Austurland


Austurland - 12.10.1951, Blaðsíða 2

Austurland - 12.10.1951, Blaðsíða 2
2 AUSTURLAND Neskaupstað, 12. okt. 1951 AusÉurlaitdí Málgagn sósíalista á Austur. landi. Kemur út á hverjum föstu- degi. Ritstjóri: BJARNI ÞÓRÐARSON. Áskriftargjald sept. — des. 1951 kr. 15,00. Lausasala kr 1,25. NESFRENT H.F. RíUið og sveita- félögin Undanfarin ár hefir al|þingi samþykkt nýja tekjustofna handa ríldnu og er þar drýgstur eöluskattiurinn, sern verður sérstaldega hár á þessu ári vegna auliins iinn- flutnings. Stefna þeirra ríkisstjórna, sem setið hafa að völdum um langt skeið hefir verið nýjar og nýjar álögur á landsbúa og því einkum auktnir tollar, sem koma harðast niður á al- þýðu manna. Hefir ekkert verið jafn drjúgt til að auka dýrtíðina,, sem aldrci virðist ætla að ná hámarki sínu. Ríkið hefir alltaf þurft stárauknar tekjur, og Jþá er bara tekið til hins (sígilda ráðs hjá ríkisstjómum efna- stéttauna, að skerða meir og meir hag þeirra, sem bera þjóðfélagið uppi og skapa all an gjaldeyri þjóðarinnar. E'kki dugar gróðinn af áfeng- iiSiverzluinum, því þótt mik- ið sé af viðskiptamönnum þar, eru ekki allir Islending- ar svo langt leiddir., að þeir vilji halda uppi ríkisstjórn- inni., með því að drekka frá sér allt vit. Stórkostlegar peningagjafir Bandaríkja- manna hrökkva ekki heldur til að reka búskapinn. Skrif- finnskan og eyðslan sitja í fyrirrúmi. Eklcert hrekkur til. Alltaf er hægt að leggja á nýja skatta. En það eru fleiri opinberir aðilar en ríkið, sem þurfa á fjármagni að halda til al- menningsþarfa. Bæja- og sveitafiélögin, sem ætlað ev að standa undir margháttuð- um framlcvæmdum og rekstri, fá fé til þess einungis á einn vegl, og það er með út- svönujn. Þessi tekjustofn er sá eini, sem upp á er ac hlaupa og takmörk era á því, hvað má bjóða gjaldendum. Hann hefir rýrnað furðu mikið þessi tekjustofni, síðari árin við freklegan aðgang ríkisins á tekjur manna, með auknum tollum, söluskatti og stórhæklcandi vöruverði. Gerir ríkisyaldið bæjunuin mjög örðugt um imnheimtu útsvarannai, enda er nú syo komið,, að öll bæjarfélögin eiga við fjárhagsörðugleika að stríða, en geta ekki íþyngt gjaldendunium með auknura útp;\Törum. 1 álagningu þeirra SÉRA GUÐMUNDUR HELGASON: ÞRIÐJA GREIN. Fcrð um Ráðstjórnarríkin 1. maí hátíðahöldin eru ekki bara skrúðganga nokk- ur hundruð þúsunda manna og kvennai, er vilja sýna sig og sjá aðra og njóta lífsins litla stund. 1. maí í Ráð- stjómarríkjunum er Iiaráttn- dagur og sigurhátíð í senn. Þegar ég horfði á léttklætt og prúðbúið fólkið ganga framh.já, vöktu hvorki hinai mörgu myndir af forastu- inönnum sósíalismans, fánar- nir iné blómahafið athygli mína, heldur fólkið sjálft. Fyrir 33 árum hefði ekki verið hægt að tína saman nema lítinn hluta af svona mannvænlegu, djarfmann- leigu og hraustlegu fólki. Með byltingumni 1917 eignaðist vinnandi fólk Ráðstjórnar- ríkjanna, ekki aðeins Rauða- torgið, heldiur löudin sjálf. Þá var þetta fólk að mestu fáfróður tötralýður, kúgaður af auðmötnnum og aðli og alls ckki líklegt til að geta nytjað þá jörð, er það hafði eignaet. Árið 1917 var iðnað- ur þéssara landa mjög lítill og þjóðirnar bændaþjóðir. Árið 1951 fara áreiðanlega fleiri iðnaðarmenn og konur irm