Austurland


Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 3

Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 3
Neskaupstað 5. okt. 1951 AUSTURLANÐ B Ferhendurnar iifa! Skemmtileg meinloka: I síðasta blaði tilkynnti ég að heimilisfang mitt væri Box 56, Neskaupstað. . Eg meinti auövltað utaná- skrift. Þegar ég tók eftir Þessu, varð mér að orði: 1- tír íbúðinni ætla loks yfirvöld að læra mig. En fjandi er hart að flytja í box. Fj’Tr Læt ég nú skera mig1 * Upp til fjalla vorið 1951 2. Lætkir hoppa — björt og blíð blóm í toppum gróa. Lömbin kroppa hátt í hlið, hjalla skoppa og móa>. »Egill frá Nausti«. ★ Sveinn frá Elivogum kvað þessa vísu tum mann, sem hafði eitthvað ijekkzt við hann: 3. Hafðu ungur hóf við Svein. hreyfðu ei þungum nótujn. Eitri þrunginn á ég flein undir tungurótum. i ★ , -;7j 150 ára gömul vísa: Tómas Tómasson var sýslu- biaður í Húnavatnssýslu 1804 — 5. Kona hans bét Ljótunn. Um liana var þetta kveðið: 4 4- Aldrei verður Ljótunn Ijót, Ijótt þó nafnið beri. Ber af öllum snótum suót, snótin blessuð veri. Hof. óþekktur. (Annáll 19. aldar). Tvær vísur um kuldann og lífið. 3- Það er kalt í þessum heimi, Þar er valtur sess. Lífið allt er öfugstreymi, 4 Ungur galt ég þess. Heiðrekur Guðm. frá Sandi. Ló að andi Kári kalt °g krýni landið fönnum, í>ér mun standa þúsund- falt byngri vandi af mönnum. Kristján Einarsson frá Djúpálæk seldir mm Framhald af 1. síðu. samanstendur af mútuþxg- úffi bitllngalýð, sem hefir hreiðrað um sig í ííkisstoí'n- ununum. Yfirleitt láta krataforing.j- ai-nir sér ekki næg:a einföld embættíslami, þó iiá séui Flestir gegna mörgum störfmn samtímis og taka laun fyrir öll. Þeir eru í ha- lajujnuðum nefndum og ráð- am, flestum óþörfum. Og auk þess eru þeir svo flestir sendir utaaa oft á ári á kostn- að almennings, þeim tiJ. skemmtunaa- og yndisauka. Að íslenzka auðvaldið sker ekki laun þessara þjónustur lipru vjkapiita við neglur sér ;.ézt !>ezt á því, að flestir þeirra greiða hver um sig i slcatta árlega það háa upp- hæð,, að verkamenn teldu það asemilegar árstekjur. En Alþýðuflokkurinn er þó í stjórnarandstöðu, mfunu menn segja. Hvemig víkm því við, að ríkisstjórnin er að ausa bitlingum sínum í hami í ,stað þess að hygla sínurr, mönnum? Fyrst er því til að svara, að kratarnir notuðu aðstöðu sína skefjalaust til að krækja sér í bitlinga á með- an þeir sátu í stjóm. En þess er að gæta, sem raunar er ao- alatriði þessa máls og skýi ir fyrirbrigðið, að Alþýðuflokk- iirinn eklci lengur eign alþýð- 1 blaði einu var þess getið, að kýr hefði kelft kálfi. Þá var þetta kveðið: 7. Hryssur fylja folöldum, fóstri lembir ærin, beljúr keilfa kálfunum,, kröldium barnar mærin. ★ VERÐLAUNAÞRAUT Orðaröð eftirfarandi vísu er rétt, en staí'aröð hefir ver- ið breytt í hverju orði. Dreg- ið verður um nöfn þeirra,, sem senda mér vísuna rétta fyrir 1. nóv. þ. á. og eru verð- launin ársfjórðungs áskrilt að Austurlandi. Sendið ráðn- inguna í Box 56, Neskaiup- stað. ★ 8. Ún re nmrsa í Kívatauns, ún re Ingam á jumsón, raba í neini karfkóbríl, ferbrættu í ómskun. X. ★ Utanáskrift mín er: Davíð Áskelsson, Box 56, Neskanpstað. uinnar, er