Austurland


Austurland - 21.09.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 21.09.1951, Blaðsíða 1
Málgagn Sósíalista á Austurlaiuli Petta er austfirzkt b'lað. Austflrðingar, kaupíð það og lesið. 1. Argangur. Neskaupstað 21. sept. 1951 E—T— ¦¦¦¦¦I 4. tölublað. Veiðifréttir övenjumörg erlend skip hafa stundað veiðar út af austurlandi í siu|mar. Lang- ílest eru skipin |norsk og veiða síld í herpinót og rek- net svo og hákarl og þoTsk á íínu. Norsku herpinótabátunum hefir gengSð mjög sæmilega í sumar. Fyrsttu skipin voru farin heim með fullfermi áð- ur em vika var af ágúst og nú muniu þau flest ef ekki öll farin. Hjá reknetaskipunum mun veiðin hafa verið bHu mis- jafnari þó mörg hafi aflað ágætlega og komist upp í að fá yfir 200 tunnur í drift Reknetaskipin eru eðblega misstór og eru flest með 8 — 1200 tunnur,, þegar veiðin hefst. Ahöfnim fer eftir fcunnufjöldanunveinii mað- ur á hverjar 100 tunnur., A 1200 tunnu skipi, sem fær fullfermi og er með 12 onamna áhöfn hafa hásetar nálægt kr. 7 þús. ísl. netto, og gera sig ánægða með það. Vegna aflatregðu á Islanás- ffiiðum síðastliðið sumar., hef- ** gengið fremur ffia að martna norsku skipin og eru suwi beirra varia með fulia áhöfn. Oft hafa mlörg þessara i^jpa leitað hafnar hér í fjörðunum, aðallega Seyðis- firði og eftirlitsskip það, sem fylgirnorska flotanum sótt Ppst fyrir skipin til Siglu- fjarðar því velflest þeirra bafa aldrei á þessari síldar- Vertíð komið þangað, en venjulegt er að norsk og saensk síldveiðiskip komi í i hBfti xan hverjai helgi. Þaer vohir ,sem Norðmenn gerðu, sér um síldveiði við Flugyallargerö hafin Bóas Emilsison á Eskifirði iief ir tekið í ákvæðisvinnu að sera flugvöll á Egilsstöðum pg er undirbútningsvinna haf- ln- Hefir Bðas leitað cftir leigu á jarðýtu og vélskóflu í ei8u Neskaupstaðar til vinnu ^ð bessar framkvæmdír. Mun verða unnið að verk- "»i í haiUBt eftir því. sem tlð leyfj* Jan Mayen brugðust með öllu. Nokkur skip fóru þang- að í byrjun vertíðar en urðu lítt síldarvör og töldu hana ennfremur rýrari að gæðum en Islanclssíldina. Noreka hafrainnsóknarskipið G. O. Sars hélt heimleiðis síðustu daga ágústmánaðar. í ársbyrjun hækkaðj mj'ög verð á öliu feitimeti í Noregi sem víðar. Æði mörg skip voru því gerð út á hákarla- veiðar í vor og sumar! og stlunduðu hér við land' aðal- lega iþó á hafinu milli Vest- f jarða og Grænlands. Ekkert hirða Norðmenn af hákarl- iinum. nema lif rina. Pegar friðarumiIeitanSr hóf- ust' í Kóreu féli verð á 'lifr- inni'um heila norska krónu pr. lítra. Þótti sá útvegur varla geta borið sig eftir það. j—A stríðstímium enu fiski- mennirnir skotnir iniður með skápum sínum1. Friður á jörðu er dauðadómuir yfir atvinnu- möguleikum þeirra. Yfir 20 norsk skip hafa Framhald á 4. síðu. Knatt spyrnumót Knattspyrnumót Austur- landis var háð að Búðum í Fáskírúðsfirði s.. L helgi. Fjögur félög höfðu til kyinnt þátttöku en eitt þeirra umf. Stöðfirðinga mætti ekki til leiks. Umf. Leiknir sá um mótið og annaðist allan undii-bún- ing.: Var það hvortveggjn með ágætum af hemdi leyst. Völlurinn er með þeim beztu á Austurlandi, sem knattspyrnuvöUur, að sögn leikmanna. og hefir verið endlurbættur miikið að undan- förnu. Dómari var Þorsteimi Kristjánssoin frá Stöðvarfivði Leikaar fóru þannig zð umf. Austri Eskifirði vaið Austurlandsmeistari í 'knaí.1- spyrnu árið 1951,, og stóð úi- slitaleikurinn milli' þeirra og umf,. Hrafinkels Freysgoða, Breiðdal. Annars fóru, leikar þannig: HrafnikeU : Leiknjir 4 : 0 Autstiri : Leiknir 3 : 0 Austr|: Hrafnkell 2 : 1 Landhelgisbrot útlendinga Undanfama daga hafd fjögur rióssnesk síldveiðiskip verið kærð fyrir laindhelgis- brot-fyrir Suðurlandi. ALlir eru sammála um að mikil og brýn nauðsyn sé á strangri landlielgisgæzlu og að refsia beri sökudclgunuin eins og lög standa til. En þegar menn heyrðu útvarpið segja frá því í gærkvöldi, að rússneskt síldveiðiskip hefði verið sótt ög flutt í höfn vegna þess, að fram hafði komið kæra yfir að skips- höfn þess hefði sézt vintnia að veiðarfæruim1 í landhelgi, munu margir hafa hugsað til þessi, að ólíkt.væri landheígis gæzlan betur á verði gagn- vart Rússum en t. d. Biretum. Það er dagjegt braluð að ,sjá Breta fremja samskonar