Morgunblaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.06.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2011 20.00 Björn Bjarnason Einar Már Guðmundsson rithöfundur. 20.30 Veiðisumarið Hann er bara á alls staðar. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg, eldar af snilld það sem hann selur. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur Ólafsson. 22.00 Björn Bjarnason Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsd. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Viðar Eggertsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár. Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur eftir Sigurbjörgu Árnadóttur. Höfundur les. (8:17) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Héðinn Halldórsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.25 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (16:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.15 Konungur slaghörpunnar: Franz Liszt. Annar þáttur: Píla- grímsárin. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Lesari: Óskar Ing- ólfsson. (e) (2:9) 23.05 Fjármálamiðstöðin Ísland. Fjórði þáttur: Aflandseyjan Ísland. Umsjón: Magnús Sveinn Helga- son. (e) (4:5) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.35 Reiðskólinn (Ponnyakuten) (11:15) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (39:42) 18.30 Fínni kostur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Eli- zondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Vítisenglar (Brennpunkt: Engler Uten Grenser) Norskur fréttaskýringaþáttur um mótorhjólasamtökin Hells Angels og starfsemi þeirra í Noregi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl- skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og ynd- isauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Þætt- irnir fjalla um almennings- og keppnisgolf á Íslandi. Fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. 22.50 Þrenna (Trekant) Hispurslaus norsk þáttaröð um ungt fólk og kynlíf. (1:8) 23.20 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 23.50 Kastljós (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lois og Clark 11.00 Óleyst mál 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Chuck 14.10 Lygavefur 14.55 iCarly 15.25 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.05 Blaðurskjóðan Gossip Girl) 20.50 Út úr korti (Off the Map) 21.35 Draugahvíslarinn Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Mel- indu Gordon. 22.20 Þeir fyrrverandi (The Ex List) 23.05 Beðmál í borginni (Sex and the City) 23.35 NCIS 00.20 Á jaðrinum (Fringe) 01.05 Miðillinn (Medium) 01.50 Óleyst mál 02.35 Heimsókn hljóm- sveitarinnar (The Band/s Visit) Ísraelsk verðlaunamynd. 04.00 Blaðurskjóðan 04.45 Út úr korti 05.30 Fréttir/Ísland í dag 17.35 Sumarmótin 2011 (Norðurálsmótið) Svip- myndir frá Norður- álsmótinu á Akranesi. Það eru strákar í 7. flokki sem keppa á Norðurálsmótinu en alls mæta 26 félög með 144 lið og yfir 1200 þátt- takendur. 18.15 Meistaradeild Evr- ópu (Inter – Schalke) Þetta er fyrri leikur lið- anna í 8 liða úrslitum. 20.00 Kraftasport 2011 (Grillhúsmótið) Helstu kraftajötnar landsins keppa. 20.45 Guru of Go Heim- ildamynd um körfubolta- þjálfarann Paul Westhead. 