Austurland


Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 1

Austurland - 19.10.1951, Blaðsíða 1
Þetta er austíirzkt ¦ blað Austíirðingar kaupið það og lesið Múlgagn sósíalista á Austurlandi 1. Argangur, Neskaupstað, 19. okt. 1951 8. tölublað. FRA ALÞINGI Atvinnumálln og rfkisstjórnin Það er líkast því, að ríkis- stjórnin hafi gjörsamlega lagt til hliðar allar bugleið- ingar um atvinnumál lands- manna. Aðgerðalaust horfir htin á sívaxandi vandræði fólks í kaupstöðum og kaup- túnum, sem stríðir við at- vinnuskort og ört vaxandi dýrtíð. Það er staðreynd, sem flest um er kunn,, að á Vestf jörð- um, Norðuriandi og Austur- landi hefir atvinna verið af skornum skammti í fletstum borpum í sumar og nú með haustino og vetrinium blasir víðast við algjört atvinnu- leysi* Aðeins örfáir staðir á þessu svæði skera sig úr og hafa baft næga atvinnu í sumar, og hafa ef til vill sæmilega atvinnu eitthvað frameftir. Neskaupstaður mun vera eini staðurinn á Austurlandi, sem þannig er ástatt um. Það er eannariega eðlilegt að þar sem meðalatvinnutekj ur frá áramótum til október nema 10 — 12 þúsund krón- Uffli f&éu íbúarnir uggandi um Atvinnuleysl A SIGLUFIRÐI OG ISA- FIRÐI Atvinnuleysi er nú mikið á Sighifirði og Isafirði. Frá báðum þessum stöðum haf a verkamenn ráðið sig suð Ur á Keflavíkurflugvöll til vinnu hjá herliðinu. Mun rík- Ssstjórnin hafa aðstoðað við ráðningu þessara maena. Það er óskemmtileg lausn á atvinnuvandræðum manna að ráða sig til braggavistar suður á Keflavíkurflugvöll til vinnw í þágu erlendls hers. veturinn, sem alltaf hefir reynst lélegur með atvineu- tekjur. En þannig* er ástandið víð- ast í þremur landsfjórðung- uxa, Ríkisstjórnin virðist hvorki heyra þetta né sjá, Hún gerir ekkert fyrir þessa landshluta, virðist telja allar úrbætur þeim til handaóger- legar. Þessir landshlutar hafa orð- ið fyrir miklum atvinnuleg- um áföllum undanfarin ár. Síldarleysið er þar mikilvirk aet en aflaleysi og mikil ótíð á Austurlandi valda einnig miklu. En einrmitt vegna þessa hefðu ráðstafanir ríkisins átt að vera eðlilegar þessun landshlutum til hjálpar. Ríkisvaldið hefir þvert á móti dregið úr stuðningi sín- um í atvinnulegum efnuirn, við þessa staði en látið meira ganga af almannafé til at- vinnurekstrar annarsstaðar, og þá fyrst og fremst í Reykjavík. Þannig er það staðreynd að nær öllu því fé, pem land- inu hefir verið gefið sem Marshallfé, eða veitt að láni, hefir verið varið til notkunar í Reykjavík og næsta ná- grenni hennar. Ekkert af þessu mikla fé hefir farið til atvinnufram- kvæmda t. d. hér á Austur- landi. Marshallfé var varið til bygginga á 6 síldarverk- Framhald á 3. síðu. Nýtt lán EYSTEINN JóNSSON SEM- UR UM 32w6 MILJ. KR. LÁN HJA ALÞJÖÐABANK— ANUM Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra er nýkominn heim frá Bandaríkjunuím. HefSr hann samið nm 32.6 miljón kröna lán hjá Al- þjóðabankanum og er ráð- gert að 16 —18 milijónir af fé þessu renni til lánveitinga landbúnaðarins, en 14 — 16 miljónir gangi til byggingar áburðarverksmiðju. Aburðarverksmiðjan mun verða byggð í Reykjavík. rstjórafundurinn Dagana 10. — 13. október sátu bæjarstjórar allra kaup- staðainna, 13'að'tölUj, á fundi í Reykjavík og ræddu að- steðjandi vandamál, einkum fjárhagsmál og atvin.Tiiumál bæjarfélaganna. