Austurland


Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 07.09.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað 7. sepv.. 1&; AUSTURLAND Ferhendurnar lifa! Undirritaður hefir tekið að sér að sjá um lausavísna- þátt, með ofangreindu natni, hér í blaðinu. Munu birtar í honum ýmiskonar tækifœris vísur og smákveðlingar. Enda þótt uppistaða þátt- arins verði fyrst og fremst ferskeytlur, eru góðar vísur ortar undir öðrurn bragar- Iiáttum,, þegnar með þökk- lun. Vænti ég að velunnarar bláðsins bregðist vel \ ið og sendi mér vísur, gamlar eða nýjar, eftir sig eða aðra. Nauðsynlegt er að skýring- ax og' frásagnir um tildrög vísnanna fyigi. Ekki verða birtar vísur, nema nöfn sund enda fylgi. enda birtast þær á þeirra ábyrgð. Að sjálf ■ sögðu verðtur þó nöfnunum haldið lejmdum , ef þess er óskað. Reynt verður, að hafa þáttinn fjölbreyttan að efni og rími, en, auðvitað er á valdi lesendanna sjálfra, hve vel það tekst. Utanáskrift mín er: Davió Áskelssani, Box 56, Neskaup- stað. D. Á. Veðrið hefir löng'um verið yrkisefni íslenzkra hagyrð- inga. Þykir rctt að hefja þátt inn með þessu »klassiska« yrkisefni. Veðurvísurnar, sem fara hér á eftir eru allar nýjax. Bragarhátturinn er oddhenda. Fréf Hr i. 3. Víktu frá mér þoka þm. þú ert grá af reiði. Bara ég fái svo að sjá sól í bláu heiði. Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi. Dropasmáar daggir gljá í dag á stráum öllum. /jokubláir bólstrar á brönaháum fjöllum. Rósberg G. Snædal. Úti rignir, ekki lvgnir, ílu — svigna stráin bæinn signa, brækur digna. brýna hyggnir liáinn. D. Á. Eftirfarandi vísu sendi ivristján Einarsson frá Djúpalaht vini sínum, í til- efni af trúlofun lrans: 1. Þó að fxjósi flúð og ver, fölni rós og hilynur, manið Ijósa lýsi þér lífs að ósí, vinur. LETTARA HJAL. j. Við hljóðnemann sit ég, en hver var nú sá, sem hóf þetta endemis- blaður. Hann boðaði kreppu, ég þekkti það þá, að þetta vax framsóknar- maður. H. Framhald af 1. síðu. stjórn kaúp á þeirri jörð, og >'• undanförnum árum hefir verið umiið þar að þurkun landsins en ekái er farið að lokrœsa landið, gaddurinn séni vaX liér í ailri jörð í vor hamlaði því að það verk yrð unnið á þeim tíma sem a tlað var. Á þessu landi er svo ætl- uinin að rísi 5 — 6 nýbýli og verður hvert þeirra hin bezta jörð. Nú í sumar er skurð- grafa Nýbýlasjóðs að verki í Sfuðursveit og hefir þar vcv ið unnið mikið verk með henni. Frá Suðursveit fer hún á Mýrar og þaðan í Nes- in, en þar er ætlunin að mik- ið verði þurkað af löndúm og á fleistum bæjj.im. Að vísu hefir skurðgrafa þcssi unnið þar nokkuð hjá band- um, en þó er það ekki nema byrjunin, enda em þar mikil verkefni. 1 Nesjum eru nú ? smíðum 4 nýbýli,, eitt þeirra er í Hof- felli, annað í Hólum, þriðja í Dilksnesi og |?að fjórða í Þinganesi. Það er ekki sjáan legt að fóik hér um slóðii hafi ótrú á að liúa í sveit.og það er gott að svo er. SLYSFARÍR Suðuirsveit féll niður stiga og Jieið hana af. Kona þessi hét Guðrún Ey[jclfsclðttir og var ekkja, Þórðar Jcnssoniar sem lcngi I)jó á Kálfafelli í Su > ursveit. Guðrún heitin var fæddl á Reyni\ ö líim í Suður- sveit 6. sept. 1886 og lézt 1. ágúst. Hún var hin mesla sæmdarkona í hvívetna og lieimi/i hennffr var rómað fy: ik1 myndarskap. Tvær dætur eignuðust þiu hjóndngunm, kpnu Benedikts bónda Þórrí- arsonar á Kálfaíclli, en hj i j þeim hjönum dvaldi Guðrún heitin eftir að hún hætti hú- skap, og