Austurland


Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 1
Málgagn sósíalisía á Anstnrlandi laas; 1. Árgangur. Neskaupstað 5. okt. 1951 i Þetta er austfirzkt •— blað Austíirðiriga^r-'1'" kaupið þáð og lésið - - -- - ■ ■ 6. tölubiað. IR MENN Það mun vera sameiginLgl. álit landsmanna að, foringi- ar Alþýðuflolílísins smki :c manna mest eftir bitlingum og allskonar snöpum. Þetta á sinn þátt í því, hve krata- foringjarnir eru lágt skrifað- ir og fyrirlitnir af öllum al- menningi. Aflir eru þingmenn Alþýöu floklrsins á launum hjá rík- inu og ríkisstofnunum og flestir með drjúgar bitlinga- tekjur auk hinna föstu árs- launa, sem þó eru ekki skor- in við nögh Þessi bitlingagræðgi á ekki aðeins við um æðstu flolvks- íoringjana, heldur er þetta sameiginlegt einkenui á öll- um málsmetandi krötum. Undantekningar, sem finn- ast kunna, sanna aðeins regl- una. Sjálfsagt er að færa þeini orðum stað, að allir þing- menn kratanna séu ríkis- starfsmenn. Haraldur Guðmundsson er forstj. Tryggingarstofnunar ríkisins. Hann hlaut embætt- io aðeins vegna pólitískra verðleika sinna, en gengið var frám hjá miklu hæfari mönnum, sérmenntuðum á svíði tryggingamála. Gylfi Þ. Gíslason er pró- fessor við æðstu menntastotn Un ríkisins. Hann hefir próf til að gegna þessu starfi, en ræður hans og ritsmíðar benda ekki á að hann risti sérlega djúpt í hagspekinni. Stefán Jóhann, sjálfur höf- uðpaurinn, hreiðraði um sig í forstjórasæti Brunahótafél- agsins„ sem er ríkisstofmm. Gengið var framhjá reynd- um og færum starfsmönnum fyrirtækisins. Ekki er að sjá, að þessi störf hvíli mjög þungt á »mikilmenninu«, því Það getur verið uti og suður um allar jarðiir langtímuin saman. Stefán Jóhann ex Togararnir Goðanes fór á þriðjudag af Græn- landsmiðnm áleiðis til Englands með fullfermi. yolur uim miðja næstu viku, Mikál veiði hefir verið á Grænlandsmiðum undan- fama daga. þarna aðeins til að hiifl i launin úr hendi almenmngs. Emil Jónsson er vita- og- hafnamálastjóri ríkisiiís. Hann hlaut það embætti ein- gömgu vegna pólitískra verð- leika, en gengið var framhjá mönnum eins og Finnhoga Rúti Þorvaldssyni, verkfræð- ingi, sem lengi hafði unnið að þessmn málum ög hafði reymzlu og þekkingu!á þessu sviði. Þegar Ernil hvarf að starfi sínu aftur eftir fall Stefáns - Jóhanns - stjómar- innar, þurfti að bæta við inanni á skrifstofuna, svo Emil virðist vera þarna cþarfur og upp á punt. Finnur Jónsson er forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins og var það embætti búið til eingöngu handa honum og hefir stofnunin ekkert unnið sér til ágætis anmað en það, að framfæra Finn. b sgeir Ásgeirsson er banka stjóri við einn af bönkum ríkisins. Hannibal Valdimarsson er skólastjóri við einn af skól- um ríkisins. Segja má, að Hannibal hafi orðið afskipt- ur við úthlutun hitlinga cg máske ekki eins gírugur og hinir. Hann hefir líka löng- um verið uppreisnargjam og ódæll, einkum í sjálfstæðis- málunmn, og hefir sú óþægð máske staðið í vegi fyrír frama hans. En nú, þegar Hannibal hefir gengið umdir hið bandaríska ok með þvi að fallast á hið nýja hernám, prátt fyrir gífuryrðin umdan- farin ár, má búast við að hans hlutur fari vaxandi við úthlutun bitlinga. Hér hefir aðeins verið minnst á núverandi þing- menn. Sleppt er að minnast á þá fyrverandi, menn eins og Vilmund og Guðm. 1., sein ekki hafa síður reynst ötulir við að koma ár sinni fyrir borð. Sleppt er að minnast á þann bitlingalýð, sem krat- arnir hafa hópað í kringmn sig við þær stofnanir sem þeir ráða, svo sem Trygging- astofnunina. Em við þessar stofnanir er mýgrútur af smærri spámönnum krat- anna og þegar öll kurl koma til grafar, er aiugijóst, að for- ysta þess auðnuleysisflokks, sem kallar sig Alþýðuflokk, Framhald á 3. síðu. íslendingar sigurvegarar í Samnorræn i Iimn 1. okt. voru úrslit sam- norrænu sujndkeppninnar gerð kunn. Kom þá í ljós ,að Islendingar höfðu sigrað með niklum yfírburðum og unn- ið bikarinm Hákonarnaut, AlLs syntu 36037 