Rauðatorgið etn áður voru við iðnaðarstörf í ríkj- unum öllum. Hópar karla og kvenna frá ýrrisum verk- steinn Hefi til sölu R- stein. Magnús Marteinsson. er gengið mjög langt og verð ur tæpast gengið lengra., Al- þingi virðist aklrei hafa séð að sveitarsjóðimir gætu né þyrftu annan tekjustofn. Ríkisvaldið hefir hagað sér eins og landhelgisbrjótur með því að veiða á miðum sveitarfélaganna og gera þeim óldeift að auka tekjur sínar. Og enginn hefir verið til að verja þessi mið, eða haft manndóm í sér til þess, eins og oft hefir farið ujn hina raunverulegu landhelgi, þeg- ar þeir stóru hafa átt í hlut. Erfiðleikar sveitarfélag- anna hafa nú knúð svo fast á, að allir bæjarstjórar lands ins koma eaman til fundar í Reykjavík þessa dagana. Munu þar rædd mál sveit- arfélaganna og væntanlega gerð krafa um nýja tekju- stofna til handa þeini, og þá sérstaklega, að bæjarfélögin fái hluta af söluskattinum. Reynir nú á samheldni sveitarfélaganna. smiðjum setja svip sinn á gönguna, með verksmiðju- fána sína og kjörorð í fylk- ingarbrjósti. Þjóðir, sem áður lifðu sem fátækar bændaþjóðir eða hirðingjar, eru nú orðnar mildar iðnaðarþjóðir. Þær fagna sigri og hvetja til auk- innar tæknibaráttu. FYRSTA SPORIÐ Mesti Þrándur í Götu Ráð- stjórnarríkjanma í iðnaðar- uppbyggingunni var fáfræði fólksins. Mikill hluti þess var ólæs og óskrifandi. I skýrslum frá Sameinuðu þjóðunum er það talið til merkustu afreka í menntuin- arinálum síðustu áratuga, er um 100 miljóniir ráðstjórnar- borgara lærðu að lesa á skömmluim tíma. Mér var sagt eystra að það hefði bæði valdð hrifningu og bros að sjá fólk á aldrinum 50 — 70 ára vera kófsveitt í frístund- um sínum við lestrarnám og slvriftaræfingar. En áhuginn fyrir lestrar- námi fór eins og bylgja nm landið — og síðan margþætt nám úr því. 1 dag er árangur inn greinilegur, bæði á fólk- inu og landinu. Bóndinn sem áður erfiðaði myrkranna milili,, og hafði varla í sig og á, er nú orðinn fullgildur borgari og maður með mönn- um. Tréplógurinn er týndur, eða geymdur á þjóðminja- safni, og traktorínn tekinn við af gamia nautinu hans. Gamla týran er týnd og Iröllum gefin, en rafljósin gera híbýli hans björt og Frá Eskifirði Skólastjórinn, Skúli Þor- steinsson, baiuð nokkrum gestum til kaffidrykkju í Barnaskólanum, sunnudag- inn 30. sept. Tilefndð var aö fram hafa farið víðtækar endurbætur á skólahúsinu, eða fyrir nær tvö hundruð þúsund krónur. Margar ræður voru fluttar og menn sammála um að næsta sporið væri að byggja leikfimisal við skólann. Nú í sumar hefir skóiinn fengið gamalt tún til umráða og ev ætlunin að börnin sjálf vinni þar að gróðursetningu trjá- plantna. Verður svæði þetta vandlega girt,, svo og lóo skólans. Hafa skólastjórinn, Ragnar Þorsteinss. og fleiri áhiugamenn unnið vel að þes,s um málum. 