21.35 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn Steinsson) 22.15 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Shak- htar) 08.05 Fletch 10.00 Trading Places 12.00 Kung Fu Panda 14.00 Fletch 16.00 Trading Places 18.00 Kung Fu Panda 20.00 Prizzi’s Honor 22.05 Conspiracy 24.00 Next 02.00 Love at Large 04.00 Conspiracy 06.00 Blonde Ambition 08.00/17.25 Rachael Ray 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 18.10 How To Look Good Naked – Revisit 19.00 The Marriage Ref 19.45 Will & Grace 20.10 Top Chef 21.00 Blue Bloods 21.45 My Generation – NÝTT Þáttaröð í heim- ildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heim- sækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brost- ið eða ræst. 22.35 Green Room with Paul Provenza 23.05 The Real L Word: Los Angeles 23.50 Hawaii Five-0 00.35 Law & Order: Los Angeles 01.20 CSI: Miami 06.00 ESPN America 08.10 Travelers Cham- pionship – Dagur 2 11.10/12.00 Golfing World 12.50 Travelers Cham- pionship – Dagur 2 15.45 US Open 2002 – Official Film 16.45 Ryder Cup Official Film 2010 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America Það er alltaf gaman að upp- götva þátt sem er jafnvel bú- inn að vera í sýningum í mörg ár en hefur einhvern veginn farið framhjá manni. Það er gaman af því að þá á maður svo afskaplega marga þætti inni og getur óhræddur horft á marga þætti í röð. Þátturinn How I Met Yo- ur Mother kom mér mjög mikið á óvart en þetta er al- veg sérstaklega skemmti- legur þáttur sem segir frá lífi fjölbreytts vinahóps í New York. Þátturinn gerist sumsé á svipuðum slóðum og hinir frægu Vinir nema hvað þessi þáttaröð er ein- hvern veginn miklu raun- verulegri. Ég samsama mig miklu meira lífi Teds, Mars- halls, Lilly, Robin og Barney en nokkru sinni Monicu, Rachel, Ross, Chandler og Joey. Fyrst og fremst eru þetta þó meiriháttar fyndnir þætt- ir, vel skrifaðir, með góðum leikurum, fyndnum per- sónum og skemmtilegum söguþræði. Jason Segel skín áberandi skært í hlutverki sínu sem Marshall. Ég vil endilega skrifa um þá hér ef það er einhver þarna úti sem hefur enn ekki horft. Það er allavega góð tilfinning að vera aðeins komin í seríu þrjú og vita það að í Bandaríkjunum eru seríurnar orðnar sex talsins. Góða skemmtun! ljósvakinn Góður Jason Segel er frá- bær leikari. Raunverulegir vinir Inga Rún Sigurðardóttir 08.00 Blandað efni 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.15/20.50 Penguin Safari 17.10/21.45 Cats 101 18.05/23.35 Austin Stevens Adventures 19.00 Planet Earth 19.55 Buggin’ with Ruud 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.20 ’Allo ’Allo! 17.30/23.00 New Tricks 19.10 Top Ge- ar 20.00/22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 The Catherine Tate Show 21.15 Little Britain 21.45 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Man, Woman, Wild 20.00 The Colony 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 18.30 Wednesday Selection 18.35 Equestrian: FEI Clas- sics Series 19.35 Riders Club 19.40 Golf: U.S. P.G.A. Tour 20.40 European Tour Golf 21.20 Golf Club 21.25 Sailing 22.00 Wednesday Selection 22.15 Eurosport for the Plan- et 22.45 FIFA Women’s World Cup MGM MOVIE CHANNEL 12.00 Irma La Douce 14.35 Madison 16.15 Lone Wolf McQuade 18.00 Woman of Straw 19.55 The Offence 21.45 Wild Bill 23.20 For a Few Dollars More NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Secret Bible 17.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 19.00 Crystal Skulls: Behind the Legend 20.00/22.00 Is It Real? 23.00 Air Crash Investigation ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Ein guter Sommer 19.45 Hart aber fair 21.00 Ta- gesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Olympiapo- ker 22.15 Nachtmagazin 22.35 Öffne die Augen DR1 14.10 Hyrdehunden Molly 14.30 Carsten og Gittes Venne- villa 14.45 Kasper & Lise 15.00 Hercule Poirot 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Søren Ryge direkte 18.30 Det Søde Sommerliv 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 2011 – WHATS ON 20.00 Vi mødes i retten 20.50 Ved du hvem du er? – Nigella Law- son 21.35 Onsdags Lotto 21.40 OBS 21.45 Kyst til kyst DR2 14.10 Mig og min mor 14.35/21.40 The Daily Show 