Austurland


Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 2
I AUSTURLAND Neskaupstað 5. okú 1951 ✓---------------------------N Anstnrland Málgagn sósíalista á Austur. landl. Kemur út á hverjum föstu- degi. Ritstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Askriftargjald sept. — des. 1951 kr. 15,00. Liausasala kr 1,25. NKSPRENT H.F. >-■ ___________________ Okur 1 ársbyrjun var rýmkað mjög á innflutningshöftum á ýmsum vörutegundum og samtímis var verðlagseftirlit. og verðlagsákvæði hvað þær snertir afnumið. Þetta voru fyrslt og fremst vörur, þær, er keyptar voru fyrir hinn svonefnda bátagjaldeyri. Með því fyrirkomulagi, sem þá var upp tekið, var gjaldeyrir til þessara vöru- kaupa seldur á uppspremgdu verði, en það þýddi geysi- mikla verðhækkun. Því vax haldið fram, af falsmöxmum hinnar »frjálsu verzlunar«, að verðlagseftir- lit væri óþarft, þegar nægi- legt framboð væri á vörum, því hin »frjálsa samkeppni« kærni í veg fyrir óeðlilega álagningu. Við höfum ntí fengíð að reyna jþessa margprísuðu »frjálsu samkeppnk um þriggja ársfjórðunga skeið og nú hefir lýðum verið gert það Ijóst, hverjar dásemdir hún hefir í för með sér. Verðgæzlustjóri hefir birt niðurstöður rannsóknar, sem hann hefir gert á afleiðing- um þessara verzlunarhátta og eru þær sannarlega áfell- ísdómur yfir hinni »frjálsu samkeppni« og hefir fserr þi'ðinni heim sanninn um, að innflytjendur þessava vara eru samyiskulaueir ok arar, sem ekki á að leyfasi að fást við jafn ábyrgðarmik- il störf og innflutningsver;.'l- un er. Álagningin hefir hækk að meir en nokkur hefði M- ist \ið að óreyndu, í sumum tilfellumum míörg hundruð próisent. Þannig hefir al- menningur ekki aðeins orðið að greíða fyrir okrið á báta- rjaideyrimum, heldur einnig nýjan okursuatt til heildsal- anna. Samkvæmt skýrslu verð- gæzlUBtjóra var innkaups- verð á 45 vörutegumdum, sem keyptar voru fyrir bátagjald eyri, tvær miljónir króna cn voru seldar á sjö miljóuir ltróna. Bátagjaldeyrisokrið hækkaði vöruna um 2.6 milj- ónir króna. Hin upphaflega álagning heildsala og smá- sala nam 1.1 miljón, etn ofan a þá álagningu kom ný álagn ing heildisalanna að upphseð 1.3 milj. kr. Heildsalarnír Olíudeilan í lan hefur frem- ur ö'i'um beims\'i?hurðum dregið að sér athygli xnanna siðustu mánuði. Deila þessi er um rétt Iransbúa til að nagnýta sjálfir olínlindir Jandsins, en þann rétt vilja nrezku nýlendukúgararnir ekld viðurkenina. Þeir viija áfram halda illa fengnum yfirráðum sínum yf- ir íranska olíuiðnaðinxxm. sem undanfarna áratugi he£- ir fært þeim feikna gróða á sama tíma og landsmenn rjálfir búa við sult og seyru. Bretar hafa ekkert til spar í-.ð, hvorki hótanir mé loforð, til að halda áfram sérréttind- um sínum, en Itansbúar hafa engan bilbug látið á sér finna og virðast staðráðnir í, að létta eigi fyr en þeir hafa u.mið fullan sigur. Bretar hafa jxiiú gripið til þess ráðs,, að vísa deilunni til Framkvæmdir á Skriöuklaustri Fyrir fáum árum gaf Gunnar Ghnnarsson, skáld, rÍKinu hið fornfræga höfuð- ból, Skriðuklaustur í Fljóts- dal og rekur xíkið þar til- raunabú. 