Austurland


Austurland - 21.09.1951, Qupperneq 1

Austurland - 21.09.1951, Qupperneq 1
Málgagn Sósfalista & Anstnrlandi Petta er austfirzkt biað. AustfirðÍDgar, kaupiO það og lesið. ctsaMgasaantaeaB 1. Árgangur. Neskaupstað 21. sept. 1951 mmmmmma 4. tölul)lað. Veifliíréttir Ovenjumörg erlend skip iiafa stundað veiðar út af austurlandi í siujmar. Lang'- ilest eru skipin |norsk <>g ^eiða síld í herpinót og rek- aet svo og hákarl og þorsk á liínu. Nonsku herpinótabátunurn aefir gengtið mjög sæmilega sumar. Fyrstiu sldpin voru |farin heim með fullfermi áð- ur etn vika var af ágúst og nú puunlu þau flest ef ekki Öll farin. Hjá reknetaskipunum mun ^eiðin hafa verið öllu mis- Ijafnari þó mörg hafi aflað lágætlega og komdst upp í að |fá yfir 200 tunnur í drift. Reknetaskipin eru eðlilega aisstór og: eru flest með 8 1200 tunnur, þegar veiðin áefst. Áhöfniin fer eftir |tu,nnufjöl danum, einn mað- ur á hverjar 100 tunnur.; Á 1200 tunnu skipi, sem fær fullfermi og er með 12 la áhöfn hafa hásetar lálægt kr. 7 þús. ísl. netto> 3g gera sig ánægða með það. Vegna aflatregðn á Islanös- aiðiuim síðastliðið sumar., hef- gengið fremur illa að laiína norsku skipin og era þeirra varla með fulia |áhöfn. Oft hafa rnörg þessara skipa leitað hafnar hér á Ifjörðunum,, aðallega Seyðis- lfirði og eftirlitsskip það» sem Ifylgir norska flotanum sótt Ipóst fyrir skápin til Siglu Ifjarðar því velflest þeirra Ihafa aldrei á þessari síldar- |vertíð komið þangað, en ^enjulegt er að norsk og Isængk síldveiðiskip komi í |höfin; um hverjai helgi. Þaer vonir ^em Norðmenn |gerðiv sér um síldveiði við Landhelgisbrot ú Jan Mayen brugðust meo öllu. Nokkur skip fóru, þang- að í byrjun vertíðar en urðu lítt síldarvör og töldu hana ennifremur rýrari að gæðum en Islandssíldina. Nonska lafrainnsóknarsldpið G. O. Sars hélt heimleiðis síðustu daga ágústmánaðar. 1 ársbyrjun hækkaði mjög verð á öllu feitmeti í Noiregi sem viðar. Æði mörg sldp voru því gerð út á hákarla- veiðar í vor og sumar og stlunduðu hér við land> aðal- lega þó á hafinu milli Vest- fjarða og Grænlands. Ekkert hirða Norðmenn atf hákarl- inuinj, nema lifrina. Pegar friðarumleitanir hóf- ust' í Kóreu féll verð á lifr- innd um heila norska krónu pr. lítra. Pótti sá útvegur varla geta borið sig eftir það. .— A stríðstímium erm fiski- mennirnir skotnir iniður með skápum sínum. Friður á jörðn er daiuðadómur yfir atvinnu mögluleikum þeirra. Yfir 20 horsk skip hafa Framhald á 4. síðu. Undanfama daga liafá fjögur rússnesk síldveiðiskip verið kærð fyrir laudhelgis- irotfyrir Suðurlandi. Allir eru sammála u,m að mikil og brýn nauðsyn sé á strangri landhelgisgæzlu og að refea beri sökudclgnnum eins og lög standa til. En öegar menn heyrðu, útvarpið segja tfrá því í gærkvöldi, að rússneskt síldveiðiskip helði verið sótt ög fliltt i hófn vegna þess, að fram hafði lcomið kæra yfir að skips- höfn þess hefði sézt vintna að veiðarfærum1 í landhelgi, munu margir haf a hugsað til þesft að ólíkt væri landhelgis gæzlan betur á verði gagn- vart Rússum en, t. d. Blretum. Pað er daglegt braluð að sjá Breta fremja samskonar brot> ekfei aðei|ns úti á rúm- Kominn aí Grænlandsmiðum Botnvörpuinguirinn Austfirð- nigur kom úr Grænlandsför sinni á mánudag með ágætan afla. Aætlað er„ að aflnn sé 350 tonn a;f þorski. Lýsi er 24 tonn og fipkimjöl 54 tonn. Aflanuxn er landað á Eski- firði og Reyðarfirði. SkipSð var 28 daga að veið- um. Veðujr var gott. Fisku v- Sundmót iiim er smár, 12 — 20 tommur og stundurn„ einkum fyrst, gekk allt að þriðjujngurinn úr aflanum fyrir smæðar sakir. Margir togarar ýmissa þjóða voru á Græulandsmið- um og einnift norsk og fær- cysk línu — og færaskip, svo og frönsk doríuskip, en lítill afli muin hafa verið hjá öar- um skipum en toguxum. Væntanlega mun í næsta blaði sagt nánar frá Græn- landsför Aiustfirðings. sjó heldur og inni á Ixöfnum og jafnvel inn við bryggjur víða hér við land. Pað eru t.d. ekki uema tveir eða þrír dag- ar síðan brezkur togari var við bryggju hér í Neskaup- stað og umui þá skipverjar af kappi, átölulaust af ákæru valdinu að veiðarfæarum. Pað er gott að strasngar gætur séu hafðar á því, að Rússaj- virði íslenzka