Sigríði húsfreyju á Barðanesi í Norðfirði. Þetta er nú víst orðinn nógu langur pistill í ])ili, i g læt ég því staðar n,umið. E. Slysfaxir hafa verið hér óvenju miklar í Siumar, að venju eru þær sjaldgæfar, sem betur fer, en í sumar hel ir venjunni I)rugðið. f byrj- tm júlí varð piltur frá Reyu- ivöllum í suðursveit, örn R. N. Eriksen undir vörubíl, hjólin fóru yfir hann t)aði Um brjóst og andlit, svo að mörg rif brotnuðu frá bringu beininu og efri kjálki brotn- aði auk annara smærri meið- sla. Piltuti' þcssi var fluttur suður með flugvél, og nú ei hann kominn af spítalanum og er tafið að hann verði al- veg jafngóður innan skanuns Hin .slysin ])æði voru dauða. slys. Þann 29. júlí lézt af hrunasárum Stcinunn Kára- dóttir á Höfn; kviknað hafði í föturn hennar og þótt tæk- ist að slökkva, þá hfaut hún svo mikil sár, að hún lézt fám stundum síðax. Telpa þessi var tæpra þriggja áia gönml. Síðast þessara slysa var svo það, að gömul kona í Þura í Garði fann buxna- tölu í laut í Lystigarðinuin , AkureyrL og kvað — 6. Morgundöggin svala svaiar syndugum hugsiunun. Sínu rnáli tala. talat, talan úr buxujnum. Gjörið svo vel og sendið mér vísulielming til að bolna SAMGÖNGUBÆTUR Austur — Skaftafellssý. la er kunn, að því að þar eru tor færur meiri en í öðrum héi- uðurn,, því valda jökulvötnin, sem flest hafa, verið óbrúuð að þessu, og verða víst sum um alla framtíð. 1 surnar ei þó verið að brúa, eitt hið stærra a,f þessurn vötnum, Jökufsá í Lóni veg er veriö að leggja um Lónsheiði. Þeg- ar þessum verkum er lokið, þá mega, Nunnmý/ingflr buast við lað við AusturskaftfeZZing ar fönum ,að reka á eftir þeim,, um oð koma einhverri vegarnefnu milli Teig-ir hoxns og, Lindarbrekku, eu þcir mega þó vera rólegir í sumar. FYRIRHLEÐSLA Á Mýrum eru mikil vötu og ilL Bæði eru þau til mik- ils trafala að því er umfcrð snertir, og auk þeæ vakla þau oftast hinum mestu land spjöllum. Á MýX,u:m liafa á síaustu 100 árurn fjölmargar jarðir la.gst í eyði, og flestar þcirra vegna ágangs vatn-a. Fyrir nokkrum árurn var gerð fylrirhleð.da inn við jök- Uf„ til þess að varna því ao Hólmsá fclli austur með jök- ii og svo fram sveitina aust- arlega. Þessi fyrirhleðsla gaf góða raun, en miklar fyrir- hfeðslur þarf enm að gera til þess að forða ])yggðinni frá ágangi árinnar. Á þessu ver- ki var byrjað í sumar, og í þ\x sambandi má geta þess sem furðulegast var í sam- bandi við það verk, það ko,st- aði mikíu minna, en áætlað hafði. verið; misniuimxinn nam tugum þúsunda. Verkið var unnið af mönnum þar í sveitinni. Vonandi verður þessu verki haldið áfram ínu an skannrLs, en þegar því er lokið, verður bægt burtu þeirri hættu, sem sveitinni er nú búin af vötunm þess- um , og awk þess verður þá auðvelt verk að brúa vötnin og liæta með því stóriega ail ar samgöngur sveitarinnar, sem nú eXu svo slæmar að þær mega ekki verri vera. Fáskrúðsfjarðarhr. 19. á ÁRFERÐI Hér var íádæma rni snjór í vetur og tók semt upp og greri lítið fram eflii sumri. Heyskapux byrjað ineð síðasta móti, eða víð.us: um miðjan júlí. Heyskajiar- tíð hefir verið fremur hag- stæð. þurkatr að vísu stopulir en, heldur ek!u langvaraiuli óþurkar. Hafa töðu)r nácst að mestu eða öllu óhraktar. Mikið er um kal 1 túnum, einkum nýræktum. T.d. cru hinar stóru nýræktir Búfti- hrepps á Kirkjubðlsnesi svo að seglja gereyðilagðar. Helir verið farið ylir nokkra teigi með sláttuvél, en afraksLm