Austurland


Austurland - 12.10.1951, Side 1

Austurland - 12.10.1951, Side 1
Málgagn sósfalista á Ansturlandl Argangor. Neskaupstað, 12. okt. 1951 Þetía er austíirzkt blað ilustfirðingar kaupið það og lesið 7. tölublað. Reykjavlkog landsbyggðin Skólaroir taka tll starfa Við, sem búum fjarri höf- uðstaðnum ræðum oft um það, hvort það sé raunveru- leikinn, að ðdýrara sé að lif'a Cti á landi. Reykvíkingar halda j)ví óspart fram að svo sé. Benda þeir á ýmislegt niáli sínu til stuðnings, m.a. að húsaleiga sé ódýrari, ekki íari peningar í bila og stræt- isvagnai Skemmtanir séuj fserri og ódýrari. Þessi rök virðast hafa ’áhrif á marga úti á lands- byggðinni og þeir trúa því. að þótt víða sé dýrt, slái Reykjavík allt út. En engin áhrif hefir þetta haft á fólk- ið, sem sífelt flytur til Reykjavíkur og í tnágrenni hennar. Þetta fólk fer ekki í góð húsakynni, esn það hefir margt, ekki átt góðu að venjasL Seint fer það svo, að allir Islendingar búsetjiet í Reykjavík, og því verða þeir, sem úti á landi búa, að gera sér greiin fyrir því, hvort þeir eigi raunverulega að streit- ast við að búa þar og afla Þjóðfélaginu gjaldeyris. Þeir verða að minnsta kosti að gera kröfur til þess, að fá að lifa við jafnmikil þsegindi og sitja við sama borð með vöruverð og höfuð- staðarbúar. Mun ég nú færa noklcur rök að þvi, að það er yfirleitt dýrara að lifa í kaupstað úti á landi en í Reykjavík. Vöruverð er hærra svo um muinar. Það er svo komið, að flestallar vörur eru settar í land í Reykjavík og páðan Noröfjaröar- f bátar M/b Björg frá Neskaup- Btað seldi á föetudag 26 tonn fyrir 1328 £ ¥ M/b Gullfaxi kom hingað frá Englandi á föstudags- nótt. Hafði hann hreppt vont veður og legið í vari við Fær eyjar um stund. ¥ M/b Þráinn, sem veiðir með línu, lagði afla siran hér á land í vikunni, þar sem ekkert hefir verið hægt að yera að veiðum vegna storms umsldpað þar út um land. Hefir þetta þann kostnað í för með sér, að fragtir og út- og uppskipun verður að greiðast af fólkinu úti um land. Það er ekki fátítt, að kostnaðuT þessi nemi 10 — 15% og hefir t. d. komist á nokkrum vörum upp í 25 — 30% af verði vörunnar. Vil ég nefna dæmi: Kaffi kostar um 1.00 kr. meira kg., smjör- líki 70 — 90 aurum meira, matarkex svipað, tóxnatar og kál 2 krónum meira (þegar það er flutt með flugvélum), allar niðursuðuvörur 5 — 10% meira. Benzín og olíur eru nokkmni awrum dýtari. Kol eru oftast um 50 — 100 krónum dýrari tomnið, raf- magn er yfirleitt miklu dýr- ara, þar sem það er til. Vefn- aðarvara 2 — 3% dýrari. Salt,, veiðarfæri og flest til útgerðar mun dýrara. Tóbak- ið var það til skamms tíma. Gosdrykkir og sælgæti er á mun hærra verði. Byggingar vörur eru mjun dýrarf vegna þess að þeim er yfirleitt um- skipað í Reykjavík. Svona mætti lengi telja. Er þá ekki talin hitaveita Samkvæmt upplýsingum, sem Austurlandi hafa borizt var þátttaka Norðfirðinga í sundkeppni Norðurlanda sem hór segir: Alls syntu 501 eða 38.1%, 306 karlar og 195 konur. Þátttaka nemenda og kenn- ara Gagnfræðaskólans var 100%. Einnig var 100% þátttaka í 10 — 11 og 12 ára bekkjum Barnaskólaps. Þátttaka iðnnema var 88.9%. Hér fer á eftir skrá, er sýn ii þátttöku nokkurra starfs- stéttaí Verzlulnar og skrifstofumenn 63.0 % Embættismemi 62.5 % KIRKJAN. Messað verður í kirkjunui í Neskaupstað á sunnudag kl. 2. Safnaðarfundur á eftir. og margskonar þægindi, sem eru í Reykjavík, e;n ekki er um að ræða annarsstaðar. Húsaleiga er víða orðin jafn dýr og fyrir sunnan, þar sem byggingakostnaður er engu minni og húsnæðigekl- an mikil. Þegar á allt þetta ei' litið verður varla um þaó efast að fjárhagslega er óhag stæðara að búa utan höfuð- staðarins. Enda mun það reynzlan, að út um land veitir fólk sér minna, jafxivel millistéttar- fóllc,, sem öruggar tekjur hef- ir. Ferðalög til útlanda er viðburður, að fólkið úti á landsbyggðinni veiti sér, en flugvélar og farþegaskip eru