1 sxxmar nefir verið xxnnið að jarðræktarframkvæmdum að Skriðuklaustri, einkum að , skurðgreftri og hafa miklir Jcurðir verið grafnir. Enn- fremur etru þar í srníðum, mikil gripahús. niéí''. ? ,,'!?. Á Skriðuklaustri hefir vei- íð komið fyrir til geymslu vísi að byggðasafni fyrir hafa með öðrum orðum tekíð til rin aukaskatt, sem er muu nærri ep samanlögð álagning heildsftla og smásala var áð- av. Þetta eru óglæsilegar tölur og ættu að færa almenningi beim sanninn um það, að tii - liLsJausir okrarar fást við innfJutningsverzlun þjóðar- innar. Þessar uppljóstranir komu óþægilega yið kaun stjórnar- hðsjns. Björn Ölafsson, aðal- fulltrui heildsalanna í ríkis- stjórninni,, rauk í útvarpið, þegar þetta var kumnugt og las áminningarpistil yfir fé- lögum sínum. Þeir geta ekki vænst þess, að fá að ráðs- mennskast með gjaldeyri þjóðarinnar, ef þeir geri sig bera að gengdarlausu okri. f ramsóknarflokkurinn, or ávalt hefir talið heilbrigða verzluaiw sitt helgasta stefrui- mál,, á engu minni sök á þessu gengdarlausa okri. Hún á jafnmikinn þátt í ■ fieimi öyggisráðsins og verður inálið teldð þar til meðferðar mnan skamms. Það er einginn vaffi á því, að jjeMSÍ deila getur iiæglega leitt Lil nýrrar styrjaldar, ef Bretar láta ekki af þeirri fyrrællun að kúga Iransbún. En athyglísvert er það, að það er brezka kratastjórnin, sem nú gengur í fararbroddi Prezku nýlendukúgaranna. Truman Bandaríkjaforseti tilkynnti í fyrradag að kjarn orkusprengja Iiefði sprungið í Ráðstjórnarríkjunum. Var svo að heyra,, sem forsetinn v:eri undrandi yfir því, að Rússar skyldu leyfa sér að íramleiða slík vopn á sama tíma og B and aríkj amenn verja óhemju fjárupphæðum il smíði kjarnorkusprengna, sem j>eir, að eigin sögn, ætla Austfirðinga var fyrir nokkr Lim árurn hafin útgáfa á safini austfirzkra fræða und- ir nafninu Austurland. Þriðja bindi þessa safns er nýkotmáð út og er útgefandii Bókaútgáfan Norðri. Þetta er mikið rit, nær 400 blaðsíð- ur og frágangur allur hinn vandaðasti. Leiðinlega margi ar prentvillur, sem bera vott gjaideyrisokrinu og afnámi verðlagseftirlits. Og nú stendur forustulið flokksins ráðþrota og veit engin sköp- uð ráð til að verja verzlunar- okrið sem flokkurinn hefir skipulagt. Fólkið í landinu verður að draga lærdóma af hinni dýr- keyptn reynzlu. Það verður að átta s5g á því, að ríkisvald ið stefnir að því, að koma Öll- urn almenningi á vonarvol, ekki aðeins með gengislækk- un cg sldpulagningu atvimiu loy< is„ heldur einnig með óhcyrilegu okri, sem líðst í skjáli ríkisvaldsins. Bilið mili fámennrar auð- ;-téltar og hinna vinnandi stétta hefir breikkað mikið á þessu ári. Þeir ríku hafa orð ið enn ríkari og þeir snauðu enn snauðari. Því fyr sem alþýða íslands sk'lur siTm vitjunartíma, bvl fyr, sem hún hristir af sér okraralýðixm,, því betra fyrir han& Bardagar hafa verið hai-ðir í Kóreu undanfarið og er svo að sjá, sem vígstaða hafi iítið .