Austurland


Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 28.09.1951, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað 28. sept. 1951 SÉRA GUÐMUNDUR HELGASON: ÖNNUR GREIN. Ferð um Ráðstjórnarrikin /*----•■-----------------\ Ansturland MiUffagn söslallsta á Austur- landL Kemur út & hverjum fóst-- degi. Ritstjðri: Bjarni Þórðarson Aakriftargj-iid s«pt. — des, 1951. kr. 15.00 Lausasala kr. 1.25. Neepnnt h£ Si- --^ Orlofsferöir og lúxusfiakk Fyrir fáum árum voru or- lofslögin samþykkt. Þaiu fólu í gér mikilsverða réttarbót verkafólki til handa, því með þessu átti að tryggja að það fengi eumarfrí án skerðingar á kaupi,, en þeirra hlunninida njóta fastir starfsmenn yfir- leitt. Fyrir tilstuðlan þessara laga varð verkafólki fært að fara í orllof,, taka sér ferð á hend- ur og' gat jafnvel veitt sér stutta dvöl á einhverjum þeim stað^ er hugurinn g'jmt- ist: þessi smáferðalög voru lrærkomin tdlbreyting 1 hinu annasama* daglega lífi Ein afleiðing hinnar sívax- andS dýrtíðaa- er sú„ að gildi oriofslaganna hefir stórlega minnkað. ÖIl fyrirgreiðsia er nú syo dýr„ að orlofsfé getur ekki, nema að litlu leytd vegió upp á' móti þeim kostnaði. Og verkamannafjölskyldur mega ekki Við því, að verja nokkru fé að ráði, umfraini or lofsfé, ’til að standa Straum ,af sumarleyfum og ferðalög- umv Afleiðingin verður því sú að verkmenn verða yfirleitt að sitja heima í sumarleyfum símim og er þá tilgangur or- loíslaganna að mestu leyti úr stögunni En samtímis því, að verka- menn verða að falla frá sum- arfexðum sínum færast ferðalög þeirra, er sólarmeg- in sitja í lífiiniu, mjög í vöxt og þá einkum þeirra, er aó- fitöðu hafa til að láta þjóðar- heildina greiða kostnaðimi. Og hér er ekki um nein smá- ferðalög að ræða eins og þeg- ar verkamaður héðan af Austfjörðum bregður sér upp að Hallormsstað eða norður að Mývatni. Lúxusflalckar- arnir leggja ledð sína til ann- arra heimsálfa og lifa þar í vellystingum á kostnað þeirra, sem verða að neita sér um að fara í Hallorms- staðaskóg. Sumir þeirra, er u;tan fara á vegum ríkisins, eru óum- deilanlega í þarflegum er- indaigerðum eins og t. d. þeir, sem fara til að selja fram- leiðsluvörur þjóðarinnar. En meirihlutinn af jþessu sífelda flaikki, er algerlega þarflaus og hreinasta hpeykpli að það flakk sé greitt af almannafé. II"aða gagn ætli þjóðiln hafi JAFNFJÖLMENNT OG 1 NESKAUPSTAÐ. Við dvöldum öll á Hótel Moskvu. Er það 15 hæða hús, með rúmlega 1000 gestahei- belrgjum eins og tveggja maninav Hótelherbergin voru full- skipuð og íbúatalan fyrir ut- an starfslið, 1820 manns, eða nákvæmlega jafn margt og í Neskaupstað um síðustu ára- mót. Starfsfólk var um 200 taJsins. Hótelið var heiimur út aí fyrir sig og sjálfu sér nóg um margt. Þar var, til dæmis að taka, nýtízkip brauðgerðai- húfi, þvottahús, rakarastofa með fjölmennu starfsliði,, snyrti og hárgreiðslustofa, skartgripaverzlun, bóka og hlaðaverzlun, vefnaðarverzl- un, minjagripaverzlun a fL Orsmiður hafði þarna einn- ig bækistiöð sína. 1 hótelinu voru þrjár lyftur, er liðu há- haft af reásu Gunnars borg- arstjóra til Spánar og Tyrk- lands? Hvaða gagn ætli þjóð- in hafji, af setu fjölmennrar fiendinefndar á skrafskjóðu- þimginu í Strassiburg? Hvaða gagjn ætli þjóðin hafi haft af skemmtiferð »verk!