Austurland


Austurland - 21.09.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 21.09.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað 21. sept. 1951 AUSTURLAND B Ur fiorgarfirð Ferhendurnar lifa! Hér kemur fyrst bréf frá manní,, sem ekki óskar að láta (nafns síns getið. Eins og kunnugt er, bjó á Egilsstöðum á Vöilum, um fjöilda ára og rak þar mynd- arbúskap og verzlum Jón Bergs sonlur séra Bergs Jóns- sonar í Vallanesi. Jón Bergsson andaðist 1924 á sjötugsaldri. Samtímás honum var í Vajlnahrepp maður að nafni Jóhannes Jðnasson, ýmist í v5n numennsku eða bóndi> hagmæltu.r vel„ en fátækur og barnmargur,, mestan Muta æfi sinnar, hann er einlnig dáinn fyrir alllöngu síðan. Jóhannes sál. hafði við- skifti við verzlun Jóns Bergs- sonar á Egilsstöðum> og lekk veinjulega reikning yfir við- skiftin s.l. ár uppúr áramót- um og einnig ]>öni hans, sem höföu þar lítilsháttar viö- skifti. Eitt sinn er Jóhannesi og bönnum lians bárust við- skiftareikningar, laust cftir aramótin.1 þá var þar á meðal i'eikningur með einhverri lítilsháttar skuld til Sigurðar Jóhannessopar Skjögrastöð- urr4 en, þar bjó Jóhannes all lengj með konu sinni og boin um> en átti engan son með I>ví nafbi og sendi reíkning- inn því til baka með eftirfar- andi athugasemd:1 Afkoma min er svo duld eg er skuldum klæddur. En Siggi minn er sízt í skuld því sá er ekki fæddur. Ef að bæta á tnú við ómaganna þungann, Býs: ég helzt að kvenfólkið kenni mér þá ungajnn. Jóhannes Jónasson. 1 trausti þess að böm og ^ðrir afkomendlur hagyrð- ingsins fyrirgefi traustatakið Gr Þetta birt. I fyrgta vísnaþættinum var Vl*sa eftir Þuru í GarðL Hér bemur vísa til Þuru eftir Kr. Einarsson frá Djúpalæk. Varð hún til í Mývatns- sveitarferð, er ekið var fram hjá Garði. Ekki veit ég, hvort Þura hefir nokkurtíma fengið þessa víssu og bferti ég hana í heimildarleysi, í þeirri v°n að Kristjám vinur minn taki mér það ekki illai upp. 'V Situr nú lynghríslan litverp í barði, að líta hana í blóma ég kaus Þjóðkuntna ferskeytlu- gyðjan í Garði er gömul og náttúnulaus. Bjami Ásgeirsson er talinn böfundur þessarar yísu, sem Sumarið er nú senn liðið, hefir verið óhagstætt til sjós og lands hér í Borgarfirði um allt bjargræði. Hvað hey- skap snertir. þá var sæmileg tíð framam af slætti og munu margir hafa aflað töluverðs af útheyi, sem nýttist vel, en engjar voru sprottnar með bezta móti í gumar. Aftur mun töðufengur yfir- leitt lítill víðasthvar, sem stafar af því að tún eru víða mjög kal,im eiftir svellalög og frosthörkur vetrarins. Mun óhætt að segja að mörg tún hafi varla verið sláandi. Urn miðjam ágúst brá til óþurka er hafa haldist síðan,, og er allmikið úti af heyjum, sem líggja fyrir skemmdumi> og er óhætt að fullyrða að alvar lega horfir fyrir mörgxmi ef ekki rætist bráðlega úr með veðráttu. Aflabrögð voru hér mjög rýr í smmar og eíga þar oani- eiginlega sölí á, fiskileysi framan af sumri en ógæftir síðari hlutamn. Framan af var góð tíð, en þá var svo gersamlega fiski- laust að með dnsdæmum má telja. Kom oft fyrir að þótt róið væri fékkst ekki í soðið. 