Islending- ar, eða tæp 25% þjóðarinnar. Af Finnum syntu 6%, Dön- i m 2.5%, Svíum 2% ogNorð- mönnum 1%, Má af þessu sjá, hve glæsilegur sigur Is- 10. þing Æsku- lýðsfylkingar- innar Tíunda þing Æskulýðs- fylkingarinnar — sambands ungra sósíaliata —- var hald- ið á Siglufiiði 23. og 24. sepc. f. 1. Voru þar mættir margir fulltrúar víðsvegar að af landinu. Þingið samþykkti ályktun um stjórnmál, sjálfstæðismái, askulýðsmál, landhelgismál og fleira. Forseti Æskulýðsfylking- ar.’imár var kjörinn Guð- mimdúr J. Guðmundssoh, Reykjavík. lendinga*'’- er. Framniistaða emstakra byggðarlaga var mjog ihisjöfn. Hæstu hundr- aðstölu hafði ölafsfjörður, ;ða 42.1 % og vann hann bik- y r menntamálaráðuneytis- ins. Hlutur' Aústfirðingá var sem hér segir: Neskaupstaður var annar í löðinni, næstur ölafsfirði með 38.1%, Seyðisfjörður var 7. í röð kaupstaðanna með 30.57°, Suður — Múlaeýsla \ ar 17. í röð sýslnanna með 13.4%, A — Skaftafellssýsla 21. með 10.4% og Norður — Múlasýsla 23. með 8.97° og var þátttaka þar minnst. Sem heild hafa því Aust- firöingar staðið sig fremur illa og hafa aðeins rúm 207° þeirra synt. Otvörp Norðurlanda gerðlr æsfcá 'keppiii að uttirBéðöbfni í iþróttafréttúm daginn, sém úrslit vbru blrt.' " Norska útvarpíð ræddi ’þfe'ttá áb ýtarlega, savði frá lúnni erfiðu aðstöðu, sem mörg byggðarlög í Noregi eiga við að stríða og óhag- stæðri Veðráttu í sumar. Að lokum gat það þeee, að Is- léndingar væru veil kornnir að bikamum Hákönárnaut, þai sem þeir hefðu sigrað rneð jafn glæsilegum yfir- burðum. Sænska útvarpið las töl- urnar án nokkiurs formála, en gat þess að lokum, að Fiiinar hefðu tvöfaldað þátt- tökufjölda sinn frá síðustu keppni (þá var Island ekki með) og að sigur Islendinga iiæri að þakka sundskyld- unni og heitu laugunum. Jökulsá í dal brúuö X I'Xj: áíi v Næstkomandi sunnudag 7. okt. er hinn árlegi fjáröfluil- ardagur Sambands íslehzkra herklasjúklinga, munu þa verða seld merki dagsins og tímaritið »Reykjalundur«. öllum tekjum af deginuni er varið til framkvæmda að Reykjalimdi. Það nmnu véra fáar íslenzkar fjölskyldur. sem ékki haf a kynnst berklá veikimni að meira eða minna ■’yti, en með stofnun Reykia lundar er hvassasti broddur- inn, er meitt hefir íslemzka berklasjúklinga um aldaraðir verið brotinn, og margir þeirra hafa þar endurhéimt lífstru sína í þjóðnýtu starfi. Þessi berklavámádagur nrnm véra sá þrettáhdi í roð- inni, en árið 1939 fékk Sam- bandið fyrsta sunmldag f okt óber, ár hvert, viðurkeoiidáa sem almennan fjáröflunar-j dag og var hönum gefið nafn ið vBerklaVarnadagur*. Sú nýhreýtni hefir verið| i -v pr> aö a a IH) m'érkj- anna töluselt og fá þeir, sem þáu hljóta ýmsa vinninga s.s ferð með Ghllfossi til Káup- manhahafnar, ferð með Heklu tii Skotlands o. m. fl Hingáð til Norðfjarðar hafa verið send að þessu sinni 325 merki og 100 etn- tök af tímaritinu /Reykia ii'iidur«, sem er mjög fjöl- l reytt að efni óg vándað ,tð Yiágangi. Norðfiiðingar! Látum ekki c bkar hlut eftir liggja, St.yðj ua; sjúka til sjálfbjargax. Tákmarkið er 100% sala á tnerkjum og blöðum dagsim. Verið er að byggja biú yf- ir Jökuísá í Fljótsdal og er gert ráð fyrir, að verkin* Ijí ki í haust. Er brfiin byggð úr jámbentri steinsteypu og er allmikið mannvirld. Það héfir lengr staðið til að byágja þessa brú,' þö eldti - ' haíi orðið af framkyæntdötn' fyr éh nú. Mikil l)ót er að því ' fyrír ■ innenhéraðssamgöngur, að : Ictta vatnsfall skuli brfiað. Noröfjaröáf- bátar r Gullfaxi seldi i gær eigin > afla í Aberdeen um 30 tonu fytir 977 £. Gullfaxi veiddi í bolnvölrpu. ★ '! Björg og Þráinn eru að vq;öum með Iínu. Ætla þeir bátar báðir að sigla með all- arn. N. Hrafnkell er nú að bfiást á 1 'ft'car með botnvörph og iun einnig ætla að sigla méð aflann. Draujmir og Dröfá stúndá riklveiðar með reknet syöra. Aðrir hinna stærri Norð íjaiðarbátá háfast ekki að. Einn þeirra, Freyfaxi, ! ei vélarvana. Afli á grutmmiðum er stöi ugt tregux.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.