SEM EFTIR ER AF ÁRINU.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “THE BEST 3D SINCE ‘AVATAR’” SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI - FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 TRANSFORMERS 3 3D KL. 5 - 8 - 10.10 - 11 12 TRANSFORMERS 3 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 L SUPER 8 KL. 5.40 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L HÚN FER EKKI EFTIR NEINNI KENNSLUBÓK! 5% LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum - BOX OFFICE MAGAZINE  “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN TRANSFORMERS Sýnd kl. 4, 7 og 10(POWER) BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30 og 9 BAD TEACHER Sýnd kl. 6, 8 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4  - Þú munt ekki sjá flottari hasar í sumar, og ég verð mjög hissa ef við sjáum betri brellusýningu það sem eftir er af árinu T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt KL. 10 -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Litla bifhjólaprófið fylgir fyrstu 5 hjólunum, eða 30 þús. kr. afsláttur! Ekta Vespa fæst aðeins hjá Heklu! www.vespur.is Piaggio Vespa S 125, verð aðeins: 629.000 kr. Piaggio Vespa LX 125, verð aðeins: 599.000 kr. Piaggio Vespa LXV 125 - Afmælisútgáfa, verð: 689.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.