Austurland


Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 1
Þetta er austfirzkt blað. Austfirðingar, kaupiö það og lesíð. Málgagn Sósfalista á Ausí urlandi 1. Argangur. Neskaupstað 28. sept. l?5l Öf Grænlandsfðr 5. tölubtað. mÉ/mumnmmuBm . Eins og frá var skýrt i seinasta blaði er b.v. Aust- firðingur nýkominn úr (\ vikna veiðiför til Græinlands og er nú verið að búa skipio í aðra slíka ferð. Að sögn skipverja var tið arfarið ágætt á þeira slóðum er þeitr stunduðu veiðar. Mik- ill fjöldi veiðiskipa var þar bæði línu- og færaskip, einn- ig togarar margra þjóða* sem sumir hyerjir eru mik'.ð stærri en ísl. nýsköpunartog- ararnir. Dýpið var offeast um 30 — 40 faðmar og botninn fremur »sár« þannig að veiðarfærin rif nuðu nokkuð. Þó sagði mér 1. stýrimaður að hann teidi uppiagt að veiða þarna á tog- bátunum okkar. Bn »Aust- firðingur« var oftast 40 — 60 sjómílur undan landi. Togararnir Austfirðingur er farinn í aðra veiðiferð sína á Grænlatodsmið. Veið ir enn í salt. Egill Rauði losaði um 220 tonn af ufaa í Grimsby í fyrri yiku. Hefir undanfarna daga bú ist til ísfiskveiða fyrir Þýskalandsmarkað og mun fara út nú um heigina. Goðanes er á ísfiskveiðum við Græn land. Isólfur mun enn liggja í Reykja- vífe iMarkaður hefir verið ágætux þessa viku, bæði í Bretlandi og Þýskalandi. Aflabrögð togaranna eru enn mjög rýr og á Grænlandsmiðum befir lítið veiðst þessa yjku Norðmannahöfn nefndu skipverjar aðstöðn þá, sc:n Norðmenn hafa komið sér upp við fjörð þann, er Fæi- eyingahöf n stendur við. Þar eru f á hús, aðallega undir fisk og salt og svo yerzlutiarhús í danskri eign. Eni það sém Norðmennirn- ir byrjuðu að reisa þarna var sjómannaheimili og komu nokkrir skipverjar þangað. Bar iþeim saman um að ekkert samkomuhíís á Aust- urlandi væri eins vel úr garði gert og þetta morska sjómannahéimili. Vildu Norð menn allt fyrir þá gera og hjá þeim fékk skipið m. a. salt. Um danskinn verður ekki sögð sama sagan. Þannig stóð á að skipið var gjörsam- iega matarlau&t (sem vou- andi endurtekur sig ekki í næsta túr) og neyddist því til að leita á náðir hinnar dönsku einokunaT um kaup á matvælum. Þegar í búðina kom og skipsmenn ætluðu að verzla gátu þeir aðeins fengið örfá kílö af hverri vörutegund, t. d. 12* kgi af smjörlíki. Norskur mat- sveinn var staddur í verzmn- inni og heyrði um þanu skammt, sem Danir ætiuðu Islendingum. Bauðst hann strax til að Iláta þá hafa 50 kg. af smjörlíki af eigin forða*. — Það er misjafn sauður í mörglu fé. Uppskipun úr Austfirðing fór þannig fram að öllu var fleygt með handafli upp úr skipinu og var nær 40 stuud- ir verið að losa skipið. Tit samanburðar niá geta pess að kíranar peir og losunarkass- ar„ sem notaðir eru í Reykjf- víkurhöfn afkasta um 15 smál. af saltfiski á klukku- stund. Væntanlega líðux ekki á löngu þar til Eskif jarðar- höfn fær krana til notkunar við uppskipun o. fl. J.K. Kollsteypa Fra nsókaarllokksins Það er annar tónn í Frain- sóknarflokknum núna. held- ur en á meðan hann var : stjórnarandstöðu. Á dögum nýsköpunarst/órn- arinnar óskapaðist Framsókn yfir skelfingum dýrtíðar og verðbólgUi »Dýrtíðarflokkarnír« stjórn- luðu þá landinu, en þá hækk- aði verðlagsvísitalan á 2 ár- um úr 272 stigum í 310. Núj efltir 5 ára st jórnarBfitu Framsóknar er þessi sama vísitala komin upp í 574 stig. Til þess að dylja fyrir al- menningi þessa gífurlegu hækkun hefir svo verið skipt um vísitölu og reiknað á öðr- um grundvelli en áðuir. Nú skrifa Framsóknar- menn ekki alveg einjs mikið um bölvun dýrtíðarinnar og áður því nú er dýrtíðin skipu lega notuð til þess að rýra lífskjör almenniings^ Á dögum nýsköpunarstjórn- arinnar taldi Framsókn tog- arakaup ríkisins fásinnu o^ fjárglæfraspii. Skipin voru alltof mörg og verðið á þeim of hátt Sem dæmi þessu til sönnunar var bent á að brezkir útgerðarmenn létu t. d. ekki smíða togara ifyrir