Austurland


Austurland - 14.09.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 14.09.1951, Blaðsíða 4
.......Norgfjarðarbíó............... OFURHUGAR — Brave men — Gullfalleg mssnesk litmynd1, /sem fékk fyrstui verc)- laun á samkeppni í Tékkóslóvakíu 1950 Sýnd Láugardag kl. 9 Sunnudag kl. 5 fyrirhörn. Bezttui sæti númeruð, og kl 9 í SIÐASTA SINN. NORÐFJARÐARBIÖ býður yður ódýr- ustu og beztu skemmitunina. AÐGÖNGUMIÐASALA: Á virkujm dögum ein kl st. fyrir sýtningu. Á SiUnnudögum kl. 11 — 12 og ein klst. fyrir sýningu. 'ltHvtlilNaiaiiiaamanartfnraiMiiiiiiaiiii^nMamiMiiiiiiiMaMiit Fiá Vðruhappdrætti SIBS Endumýjun í 5. fl. Vöruhappdrættis S. 1. B. S. er hafin. Dregið verður 5. okt. um 1000 vinninga. Komið og endurnýið. S. I. B. S. Pan Pan Bygginga- vörur ÞAKPAPPI INNANHOSPAPPI MORHUÐUNARNET SEMENT KALK SNOWGREM (Hvítt) MÁLNING (maigskonar) KITTI KROSSVIÐUR 4 —5 og 6 mm. KRIT TERPINTINA FERNIS HVITT SEMENT v ‘ . '. ■ , . . S pöntunarfélag ALÞÝÐU NESKAUPSTAÐ Pan Pan Skóla- vörur STILABÆKUR REIKNINGSBÆKUR BLIANTAR GLÖSUBÆKUR BLEK STROKLEÐUR ÞERRIPAPPIR TEIKNIBLOKKIR UMSLÖG SKRIFBLOKKIR BLAKRIT OG RAUÐKRIT PÖNTUNARFÉLAG ALÞÝÐU NESKAUPSTAÐ KIRKJAN. Messað verður í kirkjunni í Neskaupstað á sunnudag kl. 2. Alltaf fyrir- liggjandi STOFUSKÁPAR RÚMFATAKASSAR OTVARPSBORÐ BLÖMASÚLUR DIVANAR ÚTSKORNAR HILLUR Verzl, Vík Frá sundlauginni Erá 17. sep. til 1. oki. yerður sundlaugin aðeins opin 2 klst. á dag frá ld. 4 — 6 e.h. Baðstofan yerður opSn eins og venjulega. SUNDKENNARI. Til sölu Hef ennþá til nokkra kjóla og blúsBiiir. Útvega líka kjóla eftir máli. LINA JÖNSDÖTTIR NORÐF3RÐ1 ÚR NESKAUPSTAÐ Frambald af 3. síðu. hús sitt, Sandbrekku. Er nú verið að stælrka húsið. 4. Sigfinnur Karlsson hefir fengið leyfi til að stækka hús sitt Skálastaði og ex nú unn- ið að þvi. 5. Sveinn Sveinssom hefir fengið leyfi til að byggja íbúðarhús innan og ofan við hús Magnúsar Guðmunds- sotnar, kennara og er veirið að grafa fyrir gmnni. Auk þessa hafa tveir meu.i Ragnar Sigurðsson og Rík* arð Magnússon sótt um leyfi til byggingar íbúðarhúsa, en umsóknir þeirra hafa enn ekki verið afgreiddar. Meðal þeirra húsa, sem í smfflum eru. er verkamanna- Aflabrögö á Scyöisfiröi 5 mótorbátar og 2—3 trillu bátar hafa lagt hér upp fisk' í sumar* þegar aflast heíir, annars hefir verið mjog tregt um afla. Hefur frysti- húsið veitt aflanum viðtöku og flakað hann. Alls hefir frystihúsið flakað í 317(1 kassa af karfa, ýsui, þorski og steilnhít. Axili þess hefir það isaltað dálítið. Einn bátur hefir verið á snurvoð og, aðallega lagt upp á Borgarfirði og Vopnafirði og 3 bátar voru á síld, sem kunnugt er af síldveiðiskýrsl unu Þótt minnkað hafi um afla briögðin hór, er það eftirtekt- arvert, að