Austurland


Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 4

Austurland - 05.10.1951, Blaðsíða 4
4 AUSTUÍOLAHD NesUanpstað ; 5. okt.' 1951 NorSfjartSarblo _ Nýít tímarit BLÖÐ O G SANDUR (Blood and Sand). Amerísk: stórmynd frá 20th Gentury Fox, gerð eft'r sammefndri skáldsögu eftir Vincente Blasco Tbamez. Linda Darnell — Tyrone Power og Rita Hayworth. -'! Sýnd Laugardag kl. 9 SIÐASTA SINN SIGRAR RAUÐU AKURLILJUNNAR Eusk stórmyud i eðlilegUan litum i)yggð á skáldsögu eftir Baroness Orczy. Aðalhlutverk M argaret Lcighton og David Niven Sýnd sunnudag kl. 5 Barnasýni|nig Beztu sæti cnúmeruð. HETJUDAÐIR. (O. S. S. ) Ahrifamikil og viðburðarík amerísk mynd. Aðalhlutverk Alan Ladd og Geraldine Fitzgerald. Sýnd á sunnudag kl. 9, N O R' Ð F J ARÐARBIÖ býður yður ódýr- ustu og beztu skemmtunina. AÐGONGUMIÐASALA: Á virkum dögum ein kl st. fyrir sýlningu. Á sunnudögum kl. 11 — 12 og ein klst, fyrir sýningu. As'xrifeiídur pviljans í Neskaupstað ert. minntir á að greiða áskriftargjaldið. lial' þeir ekki þegar gert það. Skuldugir kaupendur getr ekki vænst þess að fá blaðið firamvegis, fyr en skiild þeirra er greidck AFGREIÐSLUMAÐUR. H1 húsavátryggjenda ulan Reykjavíkur Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hælckar vísi- tala Uyggingarkesl naðar í kaupstöðum og kauptúnum uþp i 773 og í sveitum upp i 723„ miðaða við 1939. V.itryggingaverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. okleber 1951 óg nemur hækkunin 33% frá núverandi vátvyggingaverði, þó hækkar eldd vátryggingarverð þeirra húsa,, sem metin eru eftir 1. okt. 1950. Vátrygg- endur þurfa því, vægna hækkunar á vátryggingarfjár- hæö eigna þeirru aö greiða Pærra iðgjald á næsta gjald- daga, 15. október, en. undani'arin ár sem vísitölu nemur. Nánári uppiý,aingar hjá umboðsmönnum. BRUNABÖTAFÉLAG ISLANDS. Gunnar M. Magnúss heíir ritað mikið rit um sambúð Is- lendinga og hermanna á styrjnldarárunum og ýmsa atburði, sem hér gerðust á þeim árum. Rit þetta nefndi Gunnar »Virkið í Norðri«. Náði það mikilli útbreiðslu enda skemmtilegt og fróð* legt. En það er nú komið í Ijós, að hernámssaga Islands er ekki á enda og hefir Gunnar j ví séð ástæðu til að halda i fram að rita þessa samtíðar- sögu sína. Hefir hanu nú haf- ið útgáfu ársfjórðungsrits, er hann nefnir »Virkið í Norö- ik. Blaðinu hefir boríst 1. nefti þessa rits. Er það 48 bls. að stærð og kostar kr. 12 til áskrifendai, en kr. 14.00 í lausasölu. I heftinu er skýrt frá komu bandaríska hersins til Kcflavíkur, nú í vor, blaða- ummælum og' fleiru. Þá er grein um víg Guðmundar Kambans, grein um .íslenzk- ar hermannakonur, braggalif og ýmislegt fleira. Margar myndir prýða ritið. Marga mun fýsa að lesa rit þetta -og fjdgjast með her námssogu Islands, enda er liún vel sögð af Gunnari. Sláturrúgmjöl Gróft rúgmjöl til sláturgerðar. PAN rri 0 d ý Álafossband Álafosslopi, litaður Álafosslcpi, ólitaður Vaðmál á 90/— m. VERZL. VIK. Til Wlu- manna Otsölumenn blaðsins eru vinsamlegast beðnir að gera skil um hver mánað- armót. AUSTURLAND. áugl ísing nr. 12/1951 FRÁ INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. J947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli er gildir frá 1. október Ncfnist hann »Fjórði skömmtunarseðill 1951«, pvcntaðiW á hví!an pappír r.ieð bljum og svörtum lit. Gilclir liann samkvæmt pví, sem h,ér segir: Reítirnír: Smjörlíki 16 — 20 (báðir nicðtaklir) gildi fyiir 500 grömmum af smjörlíki. hver reitur. Reitir þéssir gilda til og með 31. desi. 1951. »b.|órði skömmtunarseðili 1951« afhendíst aðeins gegn því, að úthlutunaírstjórum sé samtímis skilað stofju af »Þriðja skömmtunarseðli 1951«, með árituóu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingradegi og ári„, eins og ft.rm hans segir til um. Athygli fólks skal vakin á því, að í gildi eru til loka þessa árs SKAMMTUR 11 og SKAMMTUR 12, og fást. 500 grömm af smjöri út á hvern þeirra. Geymið vand- lega »SKAMMTA« 14 — 17 af þessum »Fjórða skömmt- unarseðli 1951«, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 1. október 1951 INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJARHAGSRÁÐS. A3 gefinu tilefni þykir rétt að benda yður á, að þér getic enm fengið horðsitofuborð með tvöfaldri plötu og fjóra stóla á kr. 1440.00. Höfum enníremur fyrirliggjandi eldhúsborð með hvílri glerpiötu, cldhússtóla,, kommcður og sængurfata- kasra TRÉSMIÐJAN EINIR NORÐFIRÐI Símar 41 og 59. Berilavarnadagurinn 1951 er n. k. sunnudag 7. okt. Verður þá selt tímaritið »ReykjaIundur« cg merki S. I. B. S. 200 merkjanna erit lölusett og nljóða uppi á ýmsa vinninga s. s.: Ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar, ferð með Heklu til Skol.londs, barnaþríhjól (stór og lítil), kvennhjól, kari- mannshjól, kaffi-stell (12 manna), flugferðir og bílferð- ir til ýmsra staða á landinu, bækur o. m. fl. Norðfirðingai, styðjið sjúka til sjálfbjargar með Iþví að kaupa blað og merki dagsins. SAMBAND ISLENSKRA BERKLASJÚKLINGA Oilusamlaglð tilkynnir Frá og með degmurn í dag, verður tekið á móti pönt- unum á skrifstofu Samlagsins og annarstaðar ekki. Olían sé greidd: við pontun, nenia um annað sé samið. p.'ir sem skulda samlagmu, eru áminntir um aó koma á skrifstofu félagsins og greiða skuldir sínar eða að semja um grtiðslu á þeim. OLIUSAMLAGIÐ.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.