sig vegna of hás verðlags. En svo kemst Framsókn í ríkisstjórn og þá samþykkir hún að ríkið kaupi fleiri toi;- ara. eða 10 talsins. Og þessi nýju skip áttu að kosta um 9 miljðnir hvert á móti 3 milj óna verði hinna. Þannig varð Framsókn að kyngja sínum gömlu og stóru orðum ura togarakaupin. Nýsköpunarstjórnin lét byggja tvær stórar síldar- verksmiðjur á Norðurlano!: við aðal síldveiðimið lands- ins. önnur verksmiðjan var byggð á Siglufirði en hin á Skagaströnd. Vegna þess að illa tók-t með síldveiði fyrir Norður- landi, sem auðvitað enginn gat séð fyrir, þá hamaðist Framsólin út í þessar bygg- ingar og taldi í alltof mikið ráðist og of dýrt byggt En hvað svo, þegar hún komst í ríkisstjórn? Þá var Marshallfé notað til þess að byggja í einu hasti 5 sfldar- verksmiðjur við Faxaflóa. þar af tvær í Reykjavík og auk þess var svo Hæringur keyptur. Faxafiói var þó ekkert þekkt eða öruggt síldveiði- svæðia þó einu sinni kæmi mikil síld 1 Hvalf jörð. Þarna var sem sagt ráðstaf að mörgum tugum miljóna króna, vægast sagt af lítilli fyrirhyggju, enda hala stærstu verksmiðjurnar af þessium, örfiriseyjarverk- smiðjan og Hæringur, ekkert unnið ennþá, en tapað stórfé. Þessar gífurlegu fram- kvæmdir miðuðu allar að enn aukinni fjárfestingu i Reykjavík og nágrenni hema air. Pær veittu mikla atvinnu þair um slóðir á meðan á frám kyæmdiunum stóð, og er gott eitt tun það að segja. Reykjavík sigraöi Eskifjarðarbátar Reynir, Sindri, Björg og Pálmar (frá Seyðisfirði) róa nú frá Eskifirði en afli er enn tregur. Hjá trillubátuwi er veiðin heldur skáni. Fiskverkunar- stöö á Reyðar- firði 1 sumar hefir verið unnið að því að koma upp fiskverk- unarstöð á ReyðarfirðL Vélar hafa verið settar nið- ur og stendur aðeins á að leiða vatn í stöðina til bess að starfræksla geti hafist. Gengið er út frá, að í stöð- inni verði hægt að þurrka þann afla, er togarinn Aust- firðingur flytUT að landi. — Eigandi þessarar stöðvar er Reyðaxf jarðarhreppm. 1 gærkvöldi var háð í Sun 1 i höíl R^'k. sunf'keppni milli Reykvíkinga annarsvegar og utanbæjarmanna hinsveg- ar. Reykvíkingar unnu með 197 stiguím gegn 159 stiguin utanbæjarmanna. Erna Marteinsdóttir, Ne - kaupstað stóð sig einna bizt utanbæj arkeppen d anna, Hun tók þátt í 100 m. skr'ó sundi og 50 m. baksundi o</ varð fyrst í báðum greinum Síðar verður væntanleg^ sagt nánar frá keppninni. Purrkhús á Eskifirði Á Esldfirði var byrjað á þurrkhusbyggingu þann 24. sem verður eign Hraðfrysti- hússfélags Eskifjarðar h. f. En öti á landi var hinsveg- ar ekkert gert, þar var at« vinnuleysi og fó'kinu þar var ;afnan sasít að ekkert væri h g' að g-ra veg a fjár- skorts. Þannig hefir Framsókn m. a. unnið gegn Reykjavík- urvaldinu og fyrir fólkið úti á landi. NýskBpunarstjórnin var mikið skömmuð afi Fram- sókn fyrir að leysa ekki raf* magnsmál dreifbylisins. Hn hvað hef ir gerzt í þeim mál- um síðan Framsókn komst aftlur í ríkisstjórn? Hefir raf magnið verið leitt út uia sveitirnaír? Eðahafa kann- ©ke ekki verið til peningar til slíkra framkvæmda? Frarnhald á 3. síðu. Miðunarstöð á Reyðarfirði A Búðamel, rétt ofan við þorpið á Reyðarfirði, er ver- ið að reisa miðunarstöð fyrír flugvélar. Netaverkstœði á Reyðarfirði A Reyðarfirði er nú tekið til starfa netaverkstæðid sem ReyðarfjarSarhreppur á* Er því m. a. ætlað að ann- ast viðgerðir á veiðarfænnn Austfirðings. Á verkstæðinu vinna nú 7 stúlkur. ForstKJðu- maður er Jón Björnsson. Nýtt verkalýðs- ié a^ 1 gærkvöldi var stofnnð Verkan.anno- og bi'st'ór tfé?- ag Egilsstaðahrepps. Stofn endur voru 18. Stjórnina skipa: Ari Björnsson, form. Sig. Gunnarss., varaform. Björgv. Hrólfss. ritari. Vilhj. Einarss., gjaldkeri. Bergur ölafsson, meðstj. Félagssvæðið er Egils- staðahreppur. A stofnfundin- um var samþykkt að sækja um upptöku í AlþýðUBani- band Islands.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.