brob ekki aðei|ns úti á rúm- Kominn af Grænlandsmiðum Botnvörpulngurinn Austfirð- nigur kom m- Grænlandsför sinni á mánudag með ágætan afla. Aætlað er9, að afllinn sé 350 tonn af þorski. Lýsi er 24 tonn og fiskimjlöl 54 tonn. Aflanuan er landað á Eski- firði og Reyðarfirði. SkipHð var 28 daga að veið- um. Veður var gott Fiskur- Sundmót 1 sundkeppni þeirri, sem háð verður 27. þ. m. milli Rvk.. ainnarsvegar og annara byggðarlaga hinsvegar, er blaðinu kunnugt um 7 aust- firzka þátttakendíur, eiinn af Seyðisfjrði, og sex úr N'c-s- kaupstað. Þátttakendur eru: Magnús Magnússon. Seyðisfirði og Alcla Þórarinsdóttir, Bára Þórarinsdóttir., Erina Mar- teinsdóttir, Sigrún K. Þor- steinsdóttir, Steinar Lúðvíks son og Þórður Waldorff, öll úr Neskaupstað. Með sundf ólkinp fóru íþrótta kennararnir Stefán Þorleiíss. Nesk. og Ölafm- ölafsson frá Seyðisfirði og munu þcir sækja íþróttakennarafund., sem um sömu miundir verður haidinn í Reykjavík. Frá því síldarvertíð lauk hafa Norðfjarðarbátar ekki hafst að, en nú eru sumir iþeirra að biíast á veiðar. Gullfaxi mun veiða í troll, en Bjöi'g og, Þórarinn á línu. Miun fyrirhugað að bátarn- ir sigli með aflann. imn er smára 12 — 20 tommui' og stundumi, einkum fyrst, gekk allt að þriðjumgurinn úr aflanum fyrir smæðar sakir. Margir togarar ýmissa þjóða voru á Grænlandsmið- uni og* einnif? norsk og fær- eysk línu — og f æraskip, svo og frönsk doríuskip, en lítill afli muin hafa verið hjá öor- um skipum en toguiruim. Væntanlega mun í næsta blaði sagt nánar frá Græn- landsför Aiustfirðings* Það er eftirtektarvert að hvorki Seyðisf jörðutr né Nes- kaupst. eigai handknattleiks- né knattspyrnujið karia. en Brejðdælingar hvorttveggja. G.Ö. I • i Frá Seyöisfirði Lengi framan af sumri var atviinnulítið hér. Leit m|ig illa út með af komu fólks eins og dýrtíðin er orð- in hamslaus. Lítið var um aðra almenna vinnu en bæj- arvinrtui. Nokkrir menn fóru tíl vinnu í Fjarðarheiðarvegi, er komið var fram í juní. Þetta gerbreyttist þegar Norðfjarðartogararnir fóru að koma með karfa hingað undir lok júní. Varð geysi- lega mikil vinna við karfann bæði við uppskipujn, flökun og bræðslui Egill Rauði lagði hér f jór- um sinnum upps samtals 406 tonn í bræðslu og 124 tonn til flökunar í frystihúsinu. Goðames lagðiupp þrisvar sinnumi, 690 tonn í bræðslu alls og 87 tonn í frystihús. Þá lagði Seyðisfjarðartog- arinn, Isólfur, . upp nokkru, seánna 312 toínn í bræðslu og 26 tonn til tflökunar. Eins og geta má nærri var hver hönd starfawdi meðan á þessiu1 stóð. Varð sá tími okkur sönnun þess hve óendanlega dýrmæt skip togararnir eru aðeins ef beún sjó heldur og inni á hiöfnum og jafnvel inn við bryggjur víða hér við land. Það eru t.d, eldri nema tveir eða þrír dag- ar síðan brezkur togari var við bryggju hér í Neskaup- stað og ujnn,ui þá skipverjar- af kappi, átölulaust af; ákæru valdinu að veiðarfæriim. . Það er gott að straipgar gætur séu hafðar á bvi, að Rússar virði íslenzka land^ helgi, en þess verður að krefj ast, að öðrum þjóðum, og þá einkurn Bretum, sem.aMa tíð hafa verið mestir yfirgangs- seggir í íslenzltri landhelgi . leyfist | ekki átölulaust að fremja þau lögbrot, sem Rússiuim er refsað fyrir. Þessi lög eins og önnur verða að ganga jafnt yfir alla. . Togararnir Egill Rauði , hefir landað saltfiski i Grjmsby undan- , far(na daga>.. Goðanes fór á ísfiskveiðar á þriðjudag og mun veiða.við Grænland. Isólfur er enn í Reykjavik tíl viðgerðar. . . Alþingi hefir verið kvatt :; saman -til fundar 1. okt. n. k. ' er beitt að því marki að vinna úr hi-áefninui og. skapa með því atvinn|U' í landi í stað þess að selja það óunnið úr landinu, eins og tstundum virðist verða að gera. Aður en búið var að gera- karfanum fuii skil kom sfld- : in og hélt við atvinanlífinu. Otkoman í ágöstlok yarð því sú að sjaldan hefir kom- ; ið hér betra Bumar í atvinnu- ' legu tiHiti en inú. • Fólk vann oft nætiuriog daga og er voéi i« andi að menh hafiihaft eltt- hvað eftir.sig eftir :al3,t ^að1 ¦ erfiðu ' En því miður hefir nú al- veg tékið fýrir betta og sama?rt ládeyða koihdn og áðuir. nema sitthvað smávegis^ sem verð- ur til og vikið verðúr' aö^i síðai;

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.