síðastliðnar3 vikur hefir norski flotinn haldið. sig hér inni annað veifíð, en farið út til að veiða á milli og telja kuntnugir að hann hafi veitt mikið, aiuðvitað á djúpmiðum. Gæti það verið lexía til Austfirðinga og annarra Islendinga um að bæta veiðiaðferðirnar. Sti St. Fiskþurrkun á Hornafiröi Fjölda undanfarinna ára hefur allur fiskafli, sem bor- izt hefir á land í Homafiiði verið fluttur út. ísvarinn, eða nú síðustu árin saltaður og má því til nýbreitni teljast, að í smnar hóf Kaupfélai: Austur— Skaftfellinga fisk- verkun og sólþurkun á fiski á gjrinidmn. Hafa þurkar ver- ið góðir og þegar allmikill fiskur fullþur, en ekki mun hann verða fluttur út fyr e.n í næsta mánuði. 19. ágúst. Atvlnna Kona og ujnglingsstúlka J geta fengið atvinnu á Elli-1 heimili Neskaupstaðar frá j 1. okt. næstkomandi. BÆJARSTJÖRI. hústaður með 4 íbúðum og er sú bygging nú komin umdir þak. Yfirieitt hafa miklar húsa- bætur verið í sumar og mdkið dyttað að húsum. T. d. heíir mjög mikið verið gert að þvi að mála hús. Hornafjaröar- vertíöin 1951 Á vertíðinni 1951 stunduðu 12 iiátar með línu og 1 með net og botnvörpu. Frá heild- arafla er sagt í síðasta blaði. Hirtir vom um 20 þús. lítrar af gotu. Voru 90 tumnur syk ursaltaðar og 96 grófsaltaðar Lifrar— og gotuverð var áætlað og greitt út á lífrar- lítrann kr. 1.50 og kr. 1.00 út á gotnlítrann. Síld, sem bátarnir notuðu til beitM^ var 89 tonn. Vél- báturinn Helgi Hávarðsson var keyptur til Hornafjarðar frá Seyðisfirði á vertíðinni og vax sett í hann ný vél. Báturinni heitir nú Helgi. Meðalróðrafjöldi á vertið- inni var 32 róðrar. Flesta róð ra fór m/b Guðbjörg frá Neskaupstað, eða 54. Tafla sú, er hér fer á eftir. sýnir róðrafjölda og meðal- afla síðustu árin: Ar: Róðra- Meðal- Meðal* fjöldi aflií afli á róðri bát (tonn) (tonn) 1946 764 6 275 1947 690 53/. s 305 1948 605 33/4 141 1949 474 4 170 1950 523 51/. [ 343 1951 397 4 127 Samt. 3453 28V* 1361 Meðalróðrafjöldi andanfar in 6 ár verður þá um575, mcð- alafli í róðri 4790 kg og með- alafli á bát 227 tonn. Sfldarverkun á SeyDisfirðl Alls hefir bræðslan hér tekið á mótii 11267 málum auk úrgangs f!rá söltun. Þá hefir á söltunarstöð Jónasar Jónssonar og Guð laugs Jómssonar verið salt- að í 2487 tunnuir og hjá »Ströndinnk hf. um 1000 tunnmr. Frystax hafa vev • ið um 700 tunmur. DAGHEIMILIÐ 1 NESKAUPSTAD Framháld af 1. síðu. arsjóður Neskaupstaðar rek- ið og þar sem allir hlutaðeig- endur munu mjög ánægðir með starfsemi þess, má futl- yrða að henni verði haldið áfram framvegis. Bæði þessi ár voru í stjórn dagheimilisins frúmarAmna Jónsdóttir, bæjarfulltrúi. Guðrún Benedikfedóttir og ölöf Gísladóttir.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.