ekki lengur tæki í baráttu hennar gegn ríkjanui spillingarfyrirkomul agi. Flokkurinn hefir verið seld- ur stéttairandstæðingunum á leigu til lífstíðar. Hann er orðinn auðvirðilegt leigutól í hendi auðmannanna gegn alþýðunná. Og í leigu gjalda auðmennirnir ríkulega bitl- linga til handa forsprökkun- um og utanferðir þeim tii handa nokkram sinnum á ári, allt á kostnað almenn- ings. Þegar alls þessa er gæt.t fer mönnum að skiljast, að ekkert er óeðlilegt við það, að auðmenn Reykiavíkur leggi fé í Alþýðubl. þegar það er að lognast útaf vegna kaun- endafæðar, eða, þeir með fját- framlögum forði Alþýðu- prentsmiðjunni undan hamr- num, þegar bún er komin z hausinn. Það borgar sig tvímæla- laust fyrir heildsalalýð Reykjavikur að gera Alþýðu- ílokkinin út. Að vísu. kostar það stórkostleg fjárútlát, en því fé er alltaf hægt að ná af almenningi með einhverjum ráðum. Hlutverk Alþýðuflokksins í þjómustu auðvaldsins, er að ala á sundrungu innan verk- lýðshreyfingarinnar og koma á þann hátt í veg fyrir, að al- þýðan náii fullum árangri : lrjarabaráttunini. Ihaldið og Framsókn hafa stutt krat- ana til valda í verklýðshreyí- ingunni. Án þesa stuðnings eru þeir áhrifalausir. Þettn vita þeir og forðast að gera nokkuð, sem brýtur gegn h agsmunum b úsbæindanna. Því fyr, sem alþýðan áttar sig á þeim Ijóta leilí, sem Al- þýðuflokkurinn leikur í henn ar nafni, því betra fyrir liana), því fyr tekst henni að rækja sitt stórkostlega sögu- lega hlutverk. Krataíöringjarnir eru seld- ir meffin, mútuþæg þý hinnar spilltu yfirstéttar. Það er sannarlega aumkvunarvert að sjá krat- a.na, þegar húsbændur þeirra hirta þá. Það ber við, að þeir gleyma, að þeir eru ánauðu '- ir þrælar auðvaldsins og gera þá uppsteyt í einhverjn ósjálfræði. Þá sparka hús- liændurnir í þá, hóta að taka frá þeim bitaun, og þá lipp- ast skottið á krötumun niður og þeir skríða eins og flaðr- andi hundar að fótum hús- bænda sinna og sleikja ba hönd, er svo harðlega rel's- aði. Og þeir fá fyrirgefninga eftir að hafa lofað að gera þetta aldrei aflur. En Iiessi meðferð á krata- foringjunum hlýtur að renna hverjum góðhjörtuðum manni til rifja og ef krata- foringjarnir gengju á fjórum fétum,, mundi framkoma\ sem þessi við skynlausar skepnur, varða við lög. 1 " -------—......... ■ —...............\ Framhaldsagan 3. GEORGE BERNARD SHAWi MANSÖNGURINN D. Á. þýddi. <— --------------- -----------------------------/ En hann var bæði laginti ög þolinmóður og ég hélt nám- inu áfram, þrátt fyrir nokkurn kurr meðal nábúanna. Loks kom að því að ég spurði hann, hvort hann áliti mig nægilega þjálfaðan til þess að leika svolítið fyrix vin minrt í einrúmL »Ef ég á að segja yður alveg eins og er, ofurstic, sagði hami, »þá held ég að yður sé annað betur lagið en lúðra- blástur, a. m. k. enn sem komið er. Sjáið þér til, þér blásið svo gassalega. Þélr megið trúa því, að það er óþarfi að taka svona mikið á, það spillir bara tóninum. Hvað voruð þér að liugsa um að leika?