sáralítil. f sveitinni er víða söniu sögu að segja og bænd- ur víða farnir að slá útengi VEGA — OG BRÚAGERÐ f vor var unnið að endur- bótum á Fáskrúðsfjarðarvegi á norðurbyggð og í sumar er un,nið að nýlagningu á Sæv- arendaströnd. Hafa þar verið tvær jarðýtur, en fjárveiting til vegagerðarinnar er nú a þrotum. Byg'gðar hafa verið ])rýr yfir Viilingaá á Norður l)yggð og Kirkjubólsá fyrir innan Búðaiþorp. RAFMAGNSMÁL Rafmagnslaust er nú á Fá- skrúðsfirði. Hefir þar verið vatnsaflstcð, sem hefir verið of lítil. Nú er verið að setia upp diesel-rafstöð og er búið að taka línuna frá gömlu stöðinni og, er verið að flytja þær yfir á þá nýju. Breiting- ar þessar eru mjög umtakið- ar á Fáskrúðsfirði og eiga sér fáa formæfendur. BYGGINGAR Kaupfélag Fáskrúðsfjarð- ax er nú að láta byggja fiski- mjölsverksmiðju og er steypuvinnu fangt komið. Einnig er verið að byggja tvö íbúðarhús á Búðum og eitt í sveitinai. Allar bygg- ingarframkvæmdir anna: t Einar Sigurðsson í Odda. HEILSUFAR Mislingar og Kíghcsti gan ga á Fáskrúðsfirði, en eru vægir og fara liægt yfir. J. Iv. lá Djúpivogur 28. ág. ÁRFERÐI Veðráttan var stirð í vetur, harðindi til dala.„ snjólcll hér a .tanganum. Komst alit sæmilega af með mikilli fóð- urhætisgjöf. Skepnuhöld voru sæmileg í vor, en í sum ar hefir verið þurkatíð, svo að til vandraða var farið að lioxfa með vatn, en nú fyrir viku snerist til regnáttar, sov enginn þarf nú að kvar- ta um vatnsleisi. Grasspretta KENNARAÞING Framhald af 1. síðu. frá framleiðslustörfum til langskólanáms. Leggur fundurinn áherzlu á, að hraðað sé undirbúningi slíkrar verknámsdeiklar í fjórðungnum. 3. Aðalfundur K.S.A. hald inn, á Seyðisfirði 1951 )ýs- ir óánægju sinni yfir því að námsstjóralaust helii verið á Austurlandi siöan um áramót. Skorar futid- urinn emdregið á yfir- stjóm frrsðs/timá/a að ve;- ta námsstjórastarfið nö þegar. Það er krafa fund- arins, að námsstjórinn sé búsettur á Austurlandi. I fuindarlok iór fram stjórn- arkosnig og hlutu kosningu: Eyjþór Þórðarsson,, Gunnar ölafsson, og Magnús Guð- mundsson allir til heimilis. í Neskaupstað. Eyþór Þórðarson, fnndarri'. var fremur rýr,, e,n nýting beyja góð það sem af er. SJÖRÖÐRAR Gæftir voru litlar afli lít-. ill hér, eins og annarsíðar við Austurland, en sjógæftir góðar í sumar. en afli tregur. — Tveir bátar, Svaurtr >)g Sleipnir, hafa stundað drag- nótaveiði í sumar og veitv da lítið. Papey og; Leifux Eiriks son voru á línuveiðum fram eftir sumri, fisltuðu; iítið, cn voru svo leigð suður á land til reknetaveiða„ en skips- hafnir eru héðan. Papey er gerð út frá Keflavík, fór suð- ur 14. júlí og var búin að fá 1450 tunnur 25. þ.m. Leifur er gerður út frá Hafnarfirói íór um síðuslu mánaðarniót, en ekki veit ég hvað haim ex búinn að fá mikið. ATVINNA hefir verið lítil, margir l'aiið hurt í atvmnuleit. Vega vinna er mjög lítil og ekki húið að gera bílfært inn fyi ir Berufjörð enn. VERICAMANNA- BÚSTAÐIR Verið er að byggja 5 verka mannahústðai (einl)ýlishús) Var byrijað fyrir tveim áruiu í þeim fyrsta, flutt í, það; fyrsta í haust og komið að því að flytja í annað, þriðia er fullseypt en tvö hálf- steypt, en þó ekkert fullgei t og má búast \rið að þau Líði i þessu ástandi, vegna fjái- skorts. BARNASKÖLI I undirbúningi er að bygg- ja nýtt barnaskólahús, en það má heita gott, ef grunn- ur þess klárast í haust. S. S.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.