ýðsfor- ingjanna« um Bandaríkin? Og svona mætti lengi telja. Þessir ferðalangar hafa sjálflsagt gaonan af að bregða sér í aðrar heimsálfur og önn ur lö|nd„ en vafasamt er að þeir séu landi síntu til svo mikils sóma, að ástæða sé til að borga undir þá af al- mannafá Sumir ráðherrarnir eru framarlega í þessum flökku- mannahópi og einkum þó Bjarni Ben., pem er með ainn- an fótinn erlendis. Eysteinn fjármálaráðherra heifir nú farið tvívegEs til Bandaríkj- anna með stuttu millibili. Þessir tveir ráðherrar eru áhrifamestu meinnimir í rík- isstjórninni og rná segja, að ntanstefnur þeirra séu eðli- legar, þyí svo er nú komið sjálfstæði Islands, að ífilenzk- ir ráðherrar verða með stuttu millibili, að fara utan tíl að gefa erlendum yfirlioðurum skýrsliur og taka við nýjum fyripskipuinum. Ein|na mest ber á foringja- liðti Alþýðuflokksins í föru- mannahópnum. Þeir hafa lag á því, þó í stjórnarandstöðu þykist vera, að láta senda sig utan í »exindium« ríkisins. Árlega og oft á ári siglir þesisi bitlingalýður upp til hópa og láta hina suðrænu sól verma sig á sama tíma og íslenzkár verkamcnn neyðast til að afsala sér orlofsferðum sínum. vaðalajufit milli hæða og voru þær þó í gangi nótt og dag. I hverju herbergi var sími og skiftiborð á hveirird hæð. Hverju herbergi fvlgdi baó með tilheyrándi þægindum. Á hverri hæð voru stórir salir með stoppuðum hæg- indastólum og sófum, mál- verkum á veggjuxn og stór- um pálmium og fögrum blónir um í potturm Nokkrar höggmyndir, sum ar mjög faklegar. prýddu einnig þessa sali, Hreinlæti allt \>ar framúr- skarandi. Mér var tjáð að starfsfólkið hefði samkeppni sín á imilli,, Um hvaða hæð hóteilsins væri hezt hirt, og síðan væru veitt verðlauu í árslok fyrir heztu frammi- stöðuna. ÞEGAR VORIÐ ER Á EFTIR ÁÆTLUN. Veturilnn í Sovétríkjunum var svipaður og hér heima, snjóa og harðindavetur. Þar voru þó frosthörkur miun meiri en hér, enda þótt ekki væru hiörkurnar eins og þær geta mestar orðið. En fólkinu fannst þetta varla umtals- vert,. Það er vant fanjnkomu og frostuín. Samt átti það sínar áhyggj- ur út af veðráttunni — vorið var á eftir áætlun. Lauftrén í Mosk\’u vorú enn ólaufguð og biðui með sama óþoli og fólkið, eftir hita og sól. En lolts kom vorið þann 30. apríl. Um morgunimn steypi- regn, er stóð litla stund, síðam opnaðist himinn og sólarljós- ið flæddi yfir allt og brá töfrasprota á allt, sem lífs var. Að kvöldi þessa dags virtust mörg trjánna vera al- laufgjuð og önnur voru ao op|na brum sín, IBIOATALA MOSKVU. Ég fipurði um íbúatölu Moskvu. Það stóð ekki á svar inu. »8 miljónir«. Ég varð uudrandi og kváði: »Ha?«. »8 miljónir«, eudurtók túlk- urinn!. Mér hafði verið sagt heima að þar væru 4.6 miljónir mið- að við árið 1946. Er ég tjáði þeim þetta„ er ég átti orða- stað viðy var svarið: »Þetta mun láta mærri sanni. Mosk- va hefir vaxið mikið síðan. Hér hefir verið mikið byggt, eimkum í útjöðrum borgar- innar. Þorp, sem áður voru langt fyrir utan borginaj, eru nú inni í borginni sjálfri. Þanmig hefir fólkinu í Mosk- vu fjölgað við innlimun þeirra. Til borgarinnar hefir líka flutzt margt fólk’— fólk. sem snéri heim eftir langar fjarvistir í öðrum landshlut- um| og frá vígvöllunum — og nýtt fólk víðsvegar að. Auk þeps er eðlileg fólksfjölg un alhnikil«. HALLIR OG BJÁLKAHÚS. 1 Moskvm rnætigt gamalt og nýtt. Fagrar hallir frá zartímumnm gnæfa við loft, ltirkjur með koparlögðurn hvolfþökum eru á hverju strái en mest ber þó á Kreml. Kreml er ekki eitt hús, heldur liúsa- og kirknajþyrp- ing. Þar eru t. d. keisarahöll- in og 8 stórar kirkjur frá ýrnstum tímum. UmJiverfis þessa húsaþyrpingu eru ynd- isfagrir garðar með margs- konar trjám og blóma- skrúði. En ulan um allt lyk- ur hinn mikli keisaramúr mieð sínmn 19 kirkjuturns- löguðu, fornu varðturnum. Þegar farið er um útjaðra Moskvu koma andstæður hiíns gamla og nýja í ljós. Fyi-fit kemur maður auga á stór hverfi nýrra, 5 — 7 hæða húsa, með einstaka nýju íbúð arhúsi. En skammt frá er heilt hverfi gamalla bjálka- húsa. Húsin