15.00 Deadline 17:00 15.10 P1 Debat på DR2 15.40 Atomets opdagelse 16.30 Columbo 18.00 Mitchell & Webb 18.30 Big Fish 20.30 Deadline 20.50 DR2 Global 22.00 Bonderøven retro 22.30 Niklas’ mad NRK1 15.10 Poirot 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet 16.40/ 18.55 Distriktsnyheter 17.30 Herskapelig redningsaksjon 18.20 Luftens helter 18.45 Vikinglotto 19.30 Sommerå- pent 20.15 Ekstremsport 20.30 Lov og orden: London 21.15 Kveldsnytt 21.30 På kanten av stupet 22.20 Blod, svette og luksus 23.15 20 sporsmål 23.40 Svisj gull NRK2 15.05 In Treatment 16.00 Filmavisen 16.10 Fotball 18.10 Trav: V65 18.55 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.30 Slåtteinnsamleren 20.00 NRK nyheter 20.15 Dokusommer 21.10 Boardwalk Empire 22.00 Grønn glede 22.30 Sommeråpent SVT1 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/23.10 Rapport 16.10/ 17.52 Regionala nyheter 16.15 En svensk sommar i Fin- land 16.55 Via Sverige 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 The Tudors 19.55 Undercover Boss 20.40 Jämna plågor 21.10 Damages 21.55 Vem tror du att du är? 22.40 Ouppklarat 23.15 Burn Up SVT2 15.50 Uutiset 16.00 Bruce Parry i Amazonas 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Språkresan 18.00 Married Single Other 18.50 Designreportage 19.00 Aktu- ellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 In Treatment 21.15 Panama 21.45 Emigranterna 22.15 Sång från Kongshaug ZDF 15.45 ZDF WM extra – Berichte zur deutschen Nation- almannschaft 16.00 Fußball Frauen: FIFA Weltmeistersc- haft 2011 18.15 Rette die Million! 19.45 ZDF heute- journal 20.12 Wetter 20.15 auslandsjournal 20.45 Verke- hrsinfarkt – Deutschland im Dauerstau 21.15 Markus Lanz 22.20 ZDF heute nacht 22.35 Lotto – Ziehung am Mitt- woch 22.40 Verhängnisvolle Freundschaft 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.15 Fulham – Man. Utd. 20.00 Premier League World 20.30 Raul (Football Leg- ends) Í þessum þætti verða afrek þessa leik- manns Real Madrid skoð- uð. . 21.00 Season Highlights 1998/1999 21.55 Everton – Liverpool, 2003 (PL Classic Matc- hes) 22.25 Liverpool – Everton ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.40/00.55 The Doctors 20.25 Grillskóli Jóa Fel 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Bones 23.00 Entourage 23.30 Bored to death 23.55 Daily Show: Global Edition 00.20 Grillskóli Jóa Fel 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Það eru fjölmargir sem stunda köfun á Íslandi. Hér á landi eru einstakir köfunar- staðir sem draga að sér þúsundir ferða- manna á hverju ári. Í þættinum í dag kynnumst við þessu ört vaxandi sporti. Á bóla- kafi í ruglinu Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. stöð 1 20.00 Uninvited Guest 21.50 Murder Of Crows Hjá BBC eru í gangi skemmtilegir sjónvarpsþættir þar sem farið er með frægu fólki í ferð aftur í tím- ann og uppruni þess skoðaður. Þættirnir eru eiginlega eins og hefðbundnir sagnfræðiþættir nema að ferðalagið aftur í tímann er bundið einhverri þekktri persónu í samtímanum. Þannig verður farið allt aftur til stríðs Breta í Afganist- an þegar gamla Bee Gee-hetjan Robin Gibb verður til umfjöllunar og íþróttastjarnan Sebastian Coe fer með áhorfendum til Jamaíka og Bandaríkjanna. Með June Brown verður farið í afrískar rætur henn- ar og JK Rowling verður líka til umfjöllunar. Hún mun fylgja áhorf- endum á slóðir forfeðra sinna í Ed- inborg og London og á slóðir gam- alla orrustna í Frakklandi auk þess sem hún mun þvælast til Parísar þar sem einhverjir forfeðra hennar bjuggu. Getty Images Áritar JK Rowling, sem skrifaði Harry Potter bækurnar, er eflaust hetja margra. JK Rowling skoðar uppruna sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.