5. Yndislega ættin min! Ættin stærst frá séra Jóni! Drýgir hór og drekkur vín> dýra» kæra ættin mín! Hún etr miklu meiri en þín. mest af öllum hér á Fróni. Yndislega ættin mín! Ættán stærst frá séra Jóni! Séra Jón = Jón prestur Þorsteimsson í Reykjahlið, ættfaðir Reykjahlíðarættar- innar. Þegar svo fiskur gekk á mdðin hömluðu ógæftir veið- um,, svo að ekki varð á sjó lcomist dög>Uim og jafnvel vikum saman. Má telja að þessi tvö sumur, sumarið í sumar og fyrrasumar* sem var það allra versta sem elstu menn muna, hafi tagsl á eitt með að þjarma að af- komiu manna hér. Eins og áður er sagt hafa verið rigningar síðan um miðjan ágúst, og stundum stórrigningaa* og verstu veð- ur. 1 stórrigningu í byrjun sept. kom allmikill vöxtur í Fjarðará og urðu þá miklar skemmdir á steinsteyptri k"jú yfir hana og uppfyllingu sunnán lirúarintnar. Brapit áin skarð í uppfyll- inguna svo nú er djúpur hyl- ur við syðri brúarendalno. Ennfremur seig buröar- stólpi töluvert og' sprungur komíu í pall brúarinnar á nokkrum stöðum. Mun við- gerð á þessuin skemmdum kosta mikið fé. Skemmdir þe@sar eru,, þeim sem búa sunnan árinnar, til mikilla óþæginda> þar sem öll upi- ferð yfir brúna er ómöguleg þar til viðgerð hefir farið frami alltof marga fifíka. Þessi vísa er eftir Indriða Þorkelsson á Fjalli, um kunn ingja hans, sem skrifaði eft- irmæli um flesta er dóu í héraðtou: 8. Hrós um dáið héraðslið hamast sá að skrifa, sem er alltaf illa við alla þá sem lifa. Hér kemur að lokum vísu- helmtogw til að botna. Fölnar gróður foldu á, frjósa ljóð á tungu. ~ — H. ort er í tilefni stofnuinar sæð ingarstöðvar fyrir búfé: 4. Sagðið mælt og sett á vog senda þeir póstleiðina. Gugna þeir við giömlu og góðu aðferðina; Þingeyingar hafa löngum verið taldir grobbnir, ekki sízt af ættum sínmn. En eins og Skotar búa sjáll’ir til Skotasögumar, hafa Þingey- ingar til að gera góðlátlegt gaman að »ættarembingu- um«. Eftirfarandi vísa er eft- ir ungan Mývetnmg frá Garði, óðali Þuru. Eru les- endur miínntir á að kvæóið »BIessuð sértu,, sveitin mín«, er eftir annan Mývetning, Sigurð á Arnarvatmi. Einu sinni hringdi Heiðrek ur Guðmundsson í Kristján frá Djúpalæk og ávarpaði hann á þennan veg: 6. Gegnum lífið glampar á glötuð tækifæri. Kristján svaraði þegar: Mig að heingja er hjartans þrá, hefði ég aðeins snæri. Eitt sinn er verið v.ar að bera á borð hjá Heiðreki- byrjaði hann svona: 7. Davíð þykir sárt að sjá svona tóma diska. Ég botinaði: Gestrisnin er ekki á Framhaldssagan 1. GEORGE BERNARD SMAW: MANSONGURINN D. Á. þýddi. Eg hélt upp d fer'aigsa'mælið m’tl meu því að setji á svið smáleikrit, em eins og þið vitið, er heimili, mitt í Beek- enliam alþekkt a,í slikum leikgýlningum.. Leikritið, sem ég hafði að var.aa, samið sjálfur, var æfinitýri í þp'emur þátt- um, en aðaisöguhetjan \’ar ungur, persnes'kur prins> sem átti óviðjafnanlegt töfrahorn, en um það snérist leikntið að verulegu leyti. Skáldverk mto eru annars svo vel þekkt að þess gerisl ekki jþörf að lýsa rás viðburðanna inákvæm- iega. Bg vii aðe ma i.dnna ! sandaj.a á þ.O.að citt pýðiny- armesta atriðið er í öðrum þætti, þegar prinsinn lilæs í töfrahornið inni í iðrum segulsteinsfjalls, þar sem dökkálí- ur einn hafi múrað haim Jinni, og truilar með því hátíða- höld, sem fara frain samtímis á leiksviðinu. Ég hafði raðið lúóurþeytara irá iiljómsveit herdeildar niinnar til þess að þlása