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkur fundlur er haldinn, en vaf alaust ekki í síðasta sinn, því ákveðið var að boða til annars fundar ekki síðar en 15. október næsta ár og verð- ut þá ef til vill stofnað kaup- staðasamband. Getur hér ver ið um að ræða upphaf mikils- verðra samtaka. FJÁRMAL BÆJAR— FÉLAGANNA Yfirleitt eru bæjarfélögin nú í hinum mestu greiðslu- erfiðleikum þó efnahagur þeirra sé hihsvegar yfirleitt góður Innheimta útsvara hef- ir víðast hvar farið jafnt og þétt versnandi síðustu árin og á það sinn þátt í greiðslú- erfiðleikum. Otsvörin eru svo til eini ! ekjustof n sveitarf élaganna og þegar hagur manna fer .ersnandi, hlýtur útsvarsinn- heimtan að ganga ver. Þar við bætist svo, að skattlagn- ing ríkisins er nú orðin svo Ökur í verzlun Mikið er nu rætt um óhóf- lega verzlunarálagningU' ýmissa heildsala í Reykjavík en samkvæmt upplýsingum verðgæzlustjóra hefir álagn- ing ýmissa verzlana í Reykja vík farið stórhækkandi við afnám verðlagseftirlitsins og ber þó mest á þessu hjá ýms- um heildsölum. Austuriandsmeistarar í handknattle ik 1951,'IþVóttafélagið Þróttur, Nes- kaupstað. Fremri röð, talið frá vinstri: Líneik Karvelsdóttir, Stefanía Jónsdóttir, Sigríður Björgvinsdóttir og Björg Bjarnadóttir. Aftari röð: Svavar Lárusson, þjálfarii Margrét Eiríkðdóttír, Erna Marteinsdótttir, Jóna Gísladóttir, Hrönn Ármannsdóttir og Elísabet Kristinsdóttir. gegndarlaus, að sveitarstjórn ir hika við að ganga eins langt og þær þurfa í álagn* ingu útsvara. Arið 1950 muniu skattar til ríkissjóðs, beinir og ðbeinir, hafa numið þris- var sinnum hærri upphæð en öll útsvör á lahdinu það ár. Bæjarsitjórarnir voru sarn- mála um, að ekki væri ráð- legt að fara fram á nýja skatta til handa sveitarfellög- unUm, enda er skattpíningin komin á það stig, að ekki verði lengra gengið.' Tvennt kom til greina til úrbótar á fjárhagserfiðleik- um bæjarfelagaihna. Annað var að _ létta útgjaldabyrði bæjarfélaganna, en hitt að sjá þeim fyrir aukn-um tekj- um. Það varð ofan á, að bæjar- stjóramir tóku þá stefnu,, að óska fremur eftir auknum tekjustofnum. Þó samþykktu þeir l.ágafrumvarp, sem lagt verður fyrir þingið, þar sém gert er ráð fyrir að löggæzla sé að öllu leyti koetuð af rík- inu. Framhald á 4. síðu. BOKASAFN NESKAUP— STAÐAR OPNAÐ Bókasafn Neskaupstaðar miun verða opnað til úllána um ni. k. mánaðarmót. Verður safnið í sömu húsar kynnum í vetur, þar sérn erf- itt er að fá viðunandi hús- næðí fyrir það. Bókasafnsnefndin hyggst að útvega safninu nýtt hús- næði og koma því í betra horf á næstunni, enda er þess full þörf. Saltfiskur seldur til Danmerkur Allmiikið af saltfiski togar- anna hefir verið seldur upp úr skipunum í Esbjerg í Dan mörku. Þannig vóru fyrst seldir nokkrir farmar í júlímánuði frá Bjarnareyjaferðum, en ml síðar hafa nokkrir farm- ar frá Grænlandi verið seid- ir á sama hátt Danir pakka þennan fisk og selja hann síðan til Grikk landsi, en Islendisngar missa á þennan hátt álitlega gjald- eyrisfölgu og tapa mikilíi atviiniau.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.