alltaf full af Reykvíkingum, sem jafnvel fara með fjöl- skyldurnar og eigin bíla lil ferðalaga ujn Evrópu þvera og endilanga. Þjóðleikhúsið og íhurðar- mikil kvikmyndahús eru fyr ir Reykvíkinga og þeir veita sér og eiga koist á miklu meiri og betri skemmtunum. En annarsstaðar eru engin efni á að reisa mannsæm- andi samkomuhús, og era Framhald á 3. síðu. ’Forstjórar 53.8 % ■Otgerðarmenn 50.0 % Sjóinenn 47.5 % Verkakonur 46.3 % Iðnaðarmenn 42.0 % Verkamenn 35.5 % Bílstjórar 33.3 % Húsmæður 21.4 % Bændur 0.0 % Veðurfar hér fyrir austan þessa viku, hefir verið mjög umhleypin gasamt. Hvassviðri og hellirigning með köflum, en hlýtt í veðri. BÆJASTJÖRAFUNDUR Bjarni Þórðarson, hæj anstjóri, fór til Reykjavík- ur s. I. sunnudag. Situr hann þar fipnd, sem allir bæjarstjórar á lajndinu taka þátt í. Verða þar rædd ýms hagsmunamál bæjanna, og einkum fjár- hags og atvixmumál. Um mánaðamótin sept. — okt. hefja skólarnir starf sitt af fullrnn krafti. Þar sem 9 mánaða skólar eru er einnig kennt í september. Blaðið hefir leitað frétta frá nokkrum stöðum og feng ið ýmsar upplýsingar unx skólahaldið. SEYÐISFJÖRÐUR Þar starfar barna- og gagn fræðaskóli. Skólastjóri er Steinn Stefánssont. Skólahúsið á Seyðisfirði er gamalt hús, og því eðlilega farið að ganga úr sér. I p,um- ar hafa verið hafnar skipu- lagðar umbætur á húsinu og verður þeim haJdið áfrarn á næstu árum, þar til þeim er loldð. Það, sem gera skal er í aðalatriðum þetta: Skipta um alla glugga, og var í siujnar skipt um á 1. hasð austurhliðar. Stofur al-Iar krossviðs- klæddar og gólf múrhúðuð og dúklögð. I siumar var þessu lokið í einni keninslu- Sitofu. I vetur eru í skólanium rúm- lega 100 nemenchir.þar af m-illi 20 og 30 í gagnfræða- deild, sem er í tveim bekkj- um og býr nemendur undir unglingapróf samkv. nýju fræðslulögunium. Nemeln-dur, sem hugsa til frekara náms fara þá oftasí í 3. Ixekk að Eiðum, því að ekki þykir fært að halda uppi 3. hekk á Seyðisfirði, þar sem nemendur yrðu sjaldan fleiri en 6 — 8. 1 gagnfræðadeildum er yf- irleitt kennt samkvæmt námskrá bólaiámsdeildar en þó hefir handavinnunám ver ið aiujdið upp í 4 st á viku. NESK AUPST AÐUR. Bamaskólinn Á skólahúsinu eru árlega gerðar talsverðar endurbæt- ur. 1 sumar voru allir gangar grænmálaðir upp í 1. 50 m. hæð. Breytti það mjög svip þeirra til batnaðar. Leikfim- issalur skólans,, sem einnig er aðalsamkomiusalur bæjar- ins,, er mjög illa farinn,, sér- staklega er gólf orðið slitið og aðkallandi að hæta ium það. 1 vetur eru, í skólanum 150 böm, sem skiptast í 8 bekki. Sigdór Brekkan, sem kennt hefir við skólan-n í 36 ár, lét af störfum í haust, en kennir lítilsháttar stundakennslu í vetur. Skólastjóri er Gunnar Öl- afsson. Gagnfræðaskólinn Gagnfræðaskólinn var pettur þriðjudaginn 9. okt. Skólinn mun starfa í þre.mur bekkj- um o-g verða nemendur alls 42. Fastir kennarar eru 2 og Situndakenna-rar 6. Nokkrar endurbætur hafa farið fram á húsakynnium skólams. Sett ný gólf og þau dúklögð. ESKIFJÖRÐUR Þar starfar banna- og ung- lingaskóli. Skólastjóri er Skúli Þorsteinsson. Eins og kunnugt er a-f út- varpsfrétt nýlega hafa verið gerðar stórendurbætur á skóiahúsinu þar. Þó vaintar þar eaxn aðstöðu til leikfimi- kennslu, sem feltar því niður í vet-UTi, en hygging fimleika- Framhald á 3. síðu. Togararnir Goðanes seldi í Grimsby s. 1. miðviku- dag 3851 kits fyrir 10.416 £. Áætlað að veiðiferðin geri um i miljón króma með lýsi, og stemdur yfir um 28 daga. Fer skipið í islipp í Exfglandi, Fiskurimn reymdist ágæt-ur. ★ Isólfur er á ísfiskveiðum og Aust- firðingur á paltfiskveiðum við Grænland. Fiskirí er mjög gott þar nú, og hafa togararair fært sig norðar og fá þar stórþorsk. ¥ Egill Rauði selur væntanlega n. k fimmt udag í Þýs.kalandi, Er hann vætntanlegur hingað aðfara- nótt suxmudags. Samnorræna sundkeppnin ÞATTTAKAN I NESKAUPSTAÐ.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.