í hornið. Hann var ekki látinn vera uppi á sviðinu heldur niðri í anddyrinu, svo Iúðurhljóm|urinn virtisl koma úr miklum ijai'ska, eins og til var ætlast. Skemmtumn byrjaði ánægjulega. Sein yon var létu menn í ljós nokkra óánægju, þei<ar það fréttist. að ég væri ekki á leikendaskránni, en g'estir mínir fyrirgáfu,: méi þetta þó íúslega, þegar ég afssaijkaði mig með því, aó é.g hefði ærið nóg á minaii könnmi sem gestgjafi og leikstjóri. Bezta sætið i áhorfendasaitoum Julaut hin yndistagra Linila Eitznighingaíe. Ég hafði ætiað sjalium nier næsta stól, en inú haföi Porchariester nokkur úi' 12. herílokki hlassað sér á hajnn umsvifaiaust. Hann er ungur ma'ður,, ekki óvió- kuniianlegur, og iremní: músikalskur með þr ottmikla harý tunroud, en er sivo hégómlegur að beita henni euns og tenui'. Þíu: sem hJjómhstaranugi L.indu stappaoi m-irri oistæki- va;r þe@si hæifleiki Porcharlesters einn nægiieg.ui' til þess að setja hann skör hærra í augum neninar, en arira menn, þótt þroskaðri væru að viti og árum. Ég, aiivað fið grípa inn í samtai þeirra þegar ég rengi tíma til. Það yarð þó ekki strax, því að ég er vanur ao nta eittir því að ekkert vanti, sent nauðsyinlegt er að haia vnð hendina,, þegar leik- syningar i'ara írani a lieiiniii nitou, ög aö hver hiutur (sé a rewum staö. aö iöKum Kvar>.aöi trk. Vv aterioo, sern lek aoaiiiiutverkiö, yiir þvi aö iumio í mér geröi hana tauga- usiyrna og Jiaö nug að iura iram í saiinn og hvíla mig. Pg let íúsiega undan og' flytti mér irami tii Lindu. Pegar oiciiaiL-iesier sá mig, stoö hann á íætur og sagdi: »Lg' ætl,a aðeiiis aó líta Jjuk viö sviðio ef ULanveitugemsuni eihs og mér ieyiist það«. »<jjoröu svo vel, sagði ég, feginn því aö vera laus við hann. »En í guös hænum faróu ekki aö skiita, þér af. nemu par. Jatnvei smáatriði.........« »Bicssaour vertn«. greip liann fram í íyrir mér> »ég sé það á þér aö þu ert á pikkancU (naium. Eg ipfa þvi ao ég Pikuí eKKi einju simii taKa, hendunnar upp ur vosunum«. »Per ættuð eKki að íeyfa honum að vera svona Kumpan- iegur viö your, Greeu oiursti«, sagpi Ltocta, þegar hann var i'ai'mn. »Og ég er iika vtijss umi aö hann setur aiit á annnn endann hak vio sviöið«. »urengir eru nú einu sinni drengir«, sagði ég. »Porchar- iester kemur aiveg eins fram yió Joiinston iiershóíömgja, í’sem er þó rígiuiloroinn maöur. Hvaö segiö þér mer annars ‘a! toniistíuiókunuin yóax?« Sem stendur á Schubert h|ug minn allan. Ö — Green ol- ursti, kannist þér eldvi vjð mansöng Scuberts?« »ju> nann er austi s(notur. Lr nann ckki einiivemvegmn svoiia: Didd — le — dí — dúm, dí — didd — le — di dúm, clí —áidd — le — dæ — dei?« »Jú, hann er dálítið svipaður þessu. Ætlj hr. Porchar- iester syngi hann?« »flann reynir það að minnsta kostjir Annars. e'r haim eivki fa£ um að túika nema óinerkiiega ioniist. Allt sem krefst alvöru, djúpra Liilinninga, skilningsþroska, eða — — eða — ■— « »Já, já. Ég vedt ao yður fmnst Poreharlester nokkuð létt- úðugur. — Eruð þér hriiinn af majnsöngnum?« »lfm. Eh------ég skal segja yður-------eh-------Eruð þér hrifin af honum sjáJf?« »Ég elska hann! Mig dreymir lum hann! Ég hefi bókstai- lega Lifað af honum síðustu þrjá dagak

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.