« >Nokkt;ð sem þér verðið að kenna mér. — Mansöng Schuberts«. Hann starði á mig og hristi höfuðið. »Mansöngurinn er ekki skrifaður fyrir þetta hljóðfærv, herra minn«, sagði hann. »Þér getið aldrei leikið hann«. »Þegar ég spila hann rétt í fyrsta sinn, fáið þér fimm gíneur í kaupbætk Þetta reið baggamunilnn. Ég hafði talið honum hug- hvarf. En þrátt fyrir stöðuga æfingu var ég iengi vel mjög stirður og óviss á mansöngnum. Þó kom svo aö lokum að ég náði takmarkinu. Ef ég væri í yðar sporum, ofursti, mundi ég ekki vera að flíka þessu lagi, en leika heldur eitthvað annað fyrir vini mína. Þér leikið það að vísu bara sæmilega eftir hálf- tíma æfingu, en þegar ég er ekki við hendina er óvíst að yður gangi eins vel«. »Ég lét mér þessa ráðleggingu, sem ég sé nú að var gef- in af mikilli forsjálhi, í léttu rúmi liggja. Ég hafði nefni- lega lengi verið að húa mig undir að flytja Lindu Man- sönginn. Aðstaðan við hús hennar, nálægt Park Lane, gerði þessa fyrirætlun mögulega og ég hafði þegar mútaó þjóni hennax til þess að leyfa mér aðgang að litlum skemmtigarði milli hússins og götunnar. Seint í júní frétti ég að hún ætlaði að hvíla sig heima eitt kvöld frá erfiði samkvæmislífsins. Nú bauðst mér tækifæri. Klukkan níu setti ég hornið mitt í feaðatösku og ók til Marhle Arch, en þar fór ég úr vagninum og gekk til ákvörðunarstaðarins. Á leiðinni þangað lieyrði ég allt í einu kallað: »Halló of- ursti!«. Ég leit við. Þetta var Porcharlester. Þar sem ég kæröi mig ekki um neinar spurningar, ákvað ég að verð.i fyrri til og spurði hvert hann væri að fara. ».Ég ætla að líta inn til Lkidu«, sagði hann. »Hún var svo hugulsöm í gærkvöldí, að láta mig vita að hún yrði heima allt kvöldið í kvöld. Ég segi yður frá þessu, ofursti, af því að ég veit að þér eruð heiðutrsmaður.-ö — ég tilbið hana. Gæti ég aðeins verið viss um að henni geðjist að mér sjálfum, en ekki bara að söngrödd minni, þá væri ég namingjusaimasti maðurinn á öllu Englandi«. »Ég er viss um að það getur alls ekki verið röddiu«., sagði ég. »Þakka þér fyrir«, hrópaði hann og greip liönd mína, »það er mjög fallegt af þér að segja þetta, en ég þori varla að telja sjálfum mér trú um að það sé satt. Mér finnst ég ætla alveg að kafna af geðshræringu bara af því einu að líta á hana. Ég skal segja þér, ég hef aldrei haft áræði til þess að syngja Mansönginn eftir Schubert, síðan hún sagði mér að hanm væri uppáhaldslagið sitt«. »Hversvegna? Líkar henni ekki meðferð þín á honum?« «Ég segi þér það satt, að ég hef aldreá vogað að syngja hann fyrir hana, þó að hún sé alltaf að nauöa á mér að gera það. Ég er hálf afbrýðissamur út í þetta skramiiaas lag. En ég gæti gert hvað sem er fyrir hana, og nú ætla ég að koma henni á óvart með því að syngja það annað kvöld hjá frú Locksly Hall. Ég hefi fengið mér tíma- kennslu og æft eins og fjandinn sjáifur til þess að geta sungið það óaðfiunanlega. Ef þú hittir hana máttu ekki minmast á þetta. Það á að koma henni á óvart«. »Ég efast ekki um að í>að kemur flatt upp á hanac, sagði ég og iðaði í skinninu af tilúugsuninni um að hanu yrði einum degi of seinn. Ég vissi að það þynti betri rödd en hans tíl þess að gtandast samanburð vjð þunglyndislegu og blíölegiu tónana, eða dimmu, ógnandi tónana, eða hina

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.