1 haust bættist skóianum nýr kennari. Er það Sigurður Hallmarsson frá Húsavík. Hann er nú fluttur til Eskifjarðar ásamt konu sinní. Uppskera garðávaxta er misjöfn og víðasthyar heldur léleg. SlátrUiii hófst upp úr mán- aðarmótmn. Eru sláturafurðir mest- megnis hraðfrystar og send- ar til Reykjavíkur, því litið gengur út hér á staðnum. Nú er liðíð 21 ár síðan frk. Einarína GuðmiUindsdóttir kennari, kom að Barnaskóla Eskifjarðar. (þ. 13. okt.). Hefir hún stöðngt unnið þar mikið og gott starf og alla tíð annast um handa- vinnu stúlkna. Á Einarína miklar þakkir skildar fyrir sitt óeigingijarna starf í þágu unga fólksins á Eski0rði. Þar sem óþurkasamt hef- ir verið undanfarið er enn úti nokkiuð af heyjum á sveitum. _ Nú er verið að pakka allan saltfigk á Eskifirði og er þar talsverð vinna um þessar mundir. Eins og áður var frá sagt réru línubátar síð- asta smástraum í góðum gæftum en heldur treguun afla. Fór »Björg« 10 rcðra og er það sjaldgæft ef ekki ein- dæmi hér um slóðir. Hilmar Bjarnason var skipstijóri á Björgu þessa róðra. FRO BRUNBORG SÝNIR Á AUSTURLANDI. Guðrún Brunborg sýnir hér fyrir austan, um þessar mundir, gamanmyndina Við giftum okkur. Guðrún, sem er anstfirðingur að ætt, hef- ir undanfarin ár ferðast hér á landi,, með kvikmyndasýn- ingar og safnað fé í sérstak- an sjóð, sem mun verða not- aður til styrktar námsmönn- unx Einnig hefir hún haft slíka söfnun í Noregi, þar sem hún er búsett. Hefir Guðrún sýnt ehistak an dugnað vað þetta og helg'- að krafla sína góðu málefni. Á hún þakkir skilið og ætti fólk að sækja vel þessar kvikmyndasýnjngar. vistleg. Þetta er saga hiins vinnandi manns þegar hanu eignast jörðina og veit hvað hann vill. VERKSMIÐJAN OG FÓLIvIÐ. Ég kom í verksmiðju í Moskvu, sem eingöngu' fram leiddi nákvæm mælitæki fyr ir iðnaðinn. Á stríðsárunum var hún flutt austur í Úral- Iiérað og var starfrækt þar, unz halla tók undan fæti hjá Þjóðveryum. Þá var hún flutt til Moskvu á ný. En þessi flutningiur til Úr- alhéraðsins varð til þess að verksmiðjurnar urðu tvær. Sú gamla kom aftur til Moskvu en dóttir hennar varð eftir í Úral og báðar höfðu vaxið að framleiðslu- getu og tækni í stríðislok. Saga þessarar verksmiðju er saga iðnaðar Ráðstjómar- ríkjanna í hnotskurn. Hver verksmiðja fæddi af sér aðra nýja og varð skóli fyrir nýja sveit iðnmenntaðs fólks. Þessi verksmiðja bar öll einkenni þeirra verk- smiðja, er verksmiðjur Ráð- stjórnarríkjanna era taldar sérkcnnilegar fyrir. Verksmið.ja er heimur út af fyrir sig með íbúðarhverf- um fyrir flest starfsfólk sitt, spítölum, hressingarhælum, menningarklúbbum, tennis- völlum, sundlaugum, íþrótta- völlum, barnaheimilum og skemmtígörðum. Og þó er ekki nema fátt eitt upp talið. Eins vil ég þó geta enn, er jafnvel má telja smámuni: Þesei verksmiðja er full af blómum. Á skrifstofum, véla,- sölum, samsetningarsölum, stigum milli hæða og í öllum gluiggum. Þannig era verk- smiðjur Ráðstjórnarríkjanna yfirleitt. Það er ekki bara liugsað um vélar og afköst þeirra* heldur einnig um manninn, sem við vélina vinnur. Dýrasta eignin er maðurinn. 1 þessari verlísmiðju vann yfirleitt ungt fólk, eða 60 — 65 prósent. Annað, sem vakti einnig athygli mína var hve margar konur unnu þarna, eða um 40% starfsfólksins. Ég var hrifinn af því, sem ég sá í þessari verksmiðju. Elckert vakti þó eins furðu mína og gleði og bamaheim- ilið. Ég mun byrja á að segja frá því næst. SAMKÖR NESKAUPSTAÐAR vill bæta við sig nokkrum söngmönnum, einkum í alt og sópran. Aðeins þeir, sem geta stundað æfingar reglulega koma til greina. Talið við söngstjórann fyrir . næsta mánudags- kvöld.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.