land- helgi, en þess verður að kref j ast, að öðrurn þjóðum, og þá einkum Bretum, sem.aUa tíð hafa verið mestir yfirgangs- seggir í ísleuzliri landhelgi leyfist eldci átölulaust að fremja þau lögbrot, sem Rússium er refsað fyrir. Pessi lög eins og önnur verða að ganga jafnt yfir alla. iFlugvallargerö Ihafin Bóas F.milspnn á Eskifirði |j‘Ofix' tekið í ákvæðisvinnu að lsera flugvöll á Egilsstöðum l°g er undirbúíningsrinna haf- |in. Hefir Bóas leitað cftir lleigu á jarðýtu og vélskóflu í leigu Neskaupstaðar til vinnu |við þessair fxamkvsemdir. Mun verða unnið að verk- |hitt í haiuet eftir því» sem tfð Knatt spyrnumót Knattspyrnumót Austur lands var háð að Búðum í Fáskirúðsfirði s. 1. helgi. Fjögur félög höfðu til kytnnt þátttöku en eitt þeirra umif. Stöðfirðinga mætti ekki til leiks. Umf. Leiknir sá um mótið og annaðist allaji undirhún- ing. Var það hvortveggja með ágætum af hendi leyst. Völlurinn er með þeim beztu á Austurlandi, sem knattspyrnuvöllur, að sögn leikmanna> og hefir verið endlujrbættuir miikið að undan- förnu, Dómari var Porsteinn Kristjánssoin frá Stöðvarfivöi Leikar fóru þannig að umf. Austri Eskifirði vavð Austurlandsmeistari í knatl- spyrnu árið 1951, og stóð ú>- slitaleikurimi milld) þeirra og umf, Hrafinkels Freysgoða, Breiðdal. Annars fóru, leikar þannig’ HrafnkeU : Leiknir 4 : 0 Auistri : Leiknir 3 : 0 Austrgj: Hrafnkell 2:1 I sundkeppnii þeirri, sem háð verður 27. þ. m. mvlli Rvk.. annarsvegar og annara byggðarlaga hinsvegar, er blaðinu kunnugt um 7 aust- firzka þátttakendur, eiinn af Seyðisfirði, og sex úr Ncs- kaupstað. Pátttakendur eru: Magnús Magnússon> Seyðisfirði 02 Alda Pórarinsdóttir, Bára Pórarinsdóttir,, Erna Mar- leinsdóttir, Sigrún K. Þor- steinsdóittir, Steinar Lúövíks son og Pórður Waldorff, öll úr Neskaupstað. Með sundfólkinu fóru íþrótta kennararnir Stefán Porleifs.s. Nesk. og Ölafur ólafsson frá Seyðisfirði og munu þeir sækja íþróttakennarafund, sem um sömu miundir veröur haldinn í Reykjavík. Frá þyí síldarvertíð lauk hafa Norðfjarðarbátar ekki hafst að, en nú eru surnir þeirra að búast á veiðar. Gullfaxi mun veiða í troll, en Björg og Pórarinn á líiisu. Mun fyrirhugað að bátarn jr sigli með aflann. Það er eftirtektarvert að hyorki Seyðisfjörðulr né Nes- kaupst. eigai handloiattleiks- né knattspyriiiUjið karla, en Brejðdælingar hvorttveggja. G. Ö. Frá Seyðisfirði Lengi framan af sumri var atvitnnulítið hér. Leit mjÖg illa út með afkomu fóllcs eins og dýrtíðin er orð- in hamslaus. Lítið var um aðra almenna vinnu en bæj arvinim Nokkrir menn fóru til vinnu í Fjarðarheiðarvegi, er komið var fram í júní. Petta gerbreyttist þegar Norðfjarðartogararnir fóru að koma með karfa hingað undlir lok júní. Varð geysi- lega mikil vánna við karfann liæði við uppskipu|n>, flökun og bræðslui. Egill Rauði lagði hér fjór- um sinnum upp, samtals 406 tonn í bræðslu og 124 tonn til flökunar í frystihúsinu. Goðafnes lagði upp þrisvar sinnuni,, 690 tonn í bræðslu alls og 87 tonn í frystihús. Pá lagði: Seyði,sfjarðartog- arinní Isólfur, upp nokkrU seínna 312 totnn í bræðslu og 26 tonn til flökunar. Eins og geta má nærri var hver hönd starfajndi meðan á þessu stóð. Varð sá tími okkur sönnun þess hve óendanlega dýimæt skip togararnir eru aðeins ef þeiin Egill Rauði hefir landað saltfiski í Grimsby undan- fai^na daga. Goðanes fór á ísfiskveiðar á þriðjudag og mun veiða v:ð Grænland. Isólfur er enn í Reykja\'ík til viðgerðar. Alþingi hefíir verið kvatt saman til fundar 1. olct. n. k. er beitt að þvf marki að vlmna úr hráefninu og. sltapa með því atvi,nn|U' í landi í stað þess að selja það óunnið úr landimu, eins og istundum virðist verða að gera. Aður en búið var að gera karfanum full, skil kom sfld- in og hélt við atvinnnlífinu. Útkoman í ágústlok vai’ð því sú að sjaldan hefir konv ið hér betra sumar í atvinnu- legu tiUáti' en nú. Fólk vann oft nætiur og daga og er von- andi að menn hafi haft eitt- hvað eftir sig eftir aílt það erfiði. En því miðiur hefir nú al- veg tekið fýrir þetta og sama ládeyða komin og áðuir> nema sitthvað smávegis,, sem verð- ur til og vikið verður að síðart

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.