yártupt gerð úr trjábolum söguðum að endi- löngu og snýr kúpa bolsins út, hið slétta inm Allt eru þetta iítil húfi, gulbmni að lit, gömiul að árum og mörg þeírra skökk og finúin. Eilt hefir þó ekki gleymst: Á framstafni flestra húsanna eru útfikornar vindskeiðav, suinaj' mjög snoturlega gerð- ar. Mörg þessara húsa voru d,nn í notkun en allmörg þeirra stóðu auð og tórm, sál- arlausir kofar, sem biðu þefíe einfi að þeim væri rutt úr vegj. Á grunni þeirra skulu hin nýju hús rísa, múrpteina eða steinsteypuhús — stíl- hrein og björt, íhúðarhús hins vinnandi maþns. Þessi bjálkahús voru all- víða. — Sumstaðar voru allir íbúarnir fluttir — en verið að sópa húsunum í burtiu, en stórir hlaðar byggingarefnis komnir í staðinn. 1 Moskvu er mikið byggt. AUstaðar sáust hús í smíðuan, bæði inni í Moskvu og í út- hverfunum. Gömlu lágkúru- legu bjálkahúsin hverfa, en ný rísa af grunni. Hér er ekki bara rifið niður, heldur líka byggt upp. Margt fleira mætti drepa hér á eins og t.d hinar nýju hallir, háskólann. vísinda- og listahallirnar og svo framvegis. En það verð- ur annaðhvort að bíða, eða sleppa iþvi alveg. Hér, er ekki rúm til þess. FÖTATAK. Fyrsti maí heilsaði með fióL, Við fóflum öll snemma á fætur. Bæði var, að við þurft- um að leggja snemma af stað frá hótelinu til að verða ekki af hátíðahöldunum, og svo var í okkur nokkur eftirvænt ing. Klulekan hálf níu héld- um við frá hótelinuj með að- göngumiða að áhorfendapöli- unum upp á vasaim, í fylgd tveggja karlmanna og einnar ko|nu. % yarð undrandi að koma út á götuna. Allstaðar var slíkt mannhaf af prúðbúnui fólki að erfitt var að komast áfram. F\jöldi lögreglumanna hafði gát á umferðinni og leiðbeindu bæði okkur og öðr um hvaða götur skyldi fara í átt til torgfiins. Aðalgötuttium að torginu var lokað unz skrúðgangan hófst. Urðum við því að smjúga þéttriðið net lögreglu þjóna,, hvað eftir annað, til að stytta okkur leið inn á torgið. Kom sér oft vel að við höfðuim gott leiðsögufólk,, sem gætti þess að við álpuö- umst ekki eitt í hverja áttina í mesta mannhafinu og komu okkiur loks heilu og höldnu upp á áhorfendapall- ana. Nú gafst olekur fyrst tími til að litast um. Rauða torgið heitir raunverulega »fagra torg« að því er Rúss- arnir tjáðu okkur, rauður og fagur á rússnesku er svo lílvt að varla verður aðgreint. Þeim virtist að vísiu alveg sama hvort heiitið væri notað enda vita allir að rauði litur- i.nn er .þeim alls ekki ógeð- íelldur og , mjög fagur í þeirra augum. Rauða torgið liggur undix nokkrum hluita Kremlmúr- anna og gnæfa hinir fornu varðturnar hátt við loft. Fyr- ir vesturenda torgsins er mjög fögiur kirkja í byzan- tiskum stíl og með marglit- um hvolfþökum. Er þetta Vassilij-kirkjan. Á hún merka sögu að baki, sem þó er ekki hægt, rúmsins vegna, að segja hér. Beint á móti Kreml, hand- an torgsins, eru miklar bygg- ingar, er áður fyrr voru aðal verzlunarhús Moskvu. Fyrir austan enda torgsins er stór safnbygging með ótal turn- um. Til hliðar við okkur og skammt frá er grafhýsi Len- ins, þar sem gamli maðurinn liggur í rúmi sínu. Virðisl hann sofa værnm svefni ösjálfrátt talar maður lægra eða þeg'ir — til að ivekja liann ekki af svefni, Svo eðli- legt og lifandi er andlit han\. Uppi á grafhýsi Lenms stóðu margir forystuimemi Ráöstjórnarríkjanna og þar á meðal »bóndinn í KremX«. Stalim Stalin yirðist vel meðal- maður á vöxt, slétlur í and- liti og ró yfir svipnumu Lát- bragð hans er tilgerðarlaust og flaslaust. Ég hefði gjarn- an viljað hoilsa upp á gamia manninn, að íslenzkum sið Ekki var þó síður áfitæði Framhald á 3. síðn

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.