-:em eldrert breyzt. Priðar- iiorfur virðast ekki góðar þar eystra. — Brezka jjingið verðulr rofið í dag og efnt til nýrra kosn- inga seint í þessum mánuði. Kosningabaráttan hefir verið hafin af fullum krafti. Erfitt mun að segja fyrir nm úrslit kosninganna, en engn má Verkamannaflokk- urinn tapa, eigi hann að tialda þingmeirihluta sínum. Kosnin gaúrslitanna er beð- ið með mákilli eftiryæntingu ran allan heim, enda geta þau haft heimssögulega þýð- mgu. TIL AUSTURLANDS Frelsis neisti falinn hreysti fylgi og treysti bræðraband. Lýsi á miði lífs á sviði lifi í friði Austurland. um óyandvirkni í prófarka- lestri,, eru þó til óprýði. Þetta nýja bindi hefir að geyma mikinn fróðleik um sögú Austurlands og þætti af göinlum Austfirðingum. Rit- ið er skemmtilegt aflestrar og mun efni þess tvímæla- laust falla alþýðu manna vel i geð. Munu flestir verða sam mála um, að þetta bindi taki hinum fyrri fram hvað efnis- val snertir. Þessir kaflar eru í bókiimi: Papeyjarsaga og Papey- inga, skráð af Halldóri Stef- ánsyni fyrrum alþm. og Ei- ríki Sigurðsyni, kennara. Þættir um menn og við- burði,, eftir Halldór Stefáns- son. Sagnaþættir, eftir Sig- mund Matthíasson Long. Tveir þættir um Fljótsdals liérað, eftir BjÖm Þorkels- son. Þáttur af Hermanni Jóns- syni í Firði, eftir Sigurð Vil- hjálinssion, bónda á Hánefs- stöðujn. Þáttur af Steindóri Hin- íilissyni í Dalhúsuip, eftir Sigurð Baldyinsson,, póst- meigtara. Eins og sjá má af þessu yf- irliti, er efni ritsins fjöl- hreytt og mikinn og skemmti leganj fróðleik er þar að finna og koma þar margir við sögu. Þess er að vænta, að Aust- firðingar kuxmi að meta þessi rit og trauðla munu þeir íinina annað lestrarefni, sem þeim fellur betur. AusturlaníL ao beita gegn Rússum. —-k— V. B. Ritíregn Að tilhlutan Sögusjóðs Mannfjöldi á Austurlandi Samkvæmt bráðabirgðayf- irliti um manntalið 1. des. 1950, var mannfjöldi í Aust- firðingafjórðungi sem hér segir: Seyðisfjörður 765 Neskaupstaður 1314 S. — Múlasýsla 4203 N — Múlasýsla 2418 Alls. 8700 Við manntalið 1940 var mann f jöldinn sem hér segir: Seyðisfjörður 904 Neskaupstaður 1106 S. — Múlasýsla 4297 N. — Múlasýsla 2670 Alls. 8977 Sanikvæmt þessu hefir íbú um Austfirðingafjórðungs fækkað á árunum 1940 — lu50 um 277. Ibúar A. — Skaftafells- >ýslu l.des. 1950 eru taldir 1143 en 1940 voru þeír 1146 og hefir fækkað um 3. Landsmenn allir eru taldir hafa verið 144263 við mann- talið 1. des. 1950, en 121.474 ai’ið 1940 og hefir því f jölgað um 22.789 á þessu árabili, eða nm 18.7%. Fið Alþ'ogi Alþingi kom saman 1. okt. s. 1. Hafa þingforsetar og aðr, ir istarfsmenn þingsins svo og fastar nefndir verið kjörn ar og er f>ar yfirleitt um end- urkosningu að ræða. Allmörg frumvörp, bæði stjórnarfrurnvörp og þing- mannafrunwörpj, hafa þegar verið lögð fyrir þingið, þar á rneðal frumvarp til fjárlaga fyrir næsta ár. Síðar mun blaðið skýra nánar frá fjárlagafrumvarp- inu og öðru því, sem mark- vert telst af því, sem fram isemur á þingi. Vinaan og verkalýðurinn Júlí — ágúst hefti tímarits ins Vinnan og verkalýðurinn er nýkomið út. Ritstjóri tíma ritsins er nú Bjarni Bene- díktsson, frá Hofteigi. Margar greinar xxm verk- lýðfinál og aimað efni, eru í neítiiiu, svo og sögur, ljóð og inargvíslegt annað efni. Margar myndir eru í rit- inui, sem er í alla staði híð var.daðasta* Virman og verkalýðurinn er c missandi rit öllum þeim, er lylgjast vilja með málefu- um verklýðsstéttarinnar hér- lendis og eriendis.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.